Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 9
Þriðtjiuidlaigiuir 9. Júní 1970 — ÞJÓÐVH*JINN SlBA g íslandsmótið 1. deild: ÍBK - Víkingur 3:0 Slagsmál í stað knattspyrnu Leikmanni Víkings vísað af leikvelli - dómarinn missti tök á leiknum Leikur Vikings og IBK varð allsögulegur áður en yfir lauk, og það svo, að íim hreina vit- leysu varð að raeða. Stærsta þáttinn í þvi hvernig fór átti dómarinn, Steinn Guðinunds- son, sem var nú að dæmasinn fyrsta leík í 1. deild í tæp tvö ár, og í síðari hálfleik missti hann öll tök á leiknum, svo að hvað eftir annað jaðraðivið slagsmál milli leikmanna. Bftir ágætan fynri háJifleik tóku Ketfilvíkingarnir að ledka af miMlM hörku í þedim síð- airi og einstaka leitomenn af hreinmi rudidamennsku. Dóm- arinn gerði enga athugasemd við þetta Qg því Maut aðkoma að því, að Vikiirigarnir reidd- usit og tæteju á móti, en bá tók dðmiairinn ti!l við aíð daama á þé, sem var að sgálfisögðu alveg rétt, en hanm átti toara að láta saimia yfir ÍBK-ledk- menmina ganga, og þá sprafck bdaðran og dómarinn mdsstial- gerlega tök á ledkniuan. Þegar þessi miikila hairka var komin í ledkinn komust KefHvíking- arnir í essið sdtt, en Viking- ar misstu tök á leik síraum og í imfiðjuim darraðardansinuim fengu þeir á sdg tvö möirk, sem þeir hefðu senmilegia ekki feng- ið undiir vennuilaguim krinigumr sfeeðuim, Fyrri háHtEleikurinn var jatfin en þó sidttu Keflvikingar und- an nokknum vindi. Hættuleg- asta aiugnaibllk ledksins var á 10. rnínútu, þegar Magnús Tonfason. skauit hörku skoti af vítaiteigsllínu, en Sdgfús Guð- miundsson varði meistarailega. Þarma var vel að verið hjá báð- uim. Nokkur önnur mairktæki- Hér sést Sigfús Guðmundsson markvörður Vikings gera tilraun til varnar þegar Friðrik Ragnarsson skoraði fyrsta mark ÍBK úr greinilegri rangstöðu. -<S> Staða sveitarstjóra á FLATEYRI er laus til umsóknar. —- Umsóknar- frestur er til 30. júní n.k. Umsófcnir sendist til oddvita Guðmundar B. Þor- lákssonar, Drafnargötu 15 Flateyri, simi 94-7672 sesn einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Hreppsnefnd Flateyrarhrepps. Bifreið tíl sölu ' Tilboð óskast í Peaugot 1967 sfeemmda eftir á- rekstur. Til sýnis hjá Hafrafelli h.i, Grettisgötu 21. Tilboðum sé skilað á sama stað í síðasta lagi mið- vifcud. 10. þ.m. kl. 18. Réttur áskilinn tjl að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Maðuarinn minn GUNNAR SIGURÐSSON, yerzlunatm., Skeiðarvogi 9, andaðist 31. maí, Útforin fór fraim í kyinrþey. Þakka auðsýnda samúð Guðrún Lilja Þorkelsdóttlr. fœri áttu sér stað í héWeikm- umi, en þau nýttust ekki; voru þau eign beggda liðanma, þó að sóknir Keflvíkinga væru öllilu hættulegri. Svo var það á 42. mínútu að Friðrik Ragnarsson IBK fékk boltann, þar sem hann stóð rangstæður langt fyrír innan Víkingsvðrnina og átti ekki í neinum erfiðleikum mci) að skora. Flestir bjuggust við að markið yrði dæmt af, þar sem um ínjö.g greinilega rang- stöðu var að ræða, en línu- vörðurinn, Óli Ólsen, gerði enga athugasemd, enda varla von, þar eð hann sat eftir, þeg- ar sóknarlotan var gerð ogvar engu líkara en hann hefðí gleymt sér við að horfaáleik- inn í stað þess að vera vak- andí á línunni. 