Þjóðviljinn - 09.06.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Side 7
Þriðjudagur 9. jiúni 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^ Verðlag og kaupgjald 5. grein eftir Hjalta Kristgeirsson, hagfræðing Tap launþega í hálft þriðja ár Þverrandi kaupmáttur mánaðarlauna talinn saman í krónum frá september 1967 til maí 1970. Við- miðunarlaun 10 þúsund „í grunn“ (des. ’67). S3 c tu S ** H'ös 1 *© « 8 * -S « S p a . 3 ^ ■ 'S Í- 3 rt rt . O T3 cð "2 S öí ‘W s «© xs 1 a • a S s S 4) M ■o a •S S ts ® a s as2 . . a i? t- £t £5 a" eí S ,a& :© > 3 « a j 1 " w '& "S ’S - a S"s s ft Ö -3 3» Sm £ ^ E 4) > O ,3 > pC JS H Ö > Septem-ber 1967 9.672 9.672 0 0 Október — 9.691 9.672 19 31 Nóvem'ber — 10.340 9.672 668 1.018 Desember — 10.482 10.000 482 725 Janú-ar 1968 19.771 10.000 771 1.128 Febrú'ar — 10.902 10.000 902 1.304 M-arz — 10.986 10.126 860 1.233 April — 11.070 10.300 770 1.096 Maí — 11.153 10.300 853 1.205 Júní — 11.204 10.438 766 1.077 Júl-í — 11.255 10.438 817 1.144 Ágúst . — 11.307 10.438 869 1.211 September — 11.510 10.579 931 1.274 Október — 11.713 10.579 1.134 1:525 Nóvem'ber — 11.916 10.579 1.337 1.768 Desember — 12.530 11.135 - 1.395 - 1.754 Janúar 1969 13.144 11.135 2.009 2.408 Febrúar — 13.310 11.135 2.175 2.575 Marz — 13.486 11.135 2.351 2.747 April . — 13.662 11.135 2.527 2.914 Miaí — 13.837 11.600 2.237 2.547 '; Júní — 14.061 ^ 12.335 1.726 1.934 JúM.. — 14.285 12.335 1.950 2.151 Ágúst — 14.509 12.335 2.174 2.361 September — 14.634 12.685 1.949 2.098 QteféifoftT 14.759 12.685 2.074 . . 2.214 Nóvember — 14.884 12.685 2.199 2.328 Desember — 14.980 12.887 2.093 2.201 Janúar 1970 15,076 12.887 2.189 2.288 Febrú-ar — 15.171 12.887 2.284 2.372 Mairz ' — 15.366 13.084 2.282 2.340 Apríl — 15.561 13.084 2.477 2.508 Maí — 15.756 13.084 2.672 2.672 SAMTALS 422.983 373.041 49.942 58.151 í- sept. ’67 413.311 363.369 49.942 58.151 Nú verður tekið til {iar sem fyrr var frá horfið en í síð- ustu grein var fjallað um mis- gengj verðlags og launa frá haustí 1967 til þeesa dags. Birt var stór tafla þar sem sýnt var fram á_ að maíkaupið nú þyrfti að hækka um 20,4% til að ná sama kaupmætti og ríkti í september 1967. Sú fullyrð- ing byggist á því, að verðlag í landinu hefur hækkað um 62,9%, en kaupgjald um að- eins 35,3%. Þetta er reyndar hækkunin á 10 þúsund króna grunnkaupi, en hærra kaup hefur hækkað minna, t.d. 15 þúsund króna grunnkaup um 24,6%. Misgengistalan 20,4% gildir því aðeins fyrir þau dag- vinnulaun, sem námu 10 þús- und krónum „í grunn“ í des- ember 1967. Yfirvinnukaup hef- ur rýrnað miklu meira að kaup- mætti, t.d. þyrfti næturvinnu- kaup „tíuþúsundikrónamanns“ að hækka um 24% til að halda óbreyttum kaupmætti frá sept- ember 1967. X>á liggdr i augum uppi, að hærri dagvinnulaun en 10 'þúsund krónur „í grunn“ hafa rýmað meira að kaup- mætti og yíirvinnutaxtair þeirra þó enn frekar. Misgengistiala dagvinnulauna hjá „fimmtán- þúsundfcrónaman n i“ er hvorki meira né minna en 30,7%. í raunverulegum verðmætum hafa launþegar