Þjóðviljinn - 09.06.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Page 5
Þrdðjuðagur 9. júm 1970 — ÞJÓÐV'ItLJIiNN — SlÐA g íslandsmótið 1. deild: lA — KR 0:0 Liðin urðu uð lútu í lægru huldi fyrir ufspymuroki --------------------<*> Staðan í H.M. Staðan í þessd: riðlum HM er nú 1. riðill: Mexikó 2 110 4:0 3 Sovét. 2 110 4:1 3 Belgía 2 10 1 4:4 2 E1 Salvador 2 0 0 2 0:7 0 □ Þrátt fyrir ágæta viðleitni beggja liðanna, ÍA og KR, til að leika góða knattspyrnu, urðu þau að lúta í lægra haldi fyrir rokinu, sem var á Akranesi meðan leikurinn fór fram og réð það nær öllum gangi leifcsins. Stóð vindur- inn beint á annað markið og þeim megin á vellinum fór leikurinn fram. Sem dæmi um það má nefna. að 'nark- vörður ÍA kom aldrei við boltann í síðari hálfleik, en þá sóttu Skagamenn undan rokinu. hann varöi at snilld. KR-ingar virbust gleira sdg ánægða nreð jafnteflið, því að þeir reyndu ekki sólknarleik en gerðu flest til að tefja leikinn og er það skiljanllegt, þar sem voniítið var að sœkja gegin rokinu. Eins og í upphasfi segir, kom markvörð- ur ÍA, Pétur Halllgrímsson, aldrei við boitann í síðari hálf- leik. Eina hornspymu áttu KR- ingar, en hún kom' eftir ein- vígi þeáirra Helga Hannesson- ar og Gunnars Felixsonar út við homfána. Gunnar fram- kvæmdi homspymiuna og bolt- inn barst langit út á vöiiinn undan vindSnum. Hér sést EUert Schram skalla að um og sóttu þá mun meira. marki ÍA í fyrri hálfleik, þegai- KR-iugar sóttu undau vindin- Hve mikið rokið var veit ég ekki, en tæpleiga hefur þaðver- ið undir 7-8 vindstigum. Völl- ur Skagaimianna stendur á sjáv- arbakkanum með írarn Langa- sandi og roikið stóð beint af hafi, svo að ekki er að undra þótt h'vasst hafi verið þarna fremst á bakikanum. KR-ingar sóttu undan vindi í fyi-ri hálf- leik og sóttu þá mun meira, en nokkrar ágætar sóknarlot- ur áttu þó Skagamenn i þeiim háMeik og tvisvar sikail hurð nærri hælum við KR-markið- HVi eins og menn vita er lítil hjálp í of miiklu roki og sú varð raunin á í þetta sinn, þvi að leikimenn fengu ekiki hamið knöttinn. Eiina sem hægt var að nota rokið, var að sikjóta langsikotum, en því gerðu KR-imgar allt of lítið af. Eina verulega hættan við ÍA- markið í öllum leiknum átti gamla fonm, en sýndi þó ágæt tiiiþrif og verður senniilega ekki iangt þar tdl hann heifur náð sér að fuililu. Enn einu sinni bjargaði Ell- ert Schram KR firá tapi með snilldarleik. Þ-á varði Magnús Sigurðsson mankið mjög vel, eimkum nokkur lamgskot er voru stórhættuleg. Gunnar Gunnarsson og Björn Árnason kom'u ágætlega frá ieiknum, en að sjólfsögðu reyndi mest á vömina í leiknum. Dómai-i vair Hannes Þ. Sig- urðsson og dæmdi mjög vefl. — S.dór. sér stað á síðustu mínútum fyrri hélfleiks, þegar ekki færri en 7 Skagamenm og 5-6 KR-inigar börðust um boltann á markilínunini og í. kösinni imiðri lá markvörðuir ÍA, Pétur Haillgrímsson, og reyndi að íþróttir Fréttir frá sp heims- meistara- ■ mótinu ýý 3 í Mexíkó Mexiké - Ei Sulvudor 4:0 Eins og búizt var við fyrirfram unnu Mexikanar auðveldan sig- ur yfir E1 Salvador, en það er talið veikasta lið keppninnar. Mexíkanar unnu 4:0 og eiga nú eftir að mæta Belgíu. Sá leikur ræður úrslitum um það hvort liðið kemst í 8 liða úrslit. Telja má öruggt að Sovétmenn vinni E1 Salvador og eru þeir þá öruggir um að komast áfram. Svíþjóð - ísruel jafntefli Svíar ollu sannarlega vonbrigðum með að ná aðeins jafntefli gegn liði ísrael, sem er eitt af