Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.06.1970, Blaðsíða 9
Sumnudaigur 14. júní 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Iðnskólanum í Reykjavík slitið Framhald af 2. síðu. persónuleg kynni tókust síðuir en áður. Með lengingu náms- tímans í almennpm iðnskóla- deildum og starfsemi verk- námisskólanna, teiknaraskóla og fleiri deilda, sem starfa allt skólaárið, eru viðhorfin að breytast á ný. Áhugi nemenda fyrir íþróttum og margvislegu félagslífi eykst. Félagið var stofnað 4. apríl s.l. Formaður þesis er Gunnar S. Elisson, húsasmíðanemi í 2. bekk K. s.l. vetur -<?> Bækur — Frímerki Kaupum gamlar og nýlegar íslenzkar bækur. • Einnig notuð íslenzk • FRÍMERKI og • PÓSTKORX. Opið frá kl. 1-6. BÓKA- og BLAÐASALAN Ingólfsstræti 3. I -e Laugavegi 38 og y estmannaey jum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. Um starfsiháttu skólans sagði skólastjóri, að meðan breyting- ar þær, sem óhjákvæmilegar eru vegna ákvæða og nýmæla í lögunum frá 1966, væru að ganga yfir, þ.e. þangað til breytingin hefði náð upp í efsta bekk skólans, yrðd um marga mismunandi námshópa að ræða, sem ógemingur væri að samræma nema að mjög litlu leyti. Þetta veldur miklu aukaálagi á skrifstofu og stjórnsýslu skólans. Rakti hann þetta nánar, gerði samanburð á rekstrark'ostnaði fyrir ári og nú og taldi rekstrarkoistnað rfk- is og borgar vara kominn upp í um 30 miljónir króna fyrir utan fjárfestingu í byggingum og vélum, — þó væri enn mikið átak eftir, m.a. til þess að skapa viðunandi verknáms- aðstöðu fyrir bílaiðnaðinn, raf- magnsiðnimar og nokkrar fá- mennari iðnir 1 yfirliti skólastjóra um starf- semina s.l. ár kom ma. fram: Hinn almenni iðnskóli starf- aði í 59 deildum með samtals 1172 nemendum. 1. og 2 bekk- ur í tveim námsflokikum er stóðu 12 vikur hvor. auk prófa. 3. og 4. bekkur í 3 flokkum í 8 vikuir. Forskóli til undirbúning9 inn- tökuprófum 4 deildir 98 nem- endur. Forskóli í prenttðnum, 2 deildir. Ýms námskeið bæði fyrir þá, sem fallið höfðu í einstökum greinum og verkleg námskeið ýmissa iðngredna, 19 talsins Teiknaraskóli, (skóli fyrir aðstoðarfólk á teiknistof- um) 1., 2., og 3. bekkur sam- tals 5 deildir, 70 nemendur. Meistaraskóli er starfaði í 2 deildum með 50 nemendum og lýkur væntanlega um áramót. Alls voru nemendur um 1520 í 87 deildum. Að lokum ávarpaði skóla- stjóri brautskráða nemendur nokkrum hvatningarorðum, benti á að námi lyki elcki í skóla, hvatti nemendur tíl vandvjrkni, iðjusemi og trú- mennsku í starfi og óskaði þeim heilla í atvinnulífinu. 30 ára brautskráðir nemendur skólans voru meðal gesta við skólauppsöign. Geir Herbertsson, prentsmiðjustjóri, hafði Prð llyr- ir þeiim o>g færði skólanum að gjöf fagurt málveiik eftir Ólaf Túbals. Árnaði hann skólanum allra heilla og framiþróunar, en skólastjóri þakkaði. Þá fór fram afhending verðlauna og prófskírteina og að lokum skoðuðu viðstaddir sýnishom af vinnu nemenda í verknáms- skólanum, og nokkrum hinna verlegu deilda, svo sem prent- ara, útvarpsvirkja, húsgagna- smiða og húsasmiða, þá nutu gestir skólans, verðlaunamenn ofl. kaffiveitiniga í vistarverum kennara. Veiðivötn Framhald af 12. síðu. undum fólksbíla inn að Veiði- vötnum, en þaðan er um 200 km vegalengd frá Reykjarvik. Vötnin sem veitt er í eru alls aitthvað fjórtán að tölu og em þau friðuð tdl skiptis, þannig að árlega em opnuð ný vötn til veiði en önnur firiðud, sem veiði er farin að minrika í. í sumar verða þessi vötn friðuð fyrir allri veiði: Snjóölduvatn, Amar- pollur, Ampapollur, Nýja vatn og Litla Skólavatn. Heimilt er hins vegar að veiða í öllum hinum vötnunum nema hvað hluti af Stóra Possvatni er friðaður, svaaði þar sem ungifiskurinn