Þjóðviljinn - 16.06.1970, Page 8

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Page 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 16. júmí 1970. Volkswageneigendur Höíum fyrirliggj andi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á eimum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum breimsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: BARÐINN H,F, Fólksbíladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 ' 1400,00 Ármúla 7, Reykjavík, s.ími 30501 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÚLflSTILLINGAB LJÚSASflLLINCAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I ,' 13-10 0 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 @nlinental ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND Auglýsingasíminn er 17 500 • Maður er nefndur Guðjón Finnbogason • Guðjón Finnbogason, skipstjóri, verður kynntur í þættinum „Maður er nefndur“ í sjónvarpinu í kvöld, en Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugfélags íslands, ræðir við hann. , Þriðjudagur 16. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingiar. 20.30 Vidocq. — Frambalds- myndaflokkur, gerður af fransikia sjónvarpinu. 9. og 10. þáttur. Leiksitjóri: Etienne Laroche. Aðalhlutverk: Bern- ard Noel, Alain Mottet og Jacques Seiler. — Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Efni sáðustu þátta: Vidocq lendir í franska hernum und- ir nafni látins liðsforingja. Þar kemst bann á snoðir urp leynifélagsskap, sem hefur það að markmiði að steypa kejsaranum af stóli, og teksf Vidocq áð ónýta áform sam- særismanna. 21.25 Maður er nefndur . .. Guð- jón Finnbogason, skipstjóri. Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi, ræðir við hann. 22.05 íþróttir. — Umsjónarmað- ur Sigurður Sigurðsson. Dagsikrárlok. • Þriðjudagur 16. júní 1970: 7,00 Morgjunútvarp. Veðurfreign- ir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir. — Tönleikar. — 7,55 Bæn. 8,00 MorgunleiMimi. — Tónl. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — 9,00 Fréttaágrip og útdnáttur úr forustuigreinum daglblað- anna. 9,15 Morgunstund barnianna: — Þórir S. Guðbergsson endar flutninig sögu sdnnar: „Ævin- týri Péturs og Lísu“ (6). — 9.30 Tillkynningar. — Tónl. — 10,00 Fréttir. 10,10 Veðurfregnir. — Tónl. — 11,00 Fréttir. — Hljómplötu- saifnið (enduirt. þáttur). 12,00 Hádegisútva,rp. Dagskráin. — Tónleikar. — Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðunfregnir. — Tilkynningar. — Tónleikiar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Við, seim heima sitjum. — Helga Ölafedóttir segir frá kvennasamtökunum dönsiku. 15.00 Miðdegiisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. — Tónlist frá 20. öld. Samucl Dushkin og Igor Straivinský teiika Duo concertante fyrir fiðlu og pí- anó eftir hinn síðarnefnda. — Sinfóníuhiljtómsveitin í Bam- berg leikur Dansiasvítu eftir Bartók; Josef Keilibeirth stj. Kornel Semplany píanóReik- ari og Ungverska ríkishljóm- sveitin leika Tilbrigði um bamalag eftir Dohnányi. Gy- örgy Lehel stj. 16.15 Veðuríreignir. — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17.30 Sagan „Davíö“ eftir Önnu Holmi. Anna Snorradóttir les (12). 18,00 Fréttir á ansku. — Tónl. Tilikynninigar. — 18,45 Veðuirfli-egnir. — Dag.skrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilikynninigar. 19.30 Fuigll og fiskiur. Stefán Jónsson tekur mienn tali úti undir beruim himni. 20,00 Lög unga fólksins. Stein- dór Guðimiundssion kynnir. — 20.50 Mállieysingjakennsila séra Páls í Þinigmúla. Séra Gísli Brynjól'fsson flytur fyrra er- indi sitt um brautryðjanda s/líkrar kennslu á Islandi. 21.20 Kammertónleiikair. Ama- deus-kvartettinn og WiIMam Pleeth sellóleiikari flytja Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Franz Schuibert. — 22,00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. 22.20 Kvöldsiaigan: „Tine“ eftir Henman Bang. Jó'hanna Kristjónsdlóttir íslenzkaði. Helga Kristín Hj'örvar Des (7). 22,35 Við ongelið. Máni Sigur- jónsson organleikairí leikur á Steinmieye'r-ongelið í útvarps- höllllinni í Hamfoorg. a) Prel- útíiíu og fúgu í E-díúr eftir Vincenz Lúbeck, b) Prelúdíu og fúgu í g-mön eftir Dietr- ich Buxtehude. 22.50 A hljóðbergi. Þrjú japönsk œvintýri: Fjaðrastakkurinn, Ferskjudrau'gurinn og Saigan aif apa og knabba. Seimbal- • Krossgátan Lárótt: 1 dýr, 5 sitafirnir, 7 bar- effli, 8 keyri, 9 stríða, 11 saim- ten.ging, 13 stingur, 14 útsfcúf- uð, 16 ílátið. Lóðrétt: 1 I istaverk, 2 fæða, 3 svigna, 4 á reáikningum, 6 á- burð, 8 lifa, 10 Ijómd, 12 haind- satnar, 15 húsidiýr. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vindur, 5 arg, 7 rs, 9 ólma, 11 kúa, 13 aáb, 14 urra, 16 11, 17 frí, 19 rigsar. Lóðrétt: 1 virkur, 2 na, 3 diró, 4 ugla, 6 bablar, 8 súr, !0 miál, 12 aríi, 15 arg, 18 ís. leikarinn Eta Hairich-Sohneid- er þýðir og les á þýzkiu. 23,25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskaáriok. — • Brúðkaup • Þann 11. april vom giefin saiman í hjónaiband' í -'Neskirkju ’ af séra Jóni Thonarensen úng- firú Sign'ður Maignm Jóhanns- ’ dóttir og Ragnar Gyllfi Einars- son. Heimili þeirra er að Kirkjuhvoii 1, Fossvogi. (Studio Guðmunidiar, Garðastræti 2. — Sími: 20900). • Hinn 14. marz voru gefin saimiain í hjiónaband aif . séra Ár- elíusi Níeilssyni unglfrú' Guðrún , J. Haraildsdóttir .og Árnj G. Frederikisen. Heimili beirra er að Básenda 11 Rvk........... . ... . , . (Studio Guðmiu'pdár,' ■ Garöastræti 2. — Simi': 20900). 4 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.