veikustu liðum keppninnar, en atvinnumannalið Svía var talið eiga möguleika tll að komast i 8 liða úrslit. Eeikum lauk 1:1 og þar með má segja að mögu- leikar Svía til áframhalds í keppninni séu ekki nema vonir ein- ar, Uruguay verður þeim sennilega of þungur andstæðingur, fyrst þeir gátu ekki tuinið ísrael. Rúmenar unnu Tékka Rúmenar styrktu heldur betur stöðu sína í 3ja riðli með þvi að sigra Tékka 2:1 s.l snnnudag, því nú getur svo farið, að sjálfir heimsmeistaramir, sem eru í sama riðli, komist ekki áfram ef Rúmenar vinna Brasilíu, en Tékkar Englendinga eða ef jafntefli verður. Vinni bæði Englendingar og Rúmenar sína leiki, þá ræð- ur markahlutfall og sem stendur er markahlutfall Rúmena betra. 2. riðill: Uruguay 2 1 1 0 2:0 3 Italía 2 1 1 0 1:0 3 Sviþjóð 2 0 1 1 1:2 1 Israel 2 0 1 1 1:3 1 3. riðill: Brasilía 2 2 0 0 5:1 4 Rúmenía 2 10 1 2:2 2 England 2 10 1 1:1 2 Tékkóslóvakía 2 0 0 2 2:6 0 4. riðill: V-Þýzkaland 2 2 0 0 7:3 4 Perú 2 2 0 0 6:2 4 Búlgaría 2 0 0 2 4:8 0 Marakkó 2 0 0 2 1:5 0 handsaima knöttinn en tókst ekki, en á einlhvern. óskiljan- legiain hátt tókst Skaigaimönnum að koma boltanum. frá mark- inu og flauta dómarans gall til merkis um leikhlé. 1 síðari háifleik sneristdæm- ið við og nú sóttu Skagamenn látlaust, en það va,r sama sag- an nmeð þá, þeir reyndu of lít- ið lanigskot, þó þau væru ffleiri en KR-inga. Elf undan eru sikilin 4-5 markskot vorumark- tækiifæri þeirra engin. En þessi 4-5 skot voru stórhættuleig og hæpið að miðlungs markvörður hefði vairið þau, en MagnúS Sigurðsson, markvörður KR, er enginn miðllungs marikvörður og 1 liði Skaigamanna bar Ey- leifur Hafsteinsson af og barð- ist eins og tjón alUan lei'kinn. Matthías, Haraldur, Helgi Hann- esson, Jón Alfreðssion cag Þröst- ur Stefánsson áttu allir mjög góðan leik, einkum sá síðast taildi- Þó hættir Matthíasi oftil að einleika, en það skemmir mikið fyrir liðinu, sem er of vel leikandi till að Matthías megi gera þetta eins offt og raun ber vitni. Björn Lárusson lék nú afftur með liðinu, en þetta er hans fyrsti leikur efltir hin miikiu meiðsli er hann hlaut á síðasta ári er hásin í fæti hans Slitnaði. Björn er greinilega ekiki komiinn í sitt Meistaramót Reykjavíkur í frjálsíþróttum Meistaramót Reykjavíkur í frjólsumi íþróttum heffst í kvöld á Laugardalsvelllinum með keppni í flimmtanþraut karla og 3000 rnietra hindrunarhlaupi og heldur síðan áfram með 10 km hilaupi karfla og 800 metra hl. kvenna annað kvöld. Keppnin heflst bæði kvöidin ki. hólf átta — 19,30. Brasilíu vann England 1:0 Og menn fengu að sjá allt það bezta sem knattspyrnan býður upp á I einhverjum bezta knattspymukappleik er sögur fara af, sigruðu Brasilíumenn ensku heimsmeistarana með einu marki gegn engu. Svo jafn var þessi leikur að vart gat hann íjafnari verið og segja má að Brasilíumenn hafi notað sitt bezta tækifæri til hins ýtrasta. en aftur á móti , fóru Englendingair illa með nokkur marktækifæri. Þó keyrði utm þverbak hjá Jefff Asffle, er hann um miðan síða-ri hólflleik stóð einn o-g ó- vaildaður fyrir framan brasil- íska xnairkið en skaut framihjá. Þarna átti Astle „taskifæri ald- arinnar", en fór svona meðþað. Annars hófu Emglendingar sókn strax á fyrstu munútunum, og litlu munaði að Martim Pet- ers tætoist að skora, en hann flór iRa með ágætt mariktæki- íseri. Smniátt og smiátt náðu Brasih'umenn betri tökum á 3-eiknuim og hann jafnaðdst. Bæði liðin áttu nokkur mark- tækifæri sem