Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 9. júní 1970 — 35. árgangur — 126. töluMað. Rikisstiórn ihalds og krata: \ verkfalli gegn launafólki yfir miljón daga sl. 10 ár Lát er á atvinnurekendum í vísitölumálum Viðræðufundir milli samninganefnda al- mennu verkrýðsfélaganna og atvinnurekenda voru síðdegis á laugardag, fram til miðnættis á sunnudag qg enn síðdegis í gær og í gærkvöld. Á þessum fundum hefur fyrst og frems't verið f jallað um vísitölumálin. Hafa atvinnurekend- Alþýðubanda- lagið í Hafnarf ur nú fallið frá hinum upphaflegu hugmyndum sínum um vísitölukerfi sem stæli aftur nær helmingi grunnkaupshækkananna á einu ári, en hafa þó ekki enn fallizt að, fullu á hugmyndir verkafólks. í stuttu viðtali sem Þjóðviljinn átti við Eðvarð Sigurðsson um kvöldimatarleytið í gær kvað hann viðræðurnar síðustu daga hafa hafa verið ögn opnari en þær^ voru um miðja síðustu viku, þegar ríkisstjórnin og atvinnurek- endur skelltu öllu í lás. Engin rákisstjórn hefur átt í jafntíouin og hrikaleguari vkmudeirl- uin gegn verkafólfci og sú, sem situr hér á landi. VerkfaEsdagár í vaWatíð hennar eru komnir á aðra miljón. Á hverjum degi riú hafa bætet við um 15.000 vekíallsdagar og þa-r með tapast verð- mæti sem nema tugmiljónum króna á dag. í>að er ríkisstjóirnm sem er að sóa miljónatogum í verkfalli gegn verkalýðssamtökun- um, en hún hefur áður sóað hundruðum miljóna, miljöroum, á sama hátt. Hér birtum við yfirlit yfir verkfallsdaga á valdatíma ríkisstjórnarinnar til júníloka 1969, í fyrra. Síðan hefur verið verkfall bókagerðarfélaganna, í lok ágúst sl. ár. og svo það verk- fall sem breiðist óðfluga út nú síðustu dagana. Inni í töflunni frá 1969 er verkbann iðnrekenda. Fjöldi Ðagar Fjöldi vinnu- með þátttak- stöðv- vinnu- enda Samt. ana stöðvun verkfallsd. Alþýðubamdalagið í Ilafnar- firðí heldur fmnl að Strandgötu 41 (húsnæði Skálans) n.k. i'inimiu- dagskvöld kl. 20,30. FUNDAREFNI: Stjórnmálaviðhorfið. ðnnur mál. Gestur fumdairins: Siguirjón Pét- urssön borgarráðsmaður. Kaffi- vedtimgiar á fundínuim. — Félag- ar fjölmennið. — Stjórnin. G-listi, Akranesi Akvcoið hefur verið að hafa kaffikvöld fyrir stuðningsfólk G- Iistans á Akranesi í Rein kl. 9 á fimmtudagskvöld 11. þm. AIU stuðningsfólk velkmmið. — Mæt- um öll. Alþýðubandalagið Akranesi- 1960 3 1961 70 1962 24 1963 66 1964 4 1965 66 1966 23 1967 60 1968 67 1969 131 14 214 171 153 32 147 13 87 60 78 125 16357 3029 21262 1207 15727 1866 9371 20OS3 33262 680 278437 99982 206773 10441 84469 5254 18171 221939 147051 Alls: 1.073197 Hér eru reykvískir skattborgarar í gamla Iðnskólahúsinu; við Vonarstræti í gær að huga-ad skattin- um og útsvarinu. Myndin er tekin fyrir hádegi. UTSVOR REYKVIKINGA NU í ÁR 934 MILJÓNIR KRÓNA Guijón Sig. hættir sem formuður líju A.aðalfundi Iðju, félagsverk- Meðstjórnendur: Klara Georgsd., Hafa hækkað um 14.1% frá því í fyrra ¦ í gær var lögð frafn í Reykjavík skrá yfir skatta og út- svör ársins 1970 og nemur álögð útsvarsupphæð samtals kr. 934 milj. 004 þúsund og er það 115.5 miljón króna eða 14,1% hækkun.frá í fyrra. í fjárhagsáæiJlun borgariranar fyrir ár- ið 1970 voru útsvör áætluð 853,1 miljón króna auk 