Þjóðviljinn - 16.06.1970, Síða 3

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Síða 3
I»riöjudiai«vr 16. julní 1S70 — ÞJÓÐVILJI-NN SlÐA Tillaga innan Norðurlandaráðs um Bættar samgöngur við ís- land, Færey jar og Grænland □ Magnús Kjartansson hefur lagt fram í Norðurlanda- ráði tillögu þess efnis að ráðið skori á ríkisstjórnir Norð- urlanda að láta kanna sérstaklega samgöngurnar milli íslands, Færeyja og Grænlands og annarra Norðurlanda í því skyni að auka samgöngurnar og tengja þær alþjóð- legum samgönguleiðum. Þingmenn frá Færeyjum, Græn- landi og Danmörku hafa þegar gerzt meðflutningsnaenn. í greinargerðinni segir svo: Samgöngur í víðtækasta skiln- ingi eru óhjákvæmileg forsenda allrar annarrrar samvinnu, og því er eðlilegt að Norðurlanda- ráð hefur fjallað sérstaklega um samgöngumál. Á því sviði hefur norræn saimvinna verið mjög víðtæk og árangursrík; hún haf- ur stuðlað að því að leysa bæði norræn og staðbundin vanda- mál. Hins vegar er það stað- reynd, að flestar tillögur um samgöngumál hafa haft gildi fyrir þá staði sem miðsvæðis éru og þéttbý'lastir á Norður- löndum. Auk þess hefur ráðið fjallað um ýmsar tillögur um samgöngumál nyrzta hluta Skandinavíu, en síðan samþykkt var ályktun nr. 9/1957 um auikn- ar samgöngur milli Islands og og annarra Norðuríanda hefur ráðið ekki fjallað um hin sér- stöku samgönguvandamál ey- landa sem bundin éru ferðum í lofti og á legi. Tillaga sú sem vitnað var til stuðlaði að auk- inni samvinnu á sviði ferða- mála, en bar að öðru leyti ekki umtalsverðan árangur. Sú þróun sem síðan héfur átt sér stað gerir það tímabært að aftur verði fjallað um sámgöngumál Islendinga og að samgöngurnar við Færeyjar og Grænland verði athugaðar • jafnhliða, því þar er úm' hiliðstæð vandamál aö ræða. Nýstárleg þjóðhátíð á Akureyri Víkingar koma á knerrí að landi og reisa landnámsbæ Akureyringar munu halda veg- lega þjóðhátíð á 17. júní, þrátt fyrir verkföll, og verða hátíða- höldin núna með breyttu og ó- venjulegu sniði. Skátar í bæn- um ’hafa annazt undirbúning óg hugmyndirnar, sem framkvæmd- ar verða, eru frá þeim komnar. ‘ Hátiðáiiöldin verða með fWh- legu sniði. I stað blómaíbílsins, sem að jafnaði hefur eikið um bæinn að morgni hátíðdsdiaigsiins, verðuir víkingasikipi ýtt úr vör og mun það koima að landi við Torfu nesb ry ggj u. Frá borði sitíga karíar og konur í litríkuim Mæð- um og eiga að minna á lamd- rnámsimenn Eyjafjarðar. Fara þau um bæinn á hestuim og helga sér landið að fomum sið, en síðan er haldið út á íþrótta- vöM, þar sem reistur verður á svipstundu lamdmáimsbær. Þangað halda óg sikruðgöngúr 'víða úr bænuim. Á íþróttavellllinum verður síð- án efnt til ýmis konar skemnmti- atriða með nýstárlegu sniðd, og er ætlunin að fiá áhorfendur til þesis að taika sem allra miestan þátt í þeiim. Loks fllytur þjóð- minjávörður, Þór Magnússon, á- varp, og um kvöldið verðurstig- inn dans á Ráðhústorgi og fram etftir nóttu. Þjóðhátíðarnefnd ðuglýsir ekki dagskrá 17. júní Vegna yfirstandandi verkfalla •reynist ekki unnt að undirbúa þau hátíðahöld sem fyrirbuguð voru í Reykjavík þann 17. júní næstkomandi. Undanþáiguheimildir hafa ekki íengizt. Af þeim