því verið að tapa ákveðnum upphæðum á mánuðí hverjum nú um langa hríð. Fróðlegt væri að vita, hiverju þetta tap nemur í þeim krónum reiknað sem við nú gætum notað ti’l kaupa á nauð- synjum. Ég hef gert tilraun . til að meta þetta tap, og sést út- reikningur á því í meðfylgj- andi. töflu — þó aðeins fyrh 10 þúsund króna grunnkaup j dag- ■vinnuj Launaupphæðin í september 1967 er ákveðin 9.672 kr„ svo að 3,39% hækkun frá 1. des. 1967 gefi 10.000 kr„ en það er einmitt grunnkaupið sem hér er til umræðu. Töluir í fremsta dálki töflunn- a.r fylgja nákvæmlega hreyf- ingum á vísitölu vöru og þjón- ustu, og er áætluð jöfn stíg- andi í verðlaginu þá roánuði, er vísitala er ekki reiknuð. Sá maður sem nú í maí hefði 15.756 kr. í mánaðarkaup, stæði jafnfætis þeim manni er hafði 9.672 kr. í september 1967 hvað kaupmátt snertir. í öðrum dálkj töflunnar er hins vegar hið raunverulega greidda kaup. Ekki er gert ráð fyrir öðrum kauphækkunum en þeim sem verðlaigsbætur hafa fært (að meðtalinni 3,39% hækkun 1. des. 1967), enda hafa eng.ar taxtahækkanir orð- ið á tímabilinu hjá velflestum verkalýðsfélögum. Með þessum hættj er það kaup sem var 9.672 kr. í september 1967 orð- ir 13.084 kr. í maí 1970. í þriðja dálki töflunnar er mismunur tveggja hinna fremri dálka, t.d. fyrir maí 197o er 2.672 munurinn á kaupinu 13.084 kr. og hinni tilbúnu stærð 15.756, sem kaupið ætti að vera til að halda fullum kaupmætti frá byrjunartima töflunnair. Tölur í þessum dálki gefa til kynna þá glufu — eða ættum við að segja gjá? — sem opnazt hefur milli verðlags og launa. Fróðlegt er að fylgja dálkinum ofan fná og niður úr. Munurinn byrjar með 19 krón- um í október 1967, nær 668 krónum í nóvember, en minnk- ar í 482 krónur í desember vegna kauphækkunar þá. Fljót- lega nær hann sér þó upp aft- uir, pg hefst árið 1968 með 771 brónu glufu, en endar með 1395 krónum. Sú vísitala sem um var samið í m.arz það ár hélt ekki betur en þetta. Fram- an af árinu 1969 eykst kaup- máttarglufan stórlega, enda stóð þá kaupgjald í stað vegna neitunarvalds atvi nn u rekend a. Mest varð glufan í aprílmón- uði, 'rúml. 2500 kr„ en með nýjum kjarasamningi jafnáðist hún í nokkum veginn 2000 krötium. það sém éfiir' vár átrs- ins. Árið 1970 hófsit með tæp- lega 2200 króna glufu, sem hef- Ur breikkað út yfir 2600 krón- ur. Allar þær tölur sem eru í þrem fremstu diálkum töflunnar tilgreina upphæðir ó verðlaigi hvers mánaðar. Nú er krónan ekki alltaf króna eins og vitan- legt er, og því þairf að færa hinar breytilegu mælieinmgar í fast horf. Hver króna haust- ið 1967 jafngildir 163 aurum nú, og á hinn bóginn er hver króna í dag sama og 61 eyrir þá. Rétt er því að telja saman a'lla-r þær krónur sem hver launþegi með 10 þúsund króna grunnikaup hefur tapað í þverr- andi kaupmætti á hverjum - mánuði aUt frá september 1967 til m-aíloka 1970 á verðlagi dagsins í da-g. Þetta er gert í síðasta dálki töflunn-ar. f>ar sést til dæmis, að 19 króna kaupmáttarglufan í október 1967 er raunveiru-lega tap upp á 31 krón-u