Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlöA 9 Landskeppnin Fnaimhald af 5. síðu. David Wilkie 2.38,1 Guöjón Guðmundsson 2.45,7 Gordoii Stirton 2.46,-1 100 m bringusund kvenna Anne Bly-bh 1.23,4 Kathy Stewart 1.23,8 Helga Gunnarsdóttir 1.24,4 Ellen Inigvadóttir 1.26,3 100 m baksund karla i Haimrmy. Siimipson 1.06,9 Ewan Lawrence 1.08,7 Hafþór B. Guðmundsson 1.12,5 Finnur Garðarsson . 1.15,4 200 m baksund kvenna Linda Armour • 2.38,1 Lean Ross 2.45,2 Sigriin Siggeirsdióttir. 2.46,5 Halla Baldursdóttir , 2.52,5 200 m flugsund karla Eric Henderson 2.22,0 Guðmundiur.. Gíslason : 2.25,2 Ronadd Fordyce 2.25,2 Gun'nar Kristjánsson 2.40,2 4x100 m skriðsund kvenna Sveit Skottands 4.34,4 Sveit íslands 4.35,2 4x100 m fjórsund karla. Sveit Skotlands 4.21,6 Sveit ísilands . 4.25,3 Það sfcal tekið fram, að í 4x100 metra sfcriðisundi kivenna tók B-sveit Sfcota þátt í fceppn- inni sem gestur og .sigraðd á tímanum 4.32,9 imín. S.dór. Sjómenn Fraimlhald ai£ 1. síðu. — 'kannski á annað huhdrað báta. Fjö'ldi manna á 'alla lífs- afkomu sína undir þessum veið- um og stórufsinn hefur verið aðaluppistaðan í atfla þessara báta á öllu svæðimi frá Jökli austur á Hornafjörð Slíka lækkun á 'stórufsanum kefniur öllum þeim. í koll sem gera, út, smábáta — trillukörlúnum— og siómönnunuim á þessusm bátum líka. En þetta er sérstaklega skellur fyrir þá som eru með nýja báta, en margir þeirra hafa gert sínar fiárhagsáætlanir ' út frá' hærra st&rúfsaverðinu. Trillubátamenn eru.ekki í nein- um sérstökum samtökum.' Það eru ekfci 'einitr sinni gerðir saimn- ingar fyrir sjómenn á hand- færaveiðum vegna þess að hver háseti hefur fengið 60% af því sem hann hefur dregið.; En vegna þess að við höfum engin samtök héfur sífellt verið troðið á rétti okfcar, en sldfct megum við efcfci láta viðgangast lengur. Harðir bardagar i Kambod/u |fs^nzkur markaður opnar ,\m mótmæfí stúdenta i Saigon PHNOM PENH 15/6 Herlið frá Suður-Vietnam og stjiórnarher Kambodju hafa átt í hörðuim bardögum við Þjóðfrelsisherinn og hafa nú á valdi sínu borgina Kompong Speu. sem er aðeins 40 km frá höfuðborg Kaimbodiu. Er .hofuðborgin nú að imestu ein- angruð frá umheimdnum-að und- anskildum vegi sem liggur: til Saigon. I ' ' .• •" , Bandarískar sprengjuflugivélar •ái geröinni B-51 gerðu í öag harðar- Joftárásir á Kamib'odjUí Laos og Suður-Víetnam. Hér er ¦ um að - ræða höfðustu orustur og loftárásir sem á Kaim- bodSu haifa verið gerðar síðan irinrás Bandaríkjanna hofst þar. Nú eru 12 þúsund baridarískir herfmerm sagðir -í "Kaimlbodiu, eni sífeiEt fjöttigar þar hermönnium Saigomstjórnarinnar. Saigon Stúdentar í Saigon héldu í dag Bíll ók utaf, með níu manns Níu manns. var troðið í 6 manna bíl á Akureyri kl. 6 að- faranótt miánudagsins og endaði ökuferðdn með því að bílnum var ekið á ljósastaiur á Byggða- vegi. Fór hann síðan út af veg- inum og valt, en fólkið slapp furðu vel og þurffti enginn að leggjast á sjúkrahús. Fólkið var að koma úr gleð- skap í húsi þarna í bænum og ætlaði ökuimaðuirinn að láta eina ferð duga, en hann tók að sér að aika fóllkinu til