Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 1
DUHMUI Fimmtudagur 11. júní 1970 — 35. árgangur — '128. tohrblað. Framleiðslustöðvun hjá 5 verksmiðjum er skollin á - fleiri verks miðjur fylgja á eftir — vegna hráefnaskorts ¦ Framleiðsla í iðnaðarfyrirtækjum hefur þegar stöðv- azt vegna hráefnaskorts sem verkfallið leiðir af sér. Vinna tftn 200 manns í þeim verksmiðjum þar sem framleiðsla hefur stöðvazt eða mun stöðvast innan viku. Og fleiri fyrirtæki baetast í þennan hóp daglega. I saimininguimi miiiUli Félags ís- lenzkria iðnrekenda og Iðju, fé- lsgs vedksimiðjiuifióilks segir að ef fyrdpfjætoi sjái fraim á sftöoVun vegna hráeflnaskorts veri að til- kynna Iðju það imeð viku fyr- irvaira. Þau fyrdrtæki sem nú Samningafundur- inn í gærkvöld Samninganefndir verkalýðsfé- laganna og. Vinnuveitendasam- bandsins sátu á alttöngum funði í gær. Hófst fundurinn kl. 4 síð- degis og stóð til kl. 7, er gert var matarhlé, en síðan var aftur setzt við kl. 9 og stóð fundur enn er Þjóðviljinn var búinn til prentunar í gærkvöld. Ekkert sérstakt var að frétta af fundinum, er blaðið hafði siðast samband við nefndarmenn. þegar hafa sent silíka tilkynm- ingu eru: Verksmiðjan Föt hf., Saslgætisverksmiðjan Freyja (og hetfiur fraimiledðsilan i þegair stöðv- azt á báðuim þessuim stöðuim), Sjókllæðagerðin, Max og Vinnu- fatagerðin. Björn Bjarnason hjá Iðju sagði í viðtali við bfaðið að á hverjuim degi bættust við fleiri iðnfyrirtæki þair seim vinnu væri hætt þar til að aifloknu verk- failli. Væri fraimleiðslustöðvun fyrirsiáanleg hjá f.iötaörguirn verksimiðiuim innan tíðar, haldi stjórnvöld og atvdnnurekendur á- fraim að draga' verkfaMdð álang- inn. Mjög misjaflnt er hve miklar hráefnisbirgðir fyrirtækin edga. Nokkujr höfðu n.ýlega fengdð birgðasendingu þegar verkfallið skall á, önnur eiga birgðir óupp- skipaðar í skipuim við höfnina — og i öðruim tilfelluim hafa skip- in snúið til bafca án bsse að vöruim væri skdpað upp. Haulkur Bjornsson hjá FéJagi íslenzkra iðnrekenda sagði einnig að viðbúið væri að fraimlleiðslaia stöðvaðist hjá fleiri fyrirtækáum alveg á næstunni, haldi veTkfall- ið áfraim. Haukur sagði eitthvað á þessa leið: — Aflmennt er það þannig í iðnaðdnuim að merm. reyna að hatfia eklki of miMaa: birgðir, fæstir meiri en til mán- aðar. Þó eru tdl deemi «m að nokkriir féi mdkinn afslátt ef þedr kaupa ársbirgðir í ednu- Aðrdr komast bezt út úr því, ef þedr kaupa aðeins birgðir til vikunn- ar. í*að er bví ekki hægt að segna fyrirfraim uim hvaða fyr- irtæki stöðvast á næstunni; þetta er bara skráð hjá okkur jafnóð- uim og stöðvunin skedllur á. Frá Bátalóni í Hafnarfirði Auðir vinnusalir eru nú táfcn- rænír, í verkfallinu eins og þessi mynd ber vott um, tekin íBáta- lóni í Hafnarfirði í gær. Alþýéu- bandalagið í HafnarfirSi Aíllþýðubandalagið í Haifn- arfirði heldur ¦ fiund að Strandgötu 41, (húsnæði Skálams), í kvöld, fiimimtu- daig, UL 20,30. FUNDAREPNI: Stjórnmálaviðhorfið. Ö.nnur mál. Gestur fumdarins: Sigur- jón Pétursson borgairráðs- m-aður. — Kaffiveitingar á fundinum. — Félagar fjöl- mennið. — Stjórnin. Styðjum verkfallsmenn - meS myndarlegrí þáftföku I fjársöfnun. Þeir eru oð berjasf fyrír bœffum k}örum alls launafólks I landinu O Loks í fyrradag: var ákveðið á fundi miðstjórn- ar Alþýðusambands íslands að efna til fjársöfnun- ar til þess að styrkja verkfallsmenn í baráttu þeirra. Söfnunarlistar liggja nú hjá öllum verka- lýðsfélögum og auk þess hefur verið haft samband við önnur félagasamtök launafólks. Nú fær al- menningur — sérstaklega þeir sem ekki eru í verk- falli — tækifæri til þess að veita verkfallsmönn- um öflugan stuðning. Þjóðviljinn skorar á alla launamenn að svara hótunum atvinnurekenda og ríkisstjórnar rösklega með myndarlegri þátttöku í fjársöfnuninnL Blaðinu barst í gær svofclld frétt frá miðstjörn Álpýðusam- bands Islands: Vondr, sem vafcnað höfðu fyrir tveiimur döguim uim fljótlega. lausin verkfaMöiins, urðu að engu í gær. Eiru báðir deiluaðiHar nú svart- sýnir á, að deiilan leysist í bréð- I>ess vegna hefur mdðst.iorn Al- þýðusaimibands Isílands nú hafdð fjársöfnun uim land aJJt til styrkt- ar verkfailllsimönnuim og kosdð 5 manna nefnd til að stjórna sölfn- uninni. Eru söfnunarlistar hjú ölllluim verkalýðsifélöguim, og leggur söfnuraairnefndin þunga áherzlu á, að félögin — alveg sérsitakHega Hvers vegna semja þeir ekki? þau sem «kki standa í vedkföH- um — ákveði straix, hvað bau geta sjálf lagt a£ mörkuim, en leiti einnig nú þegar titl félags- manna, og auk pess út fyrirsaim- tökin til einstaWinga og aaniarra launiþBgasamitaka, svo og alHra velunnara verkalýðssaimitaikarma uim skjóta fjárliagsilega aðstoð til verklfiaMsmianna. Verkfaillldð hefur þegar staöið í háilfan imiánuð og þröngt í búi þjá mörguim. En verkfaiHsimenn- irnir færa fórnirnar fyrir alla launþega í landinu. Bregðumst við skjött og drengdlega. Munum, að fyrsta hjálp er bezta hjálp. Söfnunarnefnd ASI, Hannibal Valdimarsson, Einar Ögmundsson, Þórir Daníelsson, Sigfús Bjamason og Helgi Guð- brandsson. VerkfalliS breiSisf út dag frá degi Á mdðnætbi i nótt ferFé- Iag matreiðsluimatina íverk- faili og emnfireirn'ur gerir Vörubiilsitjorafélaigið Þrótt- ur samúðarverkfall. Þá hetf- ur MálaraféHag Reykjavík- ur boðað vininustöðvun n.k. ménudag ¦ og Sveinafélag pípulagningarmanna hefur boðað vinnustöðvun næsta þriðjudag. Þá hefur Nót, svednafélag netagerðar- manna boðað verkfaill á fimmtudag í naestu viku. og þarmig bætast félögin smátt og smétt í hópinn-..... I gær fór Verkakvenna- félagiðAIdan á Sauðárkróki í verkífiailll, en Verkamanna- félagið Fraim á saona stað fór í verkfain 4. b.m. Á það er réttilega lögð þung á'herzla í fiölimdðiluinartiækjuim hversu ólhemnulegt tjón hlýzt af verkföllunuim. Þannig tíundar Sigurður Magnússon, blaðafulll- trúi Loftleiða, það í Visi í -gær að stöðvun á flugferðum valdi ekfei aðeins miikilu rekstrartjóni fyrir Lxnftleiðir heldur valdi hún bjóðarheildinni miklu gjaldeyris- tjóni, vegna þess að mjög muni draga úr komu erlendra ferða- inanná. En á þessu vandamáli er til afar cinlöld lausn. £/Oftleiðir geta á svipstundu snniift við það lág- Iaunafólk sem nú stendur ídeilu við auðfélagið. Loftleiðir söfnuðu í fyrra ofsagróða, enda þótt öll hugsanleg tækifæri yæru notuð til þess að koma peningunum fyrir. Það hefði ekki nokkur minnstu áhrif á fjárhagsafkomu Loftleiða þótt félagið gengi að öllum kröfum launafólks. Vandi Loftleiða stafar einvðrðungu af þeirri ofstækisfullu afstöðu ráða- KOSNINGAHAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBANDALAGSINS ? Dregið hefur verið í Kosningahappdrætti Al- þýðubandalagsins. D Þeir sem enn hafa ekki skilað eru beðnir að gera það nú þegar. ? Tekið er við skilum á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins að Laugavegi 11. mannanna að neita satnningum. Og áður en Sigwrður Magnússon heldur áfrám að hrakyrða verka- fólk í Vísi ætti hann að gera grein fyrir því hvaða kaup hann og aðrir framámenn í auðfélag- inu skammta sjálfum sér. A saima bátt hefur imiikið ver- ið sikrifað uim vanda Bimskdpa- félags Islands, m.a. í sambandi við komu GulHfoss. siíðast. Lýs- ingarnar á þeim afledðmgum