Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudaigur 9. júní 1970. J ¦' /:.¦¦¦¦ ,. ' Hæstu gjaldendur útsvara og aðstöðugjalda í Rvík Hér fer S eftir skrá sem Þjóðviiíanutn barst í gær frá Skattstafunhi um hasstu gjald- endur útsvara og aðstöðugjalda í Reykjavík í ár, en tekið. er fram, að hugsanlegt sé, að ein- hver nöfn hafi fallið niður af listanum, sem þar eiga að vera: Einstaklingar Útsvör , Sigurgeir Svanbergsson, Hverf- isgötu 103 — kr. 608.200,00 Einar J. Skúlason, Garðastræti . 38 — kr. 591.000,00 .' ' Þorvaldur Guðmundsson, Háu- hlíð 12 — kr. 540.400,00 Sigurður Ólafsson, Teiga- . gerði 17 —. kr. 527.000,00 Einar Sigurðsson, Bárugötu 2 — kr. 506.200,00 tJlfar Jacobsen, Sóleyj'argötu 13 — kr. 470.700,00 Kristján Siggeirsson, Hverfis- götu 26 — kr. 465.500,00 Ámundi Sigurðsson, Laugarás- vegi 31 — kr. 433.200,00 Guðmundur M. Kristinsson, Hvassal 6 — kr. 430.000,00 Snorri Halldórsson, Gunnars- braut 42 — kr. 404.800,00 Þóroddur E. Jónsson, Hávalla- ------.-----------------,------------_!----------------------------$> AtviiinumiSIu-n Atvinnumiðlun M. H. hefur hafið starfsemi sína með h'ku sniði og í fyrra. I M. H. eru nú 77 manns atvinnulausir 1 1., 2. oig 3. bekk skólans. Til hagræðingar fyrir þá atvinnu- rekendur sem skortir vinnuafl skal bent á að skrifstofa vor er- opin milli 1—3 hvern virkan dag og er þá svarað f síma 31111. (Atvinnumiðlun M.H); götu 1 — kr. 376.500,00 Rágnar Ölafsson, Vestur- brún 2 — kr 374.000,00 Friðrik A. Jónsson, Garða- stræti 11 — kr. 355.700,00 Ingólfur Guðbrandsson, Laug- arásv 21 — kr. 354.900,00 Óttarr Möller, Vesturbrún 24 — kr. 352.900,00 Guðni Ólafisson, Lynghaga 6 — kr. 351.200,00 Margrét Dungal, Miklubraut 20 — kr. 349.000,00 Ingibergur Stefánsson, Laugar- ásvégi 9 — kr. 346.300,00 Kjartan Guðmundsson, Ásvalla- götu 44 — kr. 340.400,00 Ásþiörn Ólafsson. Borgartúni ' 33 — kr 328.200,00 Jön Bergsteinsson. Fjólugötu 19A — 319.800,00 Einstaklingar — Aðstöðugjald Pálmi Jónsson, Ásenda 1 — kr. 700.400,00 Snorri Halldórsson, Gunnarsbr. 42 — kr. 576.100,00 Hreinn Halldórsson, Melhaga 16 — kr. 421.700,00 Þorvaldur Guðmundsson, Háu- hlíð 12 — kr 386.000,00 Sigurður Ólafsson, Teigagerði 17 — kr. 380.500,00 Halldór Laxdal, Löngubrekku 12, Kópav. — kr. 353.400,00 Björgvin Sdhram, SörTask.ióli 1 — kr 342.600,00 Oddur C. S. Thorarensen, Bugöul. 3. — kr 341.100,00 Jón Þórarinsson, Langholtsvegi 92 — kr. 317.000,00 Guðb.iörn Guð.iónsson, Digra- nesv 89, Kóp. kr. 313.300,00 Enid Soffía Mainfoli, Laugav. 12A — kr. 301.100,00 ^» +, Kristján B. Þorvaldsson, Siglu- vogi 6 — kr. 300.000,00;' Félög: — Crtsvör Eimskipafélag íslands h.f. — kr. 19.371.200,00 OHufélagið h.f. — kr. 11.027.500,00 Skeljungur, olíufélag h.f. kr. 6.426.900,00 ölg. Egils Skallagrímissonar h.f. §, — kr. 2.849.600,00 O. Johnson og Kaaber h.f. — kr. 2.111.800,00 Vífilfell, gosdrykkjaverksm. h.f. — kr. 1.876.700.00 Olíuverzlun Islands h.f. — kr. 1.683.900.00 Júpiter h.f — kr. 1.612.500,00 I.B.M. World Trade Corporat- ion h.f. — kr. 1.459.100,00 Gúmmívinnustofan h.f. — kr. 1.456.700,00 Hans Petersen h.f. — kr. 1.288.600,00 Silli og Valdi s.f — kr. 1.208.600,00" ' Fálkinn h.f -^ kr. 1.122.400;00 ¦¦'':"- ¦ Nói, brjóstsykurgerð h.f. — kr. 