Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. júna' 1970. Aðalritari Evrópuráðs á íslandi: Sameining Evrópu — pólitískar og efnohagslegar hindranir Nýkjörinn aöalritari Evrópu- ráðsins, dr. Toncic-Sorinj, til sJkamms tíma utanríkisráðherra Austurríkis, er £ heimsókn á íslandi og ræðir m.a. við ráða- menn um staðfestingu jslands á ýmsum samþykktum Evrópu- ráðsins. Dr. Toncic-Sorinj ræddi við blaðaraenn í gaer. Hann fór vinsamlegum orðum um að að- ild Mainds að störíum Evrópu- ráðs, með „lifandi lýðræði" sínu og ýmislegri sérstöðu gæti það unnið gegn því, að megin- lahdshugsunarháttur yrði of sterkur á málþingum ewópsikra stjórnimálamanna í Strassbourg, sem aðalritarinn taldi um margt betur virkan vettvang til afgreiðslu ýmissa mála en Sameinuðu þjóðirnar, enda um samstæðari hóp ríkja að ræða. Hann kvaðst íagna því að ís- land hefði stigið djarft spor til þátttöku í sameiningarþróun Evrópu með aðild að EFTA". Dr. Toncic-Sorinj heimsæikir nú aðildarríki Evrópuráðs hvert af öðru; hérlendis mun hann, sem fyrr segir -ræða urn aðild íslendinga að ýmjsum sam- þykktum ráðsdns, einkum á sviði félagsmála. Hann lagði á- herzlu á þýðingu ráðstefnu um mengun og náttútruvernd sem Ewópuráðið mun efna til á næsta ári og um rétt til eftir- lits með reglum sem settar verða í þeim málum — muni þetta verða þýðingarmikill lið- ur 1 undirbúningd að heimsráð- stefnu á vegum Sameinuðu þióðanna um sömu mál 1972. Hann mintist og á nýlega ráð- stefnu sem baldin var í Haag, m.a. um eiturlyfjamál, en á- standið væri mjög óviðunandi í þeim efnum og þörf barka- legrg aðgerða á Evrópumæli- kvarða. -. . i', Dr. Toncic Sorinj taldi það brýnast verkefna Evrópuráðs- ins í .framtíðinni að samræma tvo undirsitöðuþætfci í tilveru þess: það værj annarsvegar ból- virki ákveðinnar hugmynda- fræði — vestræns lýðræðis með tilheyrandi mannréttindum — hinsvegair vildj það stefna að sameiningu allrar Evrópu. í Evrópu væru hinsvegar all- mörg ríki sem ekki fullnægia fyrrnefndum pólitískum kröfum til aðildar að Evrópuriáði. Aðal- ritarinn taldi hugsanlegt, að stjórnarfar og löggjöf í ýmsum ríkjuim breyttust í þeim mæli, að aðild þeirra að Evrópuráði kæmí á dagskrá — og nefndi þá Spán annarsvegar og Júgó- slavíu hinsvegar. Aðalritarinn taldi þær hug- myndir, sem lægju að bafei sam- starfinu innan Efnahagsbanda- lagsins og EFTA jákvæðar, en í reynd ekki fullægiandi tdl sameiningar Evrópu — t.d. væri sá samruni sem EBE gerði ráð fyrir óaðgengilegur fyrir hlutlaus ríki eins og Austur- ríki, Sviss og Finnland. Hann taldi að sameiningarþróun Evr- ópu yrði að byggjast á frjáls- um vilja rfkjanna — en þegar lengra liðj mundi samstarf þeirra verða orðið svo víð- tækt, að ekki mundi mögulept fýrir einstök ríki að snúa við blaðinu, nema að stefna efna- hag sínum í mikinn háska. Aðalritarinn sagði að sam- skipti Evrópuráðsins og Grikk- lands væru nú við frostmark. og væru þau eingöngu háð þvi hvort framtíðarþróun yrðíð sú í Grikklandi að það ætti aft- urkvæmt að störfum ráðsins. t i l llillll Hat- ur á Svíum Að undantfornu hefur orðið næsta fróðleg breyting á af- stöðu Morgunblaðsins til al- þióðamála. Áraibugum saman hefuir það blað talað um R.