Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.06.1970, Blaðsíða 12
Fréttir af stéttabaráttunni □ Verkalýðshreyfingin berst nú hatrammri bar- áttu fyrir því að fá kjör félagsmanna sinna bætt að nokkru eftir kjaraskerðingu síðustu ára. Ríkis- stjórnin og atvinnurekendur hafa enn neitað að ganga að kröfum verkalýðsfélaganna og þannig stendur ríkisstjórnin fyrir því að varpa á glæ milj- ónatugaverðmætum á dag. □ Verkfallsátökin hafa stöðugt verið að harðna síðustu dagana og hér á síðunni birtum við fréttir frá verkfallinu og þeim áhrifum sem vinnustöðv- unin hefur haft til þessa. Vörubirgðir endast í viku — kartöflulaust og fleiri vörur vantar í búðir salar selt meira af frosnum fiski og saltfiski undanfama daga. Áður en mjólkurmagnið, til dreifingar í Reykjavík Dg ná- grenni var minnkað, bar nokk- uð á því að einstaka fólk keypti 20-30 lítra af mjólk í einu. Nú hefur þeim tilmælum verið beint til afgreiðslustúlknanna að þær reyni að koma í veg fyrir að fólk „ham»tri“ á þennan hátt, enda er til mjólk í öllum búð- unum þessa dagana a.m.k. snemma á mongnana. Hella þeir mjólk niður? Ahrifa verkfallsins er ckki far- ið að gæta verulega í vöruskorti í staerri matvöruvcrzlunum I Reykjavik, nema hvað alls staðar er kartöfllulaust. Hinsvegar er á- standið verra i ýmsum minni matvöruverzlunum þar sem ekki voru tök á að kaupa inn mikiar aukabirgðir fyrir verkfallið, vegna ónógs geymsiurýmis. 1 verzlun einni við Háteigsveg voru auglýstar kartöflur til sölu í gær og myndaðist biðröð út á götu eftir hádegið og mikil ös var fram eftir degi. Fékik hver viðskiptavinur aðeins einn poka með kilói af kartöfium. Verzlunarstjóri í KRON við Dunhaga sagði að þar væri ekki skortur á vörutegundum, nema rófum og katrtöflum. — Við bjuggum okkur undir verkfallið, ságði hann, en ef venkfallið held- ur áfram fer að bera á skorti á flestum vömtegundum eftir á að gizka vi'ku. — Ég veit til að i búðum þar sem er lítið geymslurými, er orðið lítið um kjöt. I verzlun Sláturfélags Suður- lands við Skólavörðustíg er orð- ið kartöflulaust eins og annars- staðar. Verzlunarsitjórinn sagði að þær vörur sem unnar væru hjá SS væru uppseldar, svo sem pylsur, sulta, kæfa og slátur. Varðandi kjöt? — Við edgum enga hryggi til sölu lengur, að- eins framparta og læri, sagði verzlunarstjórinn, þetta eru ekki stórar hirgðir hjá okkur. Hvorki er hægt að taia um mikinn skort á mjólk né fitski í Reykjavík. Nokkrir bátar hafa undanþáglu til að veiða fyrir Reykjavíkurmarkað. Að vísu er minna um nýjan fisk í fiskbúð- unum en undir venjulegum kringumstæðum og haifa fisk- Allir tankar eru nú fullir af mjólk hjá Mjólkurbúi Flóa- manna, sagði Grétar Símonarson mjólkurbússtjóri í viðtali við fréttamann Þjóðviljans í gær. Bru um 250 þúsund lítrar í tönk- unum og ek'ki enn vitað hvort mjólkin verður unnin eða henni hellt niður. Á laugardagskvöldið gerðu mjólkurfræðingar samning við stjórn MBF um heimild til vinnslu neyzlumjóltour, 47 þús- und lítra, en daglega berast á þessum árstíma af viðskiptasvæði Löndunarstöðv- anir