Þjóðviljinn - 10.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.06.1970, Blaðsíða 5
Miövifcudagur 10. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g „Fréttir þær, sem útvarpið hefur flutt okkur frá Ileklugosinu, bera því glöggt vitni, )i tnenn geta brugðizt við sama atburð- rmrm með ólíkum hætti“. Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána: AÐ AFSTAÐINNI HELGIDAGAHROTU “1* Bærrdaspjalli hinn 8. maí kom sau ðfjárrækta rráöunautu r- iiin Ámi Pétursson fram í gervi æðarræktarráöunauts, og er ekki nema gott um það að segja út af fyrir sig. Hitt var öllu lakara, aö í fyrrnefndú spjalli hvatti ráðunauturinn varpeigendur mjög eindregið til þesis að eltra fyrir svartbak. Þótt ölluim mannúðarsjónarmið- um sé sleppt, er þó hitt eftir, að slíkt athæfi getur auðveld- lega valdið slysum. Eitruð fugiaihræ gietur rekið um víðan sjó og borið að landi, hvar sem er og börn fiktað við þau. Þekki ég sjélfur dæmi af því tagi, þar sem nærri stappaði að slys hlytist af. Verða því slikar ráðleggingar og hvatn- ingar að teljasf mikill glanna- skaþur og fullkomið ábyrgðar- lejwi. Er þeas að vænta, að Slysa- varnafélagdð taki iþetta til vin- samilegrar athugunar. En bezt væri þó að Ámi sæi að sér og afturkallaði sa'n fyrri hvatn- ingarorð. Dagar sem minna á sig með ýmsum hætti Loksins er hún liðin hjá, þessi frí- Dg helgidagaihrota, sem yfir hefur staðið undan- farnar vikur. Sumardagurinn fynsti, 1. maí, uppsti gningardag- ur, og hvítasunna, allt kom þetta yfir okikur á óvenju skömmum tíma þetta árið, truflandi hinn annars hátt- bundna gang útvarpsins okkar. Við, sem eigum enga sérstaka frídaga og lifum og hrærumst í hinu garnla bændasamfélagi, sem menntaðir nutímamenn nefna svo og þá venjulega í hálfgerðum lítilsvirðingartón, skiljum ekki, hvað fól'kið, það er að segja nútímafól'kið, hefur að gera með alla þessa frídaga. Þó rainna þessir dagar á sig með ýmsum hætti. Þá eru af- greiðslur landsímans ekki opn- aðar fyrr en nokkuð er liðið á morgun. Þá lætur útvarpið ekki til sín heyra fyrr en , við erum langt komnir með fjósa- verkin og næsta virkan morg- un, dftir frídag, er efkikert les- ið úr forystuigreinum blaðanna. Af þessu getum við dregið þá ályktun, að einhversstaðar muni vera fólk, sem getur nntið þeiss- ara andlegu og veraldlegu fri- daga. En auk alls þessa, er svo út- varpsdagskráin otft lólegri á frí- dögum" eri vénjúlegúm dögum, virkum, að minnsta kosti var það svo um dagskrána 1. maí, ef undan eru skilin ljóðin, sem Þorsteinn ö- Stephensen flutti, Tólfmenningamir og Sordavala. Um prédikun og hugleiðingu Frá u ppsti gn ingardegi man ég bezt eftir prédikun séra Jak- ohs. Myndin, sem hann lýsti fyrir okkur, verður ógleyman- leg. Forsetinn, mitt á meðal veizluklæddra miamna drúpandi höfði og biðjandi fyrir mönn- unum, sem voru í hættu stadd- ir úti í himingeimnum. En nokikru etftir að þessi fiorseti hafði fenigið bæn'heyrsilu, sendi hann her inn í annað land til þess að eyða þar lífi. Og margt fleira merkilegt sagði séra Jak- Db í þessari uppstigningardags- ræðu. Flutt var á hvítasunnu hug- leiðing eftir Halldór á Kirkju- bóli. Þetta var í rauninni saga fremur en hugleiðing. Þar átt- ust við fjórir Jónar. Einn þeirra, umboðssalinn, var ut- angarðsmaður, en hinir þrir, presturinn, allþingismaðurinn og bóndinn, voru innangarðsmenn, það er að segja, þeir áttu all- ir bústað í sál Halldórs. Og það var swo sem ek'ki að sök- um að spyrja. Innangarðsmenn- imir kváðu utangarðismanninn í kútinn, þótt ofláti væri. Var ýmislegt skynsamlega athuigað hjá þeim þremenningunutn, en nokkuð misjafnt þó. Það skiptir mestu máli að maður græði á því Fréttir þaer, sem útvarpið hefur flutt okkur frá Heklu- gosinu, bera