Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — &JÖEWmmm — Þrið5udlasg!ar 8. júatá 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandl: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Fra—.!:v.stjórh Eiður Borgmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. ww Verkin tala ii Camvinnuhreyfingin var í upphafi félagsleg, tengd sósíalískum hugsjónum. Fyrirtæki á hennar veguim áttu ekki að safna ofsagróða, held- ur var þeim einmitt setlað að draga úr gróða- hyggju, bæta kjör og auka frelsi vinnandi manna til sjávar og sveita. Á meðan þessar hugsjónir mótuðu forustumenn samvinnuhreyfingarinnar hér á landi varð henni mikið ágengt; hún hefur stuðlað mjög að öryggi manna og bættum efnahag. En seinustu áratugina hefur Samband íslenzkra samvinnufélaga því miður verið að fjarlægjast hinar upphaflegu hugsjónir sarmvinnustefnunnar. Til hafa komið menn sem litið hafa á Sambandið sem hvert annað gróðafyrirtæki í auðvaldsþjóðfé- lagi. Þeir hafa kappkostað að blanda blóði við auðhyggjumenn, m.a. með stofnun Olíufélagsins h.f., þessarar harðdrægu og imargdæmdu peninga- stofnunar, eða með stofnun hermangsfyrirtækja sem legið hafa marflöt fyrir erlendu valdi. Og Sambandið er í vaxandi mæli orðið að hreinni sérhyggjustofnun, enda lýtur það nú forustu út- kulnaðra, gamalla og þreyttra manna — meðal- aldurinn í stjórninni er 61 ár! Þar er ekki lengur talað um stefnumál samvinnuhreyfingarinnar, heldur einvörðungu um gróða. Camband íslenzkra samvinnufélaga safnaði mikl- um gróða á síðasta ári, hátt í hundrað miljón- um króna eftir að búið var að fela allt sem unnt var. Sú var tíð að leiðtogar saimvinnufélaganna hefðu litið á slíka fjármuni sem tæki til þess að létta alþýðu landsins lífsbaráttuna, en nú eru við- horfin breytt. Nú er það einmitt þessi stórgróði sem veldur því að fulltrúar Vinnumálasambands samvinnufélaganna hafa verið jafn þvermóðsku- fullir og þröngsýnustu auðhyggjumenn íhaldsins í viðræðunum við verklýðsfélögin; fjárplógss'tarf- semin er orðin að markmiði í sjálfu sér; auðurinn er ekki lengur tæki til þess að leysa félagsleg vandamál. Og það er þessi sama eiginhagsmuna- klíka sem fékk því ráðið á sínuim tíma að Mjólk- urbú Flóamanna og Mjólkursamsalan voru inn- limuð í Vinnuveitendasamband íhaldsins og greiða þangað stórfé í herkostnað, en þeir f jármunir eru innheimtir hjá sömu bændum sem nú eru neydd- ir til þess að hella mjólkinni sinni niður. Sá bóndi mun þó naumast til sem 'telur sig hafa sameigin- lega hagsmuni með auðhyggjumönnunum í Reykjavík. í þessar staðreyndir er minn't vegna þess að það hefur alla tíð verið á valdi Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna að leysa vinnudeiluna miklu. Ráðamenn S.Í.S. og leiðtogar Framsóknar- flokksins hafa hins vegar kosið að skipa sér í sveit með ríkisstjórninni og atvinnurekendasam- tökum hennar, þrát't fyrir hræsnisfull orð á síðum Tíimans. Aðalstofnandi Framsóknarflokksins' bjó eitt sinn til kjörorðið „Verkin tala"; verk þeirra 'Ólafs Jóhannessonar og Erlends Einarssonar eru mjög hávær um þessar mundir. — m. Fæddur 9 mánuðttm og 4 dögum eftir „planlagningu". — Malcolm og sjónvarpið. Þáttur Morgunblaðsins í stjórnmálum f síðasta bæjarpósti kotn £ram fyrirspurn uim einkalíf