með núverandi verðlaigi. Tap á mánuði hverj- um árið 1968 er i þannig „stað- virtum“ krónurn frá 1077 upp i 1768 kr„ á árinu 1969 frá 1934 kr. upp í 2914 og í á-r nemuir það fró 2288 upp í 2672 kr. Ta-pið er því nú í „staðvirt- um“ krónum farið að nál-gast ískyggilega mikið h-ámarkið rétt fyrir maísamningana 1969. Niðurstöðutölur töflunnar eru þá þessa-r (sniðnar í þús- undir króna): Á þeim 32 mán- uðum sem liðnjr eru siðan í októberbyrjun 1967 hefur 1-aun- þegi með 10 þús. kr. grunn- laun fengið samtals 363 þúsund krónur útborgaðar í kaupi fyr- ir dagvinnu. Hefðj hann einsk- is í misst af kaupmætti, hefðu launin átt að nema samtals 413 þúsundum króna. „Ein- hver“ hefur því stolið af honum 5o þúsund krónum. Ætti að reiða það fé a-f hendi í brónum dagisins í da-g, næmi upphæð- in 58 þúsund krónum. En er það til nokkurg að f-á þá niðurstöðu, að á hálfu þfiðja ári háfi laun-þegi misst ,úr heimilishaldj sínu 58 þús- und króriur í þverra-ndi kaup- mætti? Því er til að svara, að í verijúlegum kröfuirétti skiptir það öll-u að sanna tilkall til fjármunanna og í annan stað hj-á hverjum þeir li-ggi í heim- ildarleysi. Ótvírætt eiga laun- þegar kröfu til bóta fyrir þá fjármuni, sem af þeim ha-fa verið ha-fðir með þverrandi baupmætti launanna á undan- gengnu tímabili. Hjalti Kristgeirsson Hugsum okk-ur að „tíuþús- j undkrón-amað-urinn“ okkar, sem við tökum sífellt dæmi af, fengi tapið endurgreitt með jöfnum , mánaðarlegum greiðslum á (' næstu 32 mánuðum. Þá næmi . hver greiðsla 1817 krónum á , m-ánuði. Einnig á hann að fó mánaðarkaup sitt hækk-að upp * í þann kaupmátt sem það hafði } í september 1967, og nemur ,t sú greiðsla 2.672 krónum. Sam- ■ , anlagt á h-ann því kröfu upp á í 4.489 krónu „afborgun" á mánuði, og nemur sú upphæð rúmiega þriðjungj núverandi kaups (eða (34,3%). Hér hef- uir þó vöxtum verið sleppt al- veg af sanngirnisástæðum, sem mundi að visu ald-rei hend-a bankana okkar. Nú munu menn segja að slákra endurgreiðslna séu eng- in dæmi. En það er rangt, dæmin eru til. Olíufélö-gunum er skömmtuð umbun fyrir þjón- ustu sána af hendi verðl-a-gsyf- irvalda. Skömmtunin felst í því að staðfesta gerðar kröfur. Askur oliu-félaganna er æði stór, og í bonum er jafnað út of- og vanreiknuðum pró- sentum milli tímabila af stakri nákvæmni og umhyggjusemi fyrir því, að ekkert f-ari for- görðum af hin-um útmælda skiammti. H-afi benzínið veriS selt við of lágu verði fyrir ára- mót, þannig að fé hafi runnið útúr „púlíunni“ (svo nefnist sá miljónatugasjóður sem olíufé- lögin hafa sem vaxtalaust rekstrarfé), þá hækkiar það bara svolítið eftir áiramót unz féð er runnið til baka. Þarna Framihald á 9. síðu. Um daginn og veginn Að loknum kosningum - Krafið um greiðslu KRAFIÐ UM GREIÐSLU Það er mairgt skemmtiilegt, sem kemu-r upp í huigann að kosningum loknuim, ekki sízt þegar hlustað er á fórustu- greinar daigblaðanna. Tildæm- is sagði Allþýðuiblaðið í morg- un, að kratar hefðu lánað i- haldinu svo mörg atkvæði í kosningunum, að eiigi-nlega ættu þe-ir einn