Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 7
Þríðjiudiaguir 9. iúní 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlBA ^ Verðlag og kaupgjald 5. grein eítir Hjalta Kristgeirsson, hagfræðing Tap launþega í hálft þrlðja ár Þverrandi kaupmáttur mánaðarlauna tajinn sainan í krúnum frá september 1961 til maí 1970. Við- miðunarlaun 10 þúsund „í grunn" (des. '67). Septemfoer Október Nóvember Desember Janúar Febrúar Marz Apríl Maí Júní Júlí, ÁgÚSt . September Október Nóvemiber Desermber Janúar Febrúar Marz Apríl Maí Júrrí ¦ . Júla'...... Agúsrt' September 1967 1968 1969 November — Desernfoer — Janúar Febrúar Miarz Apríl Maí 1970 Þ | 3 8 9.672 9.691 10.340 10.482 18.771 10.902 10.986 11.070 11.153 11.204 11.255 11.307 11.510 11.713 11.916 12.530 18.144 13.310 13.486 13.662 13.837 14.061 14.285 14.509 .. 14.634 14.759 14.884 14.980 15,076 15.171 15.366 15.561 15.756 ' S ¦- c « t« 3% s s T3 W 0 5 E 9.6T2 9.672 9.672 10.000 10.000 10.000 10.126 10.300 10.300 10.438 10.438 10.438 10.579 10.579 10.579 11.135 11.135 11.135 11.135 11.135 11.600 12,335 12.335 12.335 12.685 12.685 12.685 12.887 12.887 12.887 13.084 13.084 13.084 S| 9 C I- u S b >^ § JB «s a — fi S .2 o. a s S S $ S 0 19 668 482 771 902 860 770 853 766 817 869 931 1.134 1.337 1.395 • 2.009 2.175 2.351 2!527 2.237 1.726 1.950 2.174 1.940 2.074 2,199 2.093 2.189 2.284 2.282 2.477 2.672 S H bC I 0 31 1.018 725 1.128 1.304 1,233 1.096 1.205 1.077 1.144 1.211 1.274 1:525 1.768 1.754 2.408 2.575 2.747 2.914 2.547 ' 1.934 2.151 2.361 2.098 '2.214 2.328 2.201 2.288 2.372 2.340 2.508 2:672 SAMTALS 422.983 373.041 49.942 58.151 •í- sept. '67 413.311 363.369 49.942 58.151 Nú verður tekið til þar sem fyirr var frá foorfið, en í síð- ustu-grein var fjallað um mis- gengj verðlags og launa frá hausti 1967 til þessa datgs. Birt var stór tafla þar sem sýnt var fram á. að maíkaupið nú þyrfti að hæktoa um 20,4% til að ná sama kaupmætti og ríkti í september 1967. Sú fullyrð- ing byggist á því, að verðlag í landinu hefur hækkað um 62,9%, en kaupgiald um að- ,eins 35,3%. Þetta er reyndar hætotounin á 10 þúsiund fcróna grunntoaupi, en hærra kaup hefur hætokað minna, t.d. 15 þúsund króna grunnkaup um 24,6%. Misgengistalan 20,4% gildir því aðeins fyrir þau dag- vinnulaiun, sem nárnu 10 þús- und krónum „í grunn" í des- ember 1967. Yfirvinnukaup hef- ur rýrnað miklu meira að kaup- mætti, t.d. þyrfti nætuirvinnu- kaup „tíuþúsundikrónamanns" að hækka um 24% tíl að halda óbreyttum toaupmætti frá sept- emiber 1967. Þá liggur í augum uppi. að hærri dagvinnulaun en 10' þúsund krónur „í grunn" hafa rýrnað meira að ' toaup- mætti og yfirvinnutaxtair þeirra þo ' én'n frekar. Misgengistala dagvinnulauna hjá „fimmtán- þúsundkrónaimanni" er hvorki medra né minna en 30,7%'. f raunverulegum verðmætum hafia launþegar því veirið að tapa ákveðnum upphæðum á mánuði hverjum nú umv langa hríð. Fróðlegt væri að vita, hverju þetta tap nemur í þeim krónum reiknað sem við nú gæitum notað til kaupa á