Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 14. júni 1970, ; hinigað til hefur verið í gildi um að rita pensónufomafnið hann (um guð, Jeisú og heilag- an anda) með stórum staf, er hér með úr sögunni. Hér eftir skal rita hann, honum og hans með litlum upphafs- stat“ O • Og svo er hér mynd af 17 ára gamalli stúlku, sem heitir Linda Cunningham. Hún helf- ur það sér til ágætis að edga fegurstu augu í heimi, eða þeim titli var hún alltént sæmd fyrir skömmu. 60 stúlk- ur tóku þátt í þessari keppni, og færustu menn voru látnir gera upp á milli augna þeirra. Hertoginn af Bedford var einn af frumkvöðlum þessarar ný- stárlegu keppni, og hann var svo hrifinn af augunum henn- ar Lindu, að hann þreif af sér hertogakórónuna og setti á kollinn hennar. Hér fyrir neðan sj áum við svo dýrðina. Línda Cunningham með kór- ónu hertogans af Bedford. Shirin Gasanov og reiðskjótinn hans. • Breta hafa lengi þótt sér- vitrir og kreddubundnir og vilja halda dauðahaldi í gömul sérkenni. Sennile-ga slær Streeton fjölskyldan flesta út í þessum efnum, því að í 12 ættliði hefur hver fjölskyldumeðlimur haft 6 fingur á hvorri hönd og þetta hefur verið þeirra aðall. Á síðunni er mynd af agnairlít- illi hnátu, Denise, þeirri yngstu í fjölskyldunni og vel má á myndinni greina, að hún hefur 6 fingur á hvorri hönd. Hún varð til þess að þjarga heiðri fjölskyldu sinn- ar, þvi að fólk var farið að halda að þetta sérkenni væri að hverfa. Bróðir Denise litlu, sem er dálítið eldri, gerði fjölskyldu sinni nefnilega þá skömm til að fæðast með að- eins 5 fingur á hvorri hönd, en nú 'er fengin fullvissa fyrir því að aukafin-gur eiga enn framtíð fyrir sér i Streeton fjölskyldunni. O • Þessi gamli höfðimglegi maður heitir Shirin Gasanov og býr í Azerbajdzjan. Ævi- árin hans eru orðin 153 og hann hefur aldrei kennt sér neins meins utan illkynjaðrar inflúensu, sem hann félek einu sinni. Læknirinn hans segir, að heilsa han,s sé ámóta góð og fimmtugra manna, en þetta hefur nú sína skýri-n-gu. Shirin er jurtaæta og hefur ald-rei neytt tóbaks eða áfengis. • Verkstjóri fyrirtækis í Sönderborg í Danmörku sagði verka-manni upp fyrir nokkr- um dögum, vegna þess að hann hafði neitað að lyfta 50 kg. þungu steypumóti, sem honum hafði verið skipað að gera. 1 mótmælaskyni lögðu 35 verkamenn niður vinnu, og verkstjórinn sá sér þann kost vænstan að ráða manninm aftur og stendur nú fyrir dyrum að bæta vinnuaðstöð- una hjá fyrirtækinu. • í flestum stórborgum Bandaríkjanna lifir fólk í sí- felldum ótta við glæpamenn, ræningja og morðingja, sem leynast í hvers kyns skúma- skotum, lystigörðum og víðar á almannafæri. Lögreglan hef- ur reymt að beita þá ýmsum herbrögðum, m. a. hafa lög- reglumenn dulbúið sig, — jafn- vel klæðzt í kvenmannsföt og haldið með alvæpni á þá staði, þar sem náungar þessir eru vanastir að halda sig. Aðferð þessi hefur gefið góða raun og með henni hefur komizt upp u-m marga ræningja. • Þær eru blóðheitar stúlk- urnar á Italíu og skaphitinn fer of yifir suðumark. Þannig var