af hinum átta fuliltrúu-m íhaldsins. Varla ætl- ■ ast þó Allþýðublaðið til þess, að Ólafur B. Thors standi upp fyrir Áma Gunnairssyni, enda mundi það illa samræmiast lög- u-m. En bor garstjórmanmei ri - hiluti í Reykjavík ræður yfir mörgum bitlingum, og kiann- ski eru þeir líka g-jald-gengir sem greiðsla í þeim viðsakipt- um. Annairs er það hulinn leyndardómuir fyrir mér, hvemi-g filokkar ge-ta- talið sér fullt eignarhald á kjóse-nduim. Heligi Sæm. talar um þetta eins og að leggja fj-ármuni á ban'kabók, sem síðan megi taka út aftur, þegar hen-ta-r. Helga var mianna bezt trúandi til ■ að finn-a sniðuiga samlík- ingu, ehda er hann í hópi þeirra fáu pólitítousa, a.m-.k. í þeim herbúðum, sem ekki eru snedddir ölllum humor. Sé það raunverulega svo, að nókkur þúsund kjósenda í Reykjavík kjósi fhalld og krata til skiptis eftir því, hveimig kaupin ger- ast á eyrinni, og séu þeir eign einihverra floklta, hljóta þeir að vera sameign Alþýðufllokks og Sj álfstaeðisflokfcs, og líta þá á þessa filokka sem sam- ei-ginlega eigendur sína. En það er þetta mieð eignarhald á kjósendum, sem vefst dálítið fyrir mér. Að vísu þekki ég nokkra gamla alþýðufilók'ks- menn, sem alltaf kjóisa Al- þýðufllokkinn af ræktarsemi við ha-nn fyrir það sem hann vanm, þegar við voru-m ung t.d. firó 1920-1930 og einnig fyrir þann tfma. Þetta minn-ir á ræktarsemii við gamila frænku eða frænda, sem voru góð við okkur, þegar við vor- u-m un-g, og því viljum við reynast þeim vel í etllimni, þótt nú séu þau orð-in elliær o-g geðsti-rð og erfið í umigemgni. Þessi ræktarsemi er kannski skiljanleg og á vissan hátt virðingarverð hjá þessu gamla heiðursfólfci, sem fylgist illa með tílmanum. En ég á erfið- ara með að skilja það un-gt fóPk, sem fylllir bennan fllokk. sem einiu sinni var minn flloikikur. Er þeim virkdlega nægilegt að gena öðru hverju ró-ttæk-ar saimlþykktir, sem for- dæma allt framferði forinai- anna, eða birta öðru hverju harða-r ádeilugi-einar um-filokk- inn semdar handan um haf og skaimma ráðherrana undir rós, ségja til dæmis Bjami, en meina Gylfi- Lyflta svo gömlu forimgijunum til valda og leggjast síðam á bitHinginn sinn og hreiðra um sdg eins og æður á egigjum. Kannski veitir þetta frið í sáílinni líkt og að ganga til skrifta oig þiggja afllausn. GÉMMÍTÉKKAR HANNlBALS En það eru fleiri en kra-tar, sem telja kjósendur sína per- sónulegu eign. „Minn ungi flokkur“, segir Hannfbal og kennir hreyknd í röddinni. Reyndar lítur H-anmíbal ekfci. á kjós-endur sem höfuðstól. hefldur miMu fremur sem rekstrarfé og það raunar í tvennum skilnin-gi, eins og orðið hefur tvenns konar merkingu. Nú er orðið oftast notað um fjármuni, sem fyr- irtæki nota í daigflegum rekstri til að halda starfsemdnni gang- andi, og er þá oftast um lóns- fé að ræða. En það er Mka til önnur eldri merking í orðinu og er sú enn í fullu gildi. Rekstranfé er það s-auðfé, sem dregið er sundur í réttum og rékið miillli bæja eða til slátr- unar. Á framboðsfundl á Sigiufirði lýstd aðallfóringi krata því yflir, að