Þjóðviljinn - 14.06.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 14.06.1970, Side 1
Sunnudagur 14. júní 1970 — 35. árgangur — 131. tölublað. Þjóðviijinn í minna broti • 1 daig og næstu daga eða vikur veröur Þj'óiðviljinn í minna broti en venjuiega, síðubreidd 5 dállkiar í staö 6. Þesisu veid- ur paip'pírsskortur vegna verk- fiallsiins. Bins og áður hefur veriö skýrt frá hér í blaðdnu, er pappírinn til Þjóöviljans nú uim borð í Guilifossi og ööru sinni á leið yfir hafið með skipinu. Skipið er ekiki vænt- anlegt hingað til Eeykjavíkur fyrr en í næstu viku svo aö notazt verður við þá pappírs- stærð, ssm enn er tiltæk í prentsimiðju Þjóðviljans næstu daiga. «> Eru lesendur beönir að hafa þessar sérstöku aðstæður í 'huga, er þeir fá næstu tölu- þílöð Þjóðviljans í hendur. ATVINNUREKENDUR ÁKAFLEGA NEIKVÆÐIR SÍÐUSTU DAGANA Fulltrúar verklýSsfélaganna hafa viS orS aS hœtfa þátt- föku i tilgangslausum fundum — í umræðum um sérkröfurnar hafa atvinnu- rekendur allt til þessa verið ákaflega neikvæðir í öllum þeim atriðum sem máli skipta; það er engu líkara en þeir vilji reyra vandamálin í sem harðastan og torleystastan hnút. Jjannig lýsti Eðvarð Sigurðsson samnings- stöðunni, þegar Þjóðviljinn hafði sam- band við hann um hádegið í gær, og taldi hann að þá hefði ekkert það gerzt sem benti til skjótr- ar lausnar. Fundarhlé var gefið um hádegi í gær, en viðræður hófust afur kL 2. Vegna þess hve Þjóðviljinn fer snemma í prentun á laugardögum var. ekki unnt að fylgjast með því sem gerðist síð- degis í gær. Eðlilegast að hætta þessu hangsi y^lþingishúsið var að vanda fullt af samn- inganefndarmönnum í gærmorgun, og hafði Þjóðviljinn tal af ýmsum fulltrúum verk- lýðsfélaganna. Var mjög þungt hljóð í mönnum út af gangi samninganna. Töldu þeir fátt benda til þess að atvinnurekendur væru búnir að gera málin þannig upp við sig að unnt væri að semja við þá. Töluðu margir um það að eðlilegast væri að fulltrúar verklýðsfélaganna hættu þessu til- gangslausa hangsi í Alþingishúsinu, gengju út fylktu liði og kæmu ekki aftur fyrr en atvinnu- rekendur væru orðnir viðmælanlegir. Tiiræði við afkomu þjóðarinnar Jjau atriði sem eftir er að semja uim, sérkröf- ur og launaprósentan, fela að sjálfsögðu í sér veruleg útgjöld fyrir atvinnureketidur og til- færslu á fjármálunum í þjóðfélaginu. Hins vegar er framleiðslustöðvunin nú orðin svo umfangsmikil að atvinnurekendur tapa á tiltölulega skömmum tíma eins miklum upphæðum og þeim sam um er deilt; það hefði borgað sig betur fyrir þá og þjóðarheildina að fallast í upphafi á allar kröf- ur verklýðsfélaganna og losna við framleiðslu- stöðvun. Lengri stöðvun er háskalegt tilræði við afkomu þjóðarinnar og atvinnurekendum sjálfum í vaxandi óhag. Aðeins fullur þrýstingur frá verk- lýðssamtökunum getur komið vitinu fyrir þá — þó seint sé. <s>- .heíur „harðwiðar“-stflilinii ráð- ið níikjuma, eins og r-aunar hjá mörgum fyrirtækjunum sjáif- um, þiegar hau. eru að. bygigja 5>fir siíg ,og starfsemi sína. Þannig telja atvinnurekend- ■urisiiig „-hafa.eÆiii'á“, að-leggja fnam ■ tugmiljónir króna í sjóði Vinnuveitendasamibandsins, er síðan eru ' notaðir • til þess að standa straum af herkosnaðd þess' gegn launþé'gum, þó'tt þessir atvinnurakendur telji sig ekiki „hafla efni á“ að hækka laun verkafóOks síns. Þar var ekkert tíl spmrað Eíin's O'g rkurinuigt' eri keýþti Vinnu.v©iteridasamþairid ís- lainds hús Ólafls Thors við Garðastræti eftir lát hans og hefur nú flutt þangaö höfuð- stöðvar sfnar, og þaðan er. nú stjórnað hemaði Vinnuvedt- endiasaimbandsiins geign verka- mönnum og öðrum þedim stéttum sem lægst bafa laun og minnst bera úr býtum fyrir vinnu sína. , Höfuðröksemd . atvinnurek- enda gegn hærri- launum- til handa verkaifólki eru þau, að fyrirtækdn þeri ekki þann tilkiostnað,. er af - þyí myndi leiða að ganga að kröfum verkilýðsfélaiganna um lífvæn- leg laun til handa verkafólki. Það er hins vegar ekkert leyndarmál, að atvinnurek- endur innan Vinnuveitenda- .san'.bands Islands (elja það akki eftir ,sér að greiiða stór- ar fjárhæðdr til samibandsins, miilijónafúlguL sem m.a. hefur verið'varið-til að endurbyggja húsið við G'ai'ðastræti og' stækka það til mdki'lla' muna. Og við þær .franhkvaámdir heif- ur ekki verið séð í aurinn, þar | Myndin er af, húsd Vinnu- veitpndasamþand'Sins vic Garðastræti.1 iwim ir austan Neskaupstað 13/6. — Vélbátur- inn Stígandi frá Ólafsfirði, sem var á heimleið eftir að hafa landað í Færeyjum og sigldi í stefnu á Langanes, kom i gær- kvöld að vaðandi síld á 64,02 n.b. og 11,45 v.l. og vorn þama að sögn Aðalbjörns Sigurlaugs- sonar skipstjóra á að gizka 30 til 40 torfur. Þetta var um kl. 23. í gær- kvöld, og á miðnætti kom bát- urnn að öðru síldarsvæði nær Iandi. Tveir aðrir,. bátar hatfa rekizt á þess'a. sílti,, annar þeirra er Sigurður Bjarnason sem var á leið frá Ingólfslhöfða til Fær- eyja. Raunar , mun Sigurbjörg frá Ólafáfírði, sem var á leið til Islands frá Færeyjum í gær- dag fyrst' háfa orðið síldarinnar vör á þessu svæ'ði.' Gizkað er á að síldin -sé þama á svæði sem er allt að 40 sjómílur að þvermáli. Rannsóknariskipið Árni Friðriksson mun vera væntan- legt á þessar slóðir um kl. 19 í kvöld, laugardag. Þá hefur frétzt óljóst um lóöndrigar 130 mílur norðvestur af Færeyjum, en hvað þar er á ferðinni er enn ókannað Síldin finnst nú á svæði þar sem veiðar hófust um þetta leyti árs á árunum 1965 og 1966, þegar síldveiðin var sem mest. Btoki þanf að lýsa þvi hver áhrif slíkrar fréttir hafa á út- gerðartstödum hér eystra. Von- andi halda menn þó rósemi sinni og bíða þess hvað fiski- fræðingar segja að athuguðu máli. — H.G. LEGGJUM FÉ í VERKFALLSSÖFNUNINA 4/

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.