ástæðum sér Þjóðhá- tíðarnefnd Reykjavíkur sér ekki fært að auglýsa dagskrá þann 17. júní að öðru leyti en því, að kl. 10.30 f.h. mun forseti borgarstjórnar leggja blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonair og kl. 11.00 f.h. verður hátíðar- messa í Dómkirkjunni. Að henni lokinni mun forseti íslands leggja blómsveig að minnisvarða Jóns Siigurðssoniar. á Austurvelli. Þessi skemmtilegia áætlum hef- ur verið lenigi í undirbúmingi, en talið er að verkföllin kunni áð breyta henni að einihverju leyti, eins og gefur að skiilja. Sá háttr ur verðúr hafður á 17. júní há/ tíðahöldunum á Akureyri í fram- tíðinni, að ákveðnum félögum yerður fallið að 9já,.uirp .undir- búning og íá' þaú sjálfræði um hugmyndir til að vinna úr. Hing- að till hafa hátíðaihöldin þar í bæ verið með næstia einhæfu sniði allt til þessa og almennur áhugi er fyrir því að breyta til. 1 þessu sambandi má benda á að síaukinn ferðamannastraum- ur á undanförnum árum og ný gistihús á stöðum, sem ferða- menn telja eftirsóknarverða, gera greiðari samgöngur nauð- synlegar. Tillögumenn gera ráð fyrir því að þessar auknu sam- gönigur innan Norðuríanda verði. á hagkvæman hátt tengd- ar alþjóðlegum samgönguleiðum. Fjörutíu pólitískir tangar i skiptum fyrír sendiherrann RIO DE JANEIRO 15/6 — Fjörutíu pólitískir fangar sem stjóm Brasilíu hefur látið lausa til að skæruliðar láti laus- an vestur-þýzka sendiherrann í landinu voru í dag á leið- inni frá Rio de. Janeiro til Alsír. ..< : . Neðanjarðarhreyfing sem nefn- isit „Byltingarforystusveit al- þýðu“ rændi sendiherranU'm, Ehrenfried von Holleben, á fimmitudaginn var, og féll einn lífvarða hans í átökum sem þá urðu. Fangarni.r 40 voru fluttir um borð i leiguflugvél af gerðinni Boeing-707 eftir að Alsírstjórn lýsti því yfir að hún mundi taka við þeim „af mannúðará- Rauðsokkahreyfingin: Hætt við aðgerðir vegna verkfallanna Rauðsokkahreyfingin svonefnda, sem nýlcga var stofnað tíl á íslandi og kom fyrst opinberlega fram í kröfugöngunni 1. maí, hefur hætt við fyrirhugaðar að- gerðir á kvenréttindadaginn, 19. júní. Ráðgert hafði verið að efna m.a. til kröfuigöngu og fleiri að- gerða þann dag, en á fjölmenn- um fiundi samtakanna í fyrrakvöld var ákveðið að fresta aðgerðum vegna verkfalla, þótti fundar- gestum sem almenningur hefði sem stendur uim brýnari mál að hugsa og ekki ástæða til að efna -til aðgerða í því andrúmslofti ■sem dráttur samninganna hefur skapað. , Fram að þessu halfa^ samtök rauðsokkanna verið áformleg og opin, en fundurinn á sunnudags- jkvöld var. undirbúningsfundur að stofnún formlegra samtaka, sem væntanlega tækju til starfa á komandi hausti. Mættu á fund- inum 60 manns, bæði karíar og konur, og var kosin fram- kvæmdanefnd, sem á að ganga Stjórn Willy Brandts í hættu? Tap frjálslyndra í fylkiskosningum BONN 15/6 — Fi’jálslyndir, samstarfsflokikur Sósíaldemó- krata í stjórn Vestur-Þýzkalands, biðu mikinn ósigur í kosningum til þriggja fylkisþinga um helgina, og eru úr- slitin talin mikið áfall fyrir stjórnarsamstarfið. Nýnazistar töpuðu miklu fylgi. frá drögum um framtíðarskipu- lag, en hana skipa. Lilja Ölafsdóttir, skrifst. st. Guðrún