nauð- synjum. Ég hef gert' tilraim . tjl að meta þetta tap, og sést út- reikningur á því. í. meðfylgj- andi toflu, — þó aðeins fyTÍr 10 "þúsund króna-grunnfcaup £ dag- 'vinnu: Launaupphæðin í september 1967 er ákveðin 9.672 kr„ svo að 3,39% hæktoun frá 1. des. 1967 gefi 10.000 kr„ en það er einmitt grunrikaupið sem hér er til umræðu. Tölur í fremsta dálki töflunn- air fylgia nákvæmlega hreyf- ingurn á vísitölu vöru og þjón- ustu, og er áætluð jöfn stíg- andi í verðlaginu þá mánuði, er vísitala er ekki reiknuð. Sá maður sem nú í maií hefði 15.756 kr. í mánaðarkaup, stæði jafnfætis þeim manni er bafði 9.672 kr. í september 1967 hviað fcaupmábt snertir. í öðrum dálki töflunnar er hins vegar hið raunverulega greidda kaup. Ekki er gert ráð fyrir öðrum kauphækkunum en þeim sem verðlagsbætur hafa fært (að meðtalinni 3,39% hækkun 1. des. 1967), enda hafia engair taxtahækfcanir orð- ið á tímabilinu hjá velflestum verkalýðsfélögum. Með þessum hætti er það kaup sem var 9.672 fcr. í september 1967 orð- ir 13.084 kr. í mai 1970. í þriðja dálki tðflunnar er mismunur tveggja hinna fremri dálfca, t.d. fyriir roaá 1970 er 2.672 munurinn á fcaupinu 13.084 kr. og hinni tilbúnu stærð 15.756, sem toaupið ætti að vera til að halda fuOlum kaupmætti frá byr.iunartima töflunnar. Töluir í þessum dálki gefa til kynna þá glufu — eða ættum við að segia giá? — sem opnazt hefnr milli verðlaigs og launa. Fróðlegt er að fylgi'a dálkinum ofan írá og niður úr. Munurinn byrjar með 19 torón- um í október 1967, nær 668 krónum í nóvember, en mdnnk- ar í 4821 fcrónur í desember vegna kauphæfckumar þá. -Fljót- lega nær hann sér þó upp aft- uir,: og hefst árið 1968 með 771 fcrónu glufu, en endar rneð 1395 torónum. Sú vísitala sem um var samið í marz það ár hélt ekki betur en þetta. Fram- an af árinu 1969 eyfcst kaup- máttatgluf an . stóirlega, enda stóg þá kaupgiald í stað vegna neitunarvalds atvinnurefcenda Mest r.\5a«rð-.;-;g^ufan í ajprílmán- uði, 'rúml. 2500 kr., en með nýium kiarasamningi iafniaðist hún í nokfcurn veginn 2000 kiróriaim. það sem efiir' var 'árs- ins. Árið 1970 hófst með tæp- lega 22O0 króna glufu, sem hef- tiir breikfcað út yfir 2600 krón- ur. Alliaar þæx tdkur sem eru í þrem fremstu dálkum töflunnar tilgreina uppbæðir á verðlaigi hvers mánaðar. Nú er torónan ekki allrtaf króna eins og vifcan- legt er, og því þarf að færa hinar breytilegu mælieinkigar í fiast horf. Hver króna haust- ið 1967 iafngildir 163 aurum nú, og á hdnn bóginn er hver króna í dag sama og 61 eyrir þá. Rétt er því að telja saman allar þær krónur sem hver launþegi með 10 þúsund króna grunnkaup hefur tapað í þverr- andi fcaupmætti á hverium - mánuði allt frá september 1967 til maíloka 1970 á verðlagi dagsins í dag. í>etta er gert í síðasta dálki töflunnar. Þar sest til dæmds, að 19 króna kaupmáttarglufan í október 1967 er raunverulega tap upp á 31 fcrónu með núverandi verðlagi. Tap á mánuði hveri- um árið 1968 er í þannig „stað- virturn" krónuim frá 1077 upp í 1768 kr„ á árinu 1969 