Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 3
ÞriöjutfagWr 1«. jun'í 1S70 — Þ-JÓÐVILJINN — SlÐA 3 Tillaga innan Norðurlandaráðs um Bættar samgöngur við Is- land, Færeyjar og Grænland Fjörutíu pólitískir fangar i skiptum fyrír sendiherrann D Magnús Kjartansson hefur lagt fram í Norðurlanda- ráði tillögu þess efnis að ráðið skori á ríkisstjórnir Norð- urlanda að láta kanna sérstaklega samgöngurnar milli íslands, Færeyja og Grænlands og annarra Norðurlanda í því skyni að auka samgöngurnar og tengja þær alþjóð- legum samgönguleiðum. Þingmenn frá Færeyjum, Græn- landi og Danmörku hafa þegar gerzt meðflutningsmenn. ; 1 greinargerðinni segir svo: Samgöngur í víðtækasta skiln- ingi eru óhjákvæmileg forsenda allrar annarrrar samvinrm, og því er eðlilegt að Norðurlanda- ráð hefur fjallað sérstaklega um samgöngumál. Á því sviði hefur norræn siaimvinna verið mjög víðtæk og árangursrík; hún heff- ur stuðlað að því að leysa bæði norræn og staðbundin vanda- mál. Hins vegar er það stað- reynd, að flestar tillögur um samgöngumál hafa haft gildi fyrir þá staði sem miðsvæðis éru og þéttbýlastir á Norður- löndum. Auk þass hefur ráðið fjallað um ýmsar tillögur um samgöngumál nyrzta, hluta Skandinavíu, en síðan samþykkt var ályktun nr. 9/1957 um aukn- ar samgöngur milli Islands og og annarra Norðurlanda hefur ráðið ekki fiallað uim hin sér- stöku samgönguvandamál ey- landa sem bundin e'ru ferðum í lofti og á legi. Tillaga sú sem vitnað var til stuðlaði að auk- inni samvinnu á sviði ferða- mála, en bar að ööru leyti ekki urntalsverðan árarigur. Sú þróun sem síðan hefur átt sér stað gerir það tímabært að aftur verði fjallað um sarngöngumál Islenddnga og að samgöngurnar við Færeyiar og Grænland verði athugaðar ¦¦ j afnhliða, - því þar er úinv hliðstæð vandárnal.að ræða. Nýstárleg þjóðhátíð á Akureyri Víkingar koma á knerrí að landi og reisa landnámsbæ Akureyringar mumi halda veg- lega þjóðhátíð á 17. júní, þrátt ifyrir veirkföll, og verða hátiða- höldin núna með breyttu og ó- venjulegu sniði. Skátar í bæn- nm 'hafa1 annazt undirbúning bg hugmyndirnar, sem framkvænHl- ar verða, eru frá þeim komnar. 1 HatÍíJálhöldin verða meö forh- Jegu sniði. 1 sitað blómafoílsins, seim að jafhaoi hefur ekið uim bœinn að jnongni hátíðdsdaigsiins, verðuir vdkdngasikipi ýtt úr Vör og mun það koima að landi við Torfunesibryggju. Frá borði sitíga karlar og konur í litríkuim klæð- úim og eiga að mdnna á lamd- námsimenn Eyjafjarðar. Fara þau uim bæinn á hesituim og helga sér landdð að fornum sið, en síðan er haldið út á iþrótta- völl, þar seirn redstur verður á svipstundu lamdnámsbær. Þangað halda óg slkiruðgöngur 'víða úr bænuim. Á íþróttavettllinum verður síð- án efnt til ýmis konar skemnmti- atriða með nýstárlegu sniði, og er ætlunin að fiá áihorfendur til þess að taka sem allra tmiestan þátt í þeiim. Loks Blytur þjóð- minjávörður, Þór Maignússon, á- varp, og um kvöldið verðurstig- inn dans á Ráðhústorigi og fraim eftir nóttu, Þjóðhátíðarnefnd ðuglýsirekki dagskrá 17. júní . Vegna yfirstandandi verkfalla •reynist ekki unnt að undirbúa 'pan hátíðahöld sem fyrirhuguð woru í Reykjavík þann 17. júní mæstkomandi. Undianþáiguheimildir