1.048.600.00. Aðstöðugjöld — FéI5g: Samband ísl. samvinnufélaga — kr. 10.096.000,00 Eimskipafélag íslands h.f. — kr. 9.800.900,00 Loftleiðir h.f. — kr. 4.811.900,00 Sláturfélag Suðurlands s.f. — kr. 3.979.700,00 Sölumiðstöð hraðfrystihúisanna — kr. 2.719.200,00 Flugfélag íslands h.f. — kr. 2.522.800,00 Hekla h.f. -~ k$ 1.857.200,00 ** Hótdl Saga -r kr. 1.654.500,00 Hafskip h.l — kr. 1.529.200,00 Kassagerð Reykjavikur hX — kr 1.480.800,00 O. Johnson og Kaaber h.f. — kr. 1.375.000,00 Kaupfélag Reykjavíkur og nágr. — kr. 1.157.100,00 Kaffibr. O. Johnson og Kaaber h.f. — kr. 1.152.900,00 Véltækni h.f. — kr. 1.100.000,00 Ásbj'örn Olafsson h.f. — kr. 1.067.700,00 Síldar- og fiskim.iölsverksm. h.f. — 1.050.300,00 Mjólkurfélag Reykjavíkur svf. — kr. 1.048.300,00 Eggert Kristjánsson & Co. h.f. — kr. 1.041.900,00. Ms Gullfoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 10. júní kl. 14 til Leith og Kaupmanrtahafnar. Farþegar mæti til skips klukkutíma fyrir brottför. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. !II|K1ÍÍ1B| í rústunum Á kosninganóttina voru birt í sjónvarpi viðtöl við fólk víða um land og það beðáð að spá urn úrelit. Gaman var að fylgjast með því hvernig óskhyggjan mótaði flesta þessa spádóma; menn voru að berjast til þess að ná tíltekn- um árangri og spáðu því um leið að það myndi takast. Hliðstæð óskhyggja einkennir einnig bollaleggingar manna um úrslitín að kosndngum loknum; grelnar sem eru skrifaðar «n það efni lýsa betur höfundunum en veru- leikanum. Fyrir kosningar spáði Styrmir Gunnarsson því til dæmis í Staksteinum Morgunblaðsinis að Alþýðu- bamdalagið yrði brotið á bak aftur í kosningunurn, og að höfundur þessara pistla stæði í rústum þess húss sem fyrir- rennarar hans hefðu reist. Þetta voru oskir Styrmis fyrir kosningar. Hann reyndist engu betri spámaður en sumir þeir sem létu ljós sitt skína á kosninganóttina, en þótt hann standi nú sjálflur f rúst- um óska sinna heldur hann á- fram að gæla við sömu von- irnar. „Ein- stakt kraftaverk" í Morgunblaðinu í fyrradag skrifar Styrmir grein um úr* slit kosninganna. Þar lætur hann vel af árangri Sjálf- stæðisflokksins, enda fær hann greitt kaupið sitt fyrir það, en þó er það annað sem honum er greinilega hjart- fólignara. Styrmir hefur seni kunnugt er lengi haft áhuga á hannibalistum, enda er hann tengdasonur hinnar miklu fjölskyldu og tengiliður henn- ar Vdð Morgunblaðið t)g fháM- ið. Og honum er mi'kiö í mun að sitappa stálinu f f jölskyldu- fyrirtækið. Enda þótt Friáls- lyndir töpuðu í Reykjavfk sern svarar 17,5% af atkvæðarnagni sínu frá kosnimgunum 1967 telur |iann árangur þeirra „einsta*tó#r- kralfltaverk". Og framtíð samtakanna er að hans mati hin glæstastat „Það styririr þá skoðun, að þessi samtök eigi meiri framttíð fyr- ir sér en Þíoðvairnarflokkur- inn, að þau eru byggð á breiðari- málefinaigrundjvelli og hafa m.a. í forustuliði sínu tvo Iandsþekkta verkalýðsleið- toga." 1 þessu sairibandi var- ar Styrmir Alþýðuiflolkkinn við því að fara að sinna verk- lýðsmálum: „Ef Alþýðuflokk- urinn gerir tilraun til þess að hasla sér völl á þessum víg- stöðvum, er hætt við, að hann fari mjög halloka fyrir Sam- tökum frjálslyndra og vinstri manna." Og Styrmir varar ekki