Þjóðviljinn - 16.06.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Page 5
Þriðjudaigur lfi. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Mjög léleg frammistaða Englendinga gegn Þjóðverjum England er úr leik í HM Engleridingar, heimsmeistar- arnir frá 1960, urðu að liola þá niðurlægingu að tapa niður 2:0 forskoti í 3:2 tap fyrir Þjóð- -<S> Völlurinn óundirbúinn Vallarstjóri, Baldur Jónsson, sagði í viðtali við Þjóðviljann fyrir síð- ustu helgi, að ekki yrði leikið á völlunum í Rvík vegna verkfallsins, þar eð ekki væri hægt að' laga vellina, eins og lög gera ráð fyrir, svo scm að strika þá og valta. Þrátt fyrir þetta, ákvað móta- nefnd KSÍ að láta leik Fram og ÍA fara fram á óstrikuðum og óvöltuð- um vellinum. Að sjálf- sögðu nær það engri átt að láta leika á óstrikuð- um velli, eins og nú var gert og er það hlutverk dómara að stöðva slíkt. Hvort fleiri leikir verða rfjátnir, ,fara fram á Mela- vellinum eins og hann er nú, er ekki vitað, en alla- vega er það óráð. En mótanefnd er vorkunn; hún er komin í alger vand- raeði vegna frestana á Ieikjum, sem erfitt verður að koma fyrir í þröngri leikjaskipun sumarsins. — S.dór. Gísli Sig. vann Olíubikzrinn Nýlega er lckið keppni um Oh'ubikarinn en hún hefct á höiggleik og teika saðan 16 beztu menn áfram holukeppmi, þar sem leika skal 36 holur. Úrsiitaleikinn háðu GísJi Sig- urðsson dg Jón B. Hjálmars- son og sigraði Gísli með 6/5. Olíubikarinn er gefinn a£ hinu ísienzka steinolíuhlutafélagi, Ol- íuverzlun Isiamds hf., og H.f. Shell á Isiandi, og er þetta í 36. skiptd sem þessi keppni er háð. verjum, er þeir unnu í hin- um umdcilda úrslitaleik í HM 1966. Það nálgast einsdæmi að enskt landslið í knattspymu, sem náð hefur 2ja marka forskoti, þegar aðeins eru eftir 30 mínútur af leik, missi það niður í jafntefli eins og nú gerðist. Aftur á móti er ekk- ert athugavert við það að Þjóð- verjunum tækist að skora sig- urmarkið í framilengingunni. I upphafd og nær allan fyrri hálfleikinn höfðu Englendingar umddrtökdn í leiiknum og sú sióikn er þeir hóldu uppi, hflaut að enda með manki og það kom á 23. mínútu en hinn ötuli leik- <•> maður Alan Mullery lék á vamairmenn Þjóðverjamna og skoraði gllæsilegt mark. Goirdon Bamks, hinn frábæri markvörð- ur Englands og sá er átt hef- ur stærsta þáttinm í þvi að korna Englendinigum i 8 liiða úr- slitin, lók ekkj með að þessu sinni vegna vedkinda. 1 hams stað kom Peter Bonetti oig það kom i ljós í sdðairi hálfleiknum, að hann er ekiki jafnoki Banks. Englendingamir byrjuðu síð- ari háiifleikinn vel og það liðu ekki nema nokkrar mínútur þar til Marbin Peters skoraði annað mark þeirra og áreiðamleiga hefur enginn búizt við öðru en enskum sigri úr því sem kom- ið var. En þýzku ieikimennirnir gáfust ekkd upp og sá siður enskra knattsymumanna, sem við höifum svo oft séð hér í sjónvarpinu, að draiga sig f vöm um leið og forskot er feng- ið, auðveldaði Þjóðverjunum bá sófcn er þeir nú hóifu og linnti ekki fyrr en sigur vannst í framlengingu, þar sem jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2:2. Það vom þeir Beckentoau- er og Uwe Seeler er skoruðu tvö fyrstu miörk Þjóöverjanna en snillingurinn Gerd Muller, sem er markahæsti ledkmaður keppninnar, skoraði sigurmark- Framhald á 9. síðu. Æfing fyrir íþréttahátíð Á íþróttahátíð ÍSl í sumar (5.