erlendis Að . undanförnu hafa verið send út skeyti tii Færeyja, hafn- arborga Þýzkalands, Norðurlanda og Bretlands og tál Aliþjóða- sambands flutningaverkamanna um að eklki verði landað erlend- is af togurum og bátum af verk- fallssivæðunum. mjólkurbúsins um 120 þúsund lítrar. Strax og samkomulagið hafði náðst á laugardagskvöldið var ákveðið að sækja mjólk á allt mjólkurbússvæðið, en Grét- ar kvað ráðið að sækja í dag, þriðjudag. aðeins um 50 þúsund lítra til neyzlu. Sagði hann á- kaflega erfitt að velja sérstakt svæði úr til þess að taka af mjólk í dag. Var ákveðið síðdeg- is í gær hvaða svæði losnaði við mjólk í dag. Þriðjudagur 9. júm 1970 — 35. árgangur — 126. töluWlað. Yfir Atlanzhafið án millilendingar hér? Undanþága fyrir SVR Strætisvögnum Reykjavíkur hefiur verið veitt undanþága með olíuaflgreiðslu, þannig að strætisvagmamir munu halda áfram ferðum sínum næstu daga, en ekki er vitad, hversu lengi undamþágan stendur. Strætisvaignar hafa ékki stöðv- azt í verkföllum, síðan stræt- isvagnastjórar gerðust bæjar- stari’smenn. Hafia vagnarnir hingað till alltaf fengið und- anþágu með olíuafgreiðslu, að því er Skúli Halidórsson. skrifstofustjóri SVR sagði. Síðustu daga hefur þeim fjöligað með degi hverjum, sem þurft hafia að leggja bfl- um sínum vegna benzínskorts, og að saima skapi hefiur fár- þegum strætisvagnanna fjöig- að mijög. Vagnamdr eru troð- fullir á mestu annatímunum, svo að bæta þarf við mörgum aukavögnum, en einnig er geysilegur fjöldi farþega áöll- um leiðum jafnvél á þeim tímum, þegar vagnarnir eru þunnskipaðir við eðlilegar að- stæður. AUt innanlandsfiliug á vegum Fluigfélags ísflands hefur legið niðri frá verkfaUsbyrjun, en önnur simærri fHuigfélög sem birgt höfðu siig eitthvaö úpp af olíu, hafa haldið uppi ednhverj- um leiguferðum. Hins vegar hef- ur miMilandafluig gengið snurðu- laust að mestu, að undanskilldiu Færeyjaflugi Flugfélaigsins. en því er halddð uppi frá Reykja- vfkurflluigvéUi. Ef úr vinnu- stöðvun verður í Keflavík á föstudag, eins og boðaö hefur verið, tekur eðliilega fyrir alit flug Fluigfélagsdns, og verakann að það verði þá þegar stöðvað vegna olíuskorts, en mjög tak- markaðar ölíubirgðir eru nú fyrir hendi. Ekfci hefur verið tékin á- kvörðun um, hvað Loftleiðir munu gera, ef olíuskorter og verkföM í Kefilavík hamla eðii- legri umferð. Olíuíbirgðir eru nú aðeiins tii tii fárra daiga- Þjóð- villjinn innti Sigurð Maignússon biaðafuMtrúa félagsins eftir þvi í gær, hvort ef tii vill yrði tek- ið til bragðs að fljúga yfir Atl- anzhaf án millilendingar hér, en hann tovað enga ákvörðun um það hafa verið tekna. Saigöihann að fjöttdi útlendinga hefði komdð til landsins til lengri eða skemimiri dvalar að undainfömu, og væru þeir þegar tekiniir að leita á brott af ótta við að verða kyrrsettir hér. Þá væru væntan- legir aðrir hópar hingað tillands og vitaskuid riðlað’i verkfallið öflluim aðstæðum tii móttöku þeirra og yrði mikið fjárhags- legt tjón alf. Stéttvísir launamenn ðs- ntenn staðnir að verkfallsbrotum 1 þessu verkfaMi eins og