Þjóðviljinn - 10.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.06.1970, Blaðsíða 10
i Þórunn Valdimarsdóttir fyrirvinnur og saigði Þóirunn, aö yíirleitt væru konurnar orön- ar þreyttar á verfcfallinu, en saimstaöa væri góð. — Þaðhef- ur veriö lítið um verkfallsbrot, og ekiki komið til neinna stór- átaka, og við gerum okkur grein fyrir því, að við verðum að standa sairruan, ef einhver- ár- anigur & að nást. — Hefiur yfckur verið veitt- ur einhver fjárstuðningur? — Nei, engiinn og auðvitað bakar þetta laniga verkfail okk- ur mikið fjárhaigslegt tjón. — Og hvað segir þú um hoMfumar? — Það er erfitt að spá. Við meguim efcki vera of bjartsýnar, en þó, — það rignir að minnsta kosti mdnna í dag en í giær- Veita fjárstuðn- ing Máilfríður Stefánsdóttir er edn af fiimm konum, sem sitja saimningafundi fyrir hönd Verkakvennafélagsins Framtíð- ariiinar í Hafnarfirði. Hún kvað verkfallið hafá gengið á- Framhald á 7. síðu- Þessi mynd var tekin í alþingishúsinu í gær og á henni eru nokkrir samningameim Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar. Straumsvík Hermann Guðmundsson, for- maður Vei’kamainnafélagsins líílífar, Hafnarí'ii-ði: Atvinnurekendur sendu okk- ur vísitöluitíJllboð í gær og í upp- hafi flundairins í dag senduim við okkar svar við tilboði at- vinnurekenda. Annars hafá við- ræður verið ákafflega þunglaima- legar og það verða að teljast forkastanleg vinnubrögð að reyna ekfoi að hafa meiri hraða á samninigum en gert hefur verið í þessairi vinnudeilu. Jú, framkvæmd verfcfaMsins í Hafinarfirði hefur giengið eðli- lega. Auðvitað skapast viss vandamái vegrra þess að við gerðum sérstaikan samninig við Hafnarfjaröarbæ og fyrirtæki hans. Hjá þessum fyrirtækjum starfar nokkur hluti verkallýðs- félaganna í Hafnarfirði og hef- ur skapazt nokfcurt vandaimól í saimbandi við það hvaða X>át- uim við ættum að leyfa aðlanda hjá Bæjarútgerð Haifinarfj'arðar. En seim saigt, í heiid hefur fratm- kvæmd verklfallsiin® gengið vél. Við boðuðum samúðarvinnu- stöðvun við aMa uppskipun og útskipun vegna álverksmidjutlin- ar strax í upþhaifi .Þá boðuðum við samúðarvinnustöðvun í ál- verksmiiöjunni sjólfri með fjög- urra vikna fyrirvara. Hafi samningar ekki tókdzt hesfst vininusiböðvutn í áilverksimiðjunni í Straumsvík hjá féJagismönn- um Hlífar strax 24. júní. Fari svo mun það taka mánuði að koma ólverksmiðjunni í gang aftur. Knýja fram kjarabætur Þrír fulltrúar frá vcrkalýðs- félaginu Vöku í Siglufirði hafa setið samningafuindina frábyrj- un, en að því er Hrefna Her- mannsdóttir, einn þeirra, tjóði okkur, eiga þeir von á edn- hverjuim aifleysingamannskap á næstunni- — Eigið þið von á, að saimningar draigist lengi úr þessu? — spurðum við. — Það er aildrei að vita, en maður vonar auðvitað að þetta sé að verða búið, — svaraði Hrefna. — Hvemig heifur framkvæmd verklfaillsins gen-' ö nyrðra? — Sasmiilega Xield ég, það hafa aJQir hlýtt fyrirsikipunum. aamars er dálfftið misjafnt lfljóð- ið í fólki. Sumum finnst þessi verkföll algerlega ástæðulaus, en siem betur fer eru fle&tir samlmólla um að knýja fram sem mestar kjarabætur okfcur til hainda. — Er éklki skeilfing þreytandi að sitja svona fundi dag éftir dag? — Jú, maður er orðinn nokk- uð þreyttar á þessu. I>að eina góða við þetta, er að maður gietur verið dáQítið laus við og skotizt í búðir og svoleiðis. Rignir minna í dag Þórunn VaXdimarsdóttir, vara- fbrmaður Verkakvennafélagsins Framsóknar spjaliiaði við okfcur smástund. FéXaigið telur 19X7 konur, sem margar hverjar eru Keflvíkingarnir: Guðmundur, Ingibjörg, Pétur. eru ekki Þau of bjartsýn — rœtt viS sarrmlngafólk I alþingishúsinu i gœr Stöðvun í Öðruvísi vinnu- brögð Þeir voru dálítið mœðuilegir Kefilvíkiinigámir, sem við hitt- um fyrir í anddyri Aiþin'gis- hússiins, — og kváðust vera orðnir leiðir á þessum seina- gamgi. „Maður hefði haildið, að við saimn ingaumleitanir gdlta öðruvísi vinnubrögð“, sagði Guðmundur Maríasson, félaigi í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavík, og fólaigi hans Pét- ur Bjarnason, svo og Ingibjörg Jónsdóttir fulltrúi V erk akvenma - félags Keflavíkur og Njarðvíkur tóku í sama streng. Þessi fé- lög telja samtais