Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — Þriðöoidagar 9. júní 197a — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavorðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. „Verkin tala ii gamvinnuhreyfingin var í upphafi félagsleg, tengd sósíalískum hugsjónum. Fyrirtæki á hennar vegutm áttu ekki að safna ofsagróða, held- ur var þeim einmitt ætlað að draga úr gróða- hyggju, bæta kjör og auka frelsi vinnandi manna til sjávar og sveita. Á meðan þessar hugsjónir mótuðu forustumenn samvinnuhreyfingarinnar hér á landi varð henni mikið ágengt; hún hefur stuðlað mjög að öryggi manna og bættum efnahag. En seinustu áratugina hefur Samband íslenzkra samvinnufélaga því miður verið að fjarlægjast hinar upphaflegu hugsjónir saimvinnustefnunnar. Til hafa komið menn sem litið hafa á Sambandið sem hvert annað gróðafyrirtæki í auðvaldsþjóðfé- lagi. Þeir hafa kappkostað að blanda blóði við auðhyggjumenn, m.a. með stofnun Olíufélagsins h.f., þessarar harðdrægu og imargdæmdu peninga- stofnunar, eða með stofnun hermangsfyrirtækja sem legið hafa marflöt fyrir erlendu valdi. Og Sambandið er í vaxandi mæli orðið að hreinni sérhyggjustofnun, enda lýtur það nú forustu út- kulnaðra, gamalla og þreyttra imanna — meðal- aldurinn í stjóminni er 61 ár! Þar er ekki lengur talað um stefnumál samvinnuhreyfingarinnar, heldur einvörðungu um gróða. gamband íslenzkra samvinnufélaga safnaði mikl- um gróða á síðasta ári, hátt í hundrað miljón- um króna eftir að búið var að fela allt sem unnt var. Sú var tíð að leiðtogar saimvinnufélaganna hefðu litið á slíka fjármuni sem tæki til þess að létta alþýðu landsins lífsbaráttuna, en nú eru við- horfin breytt. Nú er það einmitt þessi stórgróði sem veldur því að fulltrúar Vinnumálasambands samvinnufélaganna hafa verið jafn þvermóðsku- fullir og þröngsýnustu auðhyggjumenn íhaldsins í viðræðunum við verklýðsfélögin; fjárplógss'tarf- semin er orðin að markmiði í sjálfu sér; auðurinn er ekki lengur tæki til þess að leysa félagsleg vandamál. Og það er þessi sama eiginhagsmuna- klíka sem fékk því ráðið á sínuim tíma að Mjólk- urbú Flóamanna og Mjólkursamsalan voru inn- limuð í Vinnuveitendasamband íhaldsins og greiða þangað stórfé í herkostnað, en þeir fjármunir eru innheimtir hjá sömu bændum sem nú eru neydd- ir til þess að hella mjólkinni sinni niður. Sá bóndi mun þó naumast til seim telur sig hafa sameigin- lega hagsmuni með auðhyggjumönnunum í Reykjavík. ^ þessar staðreyndir er minnt vegna þess að það hefur alla tíð verið á valdi Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna að leysa vinnudeiluna miklu, Ráðamenn S.Í.S. og leiðtogar Framsó'knar- flokksins hafa hins vegar kosið að skipa sér í sveit með ríkisstjórninni og atvinnurekendasam- tökum hennar, þrátt fyrir hræsnisfull orð á síðum Tíimans. Aðalstofnandi Framsóknarflokksins' bjó eitt sinn til kjörorðið „Verkin tala“; verk þeirra Ólafs Jóhannessonar og Erlends Einarssonar eru mjög hávær um þessar mundir. — m. Fæddur 9 mánuðum og 4 dögum eftir „planlagningu“. — Malcolm og sjónvarpið. Þáttur Morgunblaðsins í stjómmálum f síðasta bæjarpósti kom fram fyrirspum uim einkalíf Valdiimiairs Jóihannessonar blaöamanns og umsjónar- rnanns þátttariins DagUegt líf. Þar siem