5-10% vanhaldaálags og er vanhaldaálagið samkvæmt niðurjöfn- uninni 9,5% eða nálægt hámarki þess setm leyfilegt er. Jafnað var niður samkvæmt lögboðnum útsvarsstiga og síðan veittur 6% almennur afsláttur frá honum eins og gert var á sl. ári og útsvör innan við 1500 kr. felld niður. ABstoíum verkfallsmenn! D Þau verkalýðsfélög sem nú eiga í verkfalli hafa yfirleitt öll sérstakar verkfallsvaktir. FélÖgin eru rneð verkfallsvaktir á sínum aðalbækiístöðvum, nema Dagsbrún sem er með verkfallsvakt í Skip- holti 19 allan sólarhringinn, sími 25643. ? Þjóðviljinn hvetur alla stuðningsmenn sína íil þess að veita verkfallsmönnutm lið í baráttú þeirra með þátttöku í verkfallsvörzlu og framlögum. Undanfarin ár hefur hlutur fé- laga í útsvarsbyrðinni farið sí- lækkandi hlutfallslega ár frá ári vegna aukinna ívilnana þcim til handa af liállu lðggjafans og stjórnvalda. Loks nú verður sú breyting á í fyrsta sinn í mörg ár, að tekjuútsvör félaga hækka hlutfallslega meira en tekjuút- svör á einstaklinga, og sýnir það svart á hvítu, hve fjárhagsleg afkoma félaga og fyrirtækja hef- ur verið góð á sl. ári. Að þessu sinni var laigt á 29.524 gjaildendur (29.407 í fyirra), 28.204 einstekUnsa (28.086) og 1320 félög (1321). Tekjuiútsvör nema saimtals 841 miljón, 192 þúsund krónuim (730.344), þar af bera einstak- lmgar 730 milj. 444 þús. kr. (664.967) og félög 110 milj. 748 þús. kr. (65.377). Eignarútsvör eru samtals kr. 92 milj. 812 þús- und (88.112), þar af bera edn- staklingar 68 milj. 021 þús. kr. (66.692) og félög 24 málj. 791 þús. kr. (21.420). Aðstöðugjöld nema seontals 216 miljónum, 728 þúsund krón- nm. — Skrá ytfir hæsta gjald- endur útsvans og aðstöðugjaida. Sjá 12. síðu smiðjufólks í Reykjavík, sem baldinn var s-1. laugardag var kosinn nýr formaður og vara- formaður í félaginu, en Guðjón Sv. Sigurðsson ' einn helzti „verkalýðsleiðtogi" Sjálfstæðis- flokksins hefur verið formaður í félaginu í 13 ár. Aðalfund i Iðju á*ti að réttu Eaigi að halda í síðasta lagi í febrúar í vetur, en af einhverjuim ástæðum. hefur dregizt að hann yrði haldiinn, þar til s.I. laugar- dag. Aðeins einn listi koim fraim við sitjórnarikjör, listd stjórnar og trúnaðaranannaráðs, og var hann ¦því stjáilifikjörinn. Fyrrverandi formaöur Guðjón Sv. Sdigurðsson og varaformaður Ingiimundur Erlendsson, seim jafnframt hetfur verið starfsimað- ur félaigsiins, viku nú báðir úr stöðujm sínum. Formaður var kosinn Eunólfur Pétursson, vara- form, Guðmundur í>. Jónsson, ritari Guðjón Sv. Sigurðsson og gjaildkeri GísJi Svanbergsson. — Ragnheáður Sigurðardóttir og Framhald 5 3. síðu. Sterkara tóg á ráðherrann Mikið heflur verið uim fundahöld síðustu dagama í AHþýðuflokiknuím og hafa ffloikksmenn afiimieinnt sam- einazt í andstöðunni gegn Gylfa í>. Gíslasyni. Flokks- menn í Alþýðuflokknum reyna að koýja fonmann filokksins tdl þess að beita sér- í ríkisstjórninni fyrir þvi að samið verði við verkalýðssamtökin. — Það vill ráðherrann ekki. Þá er efcki um annað að ræða en að toga hann niður úr ráðherrastólnum. En það þarf sterkara tóg en það sem hingað til hefur verið notað á ráðherrann. * >'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.