1 sfðari háHtfledk, þegar Vík- ingar sottu undan vindinuim, átti miaður von á að þeir tækiu leikinn í sinar hendur, en svo varð aOls ekki tiil að byrja imeð. Fyrstu 10 mínút- urnar sóttu Kefdvíkingarnir nokkiuð stílft og voru á stund-Ý vm ekki f.ia,rri þvi að skora. En simátt og smótt néðu Vik- ingar tökuim á leiknum og tóku að sæk.ia. Áttu þeir þiá nokkur ágæt tækifæri, en tókst ekki að stora, enda var nú komin mdkil hcjrka í leik IBK- liðsins, sem neytti aililra ráða til að halda femgnu forsfcoti, lögPegra sem ólögHegra, endóm- arinn gerði enga athugasemd. Á 20. mnín. var Víkimgur næst því að slkorai, þegar varnarmað- ur IBK b.iairgaði á línu. Á 10. mínútu skoraði Gijðni Kjartansson annað mark ÍBK með skailfla eftir að Maignús Torfason hafða seint honuim bdltann úr hornspyrnu. Þetta var faMegaista maiik leiksins. Á 40. miín. var Haifsteini Tóimas- syni vísað útaf leikvelli fyrir að sparka í Grétar Magmússon og var "bað að sjádfsögðu rétt að verið hjá domaranum, en hann höfði mátt vera bníinn að vísa Grétari útaf fyrir marg- endurtefcin samskonar^ brot í leitoraum svo og noktorum öðr- um leiík)m6nnuim IBK. Það er sitthvað að feifca fast eða ruddalega. Eftir þietta var uim stanzlausa árefcsitra og þiras við i d>óimaramn að ræða og í ednu slMku tilíeMi, þeigar flestír leik- menn Víkingsi voru að tala við dlóffmarann, framtovæimidiu leik- menn ÍBK aiufcasrayrHu og úr henmi stooruðu KefHivíkingar sitt 3ja mark; var það Friðirik Ragnarsson, sem það gerðd eft- ir að hafa fengdð boltamn ó- valdaður innan vftateigs, enda fáir leikimienn Vikings tillvam- ar, eiins og fyrr segir. ^arandg lauk þessuim leiðin- lega leik, sem hafði byrjaösvo Vonamdi þarf maðui- ekki aö horfa uppé fleiri leiki fiara á þennan veg, en það er að verða nær önuggt að hver leikur, sem ÍBK er aðili að, leysist upp í hörfcu og sOagsmiáil. Það lagast saimt ekki fyrr en dóniiararmjr gera grednarmun á því að iteika fast og að leika ruddalega, en á því er eins og allir vita' mdk- ill munur. Dómurum hefur stundium verið legið á hálsi fyrir að dæmia of mdkið og þair með að koma í veg fyrir að ísdenzkir kmaittspymuimenn ledki af festu- Þetta rniá til sanns vegar færa hjá sumum dióm- urum, en eins og áður segir verður að gera greinarmun á hörku og ruddaskap. — S.dór. Grein Hjalta Framihald &t 7. síðu. er því geislandi fordæmi fyrir því, að verkamenn fái endur- greitt í sdma ..púlíu" á naestu 32 mánuðum það sem af þeim var tekið á seinustu 32 mánuð- um. Og efist menn um að rétt sé hermit um þessa tímajöfnun til handa oliufélögunum, er hægt að fá staðfestingu á því hjá þeim sem verið hafa full- trúar Alþýðusambandsins i verðlagsnefnd á undanförnum árum. Þær 58 þúsundir króna sem launþegair hafa misst úr sdn- um litla aski eru eins og áð- ur segir miðaðar við 10 þús. kr. grunnkaup. Laiunþegj með* 15 þús. kr. grunnkaup hefur tapað á að gizka 100 þúsund krónum. Nú eru allmargir laun- þegar í verkamannastétt með nokfcru hærra mánaðairtoaiup en 10 þús tor. „í grunn" fyriir dagvinnu, og ennfremur hafa flestir unnið einhverja yfir- vinnu á tímabilinu. Ef til vill væri því ekki fjarri laigi að á- ætla meðaltap ófaglærðg verka- manns um 80i búsund fcrón.ur frá hausti 1967 til vors 1970. Og er nokkur ósvinna að kröfu- hafar geri redkning fyrir þesBiu tapi? LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK Barnaskemmtun í Iðnó sunnudag 28. Júní kl. 15,00 og 17.00. „ÚT UM GRÆNA GRUNDU". Bairnaibaiaett í 8 þáttum eftk- Eddu Scheving og Ingiibjorgu Bjomsdóttuir. Tónlist eftir Skúla Halldonsson. Hljómsveit skipuð nem- enidium Tónlistarskólams leifcuir. umdir stíórm Fáto P. Pálssonasr. Þriðjud. 