Bæjarpósturinn hafði eikikii svör við þessu á reiðum höndium, lét hamn fyrirspurn- inni ósvarað, eoi sama daig og brófið birtist hringdi Valldd- mar sjálfur í Bæjarpóstinn og bað hann að koma eftirfar- andi til skilia: — Ég á ednn strák, sem hedtir Jóhannes Hergoirs Valdimairssion. Hainn er fæddur á '75 ára adimeeii Reykjavfkur, nánar til tekið 18. ágiúst 1966, og honn fædd- isit náikvæmlega 9 miánuðum og fjórum dögum eftir „pilan- laigninigu." Aðspurður tovaðst Valdimar elklki hafa átfcað sdg á því þá, að heppiiegast væri að eiga böm á vorin. Vonandi getur „Móðir að vori og hausti“ sætt sdig við þetta svar hans. Þá er næst bréf frá leikhús- gesti, og gerir hann að um- tailsefni leikrit Þjóðnei'khússdns, Malcolm Jitli og barátta hans gegn geildiniguniuim. Bæjarpóstur minn Ástæðan tdl þess að ég siting niður pemna, er sú, að ég vil eindregið hvetja fólik til þess að fiara að sjá leikritið Mailc- oim Etli í Þjóðleikh'úsimu, en mér heffur skilizt að sýninigin sé í þann vegdnn að daga uppi vegna ónógrar aðsðknar. Ég tel ástæðu þessarar dræmu aðsóknar þá, að skömmiu fyrir frumsýningu leikritsins sýndi sjónvarpið svipmynd úr því, eins oig það gerir ofltast niær, þegar ný leiklhúsiveric em í uppsigllinigu. Þessd úrdráttur var sízt til þess fallinn að vekja áhiuiga fölks á þessu skemimtilega verfci, og gaf af því m(jög raniga miynd. Það er mtjög varhuigavert að silíta stutt atriði úr tengslum við leitohúsverk, eimkum og sér í Baigi, ef þau eru sérstæð edns og Malcolm litli. Mér finnst sjálfsaigt að sjónvarpið veki atfeygli á nýjum leikihúsverk- um, en það verður að gæta ýtrustu varkámi í vali útdrátta og bezt væri að sýna aðeins byrjanir á þáttuim, til þess að fóQik sfcilji, hvað verið er að fara- En aMt um það, —, þeir fáu áharfendur, sem voru í leikíhúsinu, tovöHdið, sem ég fór að sjá Malcoiim, virtust skemmita sér konunglega, ég hef sjaldian orðiö var við slíka stemminigu í ledtohúsi, og vil vona, að sem flestir verði hennar aðnjófcandi. Loks er bnéf frá mannd, sem kallar siig Ull, og gerir hann kosningamar að umtalsefni. Bæjarpóstur góður Vitoa er nú liðin frá toosn- ingunuim, en samt hafa menn enn ekltoi þreytzt á því að tala um úrsilit þeirra. Plestir eru undrandi á þvf, að fhaldið sltouili enn á ný hafa haldiið mieirihluta sfnum í Reyfcjavík, þrátt fyrir það duig- og dáð- leysi, sem það hcffur synt. At- vinnumél borgarinnar hafa verið í ólestri, féiagsmál sfcamimarlega lítið rækt og þannig mætti lenigi telja. Ég hef imikið verið að hugsa um, hverjar sóu orsakir þessarar flastheldni landsmianna í fhald- ið, og ég hef komizt að raun um, að Morgunblaðið eigi sinn stóra þátt í hennd. Án bess að háfla noktouð fyrir mér i þeim efnum annað en fullyrð- ingar kunnuigra, tel ég að það sé einsdæmd á Vesturtioinldum að eitt daigbiað hafi hlutfaíUs- lega slífoa útbredðsllu. Morgun- blaðið mun vera útbreiddara á Isiandi en máilgögn mánni- Mutafllolklkianna öll samanlaigt,. og sennillega eru þúsundiir manna, sem sjá aðeins þetta eina blað, og ærast á skoð- unum þess einum saman. Hvemi-g fréttalþjónusita Morg- unblaðsdns er rætot, vitum við bezt, sem höffum samanburð við önnur biöð. Þar stendur - dkki steinn yfir stei-ni, rang- færsllur og viðsnúninigar eru daiglegt