ússaveldi sam kvalastað for- dæmdra og viti til varnaðar ölllum frjálsutm, möniuum.; hef- ur sú trúfræðilega skilgrein- ing baHdizt óhögguð til slkaimims tímia. En síðustu món- uðdna hafa Sovétríikin gneini- lega þokað um set í Morgun- blaðiniu og annað land öðl- azt sess sem versta og háska- legasta ríkið á yf irborði hnatt- arins, einskonar ímynd hans í neðra. Þetta land er Sví- þióð. Nú væri að vísu ekkert við það að athuga þótt Morg- unblaðið gagnrýndi ýrmsa þætti í fari Svía og sænskra stjórnmáilaileáðtoga, engu frek- ar en ástæða er till þess að hneyksilast á því þótt Svfum fdnnist sitthvað kynlegt í okk- ar háttum. En viðbrögð Morg- unblaðsins hafa farið langt út fyrir þessi mörk. Blaðið hefur unnið marfcvisst að því að reyna að ala á almennri ó- vild í garð Svía og aílls sem saenskt e^-, magna eánsikonar þjóðarhatur af svipuðu tagi og kynþéttafiordóma. Hefiur þetta viðhortf komdð einkar ljóslega fram hjá sniöllustu hug- myndiafræðingum Morgun- blaðsins, Matthiasi Johann- essen og Jóhanni Hjálmars- synd. Alvarlegast er þó að upptökiin eru greinilega hjá B.iarna Benediktssyni, sjáJfum forsætisráðlheirra Islands. Hann hefur sem kunnugt er bann hátt á að losa sig viku- lega við ýmsan óhroða sélar- lífcins í ritsmiíð þá seim nefn- ist Roykjaivíkuirbréf, og að undanförnu hefur þessi miður geðsllega fraimledðsila eklki sízt bitnað á sænslku þjóðdnnl, t fyrradag talar hann till að mynda um „sálkfafning Svía": bann segdr að þeir hafi á stríðsérunum verið „handlang- arar Hitlers" og það hafi ver- ið meira „en sænsk sam- vi2ka þoldi. Þess vegna er á henni opið, ógróið sár 'eða þjóðin síðan haldin sálkilcfo-^ ingd, hvernig sem sérfræðing- ar komast að orði. 1 þessu hafa fróðir menn viljað leita skýringanna á því, að Svíar koma oft fram sem einskonar alllsheriar tengdamóðir heims- byggðarinnar." 1 gervi bónbjargarmannsins Þetta dómadags þvaður er að því leyti fróðllegt að B.iarni Benediktsson talar um Svía sem eina heild og notar hug- tök edns og þ.jóðarsá1. og þjóð- arsamvizka. Öllum dombærum mönnum keimur saman um að fyrirbæri af því tagi séu hvergi tdl; hdns vegar hafa þær gervihugmiyndlr oft ver- ið notaðar einimitt til þess að innræta mönnum andúð á heilum þjóðum. (Það hlýtur hins vegar að vera einkamél forsætisráðiherrans hvers vegna hann telur það ámselis- vert að hegða sér edns og tenigdaimóðir.) Á hdnn bóginn er fuiM ástæða til að huga að sál einstaklinigsins í sam- bandi við þessi skrif Bjairna Benediktssoinar. Síðustu árin hefur hann oftar en einu sinni brugðdð á það ráð að leifca' á náðir sænskra valdtoafa í gervi bónlbSarganmannsins. Þegar hainn sótti síðast Norð- urlandaráðsfund f Stokkiholmd, sátu íslen^kdr námsmenn fyrir honuim og gerðu honum grein fyrir miklum efnahagsvanda- mélum sínum. Viðbrögð Bjairna Beneddktssonar urðu bau að hainn bað sænsk stjórnarvöld og raunaa- st.itóirn- ir annarra Norðurlanda að veita íslenzkuim námsmönnum bá f járhaigsaðstoð sem albingi Islendinga hafði neitað um. Þessi rriiáilaledtain vakti al- menina furðu og fékk ekki samrýmzt aöggjöf annarra Norðurlandaiþjóða, en samt hafa Svíar á ýmsan hátt greitt götu íslenzkra námsmanna sérstakilega. Enn leitaði BjaiTni Benediktsson á náðir Svia og annarra Norðurlandaþjóða í saimtoandi við innigöngu í EFTA, og að þessu sinni bað hainn um bein fjánframilög tll þess að effla.iðnþróun hérlend- is. Stofnaður var sérstaikur iðniþróunarsióður að upphæö 1.232 milj. kr. mestmegnis með framíöigum frá Svíum, Finnum, Dönuim og Norðmönnum^ og leggja Svíar fram 475 mdljón- ir króma. Hér er um að ræða lán ssm edga að vera vaxta- laus í 10-25 ár, en það áfcvæði jafngUldir því að