-11. júlí) mun hópur direngja á aildrinum 10-12 ára sýna leifcfimi (staðæfingar). I dag kl. 5 verða æfingar fyrir drengina í leifcíi 'sal Álftamýrarslkóla, og eru ailir drengdr, sem hafa hug á því að vera með, hvatt- ir til að kornia á æfinguna. ForeJdirum er bent á að minna syni sína á æfinguna og hvetja þá til að taka þátt í sýningunni. Eitt bezta afrek keppninnar vann Leiknir Jónsson er hann setti glæsilegt fslandsmet í 200 m. bringusundi. Tími hans 2.35,8 mín. er undir því lágmarki er SSÍ setti til þátttöku í Evrópumeistara- mótinu sem fram fer á Spáni í haust. Landskeppnin í sundi: Skotland — ísland 144:89 ísland átti aidrei möguleika gegn frábæru liði Skotlands Framfarir Skotanna ótrúlegar frá síðustu landskeppni ■ Engin leið er að segja að íslenzka sundfólkið hafi vald- ið vonbrigðum í landskeppninni í sundi gegn Skotum um síðustu helgi, er Skotar unnu ’með miklum yfirburð- um eða 144 stigum gegn 89, því að flest af þvi gerði sitt bezta, en það dugði bara ekki til. Til þess voru framfarir skozka sundfólksins frá í fyrra of stórstígar og sannar- lega komu þessar framfarir íslenzka sundfólkinu í opna skjöldu, einkum í kvennagreinum. Keppnin hófst á laugardag kl. 17 í ágætis veðri, sólsfcini og sunnan gollu, Fyrsta grein keppninnar var 400 m. fjórsund karia og þar sigraði Guðmund- ur Gísiason á nýju ísilandsimeti, 5:06,4 mín. og gaf þessi ágæta byrjun von um góðain árangur Islendiniga í keppndnni, en sú von brást í tiveim næs.tu grein- um, er Skotarnir unnu tvöfal’.d- an sd.gur í báðum. Heidur hým- aði bráin á Jandanum við gJæsiJegt Islandsmet Leiknis Jónssonar í 100 m. bringusundi, 1:12,2 mín., en þar átti ísland 1. og 3. mann. En síðan var um tvöfaldan skozkan sigurað ræða í þrem næstu greinumog auðsjáanleigt hvert stefndi, jafnvel þótt um íslenzkan sig- ur yrði að ræða í 4x100 metra sikriðsundi kvenna, en íkvenna- boðsundinu gerði skozika sveit- in ógilt og var dæmd úr leik. Stigin eftir fyrri dagiinn stóðu því 65:48 fyrir Skota. Veöur var óthagstæðara til keppni síðari daginn. en ekki virtist það há Skotunum neitt, bvi aö þeir stóðu sig enn þet- ur en fyrri dag keppninnar og unnu tvöfaldan sigur í þremur fyrstu greinunium og má segja að þar með hafí verið gert út uim keppnina. Það var ékki fyrr en í 200 m. bringusundi karia að ísJenzkur sigur vannst, en þar setti Leikmr Jónsson eitt glæsilegasta Is- landsmet, er sett hefur verið lengi, er hann synti á 2:35,8 mín. og bœtti 10 daiga garnalt met sitt um 6 sekúndur. Með þessu mieti náði Leiicnir þvi liágmarki, er SSl setti tiJ þétt- töku í Evrópumedstaraimótinu, sem haldið verður á Spáni í haust. 