í Keflavfk hefði Hannábal fyrirskipað „sínum roönnum“ að kjósa Al- þýðufloikfcinn. Það verður því ekki betur séð, en að Hamní- bal líti á „sinn unga f!lokk“ sem rekstrarfé í tvennum skillnimgi. Nú virðist reyndar augfljóst og þarf engum að kcwna á óvart, nema Hanníbal sjálfum, að þessd ávísun hans til kra,ta í Kefllavík hafi bara reynzt gúmm'ftékkur. Það er líka hætt við að Hannifbal reynisit erfitt að koma hjörð sinni í rétt, svo sundurfeit sem hún er. Bf við til dæm-is berum þennan flokik saman við Þjiððvamarflakkinn, sem átti þó etoki langt Iff, sjáum við, að hann var ólíkt sam- stiflfltari, enda hafði hann þó eitt sameiginlegt stefnumál, og það stefnumál, sem vair þess vert að berj-ast fyrir. Það giæti lfka orðið nokkurt álita/mól, hvort Hannfbai verður taliinn góði hiirðirinn, sem lætur líf sitt fyrir sauðina. ÓVÆNTUR LIÐSAUKI HANNÍBALISTA Ýmsum finnst kannski ékki taika því að minnast á Sósíal- istatfétog Reykjavíkur og lista þeirra, K-listanm. Þar er ég á öðru miáfld. Þar virðist mér vera um þrjá furðu ólíka hópa manna að ræða. Þar eru enn- þá nokkrir einlægir sóeíalistar, sem hafa ékkd ennþá talið sig edga samieið roeð Alþýðuibanda- toigi-nu. Þessdr menn eiga ef- laust efltir að koma til liðs vdð Alþýðuibandatogið, svo fram- anlega sem þad á eftdr að þré- ast til að verða róttækur sés- íalískur verklýðsifflokkur, edns og við vonurn að það verði. Bn svo eru notokrir sanmkall- aðir steinkommar. Það er eins og sálarlíf þedrra hafi verið djúpfryst í kringum 1940. Þá var sannarlega á- stæða til að taka svari Sovét- ríkjanna, þegar allt valt á því, hvort þau lifðu af eða naz- ismiirm hiefltséki allt mannlíf í Evrópu og jafnvel um allan heim. Og enn er sjálfsagt að viðurtoenna alllt það siem vel er gert og tál flram- fara horfir í ritojum -Austur- Evrópu og öðrum sósíalista- löndum. En það er roargt í stjórnarfari þessara rikja núna, .sem oktour bugnar ekki, og það er ástæðulaust að draga fjöður ytfir það. Nú eru þessd rífci það öfluig, að þau þurf-a ek-ki síður á gagnrýni en stuðnin-gi sm-áiþjóðainna að halda, þó að misferli þeirra réttlæti ekki glæpi auðvalds- rikjanna. En svo er þama þriðji hópurinn. sem í naun og veru hefur enga pólitíska fótfestu, nema hredna ævin- týraimennsfcu. Þeir halda, að þeir séu byltingamenn og telja sdg bezt vinna fyrir byflting- una með því að efla afturhald- ið og sund-ra vinstri öflunum. Þeir virðast trúa Morgunblað- inu, að sundrungin og öng- þveitið séu vatn á mdllu bylt- in-garinnar, undantekningar- laust. Og þá virðast þeir halda, að einu gildi þótt sundrungin sé til vinstri en einingin til hægri. Það eru þessir menn, sem kalfla Al- þýðubandatogið sinn „bitrasta flianda". og taila um þ-að sem sigur „að fella m-ann fyrir AI- þýðubandalaginu". Þeir munu lfka að lokum hafa svikið sinn eigin lista og kosdð hanníbal- ista. Fróðlegt verður að vita, hvemig Hanníbail tekst að halda þeim í hjörðinni. Siigflu-firði 2. júní 1970. Hlöðver Sigurðsson. r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.