brauð, og ég hef fyrir satt að hörðustu repúblilkana- málgögin í Texas haldi ekki merki Bandaríltj astjómar eins hátt á loffti og Morgunblaðið. Fyrsta storefið til að breyta stjómmálalþróuni-nni á Isllandi er að breyta dagiblöðum mdnndhlutafloklloanna, eflla þau og stæktoa og aiuitoa útbreiðslu þeima. Vitaskulld kostar það mikdð fé og miiklar fömir, en þetta er nauðsynlegt, ef æ-gi- vald Morgunlblaðsins yfir hug- um mtam-na á ekki enn að vaxa- Fari svo, má jaifnvél bú- ast við fullkomnu einræði' á Islandi innian tíð'ar. Ullur. Þjóðverjar rannsaka kal í túnum á íslandi: Hætta á kalskemmdum ef of mikið er notað af köfnunarefnisáburði , í frétt sem Þjóðviljanum hef-ur borizt frá 1-andtoúnaðar- ráðuneytin-u segir. að á si. sumri ha-fi k-omið hingað til lands hjónin Charlotte og dr. Heinz Ellenberg, prófessor við háskólann í Göttingen, Vestur- Þýzkalandi. Þau hjónin ferðuð- ust víða um landið á vegum Gísl-a Si-gu rbj örnssonar, for- stjóra, og rannsötouðu kal- skemm-diir í íslenzkum túnum. Að lokinni ferð sinni gáfu hjónin skýrsl-u um rannsóknir sínar. Á s.l. vetri b-auð dr. Ellen- berg aðstoð sína við áframhald- andi rannsóknir á kalskemmd- unum. Landbún-aðarráðuneytið þáði þetta boð með þö-kkum. Tveir aðstoðarmenn dr. Ellen- berg hófu mælingar og rann- só-knir hér á Jandi um miðjan marz og luku þeim um miðjan maím-ánuð. í byrjun miaímán- aðar kom dr. Ellenberg ásamt kon-u sinni afftur til íslan-ds og ferð-uðusit þá um landið ásamt öðrum aðstoðarmanna sinna til frekart rannsókna á kal- skemmdunum. Við brottför sína 30. m-aí s.l. afhenti dr. Elletíberg bráða-birgðaskýrslu um ferð sína og rannsóknir. Við framangreindar rann- sóknir niaut dr. Ellenberg og aðstoðarfólk hans fyrirgreiðslu Rannsókna-stofnunar landbúnað- arins og ýmsra annarra aðila utan Reykj-avítour. Gísli Sigurbjömsson, for- stjóri stóð straurn af kostnaði við ferðir og rannsóknir dr. Ellenbergs og aðstoöarfó-lks hians. í skýrslunni er svofellt bráða- birgðayfirlit um orsakir kal- skemmda í túnum: Á íslandi eru noktorir flokto- ar kclskemm-da, og verður þeirra getið hér í þeirri röð, sem þeir k-oma oftast fyrir. 1. .— Votkal að vori til or- siafcast af lan-gva-randi saman- söfnuðu leysi-n-gairvatni yfir frosnu jarðvegsundirlagi; vana- legast á meira eða minna flötu Jandi. Það er algemgast í meg- inlnndsloftsla-gi og þar sem kaldlir votrrr eru, t.d. eins og þeir voru á Norður- og Aust- u-rlandi 1965. 2. Þurrakal að vori til orsak- ast af of mi-killi vatnsútgu-fun frá un-gum blöðu-m í vexti, þeg- ar vorið (maí) er þurrt og yfir- borð jarðvegsins frýs um næt- ur og sól stoín fyrir htádegi. Þurrir vindair aukia einnig út- gufun. Fyrirfinnst lífca í hliíð- um. í eyj-aloftsla-gi eins og á Suðuæ- o'g Vesturlandj toomu þessi einkenn-i fram 1968 og 1969. Einnig finnst þurrafcal í Joftsiaigi með milda vetur eins og t.d. á íslandi og HoUandi. 3. ískristalakal orsaitoast þeg- ar ísnálar myndast f bl-a-uitum, berum j-arðvegi á frosnótlum og lyf-ta plöntum með litlar ræt- ur upp um nokkra sentímetra. Finnst aðeins ; j'arðvegi með litlum gróðri og eykst með vor- þurrkum. Hættulegt í nýrækt, sérsta-klega í lausum jarðvegi, sem er hér og þar á fsiandi og einnig á meginlandi Evrópu. 