Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 3
ÞíiéSJudaaur 9. júní 1070 — ÞJÓÐVII*JIN5N — SlÐA 3 Stjorn SFR lýsir stuðningi viB launþega í kjarabaráttu Á fundi stjórnar Starfsmanna- félags rílðsstiofnana 8. júní s.l. var eftiirSarandi áiyktun satn- þyfckt samlhljóða: j^tarfsmannafélag ríkisstofn- ana lýsdr eindregnuxn stuðningi við þá launþega, sem nú eiga í harðri baráttu fyrir bsettum kjörurn og krefst þesst að nú Styrkur til verkfallsmanna Að umdanförnu hefur sam- band iðnverkafóiks á Norð- urlöndjuim^ Nordisk Flaibr- iksarfoetajnfiederation, haldið ársþing sitt hér á lamidi. 1 gaer kom frarnllcvaamda- stjióiri samtoandsins í alþing- ishúsið og tiikynnti saimn- ingainefindunuim að saim- bandið hefði ákiveðið að styrkja verkfallsifólk hér á laindi mieð 5.000 sesnsfcuni krónuim, eða 70-80 þúsund íslenzfouim. Þing Alþjóða- blaðamannasam- bandsins hafið I gaarmorgun hófst í Stofck- hólmi þing Alþjóðasairibands blaðamanna, Initernational Fede- ration of Journalists, sem aðset- ur hefur í Brussel. Blaðamanna- félag Isiands er aðili að alþjóða- saanfoandinu og sækir gjaldkeri félagsins, Atli Steinarsison, þing- ið fyrir þess hönd. — Þinginu lýkur á fostudag. Werð á þorskf iski bækkar um 51/2% A fundi yfirnefndar verðlags- ráðs siávarútvegsdns í gasr var ákveðið verð á þorskfiski, þ.e. þorski, ýsu og fleiri tegundum, og var verð það sem gilti frá 1. janúar til 31. maí sl. hsekkað um 5V2%. Gildir þetta frá 1. júní að telja til 31. desemfoer n.k. Samþykkt þassi var gerð með atkvæðum oddamanns yfirnefnd- arinnar, Bjarna Braga Jónssonar, og fulltrúa fiskkaupenda, þeirra Eyjólfs Isfeld Eyjólfssonar . og Helga Þórarinssonar, gegn at- kvæðum fuiltrúa fiskselienda, þeirra Kristjáns Ragnarssonar og Tryggva Helgasonar. þegar verði saimið, þannig að tryggður verði réttur allra laun- þega til mannseamandi lífs fyr- ir dagvinnutekjur. Ennlfremur skorar SFR á samningsaðila og ríkisstjórn, að sjá til þess, að eklki verði leng- ur létið viðgangast að greiða laun rneð skertri vísitölu, heldur komi full vísitala á öll laun. SFR lýsir undrún sinni yfir því háttalagi atvinnurekenda að velja þá leið að stöðva atvinnu- fyrirtækin á sama tíma og allir viðurkenna að góðæri er gengið í garð og afkoma fyrirtækjanna allt önnur og betri en var. Með þessu válda atvinnurekendur þjóðarbúinu stórtjóni og sjálfum sér enn meiri útgjöldum en þótt þeir hefðu gengið að öllum kröf- um launþega áður en til stöðv- unar kom. í>að hlýtur því að vera ský- laus fcrafa allra hugsandi þegna þessa litla þjóðfélags, að at- vinnurekendur komi nú þegar til móts við launþega og semji áður en þjóðin býður af meira tjón er nú þegar er orðið." Fram vann Val 1:6 f gærkvöld fór fram einn leik- ur í ísiandsmótmu í knattspyrnu hér í Reykjaivík. Fram og Valur léku og sigraði Fnam með einu marki gegn engu. Var sigur- markið skorað í síðari hálfleik. Nánar í blaðinu á morgun. Segja harnakennar- ar sig úr B.S.R.B.7 21. fulltrúaþing Sambands ís- lenzkra barnakennara var haAdið í Reykjavík um helgina og starf- aði þingið í þrjá daga. Þingið sóttu um 90 fulltrúar viðsvegar að af landinu, en félagar í S.l.B. eru um 860. Kosnir voru 15 full- trúar á þing BSRB, sem haldið verður um næstu helgi. Stjórn sambandsins yar öll endurkjörin, og er hún þannig skipuð. Skúli Þorsteinsson for- maður, og meðstjórnendur Gunn- ar Guðmundsson, Ingi Kristins- son, Páll Guðmundssón, Svavar Helgason og í>órður Kristjáns- son. A þinginu voru samiþykktar nokkrar tillögur um launa- og kjaraimál, m.a. er þess krafizt af ríkisstjórninni að visitöluskerð- ing á launum opinberra starfs- manna verði afnumin nú þegar og