Hallgrímsdóttir, mat- vælafr. Hildur Hákonardóttir, listvefnaðarkennari. Flosi Ólafs- son, leikari. Þorgeir Þorgeirs- sbn, kvikmgm. Messíana Tómas- dóttir, leiikmyndateiknari. Helga Gunntórsdóttir, kennari. Gerður Óskarsdöttir, kennari. • Guðrún' Guðlaugsdóttir, leikkona. , María Kristján,sdóttir. leikhúsfr. Helga Óláfsdóttir, ■ háskólanemi. Eyborg Guðmundsdóttir, liistm. Vigdís Finnbogadóttir, kennari." Hugrún G.unnarsdóttir, kennari, Hólm- fríður Gunnarsdóttir, kennari. Shjölaug Sigurðardóttir, ritari. stæðum“. Brasiflíuforseti kvaddi fangana með tilskipun um að þeir sikyldu útlægir æfilangt. Samtökin sem rændu sendi- herranum hafa ekki aðeins feng- ið fangana úr haldi. heldur og neytt yfirvöldin til að birta yf- í'rlýsingar, þar sem m.a. .er hvatt til þess að þjóðin steypi ein- ræði herforingjastjómar lands- ins, og hún sökuð um að pynda og myrða pólitíska fanga. Þetta er í annað sinn sem Brasilíustjórn neyðist til að láta pólitíska fanga lausa í skiptum fyrir etríendan sendimainn. Skæruliðahópar eru nú margir í Brasilíu og halfa fremur lítið sam'Sitarf sín á milli, en þeim er það öllum sameiginlegt að þeir telja, að stjórnaríarið í landinu útiloki að vinstrihreyf- ingar get; barizt fyrir málstað sínum með friðsamlegum hætti. Edda Óskarsdóttir, teiknikennari. Sigurjón Jóhannsson ritstjórnar- full-þ^u .Hercþ's Þorval<jisúóttir, leilckona. Forsætisráðherra Dana kom til Egiisstaða í gær Kl. 4.30 síðdegis í gær lenti Snarfaxi Flugfélags íslands á flugvellinum á Egilsstöðum og meðal farþéga sem- ails voru 18 var Hiknar-'Báunsgaard forsæt- isráðherra Danmerkur. Flugvélin kom frá Kaupmannahöfr. og átti að •faira rtil Færeyja, en gát ekki lent þar. Atti þá að lenda á'Höfn ' í'Hornafirði,' en þar'var heldur ekki h-ægt. að lenda . svo að halda varð til Egi'lsstaða. Með kvöldinu vair áð 'létta til .' á MöfWSftrðt-vr ySP'abaWfiífi að fljúga þangað og að farþegar gistu þar í nótt en með morgni yrði ferðinni haldið áfram til Þóirsihafnar í Færeyjum. Enn ófríðlegt í Jórdaníu I Neðra-Saxlandi og Saarlandi tókst Frjálslynda flokknum ekki að ná þeim 5% atkvæða sem þarf til að fá menn kosna á fylkisþing. í Norður-Ríniarhéruð- um — Westfalen fékk flokkur- inn 11 fulltrúa en hafði 15 áður. Sósáaildemókratar töpuðu veru- legu fylgi í Norður-Rinarhéruð- Westfalen en unnu nokkuð á í hinum fyl-kjunum tveim. Stjórn- arandstaðan, Kristilegir demó- kratar, unnu verulega á í öllum fylkjunum þrem. Kosningarnar snerust melra um landsmál en sérvandamál einstakra héraða, og verða því túlkaðar sem áfall fyrir samsteypustjórn Willy Brandts. Kristilegir lögðu á það mikla áherzlu í kosningabarátt- unni, að gera þyrfti kosningiarn- ar að vantrausitsyfirlýsingu á sátitastefnu stjómiarinnar gaign- vart Austur-Evróp'uríkjunum, og munu þeir að líkindum fylgja þeirri túlkun eftir sem bezt þeir mega. Formaður frjálslyndra, Scheel, utanrikisráðherr'a, túlkar kosn- ingarnar á þann veg, að þær hafii í alltof ríkum mæli snúizt um stóru flokkana tvo. Frétta- •skýrendur telja Hklegt. að nú muni hægri armur flokksins, gagni-ý'ninn á samstarfið við sósí- aldemó'kra't'a, hafa sig meira í frammi en áður. Nýnazista'flokkiurinn N D