Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudaiguir1 16. juní 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 7 Eitt af verkum Lemports. — Ljósmynd Khalatsjev, en hann tók einnig myndirnar af listamönnunum. Það eru nú liðin um 2 ár síðan ég kynnÆist fyrst siovézfcu myndhögigvuirunuxn þekktu, þeim Nikolaj Silis og Volodja Lemport, og þegar ég leit inn í vinnustofun,a hjá þeim um daginn, datt mér í hug að skrifa um þá nokkur orð. Framaíerill þeirra felaga hefuir verið glæsileguir. Þeir höíðu ekki fyrr lokið námi við listahásikóla hér í Moskvu en þeim var boðið að vinna við veggstoreytingar vð Lomonoss- ovháskólann á Lenínhæðuim. Skömimu síðar báru þer sigur úr býtum í samkeppni sem efnt viar til um minnismerki, sem átti að tákna sameinin,gu Rúsislands og Úkraínu. Þeim var falið að siá um skreyting- ar á íþróttaleikvanginum mikla í Luznikj í Moskvu og svo mætti lengi telja. Kaiinínstræt- ið nýja í miðborg Moskvu byrj- ar og endar á verkum þeirra. Þeir ferðast mikið um Sovét- ríkin, voru nýlega i Askhabad í Mið-Asíu, þar sem þeir unnu að 17 0 feta veggskreytingu. sem nefnist „Sigurinn yfir eyði- mörkinni". Fyirir nokkrum ár- um divöldu þeir Silis og Lem- port um 3ja mánaða skeið í Nigeríu. Þangað fóru þeir til þess að skreyta sovézkiu sendi- ráðsbygginguna í Lagos. Og í vinnusitofunni má sjá ótal skernrntileg verk frá Afríku- dvöl þeirra felaga. Vinnuaðstaða þeirra félaga er ágæt, ríkið hefuir látið þeim í té vinnustofu með öllum út- búnaði, þetta eiru 2 stóriir sal- ir, teiknistofa, kepamikvinnu- herbergi og setustofia. Nitoolaj Silis fæsit mest við keramik og tré, en Volodja Lernport við stein og steinsteypu. Það má segja, að hjá þeim sé listia- skóli út af fyriir sig. Menn hafa misjafnar mætur á verkum Guðrún Kristjánsdóttir skrifar frá Moskvu ¦ Mynd eftir Silis. — Ljósmynd Rosenberg. í VINNUSTOFUNNI hjá myndhöggvurunum Nikolaj Silis og Volodja Lemport Lemport Silis þeirra, flestir dá þau, aðrir ekki, en enginn ber brigður á firábæra listahæfileiika þeirra beggja, frumleika og áræðnd. • Og á kvöldin, að loknum vinnuidegi, er gestkvæmt hjá listamönnunum, þar er stiöðug- ur straumur ungra myndhöggv- ara, listmálara, ljóðskálda og söngvaira, ledkara og ledkstjóra, rithöfunda og annarra kunn- ingja þeirra, og þar íara fram fjörugar umræður um listir og bókmenntir, og þar er leikið á gítar, og það bregzt etoki, að Volodja Lemport syngi fyrir gesti rússneskar vísur. Guðrún Kristjánsdóttir. Ör/ggi í flugferðum rætt á alþjóðará&stefnu Kanada Þriðjudaginn 16. júní, vcrður settur í Montreal í Kanada fund- ur, þar sem fulltrúar allra helztu þjóða heims, sem aðild eiga að alþjóðaflugmálasam- bandlnu ICAO (en það er ein af sérstofnunuin Sameinuðu þjóðanna) munu um tveggia vikna skeið ræða í fyrsta lagi öryggisráðstafanir til að koma í veg fyrir hverskyns afbrot, er farþegum, áhöfnum og flugvélum kanrn að stafa hætta af og í öðru lagi hvcrnig lög- um vcrði komið yfir þá, er á- byrgð bcra á glæpsamlcgu at- ferli sem flugsamgöngum er hættulcgt. Þessi aukaflundiur ICAO-þings- ins var boðaður með þiví brýn þörf var á að ræða sprengjutil- ræðin tvö. í febrúainmánuðd sl.. en í öðru þeirra fórust 47 manns í Coranadoflugvél Swissair flug- félagsins og í hinu tilfellinu var Caravelle-vél ausiturríska flug- félaigsins nær tortímt. Náðu þá háimiairfci sívaxandi árásir á far- þegaiflugvélar, en þœr hafa beinzt að ránum og skemmdar- veíkuim, siem m;jög hafa verið ógnvekjandi uim víða veröld. Vænta má þess að á fundinn komi háttsiettir fulltrúar ríkis- stjórna 117 aðffldarríkja ICAO, ásaant áheymarfulltrúum al- þijóðasamtalka flugfélaga og sitarfsmianna á sviði fflugmóla. Þannig mun á funddnuim veit- ast ednstafct tæfcifæri tíl að gera víðtækair áætlanir um vernd gegn þeim ónaiuðsynlegu og ótæku hættum, sem flug- rekstur hefur orðið við að búa undanfarin ár vegna flugvéla- ræningja og skeimimidarverka- mainna. E.t.v. er flugrekstur ein- hver skipulaigðasta atvinnugrein í heimi, enda er slkipulag henni nauðsynilegt til að trygigja ör- yggd og regHu í rekstri. Aðgerð ir ábyrgðairlausra einstatolinga og afbrotaimianna mega ekki stofna trú alimeinninigs á öryggi Agnar Kofoed-Hansen flugferða, ssm mörg ár hefur tekið aö treysta, í hættu. Þeir, sem að orðsendingu þessari standa, óska þess að ár- angur af fundi ICAO verði sem hér segir: Samþykkt verði hátíðleg og bindandi skuldbinding allra ríkja þess efnis að þau muni á- líta óþarfa afskipti eða árásir á flugrekstur fyrír hvcrskyns á- stæður glæpsamlegt athæfi að alþjóðalögum, sem þau muní ekki fyrirgefa undir neinum kringumstæðum. Yrði ntið svo á að hvert það ríki, sem eigi gerðist aðili að slíkri skuldbind- ingu, hefði hafnað skyldu sinni til að halda uppí öryggi, liigjun og reglu og þannig fyrirgert rétti sínum til að njóta kosta þess að vera aðili að ábyrgu al- þjóða samfélagi á sviði flug- mála. Gerðar verði tiMögur uim ör- yggisstaðlla tdil að verja faugveilli og flugvélar gegn hverium þeim, sem leitast vdð að skipta sér a£ örj-ggi flarþega, áhafna, fílutninigs, pósts eða flugvéla. Gerðar verði tillögur um að- ferðir við stooðun farþega, far- angurs, íHutnirugs, pósts og flug- véla við sérhvert tækifæri og hvar sem er þegar ástæða er til að ætla að öryggi sé ógnað. Viðurkennd verði höfuðnauð- syn þess að tryggja öryggi með forgangsrétti fraim yfir tilldt til kostnaðar eða þaaginda. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.