4. Köfnunarkal kemur fram aðeins á tafcmörtouðum blett- um, þar sem Joftþétt eíni h-afa leigið len-gi, t.d. heysátur_ galt- ar, á-burðarhlöss, svell og timb- ur. Er ekki í sambandi við Joftsla-gið og finnst víða. 5. Kuldakal kemur fram eftir óvenju mifcið frost að vetrinum eða á vorin. Kemur aðeins fyr- ir hjá plöntu-m sem haf-a ekki aðla-gazt loftslagi. Er sjaldgæf- ara á fslandi en álitið hefur verið. 6. Myglukal toemur aðeins fram á vorin undan snjóskö-fl- um, þegar sterkt sólskin bræð- ir þá og af snjósveppum (Fus- arium nivale. meðal ann-ars). Hefur etoki þýðingu á íslandi. O Allir þessir 6 flotokar kals aukast, þegar of mikill köfn- unarefnisáburður er notaður, af því að grösin: — byrja of snemm-a að spretta á vorin, — eru msð mörg, ung óþrosk- uð blöð þegar vetur gen-gur í garð, — hafa þunn og lin blöð, sem hafla mi-lcla útguflun og eru viðkvasm, — hafa litlar rætur og taitoa lítið va-to til sín og Josna áuðveldlega úr jaxðveginum, — inniiha-ld-a yfirleitt mikið aí köfnuniarefni og eggja- bvítu, sem auka stairfsemi rotauniargerla. Frá rotkali og köfnun-arkali leggur b-rennisteinslykt. Allir þessir 6 kalflokk-ar eru hæ-ttulegri fyrir grastegund-ir af erlendum uppruna heldur en innlendum. Þá giefa Þjóðveirjiamir þess- ar bráðabirgðaráðleggingar til að verjast kali. A. RÁÐLEGGINGAR VARÐANDI ALLA KALFLOKKA: a. ÁBURÐUR 1. hæfileg á-burðargjöf. ,2. bera á, þegar grös eru far- in að spretta mjög, vel eða 2 vikum síðar en nú er venja og engin hætta er á að véla- hjól skeri sig í jarðveginn. 3. bera ekki á eftir slátt, svo að grösin hættj fyrr að vaxa og safna forðanæringu í rótina fyrir veturinn. 4. bera ekki búfjáráburð á á haustin eða veturna en sein-t á vorin. 5. hezt er að bera á fljótandi búfjáráburð, þegar þurrkur er á vorin. B. FRÆ 1. n-ota fræ af tegundum, sem eiga við íslenzkt loftsiag. 2. rækta grasfiræ af íslenzkum tegundum. 3. gamla kalbletti æ-tti ekki að plæg.ia upp og sá í, þótt lít- ill gróður sé í þeim. Þeir endurnýja-st með sjá'lf- græðslu. Nota litla áburðax- gjö-f og forðast beit í nokk- ur ár. B. RÁÐLEGGINGAR VARÐANDI EINSTAKA KALFLOKKA a. VIÐ VOTKALI. 1. góð yfirborðsframraesla, svo að landið halli að skurðyn- um. (Þegar j-arðvegurinn er frosinn a vetuma tafca lok- ræsi ekki við yfirborðs- vatni). 2. jafna vel úr skurðruðníng- um og forðast óþarfa um- flerð um landið, þegax jarð- vegur e-r blautur. b. VIÐ ÍSKRISTALKALI 1. sá snemma á vorin, sivo að nýgræðingurinn þekji vel, áður en vetur gengur í gerð. 2. bera vel á, svo að nýgresið spretti vel. 3. nota túnin lítið sem ekkert til beitar. Beitin skaðar mest á vorin og seint á haustin. Ek-ki er n-auðsynlegt að eyða einæru illgresi, arfa sem vex í toalblettunum, þar sem þau kæ-fa ekki grasið en nota að- eins auðu sivæðin til vaxtor. Hinsvegar ætti ekki að bera áburð á arfablettin-a. Niðurstöður af kialirannsó-kn- u-m Þjóðverjanna verða prent- aða-r síðar. í skýrsl-u þessari verður k-ort af ísJandi, er sýn- ir misrounandi kalskemmdir á árunum 1968 og 1969, Þar sem enn er verið að vinna að þesis- um rannsóknum a Hvanneyri og í Göttingen, þ-á verður lok-a- skýrslan væntanlega tilbúin í ársl-ok. Terylenebuxur karímanna aðeins kr. 795,00. O. L. Laugavegi 71 — Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.