þeim endurgreitt það sem haft hefur verið af þeim frá sl. ára- mótuim. Þá segir í elnni sam- þykktinni að Kjaradómur hafi með úrskurðd sdnum glatað þvi lágmarkstrausti sem til hans verði að bera. Á þinginu var kosin 5 manna nefnd til að taka til rækilegrar athugunar þátttöku sambandsins í BSRB. Verði niðurstaða þess- arar athuigunar sú að samfoand- inu verði hagkvæmara að segja sig úr BSRB, skal stjórnin und- irbúa úrsögn fyrir naeista full- trúaþing á næsta ári. Dagsferðir Kennarastöður Fjóra kennara vantar að gagnfræðaskólanum í Nes- kaupstað na^sta vetur. Aðalkennslugreinar: íslenzka, eðlisfræði og stærð- fræði. Upplýsingar veitir Þórður Kr. Jóhannsson, skóla- stjóri. Fræðsluráð Neskaupstaðar. fyrir böirn og unglinga í Saltvík 10. júní til 1. ágúst. Á morgun, miðvikudaginn 10. júní hefjast ferðir fyrir 9 til 11 ára og verða síðan alla mánudaga og miðvikudaga. Fimmtudaginn 11. júní hefjast ferðir fyrir 12 til 14 ára og verða alla þriðjudaga og fimmtudaga. Lagt verður af stað kl. 9.30 frá Fríkirkjuvegi 11 í allar ferðirnar og komið til baka um kl. 6. Aðrir viðkomustaðir verða: Miklatorg — Tónabær — Hallarmúli — Sundlaugar í Laugardal — Sunnu- torg — Langholtsvegur við Suðurlandsbraut — við kyndistöð í Árbæ. Mtttakendur úr Breiðholti fá farmiða og taka strætisvagn (leið 11) að Hallarmúla (við hús Kr. Kristjáriss.). í Saltvík verður farið í göngu- og náttúruskoðunar- ferðir, unnið að ræktun og fegrun staðarins, farið í leiki o.fl. Þátttakendur hafi með sér nesti. Innritun fer fram í skrifstofu Æskulýðsráðs að Fri- kirkjuvegi 11 kl. 2-8 e.h., sfcni 15937. Innritunargjald er kr. 50, en fargjald 25 kr. hverju sinni. ÆSKULÝÖSRÁÐ REYKJAVÍKUR. Aðalfundur Iðju um helgina Framhald af 1. síðu. Kristín Hjörvair. Varastjóm: — Ingdmundur Erlendsson, Herberg Kristjansson og Guðmundur Guðni Guðmiundsson, A fundinuim var slkiýrt frá gangi samniaigiaviðiraeðna, en kjaradeillu Iðju . við verksimiðju- eigendur hefur verið vísað til sáttasemjara og hafa nokkrdr viðræðufundir verið haldnir. 10 stórmeistarar taka þátf í mótínu í Caracas Skáksambandi Islands hafa nú borizt nöfn þeirra skákmanna er tefla munu á aiþjóðaskákmótinu í Caracas í Venezuela 19. júní til 8. júlí ásamt Guðmundi Sig- urjónssyni. Alls verða keppend- ur 20 og þar af 10 stórmeistarar, beir Stein, Sovétríkjunum, Par- ma, Ivkov og Damjanovic, Júgó- slavíu, Benkö og Bisguier, Bandaríkjunum, Kavalek, Tékkó- slóvakíu, Barcza Ungverjalandi, O'Kelly, Belgíu og Pannó, Arg- entínu. Alþjóðiegir meistarar verða 5 að tölu, þeir Ciocaltea, Rúmeníu, Addison, Bandaríkj- unum, Cuelíar, Columbíu, Yep- ez, F^uador pg Karpof, Sovét- ríkjunum. Loks verða auk Guð- mundar fjórir Venezuelamenn titillausir, heita þeir Diaz, Villa- roel, Slussaj; og Caro. Guðmund'efr heldur utan 15. þ. m., ef samgöngur verða ekki tepptar vegna verkfalls. Þess má geta, að Strandasýsla veitti Skók- sambandi Igland9 5 þús. kr. til að styrkja íslenzkan sfcákmann til utanfarai' og rennur styrkur- inm til Guðmundar. TOPIiWk tK. TIPP-TOPP Xtiaak Ms CIGARETTE T0BACC0 FYRIR ROLL-YOUR-OWN REYKINGAMENN BÚNAR TIL AF REYNOLDS TOBACCO COMPANY FR AMLEIÐENDUM HINNA HEIMSFRÆGU CAWa CIGARETTES HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun verður dregið í 6. flokki. — 4.400 vinningar að f járhæð 15.200.000 kr. í dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdræiti Háskóla íslands 6. FLOKKUR 4á 500.000 kr. 2.000.000 kr. 4 - 100.000 — 400^000 — 260 - 10.000 — 2.60Ö.OOO — 624 - 5.000 — 3.120.000 — 3.500 - 2.000 — 7.0O0.000 — ADKAVINNINGAR: 8á 10.000 kr. 80.000 — 4.400 15.200.000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.