frá 1934 kr. upp í 2914 og í ár nernuir það frá 2288 upp í 2672 kr. Tapið er því nú í „staðvirt- um" torónum farið að nálgast ískyggilega mikið bámarkið rétt fyrir maísamningana 1969. Niðurst"ðutölur töftlunnar eru þá þessair (sniðnar í þús- undir króna): Á þeim 32 mán- uðum sem liðnir eru 'síðan i októberbyriun 1967 hefur laún- þegi með 10 þús. kr. grunn- laun fengið samtals 363 þúsund fcrónur útborigaðar í kaupi fyr- ir dagvinnu. Hefði. hann einsk- is í misst af kaupmætti, hefðu launin átt að nema samtals 413 þúsundum króna. „Ein- hver" hefur því stolið af bonum 5fl þúsund fcrónum. Ætti að reiða það fé af hendi í fcrónum dagsdns í dag, næmi upphæð- in 58 þúsund krónum. • En er. það til nofckurs að fá þá niðurstöðu, að á hálfu þriðja ári hafi laiuniþegi misst .úr heimilishaldi sínu 58 þús- und króriur í þyerrandi kaup- mætti? Því er til að svara, að í veniulegum^ kröfurétti skiptir . það öllu að sanna tilkall til fiármunianna og í annan stað hiá hverjutn þeir liggi í heim- ildarleysi. Ótvíræitt eiga laun- þegar kröfu til bóta fyrir þá fjánmuni, sem af þeim hafa verið hafðir með þverrandi kaupmætti launanna á undan- gengnu tímabilL ' Hjalti Kristgeirsson Huigsum oktour að „tíuiþús- undkróniamaðurinn" okkar, sem við tökum sífellt dæmi af, fengi tapið endurgreitt með iöfnum mánaðarlegum greiðslum á næstu 32 mánuðum. Þá næmi hver greiðsla 1817 krón<um á mánuði. Einnig a hann að fiá mánaðarkaup sitt hækfcað upp í þann kaupmátt sem það hafði í september 1967, og nemur sú greiðsla 2.672 krónum. Sam- anlagt á hann því kröfu upp á»í 4.489 krónu „afborgun" á mánuði, og nemur sú upphæð rúmlega þriðiungj núverandi kaups (eða (34,3%). Hér hef- ur þó vöxtum verið sleppt al- veg af sanngirnisástæðum, sem mundi að vísu aldrei henda bankana okkar. Nú mainu menn segja að sljíkra endupgreiðslna séu eng- in dæmi. En það er rangt, dærnin eru til. Olíufélögunum er skömm'tuð umbun fyrir þión- ustu sina af hendi verðlagsyf- irvalda. Skömmtunin felst í því að staðfesta gerðar kröfur. Askur oMufélagannia er æði stór, og í honum er jafnað út oí- og vanreiknuðum pró- sentum milli timabila af stakri nákvæmni og umhygigjusemi fyrir því, að ekkert fari for- görðurn af hinum útmælda sfcammti. Hafi benzínið verí®' selt við of lágu verði.fyrir ára- mót, þannig að fé hafi runnið útúr „púiíunni" (svo nefnist sá miljónatugasióður sem oláufé- lögin hafa sem vaxtalaust rekstrarfé), þá hsetotoar það bara svolítið eftir áaramót unz féð er runnið til batoa. Þarna Fraimhalld á 9. sfðu. Um daginn og veginn Að loknum kosningum - Krafíð um greiðslu KRAFIÐ UM GREIÖSLU Það er mairigit sitoemmtileigt, sem toamiur upp í hugann að bosninguim liokmuim^ eifcki sízt þegar Mustað er á fiorustu- greinar daglblaðanna. Tildaam- is saigdi Allþýðuiblaöið í morg- | un, að kratar hefðu lánað i- haldinu svo mörg attovæði i kosninigurium, að eiginleiga ættu þeir einn af hinum átta fuHíltrúuim fhaldsins. Varta ætl- - aist þó AllþýduMaðið tiil þess, að Ólafur B. Thors standi upp fyrir