Valdiimairs Jóhannessonar blaðaimainns og umsiónar- manns þátttarins Daglegt líf. Þar siem Bæjaipósiturinn hafði eikikii sivör vid þessu á reiduim hönduim, lót hann fyrirspuirn- inni ósvarað, en saima dag og bréfið birtist bringdi Valldd- mar sjálfur í Bæiarpóstimn og bað hann að koma eftirfar- andi til skila: r~ Ég á einn stráfc, sem heitir Johannes Hergeirs Valddimarsson. Hann er tæddur á ".75 ára ailmeeli Reyfciavíkur, nánar til tekið 18. égust 1966, og hann fædd- ist nafcvæmilega 9 mánuöuim og fjórum dögum eftir „plan- laigninigu." Aðspurður kvaðst Vaildiimar ekki hafa áttað sdg á bví bá, að heppilegast væri að eiga börn á vorin. Vonandi getur „Móðir að vori og haaisti" sætt sdg við betta svar hans. Þá er næst bréf frá leifchús- gesti, og gerir hann að um- talsefni leikrit Þjóðlleifchússdns, Malcolm litli og barátta hans gegn geildingunum. Bæjarpóstur minu Ástæðan til bess að ég sting niður penna, er sú, að ég vil eindregið hvetja fólk til bess að fara að sjá leifcritið Malc- olm lllitli í Þjóðleikhiúsiinu, en mér hefur skilizt að siýningán sé í bann vegdnin að daga uppi vegna ónograr aðsóknar. Ég tel ástæðu bessarar dræmu aðsióknar bá, að skömimu fyrir frumsiýninigu leikritsins sýndi sjónvarpið svipmynd úr bví, eins og hað gerir ofltast nær, pegair ný leikhúsverk eru í uppsígldnigu. í>essd úrdráttur var sízt til þess fallinn að vekja áhuigia fólks á bessu skemmtillega verki, og gaf af bví mgög ranga miynd. Það er mijög varhuigaivert að sttíta stutt atriði úr tengsilum við leifchúsverk, eimkum og sér í Eaigi, ef þau eru sérstæð eins og MaJcolm litli. Mér finnst sjálfsagit að sjónvarpið velki atJiíyglIi á niýjum leifchúsverk- um, en bað verður að gæta ýtrustu varkárni í vali útdrátta og bezt væri að sýna aðeins byrjanir á báttuim, til bess að fóHik sfcildi, hvað verið er að faira. En attlt um bað, —i hedr- fáu áhorfendur, sem voru í leikhúsinu, fcvöHkiið, sem ég fór að sjá Malcolimi, virtust skemmita sér konumglega, ég hef sialdan orðið var við slíka stemmdngu í leifchúsi, og vil vono, aö sem flestir verðd hennar aðnjótandi. Loks er bréf frá manni, sem kallar sig UIH, og gerir hann kosningarnar að umtalsefni. Bæjarpóstur góður Vika er nni liðin frá kosn- jngunuimi, en samit hafa mienn enn ektoi breytzt á pví að tala um úrslit heirra. Flestir eru undrandi á bví, að íhaldið slkuli enn á ný hafa hattddð mieirihluta sfnum í Reykjavi"k, brátt fyrir bað duig- og dáð- leysi, sem hað hefur synt. At- vinnumiál borgiarinnar hafia verið í ólestri, félagsmál slíammarlega lítið rælkt og bannig mætti lengi telja. Ég hef mikið verið að hugsa um, hverjar sóu orsafcir bessarar fastheldni landsmianna í íhald- ið, og ég hef komizt að raun um, að Morgunblaðið eigi sinn stóra bátt í henni. Án bess að halfla noktouð fyrir mér i beiim efnum annað en fullyrð- ingar kunnugra, tel ég að bað sé einsdæmd á Vesturlðndum . að eitt dagblað haifd HutfaiUls- lega slítoa útbreiðsllu. Morgun- blaðið mun vera útbreiddara á Islandi en málgöign mdnni- Mutaflokkianna öll samanlaigt,. og senniíliaga eru búsumddr manna, sem sjá aðeins betta eina blað, og ærast á skoð- unum bess einum saman. Hvernig fréttalbjónusita Morg- unblaðsins er rækt, vitum við bezt, sem höfum samanbuirð við önnur