Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudjagux &. júní 1970. Fréttapistill frá Sovétríkjunum Guðrún Kristjánsdóttir skrifar frá Moskvu Lúmúmbaháskólinn í Moskvu 10 ára Fyrir skömmu varð Lúim- úmbaháskólinn j Mosfcvu 10 ára. Nemendur fxá 59 löndum Asíu, Aíríku Og Mið-Ameríku hafa á þessu tímabili stundað náim við háskólann og alls hafa útskrifazt ujn 2900 sér- fræðingar, þar af eru 170 við framhaldsnám, þ.e. vinna að samningu doktorsritgerða í ýmsum vísindagreinum. Fornleifauppgxöftur í Tashkent Sovézkir fornleifafræðingar bafa undanfama mánuði vex- ið að gxafa upp rústir borg- arinnar Binket, sem liggur undix strætum Tashkent í sovétrýðveldinu Uzbekistan í Mið-Asíu. Borg þessi mun bafa verið meiribáttar verzl- unarborg á 9.-12. öld, og er hennar getið í ritum arabískra ferðamanna, sem ferðuðust á þessum slóðum á 10. öld. Mik- ið befur fundizt af ævaforn- um keramik- og glervörum, sem bera vitni háþróaðri skreytingarlist. Tashkent hefux að miklu verið enduirreist eftir jarð- skjálft)ana'í apríl 1966. Alþjóðleg iðnsýning í Sokolnikigarðinum í Moskvu í þessum mánuði, júní, stendux yfir alþjóðleg iðnsýn- ing í Sokblnikigarðinuim f Moskvu. Sýningin nefnist „INLEGMASH-70". Þarna eru sýnd tæki og tækniframíarir á sviði léttaiðnaðar. Allmörg lönd taka þátt í sýningu þess- ari. Sýningin er haldin á 7000 fermetra svæði í 3 sýningar- skálum. Fjölmörg iðnfyrirtæki í öllum lýðveldum Sovétríkj- anna sýna vélax og iðnvörur á sýningunni. Aeroflot Fyrix noktoru sagði E.F. Loginof, flugmálaráðberra Sovétríkjanna, frá starfsemi Aeroflot-flugfélagsins sovézka. Vélair Aeroflot bailda uppi áætlunarflugferðum til 54 höfuðboxga, bar á meðal til London, New York. Montreal, Farísar, Dehli, og nýlega voru hafnar flugferðir til Tokío. Á alþjóðaleiðum eru aðal- lega notaðar vélar af gerðun- um 11-62 og Tu-134, seinna meir er áætlað að nota Tu-154, sem tekur 158 farþega — og farþegaþotuna Tu-144, sem flýgur hraðar en hljóðið. Tu- 144 fór sína fyrstu flugferð fyxir hálfu öðru ári. Áður en langt um líður munu verða teknir í notkun svo- nefndir „flugvagnar", vélar sem taka 300—500 farþega, sagði Loginof forstjóri enn- fremur. Semjonov Lomonossov- heiðursverðlaunin Sovézka vísindaakademían veitir árlega heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði raunvísinda. Æðstu heiðursverðlaiun vísindaaka- demíunnar, Lomonosovarðuna, hlutu að þessu sinni sovézki efna- og eðlisfræðingurinn N. N. Semjonov og ítalski efnafræðinguirinn Julio Natti. N. N. Semjonov er meðlim- ur sovézku vísindaakademí- Natti unnar, þekktur fyrir uppgötv- anix sínar á sviði efnaeðlis- fræði, eðli keðjuverkamia, og hlaut Nobelsverðlaunin árið 1956 fyrir afrek á sviði efna- fræði. Juiio Natti prófessor er einnig heimsþekktur efna- fræðingur, einkum fyrir rann- sóknir á sviði lífrænnar efna- fræði. Hann hlaut Nobelsverð- launin árið 1963. Kvennaskólinn í Reykjavík. Kvennaskólinn í Reykjavík: Námsmeyjar rúm- lega 200 i vetur Kvennaskólanuim í Reykjaivík var sagt upp laugardaginn 23- maií sl. að viðstöddu f jölimenni. StoóQasIitaræðu flutti dr. Guð- rún P. Helgadóttir, skólastjóri. Forstööukonia gerði grein fyr- ir starisemi skólans þetta skóla- áxið og skýrdi frá úrslUtuim vor- prófa. 213 námsimeyjar settust í slkól- ann í haust og 26 brautskráðust úr skólanum í vor. Þriðjabekkj- arprófi lauk 31 stúlka, lamds- próf þreyta 32, unglingaprófi lauk 61, og 63 stúlkur luku prófi upp í 2. bekk. Haestu einkunn á lokaiprófi hlaut Sigríður Valdiimairsdóttir 8,94. 1 3. bakk Maut Steinunn Reynisdóttir hæsta einikunn 8,60, í 2. békk Andrea Andrésdlóttir 9,54, sem er hassta einkunn skófans, í 1- befck Áslaug Har- aldsdóttir. en einkunin hennar var 8.90. Mitoill mannfjöldi var við sfcólauppsögn, og voru Kvenna- skólanum færðar góðar gjafir. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna sem brautskráðust fyrir 50 ár- um talaði frú Margrét Asgeirs- dóttir, færðu þær skóíamum fal- lega Mómakörfu. Fyrir hönd KvennaskcTiastúlkna, sem braut- storáðust fyrir 25 árom taílaði frú Salóme Þorkelsdóttir og færði sá árgangur skólainum fjárupphæð, sem renna skyld-i í Listaverkasjóð sfcðlans. Fyrir hönd 15 ára árgangsins talaði frú Helga Guðmundsdlóttir og færði' sá árg. einnig skólaruam peningagijöf í Listaverfcasjóð. Fyrir hönd 10 ára árg. meeltá frú Sigríður Claessen og gaf sá árg. einnig peningagjölf ttl listaverfcaitoaiupa, Fyrir hönd 5 ára árg. tailaði frk. Oddný Dora Halldórsdóttir og færðu þœr peningagidf er renna sfcyldi í Hildarsjóð, sem stofnaður var árið 1965 til minningar uim Hildi Ólafsdóttur Mtna sfcóla- systur þeirra. Fullltrúar aflmiæil- isárganganna fóru viðurfcenn- ingarorðuim um störf skólans, færðu sfcól^anum vinargjafir og ósfcuðu stúlkunum sem voru að brautskrást aills góðs. Þá bárust sfcólanum einnig peningagjafir frá frú Karitas Sigurðsson og frú S-teinunni Jó- hannsdótttur. Forstööukona þafckaði eldxi nememduim alla þá tryggð, sem þeir hefðu, sýnt stoóla sínum, og tovað skóiain.um og hinum ungu námgmeyjum mifcinn styrk að vináttu þeirra og hún - væri þeim öilum hvatnirng. IÞá fór fram verðíaunaaflhend- ing. Verðlaun úr Minninigarsjóði frú Thoru Me'stedl hlaut Sigríð- ur Valdimaxsdióttir 4. bekk. Verðlaun þes&i eru veitt fyrir ágæta ástundun og beztan ár- angur í bóklegu námi á burt- fararprofi. Verðlaun fyrir bezta framimi- stöðu í fatasauimi voru veitt úr verðlaunasjóði Guð'rúnar J. Briem. Þau verðlaun hlaut Ragmheiður Torfadóttir 4. bekk. VerðUaun úr Thomsemssjóði fyr- ir beztan árangur í útsaumi hiaut Hiilduir Ámadottir 3. befck C- Þá gaf dansitoa sendiráðið verðlaun fyrir bezta framimi- stöðu í dönstou á burtfararprofi. Þau verðlaun hflaut Unnur Al- freðsdióttir. Þýzika sendiráðið veltti einnig verðlaun fyrir bezta frammi- stöðu í býzfcu og þau hlutu Björg Siguxðardóttir, Sigrún Ágústsdóttir og Sigríðux Vaidi- marsdlóttir. Verðlaun fyrir á- gætan áranigur í sðgu á burt- fararprðfi Mutu Guðrún Marí- anna Friðjónsdóttir oig Unnur Alfreðsdóttir. Náimsstyrfcjum hafði verið út- Mutað í lofc sfcóliaérsins til etflna- lítillla námismieyja, úr Systra- sjóði kr. 39.000, úr Styrktar- sjóði Páls og Thoru Melsted kr. 3.50O, og úr Kristjönugjöf kr. 10.000. Að lokuim þakkaði forstööu- kona stoóflanefnd og kennara á- gætt saimistarf á liðnum vetri og. ávarpaði stúlkuirnar, sem brautskráðust, nokkrum orðum og óskaði þeim að lokum gæfu og gengis á komandi árum. Frá sjómminadagshátííahöldum SjómannadaBurinn var hátíð- legur haltlinn hér í Reykjavik á snnnudag-inn og fóru hátíða- höltlin frain með hefðbundnu sniði. Fjórir aldraðir sjomenn voru heiðraðir í tilefni dagsins og sjást tveir þeirra á efri myndinni hér að ofan ásamt þeim, er tóku viö heiðursmerkj- ununi fyrir hönd hinna tveggja. Neðri myndin er frá kappróðr- imim, sem frain fór á, laugar- daginn. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Sumarmót TR stendur yfir Suimanmót Taflfélags Reykja- vífcur hófst s.l. miðvikudag í Félagsheiimili Taflfélagsins að Grensásvegi 46. Meðal þátttak- enda í meistaraflofcki eru hínir landskunnu skákimenn Guð- mundur S. Guðmundsson og Jón Þorsteinsson og aíf hinum yngri Bjö i Sigurjónsson, Bragi Björnsson o.fl. AHIs eru þátttakendur 8 í meistaraflo'kki. Leikar fóru svo í fyrstu umferð: Jón Þorsteins- son vann Björn Siigurjónsson í 30 leikutn, Bragi Björnsson vann Guðmund S. Guðmundsson í 36 leikjum, en Guðmundur lék af sér í fremur jafnri stððu. Einar M. Sigurðsson vann Júlíus Frið- jónsson mjög óvænt eftir að hafa verið manni undir mestalla skákina, jafntefli gerðu Tryggvi Arasón og Jóhannes Lúðvíksson í 40 leikjum. I fyrsta ftokki fóru leikar svo: Baldur Pálma- son vann ögmund Kristinsson, Jón Úlfljótsison vann Sævar Bjairnason, Magnús Ólafss. vann Benedikt Jónasson, biðskák varð hjá Kristjáni Guðmundssyni og Haraldi Haraldssyni. Mótstjóri í sumarmötinu er' Svavar G. Svavarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.