eitoki nýttust, til að mynda slapp Pele úrvörzlu Allan Mullery, sem amnars fylgdi honum eins og skugg- inn, og átti Pele hörku skot á enska marfcið, sem hinn frá- bæri markvörður Englendimga GordOn Banks varði aff sílíkri sniHld, að varla hefur annað eins sézt. Og tvívegis mátti Bamks taitoa á honum stóra sín- um til að bjarga rnarki áður en fflaiutað vár til leiitohlés. Síðari hólffleikurinm byrjaði lítot hinum fyrri að liðin skiptust á sökmum, og svo þegar um það bil 15 miínútur voru liðnar af síðari hálffleik kom markið og það var eins falllegt og huigsazt gat, eins og raumar leikurinn allur. Það var hinn markheppmii framiherji Brasilíu- mamma Jairzimho, sem markið skoi’aði, eftir að Tostao hafði leikið á 3 til 4 vamarmiemn Englands og geiflið tál Peile, sem síðan gaf á Jairainiho, sem skor- aði allls óverjandi fyrirBamks í emstoa markimu. önnur eins fagnaðarlæti hafa varla heyrat, enda áhortfendur allllir á bamdi Brasih'umanna. Nokkru eftir að þetta mark var skorað, var það sem Astle átti sitt gullna tækifæri, en hann kom imn á fyrir Bobby Charltan, sem að þessu sinni lék sdnn 104. lamdsleik. Þá átti Allan Ball stoot í þversló og annað áigætt mailkitaakifæri mis- notaði hamm litlu síðar. Bras- iliíumenm áttu einnig noikkur tækifæri en tóksit ekki að skora. Þannig lauk þá þessuim leik, sem allur heimurinn hafði beðið eftir og það væri synd að segja að Engilendingar hefðu haft heppmina með sér að þessu sdnmi, en hver veitnema þeir fái annað tækifæri i 4ra liða úrslitunuim. Perú vann Marokkó 3:0 Úrslit úr leik Perú og Marokkó komu engum á óvart. Sigur Perú þótti öruggur fyrirfram, enda eru Marokkómenn með eitt veikasta lið keppninnar. Frammistaða liðs Perú hefur komið hvað mest á óvart í þessari keppni. Fyrirfram var vitað að það væri nokkuð gott, en að það væri jafn sterkt og raun hefur borið vitni bjuggnst menn ekki við. Það hefur nú ásamt V-Þjóðverjum tryggt sér.sæti í 8 liða úrslitunum. V-Þýzkaland- Búlgaría 5:2 Stórsigur V-Þjóðverja yfir Búlgörum kom einna mest á óvart allra úrslita HM um helgina. Það eru í sjálfu sér engin tíðindi að Þjóðverjar vinni Búlgara, en að markatalan yrði 5:2, er meira en búizt var við. Með þessum sigri hefur V-Þýzkaland tryggt sér sæti í 8 liða úrslitunum, en það hafa einungis 3 lönd gert, V- Þýzkaland, Perú og Brasilía. Sovétríkin unnu Belgíu 4:1 Sovétmenn, sem áttu í erfiðleikum með lið Mexikó í fyrsta Ieik heimsmeistarakeppninnar, tóku sig heldur betur á í öðrum leik sínum, er þeir unnu Belga 4:1 s.l. laugardag, en þessi lið eru í riðti 1. Eins og markatalan gefur til kynna var um einstefnuakstur að belgíska markinu að ræða. enda sýndi sovézka liðið frábæran leik og nú eru menn á einu máli um, að það eigi eftir að komast langt í keppninni. Eftir leik Mexíkó og Sovétríkjanna, sem lauk eins og menn muna með jafnteflí 1:1, urðu menn fyrir vonbrigð- um með sovézka liðið, en svo sannarlega hristi það af sér slenið gegn Belgiu og sýndi hvað í því býr. Uruguay - Ítalía jafntefli f 2. riðli gerðu Ítalía og Uruguay jafntefli 0:0 sl. laugardag. Telja má nokkuð öruggt að þessi lönd komist áfram í 8 liða úr- slitin, ekki sízt eftir jafntefli Svía og ísraela. Leikur Uruguay og ftalíu var dæmigerður varnarleikur, þar sem einungis var leik- ið upp á jafntefli, hvorugt liðið virtist þora að taka nokkra á- hagttu í Iciknum, sem ef til vill er skiljanlegt.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.