aðeins Alþýðuffokkinn við; aðskotadýr . innan sam- takanna.eiga ekki að vera að trama eér frami ifyrir fjðl- skylduna miklu: „Búast má við að sterkur frambjóðandi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna f Reykjavík til þings, eins og t.d. Hannibal Valdimarsson geti náð mun mieira atkvæðamagni frá kommúnistum en Steinunni Finnbogadóttúr og Bjarna Guðnasyni heppnaðist að þessu sinni." Þá vita þau Steinunn og Bjarni hvernig uo þau er talað á fiölskyldu- fundunum hiá bankastjóran- um á Marbakka. „A tilfinningunni" En óskhyggja Styrmis Gunnarssonar er fjölþaett- ari. Fyrir kosningar ræddi hann alltaf mjög virðulega og vinsamlega um lista Sósíalistafélags Reykjavtilkur og baráttu hans við hina illu kommúnista f Alþýðuibanda- laginu. Og hann lítur enn á það sesm. sérstakt verkefni sitt að ýta undir hópinn sem stóð að K-listanum. Hainn segir m. a.: „I þessari kosningabaráttu kom fram ungur maður, Haf- steinn Einarsson, úr röðum Sósi'alistafélagsins, setn sýndi mikla mælslku og baráttuvlllja og einhvern veginn hef ég á tilfinningunni, að þeir menn, sern að Sosíálistafélaginu standa, láti ekki buigast við fyrstu ófarir. Þeir geta líka minnzt þess, að byrjunin var ekki burðug híá hinum gamla Kómimunistafltiikki íslands. Þess vegna er óvarlegt að af- skrifa Sósfalistaiélagið þegar 'í stað." Allar eru þessar bollalegg- ingar Styrmis afar lærdóms- ríkar vegna bess að með ösk- hyggjunni sýnir hann óvart didpt inn í hugBikot sitt; menn vita nú betur en áður hvaða þroun það er sem fhaJdið tel- uf sér gagnlegasta. — Austrl. AUGLYSING um styrki úr Menningarsjóði Norðurlanda. Árið 1971 mun sjóðurinn væntanlega hafa til ráðstöfunar fjárhæð sem svarar til um 58 milljóna íslenzkra króna. Sjóðnum er ætlað að styrkja norrænt menningarstarf á sviði vísinda, skólamála, alþýðufræðslu, bók- mennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar, kvikmynda og annarra listgreina. Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem ¦sýningar, útgáfa, ráðstefnur, og námskeið. 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðstjórninni, 3. samnorræn nefndastörf, 4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menningar- samvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlandaþjóðir sameiginlega. Umsóknum utn styrki til einstaklingar er yfirleitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vísindalegra rannsókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirleitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vísindamann'a frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr. þó 2. lið hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegarer lokið. • ' ^ ¦%> , j Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sérstök eyðublöð, sem fást í menntaí.nálaráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfonds sekretariat, Kirke- og undervisningsdepartmentet, Öslo^Dep. ^V^te* Umsóknir skulu stílaðar til sjóðsstjórnarinnar og þurfa að hafa börizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 15. ágúst 1970. Tiíikynningar um afgreiðslu umsókna er ekki að vænta fyrr en í desember 1970. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. M&B mm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.