öðr- um, reyndr á stéttarlegan þrosfca vericamanna — ekki sízt þeirra sem í verkfallli standa. Hafa ís- lenzkir verkamenn sýnt glögg- an stéttarskilning í því verkfalli sem nú stendur ytfir — eins og þeir hafa raumar ætíð gert. Glöggt dæmi um stéttvísi til fyrirmyndar er eftirfarandd: Fé- lag jámiðnaðaiimanna stendur sem kunnugt er í verkfaMi. Þó starfa nokkrir fólagsmainna úr félaginu enn þar sem sérstak- lega stendur á sajmningum, til dæmis í Straumsví'k. Á félaigs- fundi í félaginu fyrir nokkru var saimiþykfct að þeir semynnu þannig áfraim skyldu leggja fram fé í verkfalllssjóð- Og í gær barst fyrsta upphœðin frá stöðvunar. jámiðnaðarmönnum í Strauins- vík, fcr. 40.000. — Þetta verður vonandi öðr- um til fyrirmyndar, sagði Guð- jón Jónsson fonmaður Félags járniðnaðairmianna í viðtaii við Þjóðviljann í gær. Hann sagði að félagið hefði stöðugar vaiktir allan sólarhrin’gdnn og hefði framikvæmd verkfalllsins gengið snurðulaust fyrir sig. VR í verkfall? Vei'zlunarmannaifiélBg « .fRéyfejg,- viikur hettdur trúnaðarmanna- ráðsfiund. í kvöld, þriðjudag til þess að taka afistöðu til vinnu- Hætta blöðin að koma át? Skömmu eftir hádegi á sunnudag fóru um tuttugu húsasmiðir á vettvang til þcss að stöðva verkfallsbrot nyrzt í Fossvogshverfinu. Þama er nýhafin smíði fjölbýlishúss á vegum Iögregluþjóna og slökkviliðsmanna. Höfðu þeir gengið inn í verk smiðanna undir stjóm tvcggja húsa- smíðameistara. LögregHuiþjónamir höfðu ver- ir að vinna fyrir hádegi og slökfcviliðsmenn voru að hefja vinnu efitir hádegi, þegar tveir tugir húsasmiða komu á vett- vang, eigi blíðir undir brún. Orðsins brandar flugu á miMi og héldu menn þó vel stiMingu sinni á vettvangs- stað, svo að notað sé orðfæri í lögregluskýrslum. Smiðun- um þótti hart að standa opin- bera starfsmenn svtma að verMallsbrioitum og að rífa þar með niðuir móral verk- falteins. Áttu menn sízt vt>n á lagi úr þeirri átt og ættu opinberir starfemenn héldur að styðja við bakið á verk- falttsmönnum og styðja kröfiur þedrra um mannsæmandi kjör á þessum verðhæ’kka natírmira. Kannski hljóta fleiri sigurlaun í barátturmi en sjálfir verk- fallsmenn. Slíkt gæti líka faMið í hlut opinberra starfs- manna siðar. Nú kom á vettvang einn í5r vélhjóladeild lög-reglunnar og reyndist hann einn af húseig- Hér eru verkfaHsverftir komnir á vettvang í fjölbýlishúsagriuuiinum í Fossvogshverfinu. endum og heíur kannski ver- ið að viinina fyrir hádegi á vettvangsistað. Tók hann upp blokkina og Mýantinn að sið lögregluiþjóna? Nei, — það gerði hann eklki og var hann þó komdnn á vakt. Það hefði hann hins vegar mátt gera af því að honum var lesinn pist- illinn á sæmilega kjamyrtu méli af verkfallsmönn-um. Þar var margt látið falla um at- hæfið sem gott er að haifia í minni. En þessu lauk með sam- komulagi í bráð og lengd. Verkfallsbrjótar lofiuðu bót og betrun og að þeir myndu ekiki ganiga inn á verksvið smið- anna í þessu verkfálli. Trésmiðafélag Reylcjavikur heldur úti opimni vericfallis- vörzlu í húsakynnum fiélags- ins að Laufásvegi 8. Er hún opin alla daga og þar ganga smiðirnir á verkfialMsivaMir. Er ævinlega hópur liðsmanna þar til staðar og allir félagar eru velkomnir til starfa. Hefur verið mikið um verk- fallsbrot á verkBviði ykkar? spurðum við Jón Snorra Þor- leifsson, formann félagsins; Nei, — Íítið hefu-r verið um verkfallsbrot til þessa, sagði Jón Snorri að lofoum. Dagblööin í Reykjaiviík eiga mjög mdsimunandii pappírsibirgðir, og hætt er við, að sum þeirra a.