Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudaguir 16. júní 1970 ÞJÓÐVTLJINN SlÐA AAjög léleg frammistaða Englendinga gegn Þjóðverjum England er úr leik í HM ÍÉ Engleridihgar, heimsmeistar- arnir frá 1966, urðu að þöla þá niðurlægingu að tapa niður 2:0 forskoti í 3:2 tap fyrir Þjóð- -<$> VÖllUfÍMI óundirbúinn Vallarstjóri, Baldur Jónsson, sagði í viðtali við Þjóðviliann fyrir síð- ustu helgi, að ekki yrði leikið á völlunum i Rvík vegna verkfaUsins, þar eð ekki væri hægt að' laga vellina, eins og lög gera ráð fyrir, svo seim aft strika þá og valta. Þrátt fýrSr hptta,: ákvað móta- • nefnd KSI að láta leik Fram og lA fara fram á óstrikuðum og óvöltuð- um vellinum. Að sjálf- sögðu nær það engri átt að láta leika á óstrikuð- um velli, eins og nú var gert og er það hlutverk dómara að stöðva slikt. Hvort fleiri leikir verða ,, ,fcít nir , f ara fram á Mela- velliwuim eins og hann er nú, er ekki vitað, en alla- vega er það óráð. En mótanefnd er vorkunn; hún er komi.ii í alger vand- ræði vegna frestana á Icíkjum, sem erfitt verður að koma fyrir í þröngri leikjaskipun sunnarsins. — S.dór. verjum, er þeir unnu í hin- irin umdeilda úrslitaleik í HM 1966. Það nálgast einsdæmi að enskt landslið í knattspyrnu, sem náð hefur 2ja marka forskoti, þegar aðeins eru eftir 30 minúlur af leik, missi það niður í jafntefli eins og nú gerðist. Aftur á móti er ekk- ert athugavert við það að Þjóð- verjunum tækist að skora sig- urmarkið í framilengingunni. I upphafd og nær allan fyrri bálfleikinn höfðu Englendingar unddrtökin í leiknuim og sú siófcn er þeir héldu uppi, Maut að enda með marki og það komi á 23. mínútu en hinn ötuli leik-3> rnaður Alan Muilery lék á varnairtrruenn Þióðverianna og skoraðd gllæsdlegt inark. Gordon Banks, hinn frábæri markvörð- ur EngllandB og só er átt hef- ur stærsta þáttinn í þiví að koma Eniglendinguim í 8 liða úr- slitin, lék ekki með að þessu sinni vtigna veikdnda. I hans stað kom Peter Bonetti og það kom í ljós í síðari háifleiknuim, að hann er ekki iafnoki Banks. Englendingarnir byrjuðu síð- ari háltfileikinn vel og það liðu ekfci nema nokkrar mínútur þar til Martin Peters skoraðd annað imark þeirra og áreJðanlega heifur enginn búizt við öðru en enskuim sigri úr því seim kom- ið var. En þýzku leikimenndrnir Gísli Sig. vann Oltubikarinn Nýlega er lckdð keppni umi OMubikairinn en hún heÆlst á höggleik og ledka síðan 16 beztu menn áfrarn holukeppni, þar sem leika skal 36 holur. Úrsiitaleikinn háðu Gísld Sig- urðsson og Jón B. Hjálmars- son og sigraði Gísli imeð 6/5. Olíubikarinn er gefinn af hinu íslénzka steinolíuhlu<tafélaigi, Ol- íuvérzlun ísiands hf., og H.f. Shell á íslandi, og er þetta í 36. skipti sem þessi keppmi er háð. gáfustt ekki upp og sá siður enskra knattsyrnuimanna. seim við hölfum svo oft séð hér í sjónvarpinu, að draga sig í vörn um leáð og forskot er feng- ið, auðveldaði Þjóðverjunum þá sókn er þeir nú hólfu og Unnti ekki fyrr en sigur vannst i framlengdngu, þar sem jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2:2. Það voru þeir Beckentoau- er og Uwe Seeler er skoruðu tvö fyrstu miörk Þjóðverjanna en sndlhngurinn Gerd Muiler, sam er rnasrkaihæstd leikmaður keppninnar, skoraði siguirmar'k- Fraimihald á 9. siðu. Æfing fyrir íþróttahátíð Á íþróttahátíð ÍSl í suimar (5.