Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 13. júní 1970 — 35. árgangur — 130. tölublað. v^rcýra^-KW ¦^.^W^y^y^.^yW^M^^ Þessa mynd tók ljósmyndari Þjóðviljans í gær af olíuskipinu sem var losað í gær eftir að liaia legiö á ytri höfninni nokkurn tíma vegrna verkfallsins. — (Mynd A.K.). OLIUFELOGIN GRÆDDU MIUÓNATUGI SL ÁR Sérkröf urnar eru mjög mikilvægar Atvinnurekendur afar tregir, segir Guðmundur J. Undan'farna tvo daga hefur verið fjallað um sérkröfur verklýðsfélaganna og stóð fundur í fyrri- nótt til kl. að gangá fimm. Farið hefur verið yfir allar kröfur félaganna, en sérkröfur eru að sjálf- sögðu mismunandi eftir aðstæðum á hverjum stað. Skipaðar hafa verið undirnefndir til þess að f jalla uim sérstaka flokka af sérkröfum, til að mynda um fiskiðnað, störf með vinnuvélum og hafnarvinnu. í viðtali við Þjóðviljann skömmu fyrir kvöld- mat í gær kvaðst Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar, telja að atvinnurek- endur hefðu enn sýnt allt of lítinn skilning á þessum þætti samninganna. spurði Guðmund teldi sérkröfuTnar A síðasta ári skilaði olíufélagið Skeljungur 28 milj. kr. gróða og greiddi í vinnulaun alls 43 milj. kr. Olíufélagið hf. — Esso — hafði á síðasta ári 50 milj. kr. hagnað og greiddi í vinnulaun 70 milj. kr. Heildarvörusala Sláturfélags Suðurlands á sl. ári jókst um 116 milj .kr. — Hér hafa aðeins verið nefnd þrjú dæmi uim stórgróða fyrirtækja — áð- ur hefur blaðið greint frá stórfelldum gróða Eim- skips og Loftleiða og vitað er að fjöldi fyrirtækja skilaði verulegum gróða á síðastk ári. En það eru þessi sömti fyrirtæki sem síðustu vikurnar hafa þvælzt fyrir og neitað að greiða mannsæmandi laun. Skeljungur Indiriði Pálisson hjá Skeljunigi veititi blaðinu eftirfiarandi upp- lýsingiar: Tekiuútsvtar Sfceljungis nain 6 milj. fcr. á þessu ári. Nettótekjur námiu 28 milj. kr., fyrningar 14 miilj. tor.- og féflag- ið greiddi htotihöfuim 10% arð. Félagið greiddi í vinnulaum 43 milj. kr. Indriði sagði að hagn- aður félagsins væri að langimestu leyti af erlendiuim viðskipituim. ESSO Olíufélagið—Esso — toom vel út á sáðasta ári sagði Vilbiálim- Ur Jónsson forstjóri í viðtali rið Þióðviljamn og veitti hann eftirfarandi upplýsirogar: 4% af ,...¦.¦.¦¦¦¦¦«...¦-¦•¦¦"¦«-*-¦—¦-*«¦-¦•*•¦¦ Kosningahapp- drætti fllþýðu- bandalagsins i^ Dregið hefur veriö f Kosningahappdrætti Al- þýðubandalagsins. •fc íH'.ir sem enn hafa <'kki skilað eru beðnir að gera það nú þegar. ¦fc Tekið er við skilutm á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins að Laugavegi 11. veltunni viarð bagnaður, eða um 50 milj. kr. Félagið gireiddi hlut- höfum 10% arð. Vinnulauna- greiðslur námu 70 milj. kr. aftooimu fyrirtækisins við fyrsta tækifæri og mun Þjóðviliinn óðara koma þeim á fraimfæri. Þjóðviljinn hvort hann mikils virði. — Þasr skipta mjög mifelu máli fyrir okkur { Dagsbrún og önnur félög að sjálfsögðu einn- ig. Dagsbrún nær yfir fjölmarg- ar starfsgireinar, og siðan 1965 og 1966 hefur naumast verið um að ræða neinar breytingar á pessu swiði. Sarnt hefur á þessu tímabili orðið mjög ör þróun í atrvinnuháttum og breytt vinnu- brögð á