um 1080 meö- liimii og bar þeim þi-emenning- unum saman um, að miikil og góð samstaða rfkti meðail fé- lagsmanna. „Verlefaillið hefur 1 verið rnjög vel skipullagt og segja má, að upp hafi kamiizt um öll veiikfalisbrot, semreynd voru“, — saigðd Guðmundur Aðspurð kváðu þa.u lítið haifia wrið lagt fram af fé til að- stoðar verkfaMsmönnum, en svo kynni að fara að fjársöfnun yrði hrint í framkvæmd, og þá treystu þau á að fléilaigar þeirra á KeflavíkurflUigveXfli, sem ætta ek.ki í virmudei'lum, sýndu þann direngskap og þá þegnskyldu, að láta eitthvað af hendi rakna. Hermann Guðmundsson Miðar hægt Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamannafé- laigsins Dagsbrúnar: • Það er allit of mdfcil bjartsýni sem kemur fram í Vísi í daig og er hrópað óspart á götan- uim að verkfalllið sé að taka enda. Það er að vísu rétt að hlutimir halfa verið nokkuð á hreyfiingu síðustu daigana, en það er þó ekiki á þann veg að úrslit séu að nást strax. VertofiaíMið er þegar fiarid að segja mdkið til snn, hefur líka staðið nú frá 27. maí. Flug- vélaibensín er á þrotum í Xand- hm, héma úti á sundunumbíð- ur slkip eftir losun og annað olíuskip er væntanlegt aiiveg á næstanni, 1 farmskipunum hér við höfnina Oiggur orðið miikið magn aÆ vörum og yfirleitt má segija að afllt atvinnuXíf sé að stóðvazt vegna eldsneytís- og vöruskorts. Þanniig eru ýmis iðnffyrirtæki að stöðvast og Á- burðarverfcsmdðjan á eftir að senda út nökfour búsund tonn af áburði svo að nofckur dæimi séu neffnd. Vdð höfuim veitt ýmsar ó- hjákvæmiiiegar undanþágur og undenþáguveitimgar eru offtum- deildar sem vorrlegt er. Við höfum í þessu vertofallli veitt fláar undaniþágur og aillar tíma- bundnar nerna til sjúkrahús- anna. Þó hefur ekfci sikort á untíanþágU'Xjeiðnir frá álíkleg- Betra skipulag Öskar Garibaldason, formað- ur Verkálýðsfiólagsins Vöku í Sigluflirði: VerfcfaXOsffraimifcvæmidin fyrir norðan hefiur gengið eðlilega að því er ég X>ezt veit- Annairshef ég verið svo Xenigi í þessu stappi hér í bænum að það getar varla heitið að ég hafi fyilgzt með því sem hefurgerzt nyrðra nema þá í sffmtöluim. Dráttarinn sem heffur oröið á sammingunum til þessa er einigöngu tiO þess að pína okk- ur — með drættinum vilja at- vinnurekendur og ríkdsstjómin reyna að knésetja verkaifóJ'k. Við höfum raunair ofit rætt um það áðuir að eitthvað þurfi að gera til þess að Xétta þessuim píningaraðferðuim atvdnnurek- enda af okfcur. Og það er unnt með betra sfcipulaigi verkaffýðs- Raimitakanna í vinnudeilum og með öfliugum sjóðum í vinnu- deilum. 1 Svílþjióð eru tiO sfað- ar svo ofXu'gir vinnudeiilusjóðir að þeir greiða uppheeð í verk- fölOum sem nær næstum fuOilu kaupd. Þannig þartf þetta að verða hjá okkur og þar með geta atvinnurekendur engan ó- vinnimg haft af því að níðast ó okitour með lönguim saimn- ingaifundum og Xöngum drætti á vertofalliHnu. Það er éWki svo að slrilja að við séum að gefa otokur — fjarri því — réttarinn er okkar mieg- in eins og ævinlega. usta aðiOum: Stúdentar biðja uim smóking upp úr sfoipum eða úr skemimum og bakarar biðja um pressuger til þess að það sé unnt að þaka fransk- brauð! Guðniundur J- Guðmundsson Engar viðræður við málm- og skipasmiði né byggingamenn Það hefur ektoi verdð taOað við okfcur í 12 daga, sagði Guðjón Jónsson formaður Fé- laigs jámiðnaðarmanna í við- tali við Þjóðviljann í gær. Guðjón sagði að framkvæmd verkfaillsins hefði gengið eft- ir atvikum hjá jámiðnaðar- mönnum og þeir sem vinma hafa greitt af launum sínum í verkffaflilssjóð félaigsins. Jón Snorri Þorledfsson, for- maður Trésmdðaflólags Reykja- víkur sagði, að þessa daigama væri að bætast ný fólögbygg- Guðjón Jónsson — i ngariðnaðarins í hóp veirk- íallsfélaiganna: Byggingar- mannafólaigið Árvakur, Húsa- vík. Trésmiiðafélag Afcuireyr- ar, deild byiggimganmanna í Xðnsveinafélagi Suðume&ja og svo Mólarafélagið. Það kom fram hjá Jóni Snorra að ekikeirt hefur verið rætt við byg'gingamenn síðan 4. júní og er greinilegt að at- vinnurekendur í byggingadðn- aði og jámiðmaði uni þvd vel að láta stjómast af Vinmu- veitendasamibamdinu og rikis- sitjórndmmii, — Jón Snorri j t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.