Þjóðviljinn - 16.06.1970, Side 9

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Side 9
Þriðjudagur 16. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Landskeppnin Framhald af 5. síðu. David Wilkie 2.38,1 Guðjón Guðmundsson 2.45,7 Gordori Stirtoin 2.46,4 100 m bringusund kvenna Anne Blyth 1.23,4 Kathy Stewart 1.23,8 Helga Gunnarsdóttir 1.24,4 Ellen Ingvadóttir 1.26,3 100 m baksund karla Haimmy Siimpson 1.06,9 Ewan Lawrence 1.08,7 Hafþór B. Guðmundsson 1.12,5 Finnur Garðarsson 1.15,4 200 m baksund kvenna Linda Armour 2.38,1 Leari Ro ss 2.45,2 Sigrþn Siggeirsdóttir 2.46,5 Halla Baldursdóttir 2.52,6 200 m flugsund karla Eric. Henderson 2.22,0 Guðmundur Gíslason 2.25,2 Ronaild Fordyce 2.25,2 Gurinar Kristjánsson 2.40,2 4x100 m skríðsund kvenna Sveit Skotlands 4.34,4 Sveit fsllands 4.35,2 4x100 m fjórsund karla. Sveit Skotlands 4.21,6 Sveit íslands 4.25,3 Það skal tekið fraim, að í 4x100 metra sikriðisundi tovenna tók B-sveit Skota iDátt í toeppn- inni sem gestur og sigraði á tímanuim 4.32,9 imnn. S.dór. Sjómenn Fraimlhald af 1. síðu. — kannstoi á annað hundrað báta. Fjöldi manna á alla lífs- afkomu sína undir hessum veið- »m og stórufsinn hefur verið aðaluppistaðan í alfla þessara báta á öllu svæðinu frá Jökli austur á Homafjörð Slíka lækkun á stórufsanum kemur öllum þeim í koll sem gera út smábáta — trillukörlúnum— og siómönnunUm á þessum bátum líka. En þetta er sérstaklega sirellur fyrir þá sem eru með nýja báta, en margir þeirra hafa gert sínar fjárhagsáætlanir út frá hæn-a stórufsave rð i nu. Trillubátamenn eru ekki í nein- um sérstökum samitökum.' Það eru ekki einu sinni gerðir samn- ingar fyrir sjómenn á hand- færaveiðum vegna þess að hver háseti hefur fengið 60% af því sem hann hefur dregið. En vegna þe&s að við höfum engin samtök héfur siífellt verið troðið á rétti okkar, en slfkt megum við ekki láta viðgangast lengur. Harðir bardagar í Kambodju is^nzkur markaður °pnar * iúlí mótmæfí stúdenta í Saigon PHNOM PEINH 15/6 Herlið frá Suður-Vietnaim og stjiómarher Kambodju haifa átt í hörðuim bardö'gum við Þjóðfrelsisherinn c'g hafa nú á valdi sínu borgina Kompong Speu, sem er aðeins 40 tem frá höfuðborg Kamlbodju. Er höfuðborgin nú að mestu ein- angruð frá umheiminum að und- anskildum vegi sem liggur til Saigon. , ‘ Bandai-ískar sprengjufluigivélar af gerðinni B-51 gerðu í dag harðar- aoftárásir á Kambodju. Laos og Suður-Víetnam. Hér er um að ræða hör'ðústu orustur og loftárásir sem. á Kaim- bpdju hafa verið gerðar sfðan irinrás Bandao'kjanna hófst bar. Nú eru 12 þúsund bandarískir hermerm saigðir ■ í-Kamlbodju, en sífeililt fjölgar þar hermönnum Saigonstjórnarinnar. Saigon Stúdentar í Saigon héldu í dag Bíll ók úfaf, með níu msnns Níu mianns var troðið í 6 manna bíl á Atoureyri kl. 6 að- faranótt mánudagsins og endaði ökuferðin með því að bílnum var ekið á ljósastaur á Byggða- vegi. För hann síðan út af veg- inum og valt, en fólkið slapp furðu vel og þuilfti engiinn að leggjast á sjúkrahús. Fólkið var að koma úr gleð- skap í húsi þama í basnum og ætlaði ökuimaðurinn að láta eina ferð duga, en hann