-11. júlí) miun hópur drengja á aldrinum 10-12 ára sýna leikfimi (staðæifingar). I daig kl. 5 verða æfingar fyrir drengina í leikfi '=ai Álftaimýrarskóla, og eru ailir drengir, sem hafa hug á því að vera með, hvatt- ir tii að komia á æfinguna. Poreldiruim er bent á að minna syni sína á æfinguna og hvétja þá til að taka þátt í sýningunni. Eitt bezta afrek keppninnar vann Leiknir Jónsson er hann setti glæsilegt fslandsmet í 200 m. bringusundi. Tími hans 2.35,8 mín. er undir því lágmarki er SSÍ setti til þátttöku í Evrópumeistara- mótinu sem fram fer á Spáni í haust. Landskeppnin í sundi: Skotland — fsland 144.89 ísland átti aldrei möguleika gegn iði Skotlands a . . r. r „\ ¦£ ¦ „,tl,1-i —-,ui. Framfarir Skotanna ótrúlegar frá síðustu landskeppni ¦ Engin leið er að segja að íslenzka sundfólkið hafi yald- ið vonbrigðum í landskeppninni í sundi gegn Skotum um síðustu helgi, er Skotar unnu *með miklum yfirburð- um eða 144 stigum gegn 89, því að flest af því gerði sitt bezta, en það dugði bara ekki til. Til þess voru framfarir skozka sundfólksins frá í fyrra of stórstígar og sannar- lega komu þessar framfarir íslenzka sundfólkinu í opna skjöldu, einkum í kvennagreinum. Keppnin hófst á lauigardag kl. 17 í ágaatis veðrí, sólskini og sunnan goliu, Fyrsta giredn keppninnar var 400 im. fjórsund karla og þar sdgraði Guðmund- ur Gíslason á niýju Islandsimeti, 5:06,4 imiín. og gaf þessi ágæta byrium von um goðan árangur íslendinga í keppndnni, en sú von brást í tvedim næstu grein- um, er Skotarndr unnu tvöfa/ld- an' sigur í báðuim. Heidur hýrn- aði brain á landanum við gHæsilegt íslandsimet Leiknis Jónssonar í 100 m. bringusundi, 1:12,2 mín., en þar átti ísland 1. og 3. miamn. En sn'ðan var uim tvofaildan staozkan sigurað ræða í þrem næistu greinuimog auðsnáanlegt hvert stefndi, jafnvel þótt wm íslenzkan sig- ur yrði að ræða í 4x100 metra sikriðsundd kvenna, en íkvenna- boðsundinu gerði skozka sveit- in ógilt og var dœmd úr leik. Stigin eftir fyrri daginn stóðu því 65:48 fyrir Skota. Veður var óhagstæiðiara til keppni síðari daginn, en ekki vdrtist það há Skotuin\oim; neitt, þvi að þeir stóðu sig enn bet- ur en fyrri dag keppninnar og unnu tvofaldan sigur í þremur fyrstu greinuniuim og má segja að þar með hafi verið gert út uim keppnina. Það var ekki -4> Brasilía, komust í Uruguay 4ra liða og Italía úrslit Brasilía vann Perú 4:2, Ital- ía vann Mexíkó 4:1 og Uruguay vann Sovétríkin 1:0 íframlengd- um leik og þar með hafa sig- ui*vegararnir tryggt sér sæti í 4ra liða úrsilitunum. Leika þar sahian Brazilía og Uruguay og Itau'a — V-Þýzkaland. Það lék aldrei neinn vafi á hver sigra myndi í leik