-mk. þurfii að dnaga saman segl- in á næstunni, ef verkfallið dregst á lantginn. Þjóðviljinn hefiur þegar verið mdnnkaðurum tvær snður vegna pappírstteysds, og búast mó við, að Tímdnn verði minnkaður einihvem næsitu daga, ef ekki honfiir ■ í saimfcomuttags- átt. Þjóðviljinn hafðd samband við framtevæmdastjóra dssbiaðanna í gær og híljóðið í þeim var mjög mdsjafint. Tíminn á tak- miarfoaðar pappírslbirgðir á siín- um lager, en geymir tallsvert í vörugeymslum. Kristjón Bene- ddktsson sagðist afflsendis óviss ura, hvort leyfi féngdst til þess, að ná í þær birgðir, er hinar þryti. Þá er erlent filutningastoip í Reykjavík með pappírssend- in-gu fiyrir Tímann, og biðurþar til verkfiaiMið leysist. Framlcvæmdastjóri Morgun- blaðsins segði að nægur pappír væri til fyrir næstu vikumar og byrfti efokí að grípa till neinna ráðstafana í bili. Pappír til 3ja viikna er til á Alþýðublaðinu og þó er Vísdr sæmilega birgur. Svo sem að firaiman greinir hefiur Þjóðviljinn þegar giripiðtil sparnaðairTáðstaíaina, en mjög talamairkaðar pappírsbi rgðir eru til á blaðinu. Pappírssenddng til blaösins er um borð í Gullfossi á ytri höfninni, en skipið s-igfir út afitur, svo sem kuntnugt er n.k. miðvikuda'g, hafi verklfaMið ekki leystst fyrir þann tírna, og er þá ekki væntanlegt affcur fyrr en 22. þ.m. Þó er tailið að Þjóð- viljinn geti komdð út a,mk. hálfan rnánuð til viðbótar. Barnakennarar lýsa stuðningi Á fulltrúaþingi Sambands ís- lenzkra barnakennara, sem hald- ið var um helgina, var einróma samþykkt eftirfarandi ályktun: „21. fiulltrúaþing S.I.B. hald- ið í Reykjavík 5. til 7. júní 1970 lýsir yfir fyllsta stuðningi við verklýðsifélögin í þteirri kjaraibaráttu, er nú stendur yf- ir. Þingið tejur kröfiur verklýðs- félaganna sanngjarnar ög rétt- látar og skorar á vinnuveitend- ur, ríki, bæjar- og sveitarfélög að ganga að þeim nú þegar" Mikil óánægja meðal bænda Bændur eru að vonum óánægð- ir með þróun móla. Benda þeir margir á að ei-n ástæðan til þess að Mjólkurbú Flóamanna gengur ekki til samninga er að- iM þess að Vinnuveitendasam- bandi Islands. Var ákvörðun um aðild að þessum samtökum at- vinnurekenda tekin af stjóminni og valdið til úrsagnar er auð- vátaö í hennai' höndum. Meðal stjórnarmanna í Mjól'kurbúi Flóamanna er einn þingmanna Framsóknarfilokksinis og hafa engar fréttir borizt af því enn að þessi Framsóknarleiðtogi hafi fremur en aðrir flokksmenn hans í stjórn atvinnufyrirtækja, haft sig í frammi til þess að aflétta því oki af bændu-m á viðskipta- svæði MBF, sem aðildin að Vinnuiveitendasambandinu er. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.