tók að sér að aka fóHkdnu til sn'ns heima. Leibur grunur á að ökumaðurinn hafi verið ölvaður og miissti hann vald á bílnuim með fyrrgreindum afleiðingum. áfram öfiluigum miótmæliaaðigerð- um gegn strlðinu. Lentu þeir í hörðum átökuim við lögreglu og kveiiktu í tveim bandiaríslkuim her- bílum. Þeir lögðu undir sig há- skólábyggirigar skammt frá bandaríska sendiráðinu, og mál- uðu vígorð á veggi hennar — rri.a. „Niður með stjórn Thieus“, „Stöðvið stríðið striax“, ,,Banda- ríkjamenn hafa dauðann í far- an;gri sínum hvar seim þeir teorna". Upphaf mótmælaaðgerð- anna var það að mangir sitúd- entar hafa verið handtektiir, salk- aðir um að vera MiðhoUir kornm- únistum. Fiskimál Pétur fær enn eitt forstjóraemhætti! *-elfur Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. HM-keppnin Fnamhald af 5. síðu. ið á 8. rnínútu framilengingar- innar. Með þessum sigri hafa Þjóðverjar felllt Englendingana út úr keppninni um HM titilinn og hefur þessi siigur eflaust ver- ið sætur fyrir Þjóðverjana, minnugir úrslitafleiksins flrá 1966. Þjóðverjar mæta ttölum í 4ra liða úrslitunum. Framhald af 6. síðu. mjöfli farið vaxandi. Þá standa nú yfir mjög athyglisverðar til- raunir með þangmjöl við einn bandarískan háskóla. Af hreinni tilviljun komust menn þar að því, að viðkvæmar plöntur þoldu næturfrost og lifðu af, þar sem þangmjöli hafði verið blandað saman við moldina á sama tíma og sams- konar plöntur dóu allar, þar sem þetta hafði ekki verið gert. Þetta treystu fræðimenn- há- skólans sér ekki til að útskýra fræðilega og eru nú víðtækar rannsóknir í gangi við háskóla á gildi þangmjöls í þessu augnamiði. Sannleikurinn er sá. að vís- indamenn eru sífellt að finna fleiri og fleiri eiginleika sem felast í gróðri hafsins. Japan- ir munu nú standa allra þjóða fremstir í þessari leit, því að þeir framleiða ekki aðeins fjölda tegunda alginatefna úr sjávargróðri, heldur jafnframt lositæta fæðu sem seld er ferða- mönnuim á hótelum þeirra. Við íslendingar eigum mikil auðaefj í stórum þaug- og þara- breiðum víðsvegar við strönd landsins, en okkur skortir kunnáttu og skilning á gildl þessara auðæfa og því liggja þau ónotuð. í þeirri atvinnu- legu uppbyggingu sem fram- undan bíður, megum við ekki gleyma þeim möguleikum sem við bæjardyr okkar bíða, og af þeirrj ástæðu er tímabært að vekja athygli á þessu máli. Pétur Pétursson forstjóri Ála- foss o.fl. ríkisrekinna fyrirtækja verður forstjóri hinnar nýjn verzl- unar með útflutningsvöru sem opnuð verður í flughöfninni á Keflavíkurflugvelli í næsta mán- uði og verður í eigu íslenzks markaðar h.f. Verzlunin er byggð á kositnað íslenzks markaðar hf. en verður afhent íslenztoa ríkinu. Bygging- arkostnaður er áætlaður 13 milj. kr. oig er hann fyrirfraimgreidd húsaleiga i 7 til 8 ár. Bygging- in er einnar hæðar viðbygging við Flugstöðina 79 o fermetrar en 465 rúmmetrar, og er þar verzl- unarsalur ásamt geymslum og skrilfstafuhúsnæði. Byrjað var á framkvæmdum 12. maí sl. og á- ætlað var að opna verzlunina 18. júflí n.k. em nokkrar tafir hafa Ksndidatar braut- skráðir frá Hi Brautskráning kandidata fór