hafa ekki fengizt. Af þeim ástæðum sér Þjóðhá- 'tíðarnefnd Reykjavíkur sér ekki fært að auglýsa dagskirá þann J7. júní að öðru leyti en því, að kl. 10.30 f.h. mun forseti ^orgiarstjórnar leggja blómsveiig að leiði Jóns Sigurðssonair og kl. 11.00 f.h. verður hátíðar- messa í Dómkirkjunni. Að henni lokinni mun forseti fslands leggja blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonair. á Austurveili. Þessd skemimitilagia áætlun hef- ur verið lengi í undirbúningi, em talið er að verkfiöllin kunni að breyta henni að einhverju leyti. eins og gefur að sikilja. Sá háttr ur verður 'hafður a -Í7. júní háft tíðahölduinum á Akureyri í fram- tíðdnni, að ákveðnum félöguni yerður failið. að isjá,, uim . undir': búning og Sá' þaiú sjálfræði urti hugmyndir til að vinna úr. Hing- að till haifa bátíðahöldin þar í bæ verið með næsta einhæfu sniði allt til þessa og almennur áhugi er fyrir því-að:breyta til. 1 þessu sambandi má benda á að síaukinn ferðamannastraum- ur á undantförnum árum og ný gistihús á stöðum, sem ferða- menn telja eftirsófcnarverða, gera greiðari samgöngur nauð- synlegar. Tillögumenn gera ráð fyrir því að þessar auknu sam- gönigur innan NordurBanda verði á hagkvæman hátt tengd- ar alþióðlegum samgönguleiðum. RIO DE JANEIrlO 15/6 — Fjörutíu pólitískir fangar sem stjórn Brasilíu hefur látið lausa til að skæruliðar láti laus- an vestur-þýzka sendiherrann í landinu voru í dag á leið- innl frá Rio de.Janeiro til Alsír. , :.'! ;.'. ; ¦ Neðanjarðarhreyfing sem nefn- isit „Byltmigarforystusiveit al- þýðu" rændi senddherranum, Ehrenfried von Holleben, á fimmitudaginn var, og féll einn lífvarða hans í átökum sem þá urðu. Fangarni,r 40 voru fluttir um borð í leiguflugvél af gerðinni Boeing-707 eftiir að Alsírstjórn lýsti því yfir að hún mundi taka við þeim „af mannúðará- Rauðsokkahreyfingin: Hætt við aðgerðir vegna verkfalianna Rauðsokkahreyfingin svonefnda, sem nýlega var stofnað til á Islandi og kom fyrst opinberlega fram í kröfugöngunni 1. maí, hefur hætt við fyrirhugaðar að- gerðir á kvenréttindadaginn, 19. júní. Ráðgert hafði verið að efna m.a. til kröfuigöngiu og flleiri að- gerða þann dag, en á fjölmenn- um flundi saamtakanna í fyrrakvöld var ákveðið að fresta aðgerðum vegna verkfalla, þótti fundar- gestum, sem almenningur hefði sem stendur um brýnari mál að hugsa og ekki ástæða til að efna -til aðgerða í því andrúmsltyfti •sem- dráttur samninganna hefur skapað. • Fram að þessu -halfa^ éamtök rauðsokkanna verið óformleg og bpin, en fundurinn á sunnudags- kvöld var undirbúningsfundur að •stofnun formlegra samtaka, ¦ sem væntanlega tækju til starfa á komandi hausti. Mættu á fund- inum 60 manns, bæði karlar og konur, og var kosin fram- kvæmdanefnd, sem á að ganga Stjórn Willy Brandts í hættu? Tap frjálslyndra í fyIkiskosningum BONN 15/6 — Frjálslyndir, samstarfsflokkur Sósíaldemó- krata í stjórn Vestur-Þýzkalands, biðu mikinn ósigur í kosningum til þrigg'ja fylkisþinga um helgina, og eru úr- siitin talin mikið áfall fyrir stjórnarsamstarfið. Nýnazistar töpuðu miklu fylgi. stæðum". Brasittíuforseti kvaddi fangana með tilskipun uin að þeir skyidu útlægir æfilangt. Samtökin