eru vafalaust rétíar. En Eimskipafélagíð getur Ieyst vanda sinn á auðveldan hátt: Með því að semja við láglauna- fólkið. A síðasta ári var hreinn gróði Eimskipafélagsins á annað hundrað miljónir króna. Sá gróði mundi ékki skerðast stór- vægiiega þótt gengið væri af- sláttarlaust að öMum kröfum lágjlaunafólksins og fjárhagsaf- koma félagsins væri ekki f neinni hættu. Préttír blaðanna um skattskrána báru'með sér að forstjóri Eimskipafélagsins klíp- ur. ekki kaupið við nögl handa sjálfum sér; hann . og félagar hans ættu að frera grein fyrir 'því hvcrnig á að lifa af káupi Dagsbrúnarverkamanna áður en þeir reyna frekar að Ieggja á- byrðina á aðra en sjálfa sig. Mikið er talað uim erfiðleika þá sem bændur haifia a£ verk- fölilunum, bæði vegna áburðar- skorts og erfiðleika mrjólikurfraim- leiðenda. I þeim lýsdngum er vafalaust ékkert oflmaalt. En einnig á þessum vanda er til sú einfalda lausn að fyrir- tæki bænda semji við verkafólk. Kaup verkafólks er ekki stór liður í útgjöldum þessara fyrir- tækja, og hjá þeim myndi ekk- ert snarast þótt gengið væri að kröfunum til fulls. Bændurnjóta raunar einnig lögum samkvæmt þess ávinnings sem verkafólk nær með baráttu sinni, ogbænd- ur yfirleitt hafa fullan skilning á nauðsyn launainanna. Það er aðeíns þröngsýn gróðahygg.ia hjá forustumönnum Framsóknar- flokksins, sem veldur því að fyr- irtæki bænda eru gerð aðilar að vinnudeilunni. Og meðal ann- arra orða: Hvaða kaup skammta Erlendur Einarsson og aðrir framámenn^í fyrirtækjum Fram- sóknarflokksins sjálfum sér? TVEIK ÁHEYRNARFULLTR. Á fundd borgarráðs Reykja- víkur á þriðjudag var samþykkt að heimila Alþýðuflokkt og Sam- tökum frjálslyndra og. vinstri manna að tilnefna borgarfulltrúa til að sdtja fundi borgarráðs með málfrelsd og tillögurétti. Fundur / VR lýsirstuðningi Á fundi í trúnaðarmannaráði Verzlunarmannafélags Reykja- víkuir, sem haldinn var 9. júní 1970, var eftirfarandi saimibykkt gerð: „Fundur í trúnaðarmannaráði Verzluharmannafélags Reykja- víkur, haldinn 9. juní 1970, lýsir yfir fyllsta stuðningi við önnur verkalýðsfélög og mun fylgja kröfum verzlunar- og skrifstofu- fólks eftir, með boðun vinnu- stöðvunar jafnskjótt og nauðsyn krefur". Athygli skal vakin á því, 'að samkvæmit löguim 'Verzlunar- miannafélags Réykjavíkur, hefur trúnaðarmannaráð' félagsins, váld til að ákveða hvenær skuli'hef.ia vinnustöðvun. Á f untídnum var ' kosin verk- fallsstjórn, sem 'þegar er tekin til starfa. . . . " ' Mjóík aftur unnin á Se/fossi og í samlaginu í Borgarnesi Mjólkurfræðingar ákváðu í gær að hef ja aftur vinnslu á mjólk í Mjólkurbúi Flómanna á Selfossi og hjá Mjólkursam'agi Borgfirðinga í Börgarnesi. Hins- vegar gilda áfram takmarkanir þær sem verið hafa undanfarna daga á sölu mjólkur í Reykja- vík. Samikvæm't firásögn Eiríks Beeh Haraldssionar, formanns Mjólkurfiræðingafélags fslands, beindi Ingólfur Jónsson landbún- aðairráðherra beiim tilimiæluin tdl félagsstjórnar og samninganefnd- air að Ieyfð yrði vínnsla miólkur á fyiprgreindíuni stöðuim. FéJlust mjólkúrfræðingair á þessi til- mæli í gærkvöld og verður því öll m.iólk sem berst til Mjólkurr bús Flóamanna og' Mjólkursam- lagsins í Borgarnesi unnin og kemur þvi ekki til bess að hella þurfi niður mjólkinni. . . • Morgunblaðið, sagði . reyndar fré því á. baksíðu í gær að begar værj farið að hella mjólkinni niður á Suðurlandi og birti mynd því til staðfestu. Formaður Mjólkuirfræðingafélagsdns taldi að hér væri um fréttiáfölsun að ræða, engri mjólk hefði enn verið heHit niður. x -\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.