Islendlngar fád að gjöf hundruð miljóna króna, en sMc vildairkjör tóðk- ast vart í mililiríkjaviðskipt- uim, jafnvel ekki þeqar í hlut eiga sriauðustu þjóðfélöig á jarðríki. Vissulega bdrtist mik- il vinsemd í þessum fjérfram- löguim, enda njóta Islenddng- ar næsta einstæðrar velvilld- ar á Norðurlönduim þar á meðal í Svíþjóð, en mörgum hérlendium mönnum finnst forsætisráðherrann hafa mis- notað >á góðivild og lotið furðu lágt í naiuðledtum sínum. Bakhliðin á vanmetakenndinni Ekki er vitað að Bjarni Benedliktsson hafi haft önnur kynni af Svíum sednustu árin en einimntt þessi. Þajrna hlýt- ur þvi að vera að finna ástæð- urnar fyrir þvi að Rússar hafa nú orðdð að þoka uim set sem verstu fúlmenni mannkynsins en Svíum í staðinn áskotnazt sá titill. Það ef einnig nœsta alþiekkt sállifræðilegt fyrirbæri að mertn geta upptendrazt af sérstöku hatri í garð velgerð- armanna sínna; þar birtist bakhliðdn á vanmetakennd- innd. En jafnvel þótt þannig megi sfcýra viðibrögð Bjarna Benediktssonar frá mannlegu sjónanmdði, ber honum að m/innasít þess að bann á þvi' aðeins opinber saimskipti við aðrar þjóðir að bann er for- sætisnáðherra íslands; það sem hann segir og skrifar er ekkert svartagalllsraus í ein- stafclingi. Og hefur honum efcki komdð í hug að það kuoni að verða dálítið óþeeigi- legt að horfa framan í kol- lega sína sænsfca næst þegar hann þairf að hitta þá — og biðja bá um viðvik. — Austri. Staða sveitarstjóra í Grindavík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. september 1970. — Ráðning miðast \ yið 1. janúar 1971. Umsóknir skal senda til oddvita Grinda- víkurhrepps. Söluíólk Sölufólk óskast til að selja merki Þjóðhátíðar- dagsins 17. júní. Há söhilaun eru greidd. Merkin eru afgreidd að Fríkirkjuvegi 3 kaupastofnun Reykj avíkurborgar). (Inn- Þjóðhátíðarnefnd. SAMBAND ISLENZKRA SYEITARFELAGA Ritgerðasamkeppni Samband ísl. sveitarfélaga hefur ákveðið að halda ¦ ritgerðasamkeppni um efnið: „Réttindi og skyld- ur sveitarstjórna!rmanna" þ.e. bæjarfulltrúa og « hreppsnefndarmanna. ~; Veitt verða ein verðlaun, kr. 50.000,00, fyrir þá rit- gerð, sem bezt verður talin að dómi séi*stakrar | nefndar, sem er svo skipuð, að í henni eiga sæti: Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri, Ólafur Jó- hannesson prófessor og Páll Líndal formaður Sa'm- bands ísl. sveitarfélaiga. Ölhim er heimil þátttaka í samkeppninni. ,-Ritgerðir, sem ætlazt er tiL að verði ^^ark^iiirií m Skírnisbroti, sifculu vélritaðar og afhentar í skrif- stofu sambandsins eigi síðar en 15. janúar n.k., auð- kenndar með dulnefni, en. nafn höfundar -iskal.i fylgja í lokuðu umsiagi. Með veitingu verðlauna áskilur sambandið sér rétt til birtingar á ritgerðinni án sérstaks endurgjalds. ¦. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Auglýsing Samkvæmt ^tillögu Fisksjúkdómanemdar og með skírskotun 'til laga nr. 38 11. maí 1970 um breytingu á lögum nr. 53 5. júní 1957 um lax- og silungsveiði, er hér með skorað á veiðieigendur, leigutaka veiði- vatna og veiðimenn að þeir hlutist til um sótthreinsun veiðitækja og veiðibúnaðar,: 5 áður en veiði er hafin í ám eða vötnum hér á landi, leiki grunur á því að búnaður þessi hafi áður verið notaður við veiðískap' í Stóra-Bretlandi eða írlandi. Sótthreins- un skal framkvæmd með 2% formalín- . blöndu í vatni í 10 mínútur. Landbúnaðarráðuneytið, 15. júní 1970. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.