sem rændu sendi- herranum hafa ekkj aðeins feng- ið fangana úr haldi, heldur og neytt yfirvöldin til að birta yf- irlýsingar, þar sem m.a. jer hvatt til þess að þjóðin steypi ein- ræði heirfioringjastjórnar lands- ins, og hún sökuð um að pynda og myrða pólitíska fanga. Þetta er í annað sinn sem Brasilíustjórn neyðist til að láta pólitíska fanga lausa í skiptum fyrir erlendan sendimann. Skæruliðahópar eru nú, margir í Brasilíu og halfa fremur lítið saanstarf sín á milli, en þeim er það öllum sanieiginlegt að þeir telja, að stjórnarfarið í landinu útiloki að vinstrihreyf- ingar geti barizt íyrir málstað sínum með friðsamlegum hætti. Forsætisráðherra Dana kom til Egilsstaða í gær Kl. 4.30 síðdegis í gær lenti Snarfaxi Flugfélags íslands á flugvellinum á Egilsstöðum og meðal farþéga sem' alls voru 18 var H'ikriar:' Baunsgaard forsæt- isráðherra, Danmerkur. Eluigvélin kóm' frá Kaúpmannahöfr. og átti ,að •farartil Færeyja, eri gæt ekki lent þar. ..Átti, þá að lenda á'Höfri'í' Hbrnafirðd,' en þar'-var heldur ekki hæigt..að lenda.. swo að halda' varð til Egilsstaða. Með kvöldinu var áð létt.a;. ial •vSb^'^^1^mol!t*r«^^ frá drögum um framtíðarskipu- lag, en hana skipa. Lilja Ölafsdóttir, skrifst. st. Guðrún Hallgrímsdóttir, mat- vælafr. Hildur Hákonardóttir, listvefnaðarkennari. Flosi Ólafs- son, leikari. Þorgeir Þorgeirs- st>n, kvikimgm. Messiíana Tómas- dóttir,' leikimyndateiknari. Helga Gunriársdöttir, kennari. Gerður Óskársdóttirj kennari: Guðrún' Guðlaugsdóttir, leikkona. , María Kristjánsdöttir, leikhúsfr. Helga Óláfsdóttir,- háskólanemi. -Eyborg Guðmundsdóttir, listm.. "y'igdís Flnpbbgadóttir, kénnari:" Hugrún G.unnarsdóttir, kennari, Hólm- fríður Gunnarsdóttir, kennari. SHj'ól'aug Sigurðardóttity ritari. Edda Óskarsdóttir, teiknikennari, Sigurjón Jóhannsson ritstjórnar- fulItr.M1 ,Herd/'s Þorvaldsdóttir. leikkona. fljúgá þangað og að ,'farþe'gar glstu þar í nótt en með morgni yrði ferðinni haldið áfram til Þórsháfnar í Færeyjum. Enn ófriðlegt í Jórdaníu í Neðra-Saxlandi og Saarlandi tókst Frjálslynda flokknum ekki að ná þeim 5% atkvæða sem þarf til að fá menn • kosna á fylkisþing. í NorðuT-Ríniarhéruð- um — Westfalen fékk flokkur- inn 11 fulltrúa en hafði 15 áður. Sóisíaildemókraitar töpuðu veru- legu fylgi í Norður-Rínairhéruð- Westfalen en unnu nokkuð á í hinum fylkjunum tVeim. Stjórn- arandstaðan, Kristilegir demó- kratar, unnu verulega ¦ á í öllum fylkjunum þrem. Kosningarnar snerust meira um landsmál en sérviandamál einstaikra héraða, og verða því túlkaðar sem áfall fyrir samsteypustjórn Willy Brandts. Kristilegir lögðu á það mikla áherzlu í kosningabarátt- unni, að gtera þyrfti kosningiarn- ar að vantrauistsyfirlýsingu á sá'ttasitefnu stjórnarinnar gaign- vart Austur-Evrópuríkjunum, og munu þeir að líkindum fylgja þeirri túlkun eftir sem' bezt þeir mega. Formaður frjálslyndra, Scheel, utanríkisiráðherra, túl'kar kosn- ingarnar á þann veg, að þær hafd í alltof rífcuim mæli snúizt um stóiru flokkana tvo. Frétta- 'skýrendur telja Hklegt að nú muni hæigri armur flokksins, gagnirýninn á samstairfdð við sósí- aldemókrait-a, hafa siig meira í frammi en áður. Nýnazistafloktourinn N D P