síns heima. Leikiuir grunur á að ökumaðurinn hatfi verið ölvaður og miissti hann vaid á bilnum með fyrrgredndum afleiðingum. áfram öffluigum mDtmælaaðigerð- um gegn stríðinu. Lentu þeir í hörðum átökum. við löigreglu og kveiktu í tvedm bandarískum her- bílum. Þeir lögðu undir sig há- skólabyggingar skammt frá bandarfska sendiráðinu, og mál- uðu vígorð á veggi heinnar — m.a. „Niður með stiórn Thieus", „Stöðvið stríðið strax", ,,Banda- ríltjamenn hafa dauðann í far- angri sínum hvar sem þeir koma". Upphaf mótonælaaðgerð- anna var það að margir stúd- entar hafa verið handteknir, sak- aðir um að vera' Miðhollir koimm- únistum Fiskimál Pétur fær enn eitt forstjóraembætti! *elfur Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. HM-keppnin Fraimihalkl af 5. síðu. ið á 8. mínútu framlengingar- innar. Með þessum sigri hafa Þjóðverjar flelilt Enigiiendingana út úr keppninni um HM titilinn og hefur þessi siigur eflaust ver- ið sætur fyrir Þjóðverjana, minnugir úrslitaleiksins' frá 1966. Þjóðverjar mæta Itölum í 4ra liða úrslitunuim. Framhald af 6. síðu. mjöli farið vaxandi. Þá standa nú yfir miög athyglisverðar til- raunir með þangmjöl við einn bandarísfcan háskóla. Af hreinni tilviljun komust menn þar að því, að viðkvæmar plöntur þoldu næturfrost og lifðu af, þar sem þangmjöli hafði verið blandað saman við m'Oldina, á sama tíma og sams- konar plöntur dóu allar, þar sem þetta hafði ekki verið gert. Þetta treystu fræðimenn, há- skólans sér ekki til að útskýra fræðilega og. eru nú víðtækar rannsóknir í gangi við háskóla á gildi þangmjöls í þessu augnamiði. Sannleikurinn er sá. að vís- indamenn eru sífellt að finna fleiri og fleiri eiginleika sem felast í gróðri hafsins. Japan- ir munu nú standa allra þjóða fremstir í þessari leit, því að þeir framleiða ekfci aðeins fjölda tegunda alginatefna úr sjávargróðri, heldur iafnframt lostæta fæðu sem seld er ferða- mönnum á hó'telum þeirra. Við íslendingar eignm mikil auðæfi í stórum þang- og þara- breiðum víðsvegar við strönd landsins, en okkur skortir kunnáttu mx skilning á glldi þessara auðæfa og því Iiggja þau ónotuð. í þeirri atvinnu- legu uppbyggingu sem fram- undan bíður, megum við ekki gleyma þeim möguléikum sem við bæjardyr okkar biða, og af þeirri ástæðu er tímabært að vekja athygli á þessu máli. Pétur Pétursson forstjóri Ála- foss o.fl. ríkisrekinna fyrirtækja verður forstjóri hinnar nýju verzl- unar með útflutningsvöru sem opnuð verður í flughöfninni á Keflavíkurflugvelli í næsta mán- uði og verður í eigu íslenzks markaðar h.f. Verziunin er byggð á kositnað íslenzks markaðar hf. en verður afhent íslenzfca ríkinu. Bygging- arkostnaður er áætiaður 13 milj. kr. og er hann fyrirframgreidd húsaleiga i 7 til 8 ár. Bygging- in er einnar hæðar viðbygging við Flugstöðina 79o fermetrar en 465 rúmmetrar, og er þar verzl- unarsalur ásamt geymslum og skriffstofuihúsnæði. Byrjað var á framkvæmdum 12. miai sl. og á- ætlað var að opna verzlunina 18. júíí n.k. en nokkrar tafir hafa braut- \r frá Hl Brautskráning kandidata fór fram í hátíðasal Háskóla ís- lands á laugardaginn og hófst athöfnin klukkan 2 e.b. Alls luku 79 • stúdentar próí'um í lok vor- misseris. Embættisprófi í læknisfræði luku 9, kandidiatsprófi í tann- lækningum 5, embættisprófi í lögfræði 13, kaindídatsprófi í við- skiptafræðum 12. meistaraprófi í ísienzkum fræðum 1, kandi- diatsprófi í íslenzkum fræðum 1, B.A. prófi 12, íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdenta 2, fyrrihlutar- prófi í verkfræði 23 og B.A.