Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 7
Sunnudiaigwr 14. júní 1970 — ÞJÓÐVTUTNN — SlÐA 'jj □ Á undanförnum vik- um og mánuðum hafa blöð og tímarit víðsveg- ar um heim birt fleiri greinar um Lenín en nokkurn mann annan. Og þó að aldarafmælisdagur- inn sé liðinn, eru enn víða að birtast greinar um hann og mikilla skrifa reyndar að vænta áður en árið er iiðið, þetta minningarár um hinn mikla rússneska bylting- arforingja og forystu- mann Sovétrikjanna fyrstu árin eftir valdatöku bols- jevika. □ Þjóðviljinn birtir í dag grein eftir einn af samtímamönnum og sam- starfsmönnum Leníns, Nikolaj Semashko, en í henni bregður greinar- höfundur upp svipmynd af byltingarforingjanum. Semashko þessi var uppi á árunum 1874 til 1949. Hann var læknir og fór í útlegð til Parísar eftir byltinguna 1905. — Þar starfaði hann í Parísar- deild rússneska sósíal- demókratíska verka- mannaflokksins. Á árun- um 1918 til 1930 var Nikolaj Semashko heil- brigðismálaráðherra í sov- étstjórninni. Það viar uppslkerubrestur og slkortur á vörum í öllu landinu. Ros.kinn bóndi, sem hafði brugðið sér til Moslkivu, vildi endileiga hitta „Lenín sjálfan“ Lenín tók honum vel og þeir ræddiust við lengi, en bóndi sagði honuim m..a. að sér gongi illla að ná í ailmennilleg gllerauigu í höfuðborginni. Strax oig hann vair faonn sendi Lenu'n mér orð (en ég var þá heilibrigðismála- ráðherra). „Tsjeihúnof týndi gleraugun- um siínuim og varð að borga 15000 rúblur fyrir gleraugna- beyglur. Er ekiki hægt að útvega honum góð glerauigu?" o Annað atvik er mér einnig mijöig minnisstætt: Árið 1922 var ákveðið að gera á Lenín mikiinn uppskurð. Hann hafði orðið fyrir sikoti tveim- ur árum áður og kúlan sat i hálsi hans. Áður en uppskuirður- inn var gerður var hann send- ur í nákvæma rannsökn, m,a. röntgenmyndatöku. Forstöðu- miaöur stofnunarinnar var Las- aréf, og var hann bá mjög upp- tekinn af rannsióknum sínum á segulslkekkiu sem kom fram við Kúirsk og benti til, að þar væri mikið jám í jörðu. Lasaréf sárlangaði til að beira þetta undiir Lenín. Þar sem Lem'n va.r m,iög máttfarinn átti Las- a.réf að fá. 20 miínútur skamimt- aöar tid þess að Lenín þreyttist okki um of. En Laisaréf gileymdi sér oig hélt áfram að tala. Ég reyndi hvað eftir annað að silá botn í fyrirlesturinn, en Lenín lét spuimingunuim rigna á Las- aréf og vildii ekki legigja sig þótt hann væri sýnilega þreytt- ur. Ha.nn laigði ríkt á við Lasar- éf að láta sig vita hvað málinu liði. Bftir þetta komst skriður á rannsóknir Laisa.réfs. Lenin var alltaf mjöig góðuir við börn. Hann átti frumkvæð- ið að mörgum regluigerðum sem vemduðu hagsmuni bama. Þetta var auðvitað sérstaiklega Nikolaj Semashko: OGLEYMANLEGUR MAÐUR Með okkur Lenín tókst náin vinátta árið 1908, þegar við vor- um báðir í útlegð í Genf. Þaö sem mér er einna miinn- isstæðast í fari hans er sú ó- vanalega tillitssemi sem hann sýndii féiöigum sinum f starfi og baráttu. Þeitta kom þió1 gleggst í ljós, þegar honum var failin stjóm á sjötta hluta hnattarins. Á áruim innrásar, hungurs- neyðar og eyðileggingar gaf Lenín sér tíma til að gera sér grein fyrir þörfum fóCks og komia því til hjálpar. Mörg simiáatvik þessu til sönn- unar hafa greipzt í huiga minn. Til dæmiis . . . aðkalllaindi, þegar hungursneyð- in ríkti. Allt fram á síðustu stund sóttist hann efftir að hafa börn í kringum siig, Rétt áður en hann dó var haldin jólatrés- skemimitun heima hjá honum að GorM fyrir börn bændanna í nágrenmnu. Jólatrésskiemimitan- ir vom í þá tíð sjaildgaefur við- burðúr. Þarna ríkti mikil glaö- v.