þurrkaðist út af fylkisþingunum, og missir formaður hans, von Thadden' sæti sitt í Neðra-Sax- •landi, en þar var höfuðvígi flokksins. í Neðra-Saxlandi hlutu sósial- demókriatair 75 fulltrúa (66 árið 1967), kristileigir 74 (63; en frjálslyndir og nýnazistar misstu sín 10 sæti. 1 Norður-Rínarhéruð Westfalen hlutu sóisíatldemókrat- ar 94 (99), kristilegir 95 (86) og frjálslyndir 11 (15). f Saarlandi hlutu sósialdemókratar 23 full- trúa (21), kristilegir 27 (23), en minni flokkamir áttu enga full- trúa fyrir. Ýmsir túlka þessi úr- slit sem greinilega þróun í átt til-tveggja flokkia kerfis. AMMAN 15/6 — Forystumenn ýmissa Arabaríkja hvetja nú talsmenn skæruliða og Jórdaníu- stjórnar óspart til sátta eftir hin blóðugu átök í fyrri viku, sem talin eru hafa kostað um 1000 manns lifið. Ennþá eru veður öll válynd í Jordaníu, og óttast um að átök kunni að brjótst út á nýjan leik. Palestinuskæruliðar eru sagðir bafa borgina Zarga. um 20 km. fyrir norðan Amman, enn á valdi sínu, en hana hertóku þeir í fyrri vifcu. Frá Beirut berast þær fréttir að stjórn Líbanons hafi bannað skærulið'um vopna- burð í borgum cg bæjum, en lík- ur hafa verið taldar miklar á átökum mdlli skæruliða og stjórnarhers þar. Á föstudag brenndu vinstrisinnar í toröfu- göngu sendiráð Jórdaníu í Beirut til kaldra kola. Helziti leiðtogi skæruliða, Jas- sir Arafait, sagði í gær, að unum í Jórdáníu með tilraunum sínum til að sá fjandskap milli skæruliða og stjórnvalda þar. Vairaði hann við afleiðingum að Bandríkin sendu her- lið „til að vernda bandaríska borgara í Jórdaníu", eins og komið hafði til tals í Washing- ton. Stúdentar Framhald af 12. síðu. sem fara beint í þann bekk seim nú er nefndur 3. bekkur, en verður 1. bekkur, byrja í skól- anum í haust. Frá Menntaskólanum í Hamra- hlíð brautsfcráðdst í gær fyrsti hópur stúdenta, en einhver.iir tótou stúdenitspróf þaðan í fyrra- haust. Eru nýstúdentar úr MH 120 taOsdns, en alls voru í skól- aniuim 600 nemendur. Menntaskólanum í Reykjavík var einnig slitið í. gær og voru Bandarikin bæru ábyrgð á átök- I riýstúdentar 190. Geimferð Sojusar 9. orðin lengri en fyrri geimferðir Moskvu 15/6 — Sovézku geim- fararnir í Sojus-9 settu í dag kl. 15.35 (ísl. línvi) inýtt met í dvöl úti í geimnumi. Gamla metið var 13 dagar, 18 tímar og 15 mínút- ur en það settu bandaríkjamenn- irnir Frank Borman og James Lovell árið 1965. Sendu þeir heillaóskaskeyti til Moskvu í dag. Enn hefur ekkert verið tdí- kynnt um það opinberleiga, hve geimferðin eigi að standa lengi. Stjórnandi geimfarsins, Andrian Nikolajeif hefur áður sett met í dvöl úti í geimnum, er hann árið 1962 fór 64 hringi um jörðu í Vostok 3. Tass tidkynnti snémimia í dag, að báðir gedmfaraimir þyldu hina löngu dvöl í geimnum vel. Haí'a þeir framkvæimt margar vís- indalegar atihuiganir og reynt á hæfileifca mannsins til starfa í þyngdarlausu ástandi. Hednz Kaimdnzki yfirmaður Boehum-rannsóknarstöðvarinnar í V-Þýzkalandd, sagðd í kvöfld, að með Sojusfsrðinni væri stefnt að lausn á mörguna vandamáluui er upp myndu kotna í samibandi vid langdvalir í geimstöðvuim,, og ferðir til Mars og Venusar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.