það með leikkonuna Söndru Míló, sem varð fyrir mikilli áreitni ljósmyndara, þá er hún brá sér eitt sinn út með bam sitt í vagni. Hún gersamlega trylltist, þreif af sér skóna og grýtti þeim í höfuo ljósmyndaranna ásamt öðru laus-legu, sem hún festi hönd á. Fyrir bragðið komu myndir af henni í þessum ham í fjölmörgum evrópsk- um blöðum. Raunar er Sandra hætt kvikmyndaleik og helg- ar ság heimili sínu eingöngu. o • Efnuð frú keypti sér ný- lega brúöu fyrir um 200 þús- und krónur íslenzkar. Mun það óefað vera dýraista brúða í heimi, en hana gerði franski brúðumeistarinn Bm árið 1875. Brúðan hefu-r tvö andlit. Á öðm em augun opin, á hinu lokuð, Bkki fylgir það sögunni, hvað frúin ætlar sér að gera við þennan forláta grip. o • Sagt, cr að þetta listarverk sé einstakt í listasögunni. Höf- undur þess er Oscar Nemos, en verkið sýnir Sir Winston Ohurchill ásamt ei-ginkonu sinni. Ekki héfur verið ákveð- ið, hvar styttunni verður val- inn staður, en henni er ný- lökið. o O Bretar munu ganga til þingkosninga nú í júní og þykir aðstaða Wilsons for- sætis-ráðherra ti-ltölulega trygg. En samkvæmt skoðanakönn- un, sem breaska blaðið Bven- ing Standard skýrði frá fyrir skömmu hefur Verk-amanna- flokkurinn einungis 2°/c meiri- hluta. Fyrri skoðanakannanir hafa hins vegar leitt í ljós, að þeir kjósendur sem styðja munu Wilsbn eru um 7%, og í þeim s-íðustu er fyligi Wil- sons reyndar en-n örlitið á uppleið. o 0 En grískur stjömuspeking- ur spáði hins vegar fyrir noklferum dögum stórsiigri Wils- ons í kosningunum. íHlann spáði fleim, maðurinn sé, meðal annars því, að Nixon Bandaríkj aforseti yrði ráðinn af dögum á érinu o-g Edward Kennedy myndi verða etBtir- maður hans á forsetastóli. Og iþá hafa stjömurnar frætt hann um, að Onassis og Jac- quie slíti hjúskap innon tíðar og María Callas öðl- ist sinn fyrri sesss. Þ-á á valdatíma grísku herforin-gja- stjómarinnar að linna í marz á næsta ári, Konstantín kon- ungur mun taka við stjómar- taumunum og Andreas Pap- andrebu verður áhrifamaður í grísfeum stjómmálum fyrir 1978. Þas-si spaki maður heitir Odysseus Kawadas, en hvort spádóms-gáfa hans er þraut- reynd, vitum við ek-ki. Styttan af Churchill og konu hans. Denise. Hún er ekki í kvennabúri blessuð stúlkan á myndinni, en þó þjónar það ákveðnum tilgangi að hafa hana þarna. Brezka dýraverndunarsambandið hcfur nú hafið hcrferð gegn slæmri meðferð á dýrum, og greip til þess ráðs að stinga þessari snotru fyrirsætu, Celíu Hammond inn í búrið til þess að sýna áþreifanlega, hvað alidýr í búrum hafa lítið svigrúm. Kálfar, sem á að slátra, eru oft og tíðum geymdir f búrum og þar er álíka rúmt um þá og um hana Celíu, þ.e.a.s. hlutfallslega, miðað við stærð. HVERJU 0 Kristeligt Dagblad í Dan- mörku er í þann veginn að hefja tæknilegt samstarf við biaðið Aktuelt og mun bað hafa í för með sér ýmsar róttækar bneytingar á því virðulega blaði. Nýlega fengu blaðamenn K.D. svöhljóðandi tilkynningu: „.Reglan sem SÍN ÖCNIN I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.