9. júnL TÓNLEIKAR í umisjiá Rutar Magnúsison: Telpnakór Öldutúnsskóla undir stjom Egils Friðleifsison- ar. EINKEIKUR á trompet, fiðlu, póanó og gitar: Böm úr tónsfcólum í Reykjiawík, Kópavogi og Keflaivík. Barnalúðrasveítir Austur- og Vesturb»jar undir stjórn Páls P. Pálsisonar. Miðaverð 100 kr. Aðgöngumiðasiala fer Stfaim í Traðar- kotssundi 6 (móts við Þjóðleifehúsið) og er opin.daglega kl. 11-19. Sím.ar 26975 og 26976. listahatíðII II IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Ininritun í 1. belck Iðnslcólans í Reykjavík fyrir nœsta sbólaár fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júní til 19. júní, á venjulegum skrifstofutíma, nema laugardaginn 13. ]"úní. Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara, og nafnskírteini. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið staðfesta námssamn- inga geta ekki fengið loforð um skólavist, nema gegn skriflegu vottorði frá Iðnfræðsluráði. Skólagjald er kr. 400,00 og greiðist við innritun. Þeim nemendum sem stunduðu nám í 1., 2. og 3. bekk á sl. skólaári, verður ætluð skólavist og verða gefnar upplýsingar um það síðar. Nemendur, sem hafa gert hlé á iðnskólanámi, að loknum 3. bekk skólans. en hugsa sér að ljúka námi á næsta vetri, verða að tilkynna það skrif- lega fyrir júnílok. — Tilgreina skal fullt nafn, iðn og heimilisfang. SKÓLASTJÓBI. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK VERKNÁMSSKÓLI IÐNAÐARINS — MÁLMIÐNAÐARDEILDIR. Innritun fyrír næsta skólaár, fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312) frá 8. júní til 19. júní, á_ venjulegum skrífstofutíma, — nema laugardaginn 13. júni. Inntökuskilyrði eru að nemandinn sé fuilra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Væntanlegum nem- endum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og nafnskírteini. Sú deild Verknámsskóla iðnaðarins, sem hér uffl ræðir er fyrir þá. sem hyggja á nám eða önnur störf í málmiðnaði og skyldum greinum. en helzt- ar þeirra eru: allar járniðnaðargreinar. bifreiða- smíði, bifvélavirkjun, blikksmíði. pípulögn, raf- virkjun, skriftvélavirkiun og útvarpsvirkjun. Kennslan er sameiginleg fyrir allar þessar iðn- greinar og skoðast sem undirbúninaur undir hverja þeirra sem er, en eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÓRI. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK VERKNÁMSSKÓLI D3NADARINS — TRÉIDNADEILDIR. Innritun fyrir næsta skólaár, fer fram í skrifstofu yfirkennara (stofa 312)' frá 8. júní til 19. júní, á venjulegum skrifstofutíma, — nema laugardaginn 13. JTÍní. Inntökuskilyrði eru að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Væntanlegum nem- endum ber að sýna prófskírteini frá fyrri skóla og mifnskírteini. Sú deild Verknémsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir er fyrir þá, sem hyggja á nám eða önnur störf í tréiðnum. Kennslan er sameiginleg fyrir allar þessar iðn- greinar og skoðast sem undirbúningur undir hverja þeirra sem er, en eiginlegt iðnnám er ekki hafið. SKÓLASTJÓRI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.