fram í hátíðasal Háskóla ís- lands á laugardaginn og hófst athöfnin klukkan 2 e.h. Alls luku 79 stúdentar prófum í lok vor- misseris. Embættisprófi í læknisfræði luku 9, kandidiatsprófj í tann- lækningum 5, embættisprófi í lögfræði 13, kaindídatsprófi í við- skiptafræðum 12 meistairaprófi í íslenzkum fræðum 1, kandi- datsprófi í íslenzkum íræðum 1, B.A. prófi 12, íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdenta 2, fyrrihluta- prófi í verkfræði 23 og B.A.- prófi í verkfræðideild 1. orðið á framtovæmdum vegna verkfallsdnsi. 10 til 12 manns miunu verða þama við daglega afgreiðslu en áætlað er að salan verði 65 til 70 milj. kr. á fyrsta árinu. Fyr- irtækið mun greiða um 7 milj. kr. á ári til Ferðastorifstofu rík- isins, sem til þessa hefur haft sölu á svipuðum vamingi í flug- höfninni. fslenzkur martoaðiux h.f. eir samitök nokkurra stærstu fram- leiðenda útflutningsvara um áð- urnefnda verzlun í flughöfninni á Keflavíkurfluigvelli. Hlutafé fyrirtaekisins er um 7 milj. kr., og þar af leggur SfS fnam um 2 mdlj. kr. og Álafoss um 1.7 milj. kr., en hluithafar eru 16 talsins. í stjóm - fyrirtækisins eru: Einar Elíasson form., Hilm- ar Bendtsen, Jón Amþórsson, Óskar H. Guðnason, Pétur Pét- ursson. Varamenn: Gerður Hjör- leifsdóttir og Guðjón Guðjóns- son. Verkfallsbrot Framihald af 1. síðu. bandið að verkfallsbroti. Þetta var niður í Tryggvagötu þar sem er einhver mdðstöð fyrir kaupfélagsbílana utan af landi. Þama fundum við 4 tunnur af olíu sem átti að fará á út- keyrslubíla Safnibandsins í Reykjavík. Þeir reyndu að vísu að fela eina tunnuna en striák- unum tókst að finna hana. Þann- ig fengu sænsku sjónvarpsmenn- imir að sjá hvemdg samtök sam- vinnumanna eru notuð á fslandi. Útgáfuféiag Þjóðviljans □ Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn föstudaginn 19. júní í Lind- arbæ uppi kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. AMNSTER ANNAÐ EKKI i Grensásvegi 8 - Laugavegi 45 B sími 30676. — sími 26280. Dagbók • Ferðafélag Islands: Sumar- leyflsferðir Ferðatfélagsdns 27. júní — 2. júlí. 1. Suðurland. — Núpsstaðaskógur — Þórsmörk. 2. Hnappadalur — Snæfélls- nes — Dalir. 4. —- lj.2. júlí. Miðnorðurland. Ferðafélag íslands símar 19533 og 11798. • Dregið hefur verið í skyndihappdrætti Skólahljóm- sveitar Kópavogs og komu upp númerin 1351 og 1747. Vinninigar eru ferð með hljómsveitinni til Noregs og skal vitja þeirra á skrifstofu fræðsluráðs Kópavogs. • Listsýning Ríkarðs Jónsson- ar myndhöggvara í Casa Nova. Yfir 4000 mannis hafa komið á sýninguna en henni átti að ljúka sl. sunnudagis- kvöld. Hefur verið ákveðið að framlengja hana um óákveð- inn tíma. Er sýningin opin daglega kl. 2-10 eih. Kaupfélagsst jóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga er laust til umsóknar frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum um imenntun og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni starfsmanna- stjóra S.Í.S. eða formanni félagsins Jóhanni Helgasyni, Leir- höfn, fyrir 1. júlí n.k. Starfsmannahald S.I.S. KHfiíci 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.