P þuirrkaðist út af fylkisþingunum, og missir formaður hans, von Thadden' sæti sitt í Neðra-Sax- landi, en þar var höfuðvígi flokksins. f Neðra-Saxlandi hlutu sósíal- demókratair 75 fulltrúa (66 árið 1967), kristi'leigir 74 (63) en frjálslyndir og nýnazistar misstu sín 10 sæti. 1 Norður-Rínarhéruð Westfalen hlutu sósíafldem'ókrat- ar 94 (99), krisfilegir 95 (86) og frjálslyndir 11 (15). f Saarlandi hlutu sósáaldemókirafar 23 full- trúa (21), krisfilegir 27 (23), en minni flokkamir áttu enga full- trúa fyrir. Ýmsir túlika þessi úr- slit sem greinilega þróun í átt til - tveggja flokka kerfis. AMMAN 15/6 — Forystumenn ýmissa Arabaríkja hvetja nú talsmenn skæruliða og Jórdaníu- stjórnar óspart til sátta eftir hin blóðugu átök í fyrri viku, sem talin eru hafa kostað um 1000 manns lífið. Ennþá eru veður öll válynd í Jórdaníu, og óttasf um að átök kunni að brjótst út á nýjan leik. Palestínuskæruliðar eru sagðir hafa borgina Zarga. um 20 km. fyrir norðan Amman, enn á valdi sínu, en hana hertóku þeir í fyrri vitou. Frá Beirut berast þær fréttir að stjórn Líbanons hafi bannað skæruliðum vopna- burð í borgum og bæjum, en lík- ur hafa verið taldar miklar á átökum málli skæmliða og stjórnarhers þar. Á föstudag brenndu vinstrisinnar í kröfu- göngu sendiráð Jórdaníu í Beirut til kaldra kola. Helzti leiðtogi skæruliða, Jas- sir Arafat, sagði í gær, að Bandaríkin bæru ábyrgð á átök- unum í Jórdáníu með tilraunum sínum til að sá fjandskap milli skæruliða og stjórnvalda þar. Varaði hann við afleiðingum að Bandríkin sendu her- lið „til að vernda bandaríska borgara í Jórdaníu", eins og komið hafði til tals í Washing- ton. Stúdentar Framhald af 12. síðu. sem fara beint í þainn beikk sem nú er nefndur 3. bekkur, en verður 1. bekkur, byrja í skól- anum í haust. Frá Menntaskólanum í Hamra- hlíð brautskráðist í gær fyrsti hópur sfúdenta, en einhverjir tótou stúdentspróf þaðan í fyrra- haiust. Eru nýstúdentar úr MH 120 tailsins, en alls voru í sikól- anium 600 nemendur, Menntaskólanum í Reykjavík var einnig slitið í . gær og voru nýstúdentar 190. Geimferð Sojusar 9. orðin lengrí en fyrrí geimferðir Moskvu 15/6 — Sovézku geim- fararnir í Sojus-9 settu í dag kl. 15.35 (ísl. tími) nýtt met í dvöl úti í geimnum. Gamla metið var 13 dagar, 18 tímar og 15 mínút- ur en það settu bandaríkjamenn- irnir Franlt Borman og Jamcs Lovell árið 1965. Sendu þeir hcillaóskaskeyti tíl Moskvu í dag. Enn hefur ekkert verið till- kynnt um það opiniberieiga, hve geimferðin eigi að standa lemgi. Stjómandi geimfarsins, Andrian Nikola.jef hefur áður sett met í dvöl úti í geim.num, er hann árið 1962 fór 64 hringi um jörðiu í Vostok 3. Tass tilkynnti stiémmia í dag, að béðir geimfaramir þyldu hina löngu dvöl í geimnum vel. Hafa þeir framkvæmt margar vís- indalegar aitbuganir og reynt á hæfileikia mannsins til starfa í þyngdarlausu ástandi. Heinz Kamiinzki yfirmaður Bo'Chum-rannsóknairstöðvarinnar í V-Þýzkalandi, sagði í kvöld, að mieð Sojusferðinni væri stefnt að lausn á mörgum vandamálum er upp myndu koma í sambandi við langdvalir í geimstöðvumn og ferðir til Mars og Veniusar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.