því glöggt vitni, hve menn geta brugðizt við sama atburðinum með ólíkufn hætti. Bændurnir á öskufallssvæð- unum fyllast uigg og kvíða og ekki að ástæðulausu. En margir hinna, sem ekki eiga afkomu stfna undir grasi og búsmala, virðast ta'ka léttara á máilun- um. Eldgosið verður þeim sem skemmtileg tilbreyting Dg dægradvöl, næstum eins og sumarleyfisferð til Spánar. Þeir flykikjast í hundraðatali til eld- stöðvanna og leggja hart að sér til þess að komast sem nssst eldinum. Það er einnig hægt að græða á eldinum, ef dæma má eftir þeim Tinriulausu auglýs- ingum um ferðir ti'l Heklu, sem dunið hafa f cyvum útvarps- hlustenda síðustu vikumar. AlTt þetta umstang minnir okkur á þá kaldhæðnislegu Tífsspeki, sem kemur fram í kvæði Stein's Steinars, Passíusálmi nr. 31, á fólkið, sem tók sér far með strætisvagninum til þess að horfa á manninn, sem var krossfestur á Valhú sah æði nni, og á stúlkuna, sem spurði, hvort honum myndi ekki leið- ast,' að láta krósistfesta sig. Mér kæmi ekki á óvart, þótt ein- hver hdfði spurt, hvort bænd- um myndi ekki leiðast, að fá alla þessa ösku yfir sig. Og svo eru menn famdr að hlaikka yfir því, að það muni vera haegt að græða á Heklu, hún muni draga til sín erlenda ferðamenn, sem komi með gjaldeyri inn í landið. Og aft- ur skulum við vitna í Stein: Það'skdptir mestu máli, að maður græði á þvi. Leiðinlegur fundur um Reykjavíkur- málefni Ósköp fannst mér hann leið- inlegur, fundurinn um bæj ar- málefni Reykjiavíkur, sem var dembt yfir okkur eitt kvöld- ið. Andrés Björnsson útvarps- stjóri stjómaði honum af miklum hátíðleika. allt að þvá heilagléika, og minnti á bisk- up. Fundarménn voru misjafin- lega hátðlegir og töluðu flesf- ir, eins og hvér um sig væri einn í heiminum. Var því litið uim andsvör og gagnandsvör og virbust flestir hafa samið raeð- ur sínar heima. Borgarstjórinn kom fram svo sém hæfði tign hans og stððu og talaði af meira yfirlæti en aðrr fundar- gestir, honum óti'gnari. Einma leiðinlegast þótti mér þó að hlusta á skraf Elínar Pálma- dóttur um áhuga Sj álfstséðis- flokksins fyrir velferð gamla fólksíns. Veit manneskj'an elcki. að gamalt fólk getur ekki beð- ið eftir því, að athugunum ljúki, nefndir skili álitum og áaétlunum sé hrint í firath- kvaémd? Það verður komið und- ir græna torfu löngu áður en athuigunarmennirnir, nefndirn- ar og áætlanasmiðimir hafa lokið sér af. Andstæðingar íhaldsins í þessum orðræðum komust raunar að einni og sömu nið- urstöðu. Bn hún var í stuttu máli þessi: Kjósið flokkinn minn. En hvað eiga svo vesa- lings kjósendumir að balda? Ættu þeir kannski að varpa hlutkesti um það hvern hinria fimm íhaldsandstæðinga þeir ættu að kasta atkvæði sínu á? Kvenréttindi enn í útvarpsdagskránni Kvenréttindi komia enn við sögu í daigskrá útvarpsins. Fyr- ir nokkm flutti Anna Sigurð- ardótti.r tvö erindi um mennt- un og skólaigöngu kvenma. Þetta var í raiuninni vísinda- leg úttekt. gerð fyrir TTNESCO, að þvi er mig minnir. Inn í úttektargeirðina fléttaði svo höfundur sínum persónulegu atbu'gasemdum. Niðurstaðan varð ákafflega dapurieg. Á 50,- um sviðum var reynt að ganga Framhald af 7. síðu. Myndir frá áhrifum verkfallsins ! i i Áhrif verkfallsins verða æ meiri og breiðast meina út. Á þessum myndum sem ljósmyndari Þjóðvilj- ans tðk í fyrradag má sijá hver áhrif verkfallið hef- 1 ur á tveimur raunar mjög ólfkum stöðum. — Á ann- arri myndinni sést bátur í smiíðum í Stálsmiðjunni, en einn eigenda Stálsmiðj- unnar er Benedikt Gröndal formaður Vinnuveitenda- sambands Islands. Og á hinni myndinni sést fölk að kaupa kartöflur í stórri veraTun, en skortur fer að verða á kartötflum vagna verkfallsins. 1 i s L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.