blöð. Þar stendur "• ekki steinn yfir steini, rang- færsllur og viðsnúnimgar eru daglegt brauð, og ég hef fyrir satt að hörðustu repúblikana- málgögn í Texas haldi ekki merki Bandarífciastjórnar edns \ hátt á lofti og Morgunblaðið. Fyrsta storeifið til ad breyta stjóirimiálalbróuninni á Mandi er að breyta dagfol6ðum mdnndhlutaflcfckanna, effla bau og stæktoa oig autoa útbreiðsilu beirra. Vitaskulld kostar bað mikið fé og miiklar fórnir, en betta er nauðsynlegt, ef seöi- vald Morguntolaðsins yfir hug- um manna á ekki enn að vaxa- FTari svo, má jafnvel bú- asit við fullkomnu einræði' á Islandi innan tíðiar. TJHur. þjóðverjar rannsaka kal í túnum á íslandi: Hætta á kalskemmdum ef of mikið er notai af köfnunaref nisáburii » í frétt sem Þjóðviljanum hefua: borizt frá landtoúnaðar- ráðuneytinu segir. að á sl. sumri hafi komið hingað til lands hjónin Charlotte og dr. Heinz Ellenberg, prófessor við báskólann í Göttingen, Vestur- Þýzkalandi. Þau hjónin ferðuð- ust víða um landið á vegum Gísla Siigurbjörnssonar, for- stjóra, og rannsökuðu kal- skemmdir í íslenzkum túnum. Að lokinni ferð sinni gáfu hjónin skýrslu uim rannsóknir sínar. Á s.l. vetri bauð dr. Ellen- berg aðsi>oð sma við áframhald- andi rannsóknir á kalskemmd- unum. Landbúnaðarráðuneytið báði þetta boð með þökkum. Tveir aðstoðarmenn dr. Ellen- berg hófu mælingar og rann- sófcnir hér á landi um miðjan marz og luku þeim um miðjan maímánuð. í byrjun maimán- aðar kom dr. Ellenberg ásamt konu sinni aftur til íslands og ferðuðust þá um landið ásamt öðrum aðstoðarmanna sinna til frekari rannsókna á kal- skemmdunum. Við brottiför sína 30. rraaií s.l. afhenti dr. Elleiiberg bráðabirgðaskýrslu um ferð sína og rannsóknir. Við framangreindar rann- sóknir naut dr. Ellenber^ og aðstoðarfólk hans fyrirgreiðslu Rannsóknastofnunar landbúnað- aring og ýmsra annarra aðiia utan Reykiavíkur. Gísli Sigurbjörnsson, for- stióri stóð straum af kostnaði við ferðir og rannsóknir dr. Ellenbergs og aðsrtoöarfólks bans. í skýrslunni er svofellt bráða- birgðayfirlit um orsakir kal- .skcinmd;, ,- túnum: Á íslandi eru nokkrir flokk- ar kclskemmda, og verður þeirra getið hér í þeirri röð, sem þeir koma oftast fyrir. 1. .— Votkal að'vori til or- sakast af langvarandi saman- söfnuðu leysingairvatni yfir frosnu jarðvegsundirlagi; vana- legast á meira eða minna flötu landi. Það er algengast í meg- inlandsloftslagi <yg þar sem kaldJr vietar eru, t.d. eins og þeir voru á Norður- og Ausit- urlandi 1965. 2. Þurrakal að vori til orsak- ast af of mikilli vatnsútgufun frá ungum blöðum í vexti, þeg- ar vorið (raaí) er þuirrt og yfir- borð jarðvegsins frýs um næt- ur og sól skín fyrir hadegi. Þurrir vindar auka einnig út- gufun. Fyrirfinnst líka í hlíð- um. í eyjaloftslagi eins og á Suður- og Vesturlandi komu þessi einkenni fram 1968 og 1969. Einnig finnst þurrakal í loftslaigi með milda vetur eins og t.d. á fslandi og Hollandá. 3. islíixstalakai orsaitoast þeg- ar ísnálar myndasit í blaiutum, berum jarðvegi á frosnóttum og lyíta plöntum með litlar ræt- ur upp um nokkr,a sentímetna. Finnst aðeins f jiarðvegi með litlum gróðri og eykst með vor- þurrkum. Hættulegt í nýrækt, sérstaklega í lausum jarðvegi, sem er hér og þar á fslandi og einnig á meginlandi Evrópu. 