1 400 m. skriðsundi kv. setti Guðununda Guðmundsdótt- ir nýtt íslandsmet, en bað duigði samt ekki til, hún náði aðeins 3ja sæti. Annars urðu úrslit sem hér segir. Fyrri dagur: 400 m fjórsund Guðmundur Gíslason 5:06,4 (Nýtt Islandsmet). Ronald Fordyce 5:20,5 A'lex Galletly 5:21,1 Hafþiór B. Guðmundsson 5:34,5 100 metra skriðsund kvenna: 100 m baksund kvenna Jean Ross 1.15,0 Linda Armour 1.15,3 Siigrún Siggedrsdóttir 1.16,5 Salome Þórisdóttir 1.18,3 200 m baksund karla Hammy Simpson 2.19,9 Euan Laiwrence 2.27,0 Guðmunduir Gíslasion 2.27,9 Haifþór B. Guðmiundssiom 2.37,3 100 m flugsund kvenna Moira Brown 1.12,4 Heather Blyth 1.16,5 Inigibjörg Haraldsdöttir 1.20,0 Hrafrihildur Guðmundsd. 1.20,9 4x100 m skríðsund karla Skotlanid 3.55,2 Island 3.55,2 4x100 m fjórsund kvenna ísland 5.13,6 Skotland ógilt Stigin eftir fyrri dag: Skot- land 65, Isl-and 48. Brasilía, Uruguay og Ítalía komust í 4ra liða úrslit Brasilía vann Perú 4:2, Ital- ía vann Mexíkó 4:1 og Uruguay vann Sovétríkin 1:0 í framlengd- urii Ieik og þar með hafa sig- urvegararnir tryggt sér sæti í 4ra liða úrslitunum. Leika þar saman Brazilía cg Uruguay og Italía — V-Þýzkaland. Það lék aldrei neinn vafd á hver si-gra myndi í leilk Brasilíu o*í Perú og ekki heldur í leik Italíu og Mexíkó, en aftur á móti var um hnífjafna keppni tveggja frábærra vamarliða að ræða hjá Uruiguay og Scvét- ríkjunuim. Sú keppni var ekki til lyktar leidd fyrr en í fram- lengingu, en þá sikoraði Asp- arrago sigurmarkið fyrir Uru- guay. Áður hafði sovézka lið- ið skorað rnark, sem dæmt var a£ vegna nangstöðiu. Með‘ þess- um. úrslitum er öruglgt að það verður Suður-Ameríkulið og Evrópulið er leika til úrslita og víst má telja að það uppgjör verði sögulegt og sannariega verður það Bvrópulidið, ítalia eða V-Þýzkala,nd. efcki öfunds- vert að leika úrsDitaleikinn með yfir 100 þúsund trylltra áhorf- endur, sem allir verða á bandi Suðu r-Ameríkuil i ðs ins. Sally Hogg 1:06,3 Hrafnhildur Guðmundsd. 1:07,1 Carol Flynn 1:07,3 Guðmunda Guðlmundsd. 1:08,1 400 m. skriðsund karla: Alastair McGregor 4:35,4 Gordon Soutar 4:37,2 Gunnar Kristjánsson 4:48,3 Ólafur Þ. Gunnlaugsson 4:50,8 200 m. bringusund kvenna: Diane Walfcer 2:58,0 Helga Gunnarsdóttir 3.02,0 Kathy Stewart 3.03,0 Ellen Ingvadöttir ógilt. 100 m bringusund karla Leiknir Jónsson 1.12,2 (Nýtt Islandsmet) David Wilkie 1.13,0 Guðjón Guðmundsson 1.13,7 Archie Young 1.16,7 Síðari dagur: 400 m fjórsund kvenna Pamiela Wilson 5,46,0 Diane Walker 5.47,2 Sigrún Siggedrsdóttir 6.00,1 Ingibjörg Hanaldsdöttir 6.08,3 100 m skriðsund karla Downie Brown 56.7 Martin Shore 58,4 Guðmundur Gíslason 58,7 Finnur Garðarsson 59,3 400 m skriðsund kvenna Andrea Mackie 4.53,0 Sally Hogig 4.55,3 Guðmunda Guðmundsd. 5.08.4 (Nýtt ísilandsmet). Vilborg Júlíusdóttir 5.17,3 200 m bringusund karla Leiknir Jónsson 2.35,8 (Nýtt ísllandsmet). Framhald á 9. síðu. 4 « t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.