Brasilíu OC, Perú og ekki heldur í leik Italíu og Mexíkó, en aftur á móti var um hnífjafha keppni tveggia frábærra varnairliða að ræða hjá Uruguay 'og Sovét- ríkjunum. Sú keppni var ekki til lyktar leidd fyrr en í fraim- lenginigu, en þá sikoraðd Asp- arrago sigunmarkdð fyrir Uru- guay. Áður hafði sbvé^ka lið- ið skorað mark, sem dœmt var aif vegna rangstöðiu. Meði þess- u;m úrslitum er örugigt að það verður Suður-Ameríkulið og Evrópulið er leika til úrslita og víst má teija að það uppgiör verði sögulegt og sannarlega verður það Bvróipuliðið, Italía eða V-Þýzkaland, ekki öfunds- vert að leika úrsflitaleikinn með yfir 100 þúsuind trylltra áhorf- endur, sem allir verða á bándi Suðwr-AmieHkuiliðsins. fyrr en í 200 m. bringusundi karía að íslenzkur sigur vannst, en þar setti Ledkindr Jónsson eitt glæsilegasta Is- landsmet, er sett hefur verið lengi, er hann synti á 2:35,8 mín. og bætti 10 daga gaimalt met sitt' um 6 sekúndur. Með þessu mietd náði Leiknir því lágimarki, er SSl setti til þátt- töku í Evropurtiedstaraimótinu, sem baldið verður á Spáni í haust. I 400 m. skriðsundi kv. settj Guðimunda Guðmundsdótt- ir n.ýtt Islandsimet, en það dugði saimt ekki til, hún náði aðeins 3ja sæti. Annars urðu úrslit sem hér segir. Fyrri dagur: 400 m f jórsund Guðmundur Gísiason 5:06,4 (Nýtt Islandsmet). Ronald Fordyce 5:20,5 Alex Galletly 5:21,1 Hafþióir B. Guðmundsson 5:34,5 100 metra skriðsund kvenna: Sally Hogg 1:06,3 Hrafnhilidúr Guðmundsd. 1:07,1 Carol Flynm 1:07,3 Guðmuinda Guðmundsd. 1:08,1 400 m. skriðsund karla: Alasitair McGregor 4:35,4 Gordon Soutar 4:37,2 Gunnar Krdsitjánsson 4:48,3 Ólafur Þ. Gunnlauigsson 4:50,8 200 m, bringusund kvenna: Diane Walker 2:58,0 Helga Gunnarsdóttir 3.02,0 Kathy Stewart 3.03,0 Ellen Ingvadottir ógilt. 100 m bringusund karla Leiknir Jónsson 1.12,2 (Nýtt Isllaindsimet) David Wilkie 1.13,0 Guðjón Guðmundsison 1.13,7 Archie Young 1.16,7 100 m baksund kvenna Jean Boss 1.15,0 Linda Arraour 1.15,3 Sigrún Siggedrsdottdr 1.16,5 Salome Þórdsdóttir 1.18,3 200 m baksund karla Hammy Siimpson 2.19,9 Euan Laiwrence 2.27,0 Guðmunduir Gíslason 2.27,9 Haifþór B. Guðimundssion 2.37,3 100 m flugsund kvenna Moira Brown 1.12,4 Heather Blyth. 1.16,5 Ingibiörg HaraWsdottir 1.20,0 Hrafnhildur Guðimiundsd. 1.20,9 4x100 m skriðsund karla Skotland 3.55,2 Island 3.55,2 4x100 m f jórsund kvenna Island 5.13,6 Skotfland ógilt Stígin eftir fyrri dag: Skot- land 65, Island 48. Síðari dagur: 400 m f jórsund kvenna ' Paimela Wilson 5,46,0 Diane WaMier 5.47,5 Sigrún Siggeirsdóttdr 6.00,1 Ingilbjörg Haraldsdöttdr 6.08,3 100 m skriðsund karla Downie Brown 56.7 Martin Shore 58,4 Guðmundur Gíslasoin 58,7 Finnur Garðarsson 59,3 400 m skriðsund kvenna Andrea Maokie 4.53,0 Sally Hogg. . 4.55,3 Guðmunda Guðimundsd. 5.08.4 (Nýtt íslamdsimet). Vilborg Júlíusdlóttir 5.17,3 200 m bringusund karla Leiknir Jónsson 2.35,8 (Nýtt IsHandsmet). Fraimlhald á 9. síðu, ,'t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.