ýmsum sviðum, sem Bæ/arstjórnin í Nes- kaupstaé leggur fé fram í verkfallssjóð NESKAUPSTAÐ 12/6 — A íundi bæjarstjómar Neskaupstaðar f dag íluttu bæjarfulltrúar AI- þýðubandalagsins tillögu uim að bæjarsjóður Iegði fram 25 þús. kr. í verkfallssjóð ASl tilstyrkt- an samiþykkt með 6 atkvæðum gegn 2 atkvæðum fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins. Auk fulltrúa Al- Hagnaðurinn er svo til allur af ar verkfallsmönnuim. Var tillaií erlendum viðskiptum félagsins við herinn. flota erlendra rikja, fiLuigvélar. Félagið gerði samninga við þessa aðila um viðskiptin 1969 iyrir gengisfellinguna í nóveimber 1968. Félagið greiddi í tekjuútsvar 10,5 mdlj. kr., í landBÚtsvar 18 milj. og í tekju- stoaitt um 10 miij. kr. Þannig að heildarálaigninig beinna skatta nemur 38 milj. kr. Á sáðasba ári skilaði Olíufélagið til ríkisms fyrir" u*an' tolla 243 milj. kr. þýðubandalagsins studdi annar fulltrúi Framsóknarflokksins til- Iöguna, en hinn sat hjá. Fulltrúar SjáMstæðisifloklksins lögðu fraim sérstafca bókun, þar sem þeir m.a. vefengjaírétt bæj- arstjórnar til slífcrar saTnlþykfctar og segjast eiunu „krytíja málið til mergjar" ög gera sarniþykfc.i- Fsnamhald á 3. síðu. gera lagfæringar og breytingar óh.iákvæmilegar. Da'gsbrún er afar stórt félag. félagsmennirn- ir 4-5 þúsund. og þar eru mjög fjölbreyttar aðstæður. Þeim að- stæðum verðum við að sinna. — Er kauptrygging í frysti- húsum ekki ein af sérkröfunum? — Jú vissulega. Eins og nú er ástatt er verkafólkið í frysti- húsunum eina launafólkið á land- inu sem hægt er að segja upp stöirfum með hálfs dags fyrir- vara. Þetta fólk fær lágmarks- kaup fyrir störf sín, og auk þess býr það við fráleitt öryggis- leysi; atvinnurekendur kaiUa á það þegar þeirn hentair og senda það heim þegar svo stendur á. Á sama tíma er réttilega lögð áherzla á það að frystiiðnaður- inn sé einhver mikilvægasti út- fTutningsatvinnuvegur okfcar og Guðmundur J. Guðmundsson. að vöruvöndun þar skipti mikiu máli. En sé næg atvinna í land- inu fæst fólk hreinlega ekki til þess að vinna í frystihúsunum við þessiar aðstæður. I>ar verður bæði að koma til sérstök kaup- hækkun og einhver lágimarks- kauptrygging. — í>ú telur semsé að í sér- kröfunum séu mörg mi>kilvæ<g atriði. — Þar er tvímælalaust um að ræða fjölmörg atriði sem hljóta að hafa áhrif á mat okkar á samningsgerðinni í heild. Þess vegna töldum við að sérstaklega yrði að fjalla um þess; atriði áður en samið yrði um hina al- mennu kaupprósentu. Atvinnu- rekendur voru hins vegar tregir til að hefja þessar viðræður. og sú tregða hefur mótað viðbrögð þeirra allt til þessa í allt of ríkum mæli. INSI lýsir stuðningi sínum við kröfur verkalýðsfélaganna 1 gær barst Þjóðiviljamum eft- iríaraíndi hvatning til iðnnema og áminning til iðnraeistara frá Iðnneflmiasaimibandi Islands í sam- bandi við yfirstandandi vinnu- deilur iðnaðanmannafélaiganina: „Að gefnu tillefni vill Iðn- nemasamband Islands minna Sláturfélag Suðurlanils SLátuirfélagið rak á síðasta. ári 11 maitarbiúðir, sem seldu fyrir 182 milj. kr. Heildiarvörusaiiai Sláturféliagsins nam 709 milj. kr. og bafði aufcizt firá