held- ur sdg. Þótt menn hafi keypt veiði- leyfi í byggð, er mönnum bent á að hafa samband við veiði- vörðinn, þegar að vötnunum kemur, m.a. til þess að fá leyfi fyrir tjaldstæði, þeir sem það vilja, Þá skall mönnum bent á, að í sumar verður hægt að fá keypt benzín hjá veiðiverði. Vötnin verða opin til 15. áigúst frá ki. 8 að rmorgni till kl. 11 að kvöldi nemia tvegigja tímia hlé er eftir hádegi. í fyrra sumar bar talsvert á veiðiþjófnaði, en það er hæpið fyrirtæki, sagði Gunn- atr, og kemst oftast nær upp og kvaðst hann hvetja menn til að leggja eklki út í siíkt, það væri betra að hafa pappírana í laigi. Þá kvaðst Gunnar vilja brýna fyrir fölki að gae,ga vel um t.d. tjaldstæði, b.e. að hreinsa við brottför upp allt rusl eftir sig og láta það í sorptunnur sem þaima hefúr verið komiið fyrir. Sagði hann, að umigengni fólks væri mjög misjöfn, hópferðdr á vegum Guðmiundar Jónassonar og Gísila Eiríkssonair væru t.a.m. til fyrdr- mryndar hvað umigengni snerti, og svo væri raunar um marga, fledri. Hins veigar kæmi fyrir að einsitöku hópar sikildu við tjaldstæði sín eins og ruslahaug. ur og skartgripir KORNELÍUS JÖNSSON skólavördustig 8 Safnvörður Starf safnvarðar við byggðasafn, sýslu- safn og héraðsbókasafn Borgarfjarðar er laust til umsóknar. — (Fyrst um sinn er gert ráð fyrir hálfu stafi). Umsóknarfrest- ur er til 10. júlí. Umsóknir sendist Sigurþór Halldórssyni skólastjóra Borgarnesi, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Fyrirlestur Msr- tinussr á morgun Danshi lífsspekingurinn Mar- tinus, sem hér er staddur í boði vina sinna, hefur nú flutt tvo fyrirlestr,a um hugmyndir síniar um þróun mannkyns. Þriðja fyrirlestur sinn flytuir hann annað kvöld, mánudags- kvöld kl. 8.30 í bíósal bama- skóla Auistuirbæj ar — gengið inn portmegin. Fjallar hann um efnið „Upphaf köllunar minn- ar“ og er öllum heimill að- gangiuir. Flutningaflugvél Cargolux víðföru Flugivél Cargolux hafur farið alílvíða að undanfömu. Hún flutti hjólbarða og varaihluti frá Hannover til Binmdngham 2. þim, vaming til Ougadougon i Efri Volta í Afríku 5. júní, en þaöan fór hún til Abidjam á Filabeinsströndinni og fliutti þaðan kaffi til Luxemtoorgar. 9. þm flór fllugvéilm tíl Rotter- dam og sótti þangað mjóllkur- duft, sem fiutt var til Möltu. Er af þessu auðsætt að vörumar eru mjöig fjölbreytilegar, sem fluttar etru nú mieð flugvélum. Samkeppnin er hörð á þessum mörkuðutm, og þess vegna fróð- legt að fylga'ast með því, hvort hinu uniga íslenzk-saansk-lux- emtoorsika félagi telkst að hasla sór þar völil. 6 sóttu um lyf- söluleyfi Lyfsöluleyfið á Húsavík var auglýst laust til umsóknar hinn 10 apríl s.l. Sex umsóknir bárust. Forsetí íslands hefur í dag að tillögu heilbrigðis- og tryggingiamála- ráðherra veitt Ölafi Ölafssyni lyfjaíræðingi lyfsöluleyfið frá 10. þ.m. að telja. ROSIN Glæsilegt úrval af stúdentablómum — PANTIÐ TÍMANLEGA. RÓSIN 23523 Frá Húsmæðrakennara- skóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist næstkom- andi vetur rennur út 1. júlí. Þeir umsækjendur sem leggja vilja fyrir sig forstöðu mötuneyta láti þess sérstak- lega getið í umsókn. Skólastjóri. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMJNS^tÉR ''téppT* méð' aðéins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mirnm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. VB [R 'Vt*uu*r&t óejzt m tmmkm 2 Tilboð óskast í að reisa og fullgera 3 íbúðarhús fyrir Leirárskóla í Leirársveit. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, frá og mieð þriðjudeginum, gegn 3.000,00 króhai skilatrygginigu.' Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 795,00. O. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.