- prófi í verkfræðideild 1. orðið á framkivæmdum vegna verkfallsins. 10 til 12 manns munu verða þarna við daglega afgreiðslu en áætlað er að salan verði 65 til 70 mili. kr. á fyrsta árinu. Fyr- irtækið mun greiða um 7 milj. kr. á ári til Ferðaskrifstofp rík- isins, sem til þessa hefur hafit sölu á svipuðum vaiminigi í flug- höfninni. fslenzkur markaður h.f. er samitök nokkurra stærstu fram- leiðenda útflutningsvara um áð- urnefnda verzlun í fluighöfninni á Keflavíkurfluigvelli. Hlutafé fyrirtækisins er um 7 milj. fcr., og þar a£ leggur SlS fram um 2 mdlj. kr. og Álafoss um 1.7 milj. kr., en hluthafar eru 16 talsins. í stjórn • fyrirtækisins eru: Einar Elíasson form., Hilm- ar Bendtsen, Jón Amþórsson, ósfcar H. Guðnason, Pétur Pét- ursson. Varamenn: Gerður Hjör- leifsdóttir og Guðjón Guðjóns- son. Verkfallsbrot Framihald af 1. síðu. bandið að verkfalisbroti. Þetta var niður í Tryggvagötu þar sem er einhver miðstöð fyrir kaupfélagsb'ílana utan af landi. Þarna fundum við 4 tunriiur a£ olíu sem átti að fara á út- keyrslubíla Saimbandsins i Reykjavík. Þeir reyndu að vísu að fela eina tunnuna en strák- unum tókst að finna hana. Þann- ig fengu sænsku siórivarpsmenn- irnir að sjá hvernig samtök sam- vinnumanna eru notuð á Islandi. Útgáfufélag ÞjóBviljans Q Aðalfimdur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn föstudaginn 19. júní í Lind- arbæ uppi kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörí. 2. Önnur mál. Stjórnin. ¦ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AX]VÖNSTER — annað ekki. Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Dagbók • Ferðafélag Islands: Sumar- leyfisferðir Ferðalfélagsins 27. júní — 2. júlí. 1. Suðurland — Núpsstaðaskógur — Þórsmörk. 2. Hnappadalur — Snaafélls- nes — Dalir. 4. —- (12. júlí. Miðnorðuríand. Ferðafélag Islands símar 19533 og 11798. • Dregið hefur verið í skyndihappdrætti Skólahljóm- sveitar Kópavogs og komu upp númerin 1351 og 1747. Vinninigar eru ferð með hljómsveitinni til Noregs og skal vitja þeirra á skrifstofu firæðsiliuráðs Kópavogs. • Listsýning Ríkarðs Jdnsson- ar myndhöggvara í Casa Nova. Yfir 4000 manns hafa komið á sýninguna en henni átti að ljúka sl. sunnudags- kvöld. Hefur verið ákveðið að framlengja hana um óáikveð- inn tíma. Er sýningin opin kl. 2-10 eJh, Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga er laust til umsóknar frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni starfsmanna- stjóra S.Í.S. eða formanni félagsins Jóhanni Helgasyni, Leir- höfn, fyrir 1. júlí n.k. Starfsmannahald S.Í.S. VS ^^ViW!€t*x&t £e2#

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.