fyrr a áiri um Hl-6 mdlj. tor. ... Storfefldur gróði Þessair töiluir sem hér baía ver- ið nefndiar — einkum-uim olíu- félögin — sýna að.hgá þeim hef- ur orðið mjög stórfelldur gróði. Skeliungur gæti hæktoað vinnu- laun hjá sér um. meira en helm- inig, Essó um 70%. • • Blaomu tótost ekki , í gær að wá saimbandi við forstjára BP á fslandi.til þess að fá upplýsing- air um aiffcomu OMuiverzilunar fs- lands. Vonamdi sendir-hann' blað- inu greinaTgóðar upplýsinigar um BSRB lýsir stuðningi vii kröf ur verkalýisf élaganna — Lagði í gær fram kr. 100 þúsund í verkfallssöfnunina Þjóðviljainuim bairst í gær eftirfarandi álytotun sem stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samiþykkti á fundi er hún hélt sl. fimmtu- Verkalýðsifélögin, eiiga nú í barðri kjanadeilu, og bafa vertoföll staoið ¦ yfir í hálfan mánuð hjá. þúsundum manna, með" þeim. fjánhaigsleguim fórn- um, sem óþarft er að útskýra. Þeir, sem.nú eru í verkfalli heyja baráttu fyrir bættum kjörum launþega. Stjorn Bandalags sbarfs- mann,a ríkis og bæja lýsdr fullum stuðningi við toröfur vertoalýðsfélaganna og vill .iafnramt skora á alla opin- bera starfsmenn að sýna stuðning sinn í verki með því að taitoa þátt í fjársöfnun Al- þýðusambands íslands til verkfallsmanna. Væntir stjórn B.S.R.B. þess. að •bandialaigsfélögdn leggi þessu méli lið, haifi forustu um fjársöfnun meðal meðlima sinna og leggja firam fé úr sióðum félaganna eftir því sem unnit er. Bandalaig stairfsmanna rík- is og bæia hefur í dag lagt fram 100 þúsund krónur í verkf allsisöfnunina. Veitum verkfialismönnum virtoan stuðning og bregðum skiótt við, nú er þess þörf. Söfnunairlistar fást hjá Al- þýðusambandi íslands og BSRB. Einnig er fraimlöguim veitt móttaka í skrifstofu bar.dialiagsins, Bræðraborgar- stíg 9. iðninema og iðnmeistara á 33. gr. iðnfræðslulaganna: „Nú stendur yfir verkfall eða, verkbann á vinnustað, þar seim. nemandi stundar nám sitt, og stoal hann þá eigi taka þátt í framleiðsilustörfum. Aft.ur á móti er nama skylt að mæta til æf- inga og meðferðar véla og verk- færa á vinnustað, þar sern þv{ verður við komiið. Nú standa yf- ir vinnudeilur svo lengi aðtel.ia má, að nemandi missi verulega í verklegu námi hennar vegna o-g getur iðnfræðsluráð þá ákveðið að framlengia námsÆamning ujw hæfilegan tíma::. Iðnnemasamband Islands < hvet- ur ailla iðnnema til að lúta þess- um lagabókstaif og vera þess minriugir, að iðnsveinafélögin eru^ einnig að ber.iast fyrir kröf- um.iðnnema. Jafnframt lýsirlðn- nemasamiband Islands yfir^ fulíi- um stuðningi með kröfum verfca- lýðshreyfingarinnar og • hvetur alla. iðnnema .til að veita, kröf- um þeirra og sínuim um leið all- an stuðning, . sem þeir fraimast geta. . • , • Kartöfluskortur er nú ríkiandi í verzlunuim borgarinnar oghef- ur borið nokfcuð á slkemimduim kartöfluim til sölu. Verzlun ein við Grensásveg var uppvís að því að selia 4 kg kartöiflupokia á kr. 100,00. Það er kr. 25,00 tog. Tiil saimanburðar má geta þess, að 5 kg. pokar af kartöfluirn frá Grænmetisverzl. toosta tor. 86. LEGGJUM FRAM FEI VERKFALLSSÖFNUNINA!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.