4. Köfnunarkal kemur fram aðeins á tatomörkuðum blett- um, þar sem loftþétt efni hafa legið lengi, t.d. heysátur^ galt- ar, áburðarhlöss, svell og timb- ur. Er ekki í sambandi við loftslagið og finnst víða. 5. Kuldakal kemur fram eftir óvenju mikið frost að vetrinum eða á vorin. Kemur aðeins fyr- ir hjá plöntum sem hafa ekki aðlagazt loftslagi. Er sjaldgæf- ara á íslandi en álitið hefur verið. 6. Myglukal kemur aðeins fram á vorin undan snjósköfl- um, þegar sterkt sólskin bræð- ir þá og af snjósvepputn (Fus- arium nivale. meðal annars). Hefur ekki þýðingu á fslandi. O Allir þessir 6 flokkar kals aufcast, þegar of niikill köfn- unarefnisáburður er notaður, af því að grösin: — byrja of snemma að spretta á vorin, — eru með mörg, ung óþrosk- ug blöð þegar vetor gengur í garð, — hafa þunn og lin blöð, sem hafia mitola útgufun og eru viðkvæm, — haf a litl-ar rætur og tatoa lítið vaitn til sín og losna auðveldlega úr jarðveginum, — innihalda yfirleitt mikið af köfnunarefni og eggja- hivíitu, sem auka starfsemi rotnunargierla. Frá rotkali og köfnunarkali leggur brennisteinslykt. Allir þessir 6 toalflokkar eru hættulegri fyrir graistegundir af erlendum uppruna heldur en innlendum. Þá gefa Þjóðverjiarnir þess- ar bráðabirgðaráðleggingar til að verjast kali. A. RÁÐLEGGINGAR VARÐANDI ALT.A KALFLOKKA: a. ABURDUR 1. hæfileg ábuirðargjöf. (2. bera á, þegar grös eru far- in að spretta mjög, vel, eða 2 vikum síðar en nú er venja og engin hætta er á að véla- hjól skeri sig í jarðveginn. 3. bera ekki á eftir slátt, svo að grösin hætti fyrr að vaxa og safna forðanasringu í rótina fyrir veturinn. 4. bera ekki búfjáráburð á á haustin eða veturna en seint á vorin. 5. bezt er að bera á fljótandi búfjáráburð, þegar þurrkur er á vorin. B. FRÆ 1. nota fræ af tegundum, sem eiga við íslenzkt loftslag. 2. rækta grasfiræ af íslenzkum tegundum. 3. gamla kalbletti ætti ekki að plægja upp og sá í, þótt lít- ill gróður sé í þeim. Þeir endurnýjast með • sjðlf- græðslu. Nota litla áburðar- gjöf og forðast beit í nokk- ur ár. .. RÁÐLEGGINGAR VARÐANDI EINSTAKA KALFLOKKA a. VID VOTKALI. 1. góð yfirborðsframræsla, svo að landið halli að skurðun- um. (Þegar jarðvegurinn er frosinn á veturna tafca lok- ræsi etoki við yfirborðs- vatni). 2. jafna vel úr skurðruðning- um og forðast óþarfa um- ferð um landið, þegar jarð- vegur er blautur. b. VIÐ ÍSKRISTALKALI • 1. sá snemma á vorin, svo að nýgræðingurinn þekji vel, áður en vetur gengur í garð. 2. bera vel á, svo að nýgresið spretti vel. 3. nota túnin lítið sem ekkert til beitar. Beitin skaðar mest á vorin og seint á haustin. Ekki er nauðsynlegt .að eyða einæru illgresd, arfa sem W í kalblettunum, þar sem þau kæfa ekki grasið en notaf,að- eins auðu .' svæðin til vaxttir. Hinsvegar ætti ekki að bera áburð á arfablettina. Niðurstöður af kalrannsókn- um Þjóðverjanna verða prent- aðar síðar. f skýrslu þessari verður kort af íslandi, er sýn- ir mismunandi kalskemmdir á árunum 1968 og 1969, Þar sem enn er verið að vinna að þess- um rannsóknum a Hvanneyri og í Göttingen. þá verður loka- skýrslan væntanlega tilbúin í árslok. Terylenebuxur karltnanna aðeins kr. 795,00. O. L Laugavegi 71 — Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.