Árna Gunnairsisyni. enda mundi það illa samraamast lög- um, En borgarstiánnartmeiri- ,Muti í Reykjavík ræður yfir mörguim bitlingum, og fcann- ski eru þeir lítoa gialdigengir sem greiðsla í peim viðsikipt- urn. Anmars er það hulinn leyndardómiur fyrir mér, hverndg fllokkar geta talið sér fiuillt eignarhald á kiósenduim. Heligi Sæm. talar urn þetta eins og að legigja fiármuni á bankaibók, sem síðan megi taka út. aftur, þegar henitar. Helga váir rnamna Tsezt trúaindi til- að finna sniðuga samJiík- ingu, ehda er hann í hópi þeirra fáu pólitíkusa, a,.m,k. í þeim hérfoúðuim, sem ekki eru sneiddiir' 'öMutn huimor. Sé hað raunverullega svo, að notokur þúsund kiósenda í Reykiatvík kiósi íhiaild og krata til stoiptis eftir því, hvernig kaupin ger- ast á eyrinni, og séu þeir eign einihverra flokltoa. hljóta þeir að vera sameign AlþýðufHoklks og Siálfstæðisflokiks,, og líta þá á þessa filokfca sem saim- eiginlega eigendur sína. En það er þetta með eignarhald á kiióiseinduim, sem vefst daMtið fyrir mér. Að vísu þefcki ég nofclkra gaimila alþýðuflokks- menn, sem aMtaf kióisa Al- þýðuflokikinn af ræktarsemi við hamn fyrir það sem hanm vanm, þegair við vorum ung t.d. fró 1920-1930 og einnig fyrir þann tíma. Þetta minndr á rœktarsemi við gaimila frænfcu eðai frænda, sem voru góð við otokur, þegar við vor- um ung, og því vilium við reynast þeiim vel í elílimnd, þótt nú séu þau orðin élMiær og geðstirð og erfið i uimigenignd. Þessd ræktairsemi er kannski slkiJianleg og á vissam hátt virðiingairverð hiá þessu gaimfla heiðursfólki, sem . fylgiist illa rneð tílmanuin. En ég á erfdð- ara með að skdlia það ungt fóffc, sem fylJdr bennan fllokk. sem einiu sinni var iminn flotofcur. Er þeirn virikdllega nægilegt að gera öðru hveriu róttækar sairnlþykktir, seim for- dærnia al'lt framferði fordmgi- anna, eða Mrta öðru hverju harðar ádeilugi'einar uimflokk- inn sendar hamdam urn haf og skarnma ráðherrama unddr rós, ségja til dasimis Bjarni, en meina Gylfi- Lyfita svo gömlu forimgiunum til valda og leggjast síðam á bdtlSnginm sinn og hredðra uim sdg edns og æður á eggiuim. Kammski veitir þetta frið í sállinni líkt og að ganiga til skrifta og þiggia aifilausm. GÚMMÍTÉKKAR HANNlBALS En þiaö eru fleiri en kratar, sem telja fciósendur sína per- sðnulegu eigin. „Minn ungi flokkur", segir Hannfbal og kenndr hreyfcnd í rödddnnd. Reyndar liítur Hanníbal'ekki. á kiósendur sem höfuðstól. heldur miiMiu. fremur seim rekstrarfé og það riaunar í tvennuim skilminigi, eins og orðið hefur tvenns konar merkingu. Nú er orðið oftast notað urni f.iármiuni, sem fyr- irtækd nota í daigfeguim retostri til að halda starfsexriánni gamg- andi, og er þá ofitast uim láms- fé að ræða, Bn þad er lfka til önnur éldiri nnerifcing í orðinu og er sú enn í fullu gildd. Rekstrarfé er þaö sauðfié, sean diregiið er sundur í réttuim og retodð mdllli bæiia eða til slátr- umair. A firairnboðsfundi á Sigfliutfirði lýsti aðalfioringi torata því yfdr, að í Kefflaivik hefði Hammdlbal fyrirskipað „siniuim rnörimuim" að toiósa Al- þýouflototoinn. Það verður því ekki betur séð, en að Hammí- bal Mti á „sinm umga fflokk" sem retestrarfié í tvenmum sikil!ninigi. Nú virðist reyndar auglljóst og þairf eniguim að tooana á óvairt, nema Hanmíbal siálfuim, að þessi ávísun hans til krata í Keflavík hatfii bara reynzt gúnwnítékkur. Það er Mka hætt við aö Hammíbal reynist erfitt að fcomia hiörð sinni í rétt, svo sundurleit sem hún er- Ef við til dæmis beruím þennam flokk satnan við Þjióövarnarflokkinm, sem átti þó ekikd lamigt Mf, siáuim vdð, að hamn var ólífct sam- stifllltiaird, enda hafði hann þó eitt saimeiiginlLegt stefnuméll, og það stefnumól, sem vair þess vert að beriast fyrir. Það gæti Mfca orðið nototouirt áMtaimal, hvort Hammfbal verður taRinn góði hirðdrinn, sem lætur líf sitt fyrdr saiuðina. ÓVÆNTUR LIÐSAUKI HANNlBALISTA Ýmsuim finmst kanmski éfcki tatoa því að minnast á Sósíal- istafélaig Reyfciavfkuir og lista þeirra, K-ldstanm. Þar er ég á öðru miálM. Þar viröist mér vera uim þrjá furðu ólíka hópa mamna að ræða. Þar eru emn- þá notokrir einiægdr sosíalistar, sem hafa efctoi ennþá taJið sig eiga saimleið rweð Alþýðuibanda- lagimu. Þessdr menm eiga ef- laust efitir að koma til Mðs við Alþýðuibamdalaigdð, svo fram- airlega sem það á efitir ad þró- ast til að verða róttæikur sós- íaMsfcur vertolýðsifflotofcur, eins og við vonum að það verði. En svo eru noktkrir sannkall- aðir steimkomimar. Það er edns og sálarlíf þedrra hafi verdð diúpfryst í kringum 1940. Þá var samnarlega á- stæða til að taka svari Sovét- rífcjanna, þegar allt valt á pvi, hvort þau Mfðu af eða naz- isJTiiinm bellitæfci alMt mamnlíf i EvTópu og iafnvel um allam heim. Og enn er sjállfsagt að viðurkemna alHt það sem vel er gert og tál finaim- fara horfir i rílfcium Austur- Evrópu og öðruim sósfalistaj- löndurn. En það er margt í stiórnarfari þessara ríkia núna, ,sem ototour hugnar ekki, og það. er ástæðuilaust • að draga fiðður ytfir það. Nú ,eru þessd ríkd 'það öfluig, 'að þau þurfa ekfci siður á gagnrýni en stuðningi sméþióðaiina að halda, þó að misferli þeirra réttlæti efcfci glæpd auðvalds-. rikiamna. En svo er þarna þriðji hópurinn, sem í raum og veru hefur en'ga pólitíska fótfestu, nema hreina aavin- týramennsku. Þeir halda, að þedr séu byltingamenn og telia sig bezt vinna fyrir bylting- una með því að efla afturhald- ið og sundra vinstri öfflunuim. Þeir virðast trúa Morgunblað- iniu, að sundrumgin og öng- þvedtið séu vatn á mdllu bylt- inigairinnar, undantekningar- laust. Og þá virðast beir halda, að einu gildi bótt sumdrumgin sé til vinstri en eindngdn til hægri. Það eru bessir menn, sem kallla Al- býðubandalagið sinn „bitrasta fjanda". og taila um bað sem sigur „að fella mann fyrir Al- býðubamdalaginu". Þedr munu Iffca að lokuim hatfa s,vikið sinn eigin Msta og kosið hamníbal- ista. Fróðlegt verður að vita, hvernig Hannfbal tekst að halda beim í hiörðinni. SigHufirðd 2. iúní 1970. ' Hlöðver Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.