ærö, enda höfðu fæst þessara barna séð jólatré og jóila.gjafir áður- Lenín lét aka sér í hjóla- sitól inn í sialinn bann var þá orðinn laimaður). Krakkamir skriðu upp í flangið á honum og vildu öll láta siitja með sig. Kona hans og systir reyndu að bægja þoirn frá, en Lenín var hinn lukkuilegasti og vildi ekki sdeppa þeim. Lenín var afskiaplegia hnaustur og steikibyggður. Bf svo hefdi ekki verið, hefði hann sjálfsagt ekki lifað af morðtilræðið 1918, en þá særðist ha.nn mjög hættulega. Hann særðist bæði á brjósti og á hálsi, og það munaði ekki nema hársibreidd að skotin riðu honum að fuillu. En þrátt fyrir þetta fór honum að batna nokkrum dögum seinna. Seint á árinu 1922 fékik Lenín heila.talæðingu, og eftir það varð hiamn aildrei heilll heilsu, þótt ha-nn liifði í rúmt ár. Þetta byrjaði ósköp sakleysis- lega á svimakö-stum. En í marz 1923 lamaðist hann alveg hægra megin, og mátti heita að harnn misti málið. í maí fluttisit hann til Gorkí. þar sem hanm var svo til dauðadaigs- 1 júlí var hann far- inn að hressast og styrktist svo að hann gat gengið við staf. málið fékk hamn líka smám saimam og gat farið að lesa fyr- ir greinar. Hann fylgdist með blaðaigreinum með því að láta lesa fyrir sig það sem honuim sýndist athyglisvert. Seinna fk>r hann meira að segja að skrifa með vinstrí hendii — hægt og með erfiðismunum. En skyndilega að kvöldi hins 21. janúar 1924 dundi ógasfan yfir: Heiilaiblæðing, sem stóð yf- ir i tæpa klukkustumd. Lenín dó án þess að komast til meö- vitunidar. I>egar liik hans var krufið kom í Ijós, að hann þjóðist af svæsinni æðakölkun í heila. Hvergi vottaði fyrir kölikun annars staðar í ædakerfinu, og laaknar álitu, að sjúkdómurinn stafaði a£ otf mikilli áreynslu. Hluti heilans va.r svo kaikaður, að hann var eins og stednn við- komu og æðamar voru hætt.ar að bera þangað nýtt blóð. Það virtist kraftavcrki IMkast, að Lenín skyldi hailda andieg- um kröftum f.ram til hins síð- asta, sfcrifia greinar og stunda andleg sfcörf, þrátt fyrir svo al- varlegan sjúkdóm. Démsmáiarádherrar ræddu misnotkun á fíkni-Iyfjum Haldinn var í Haag dagana 26. til 28. maí 6. fundur dóms- málaráðherra Evrópuríkjanna. Fundinn sóttu fulltrúar 17 ríkja Evrópuráðsins og tveggja ríkja sem áheyrnarfulltrúa eiga á fundum ráðsins, Finnlands og Spánar. Fundinn sátu 14 dóms- málaráðherrar. Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra, sótti fund- inn ásamt Baldri Möller, ráðu- neytisstjóra. Meðal mála þeiirra, sem rædd voru á fundinum, má nefna: Lagavernd neytenda, friðhelgi einkalífs og viðbrögð við mis- notkun ávana- og fíknilyfja. Danski dómsmála.ráðherrann, Knud Thestrup, hafði iramsögn um ‘síðast talda málefnið, og meðal þeirra, sem ræddu þetta efni, var Jóhann Ilafstein sem lagði áherzlu á, að önnur viðbröigð en refsiviðurlög gætu gefið vonir um betri árangur í baráttu gegn þessum vanda, og vakti sérstaklega athygli á jákvæðum viðbrögðum, xneð upplýsinga og fræðslustari- semi, og ekki sízt með því að leita samstarfs við æskufólk um þátttöku um baráttu gegn neyzlu eiturlyfja, en eins og kunnugt er, starfar nú sam- vinnunefnd ráðuneyta og sér- fræðinga á íslandi að samstarfi við æskufólk um viðbrögð til varnair í þessum málum. Jafn- framt gerði hann grein fyrir breyttri löggjöf frá Alþingi varðandi þessi mál, ásamt nýj- um reglugerðarákvæðum þax af leiðandi á íslandi, sem virt- ust vera mjög í samræmi við ný viðbrögð annarra Evrópu- landa, som gerð hafði verið grein fyrir. Norðurlandafulltrúiarnir héldu fund sín á milli, þar sem rætt var um bætta vinnutilhögun ráðherrafundanna. Lögðu þeir sameiginlega fram álitsgerg þar að lútandi, er hlaut góðar und- irtektir, en samkvæmt henni skyld; að því stefnt, að ráð- herrafundirnir gætu orðið styttri og að jafnaði einskorð- aðir við tiltekin vandamól. sem við væri að glíma hverju rinni, bæði lagalega og pólitískt. Ennfremur voru rædd ýmis lögfræðileg málefni á starfs- sviði dómsmálaróðherranna. (Frá Dóms- og kirkj u- málaráðuney tinu). Ösóttir vinningar • Gestahappdrætti var í gangi meðan sýningin Heimiiið — „Veröld innian veiggja“ stóð yf- ir. Ökeypis happdrættismiði íylgdii hverjum seildum að- göngiumiiða og var dregið um vinninga á 3 daiga fresti. Eftirfca/ldir vinningar hafa enn dkki verið sóttir: Mallorkaferð frá Sunnu nr. 22049. Hvítur hvíldarstóll frá Vörumarkaðn- um nr. 25187. Kristaivasi frá Kristal s.f. nr. 39733. Ronson- borðkveikjari nr- 34544. Stór Lego-kiufabakassi flrá Reykja- lundii nr. 29968. Vísnabækur frá Æskunni nr. 39223, 29939. 36021, 32701, 33557, 31663, 37320, 39302. Bemínia saumavél frá Ásbirni Ölafssyni nr. 41468. Philips- segulbandstæki og útvarpstækí nr. 59592. í I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.