Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Blaðsíða 12
„Það er mikiil fiskur hérna úti á bugtinni — rætt við reykvískan bátasjómann Reykvíski bátaflotinn ligg- ur bundinn niður við Granda- garð og hefur verið að stöðv- ast smáitt oig smátt umdan- farna daga. Þeir hafa veitt í salt t»g þegar saltbirgðirnar þraut um borð þá hafa bát- arnir hætt veiðuim og lagzt við festar hver á eftir öðrum. Fimm bátar hafa hins veg- ar undanþágu til þess að veiða í soðið fyrir borgarbúa, 30 til 40 tonn að stærð, og hafa veitt ágætlega undan- farna daga. Það er mikill fiskur hérna fyrir utan í bugtinni, sagði Halldór Bjarnason á m.s. Jóni Barna- syni við fréttamann Þjóð- viljans í gær. Þeir voru að lestá ís um borð í bátinn og komu að landi í fyrrakvöld með 13 tonna afla eftir sólarhrings- útivist. Við höfum verið að veiða undan Krísuvíikurberg- inu- til þess; að fá ýsu af . þvi eð fisStsalarnirl hér í borginni -•vilj'a ekki sjá anriað en ' ýsu,- Þeir- gera okkur afftMrreka með þorsk. Er - þó nóg_ atf honuin hérna úti á bugtinnd, saigðd HaQlldór. Ólafsvífcurbátar i og . Rifs- bátar hafa sótt undanfarna daga á miðin hérna fyrir utan á bugtinni. Hafa þeir farið Hér er Halldór Bjarnason að gera tógið klárt áður en lagt var að bryggju í gær. heim sneisafullir af afla eftir hvem róður. Það er áreiðan- lega mikil fiskigengd hérna fyrir utan þessa daga. Það er ömurlegt að horfa á reykvíska bátaflotann bundinn við bryggiur að- gerðalausan á sama tíma og mikil fiskgengd er hér fyrir utan i bugtinni. Hann má ekki fara út fyrr en þessu kaupgjaldsistríði atvinnurek- enda lýkur við láglaunafólkið í landinu. Þarna liggja til dæmis bátar Einar Sigurðs- sonar og h.afa stöðvazt vegna saltskorts. Hvað segja siómennirnir um borð í þassum bátum? Við tókum einn þeirra tali og spurðum hann um síldina. Við erum órólegir út af síld- inni, og kannski er síldin að koma. Togaramenn segja fisk troðinn af síld. Það er aldrei að vita hvenær síldin kemur. Þeir verða a,ð .leysa^ þetta sem fyrst. Hvernig viltu leysa þetta? Auðvitað með hags- muni láglaumafólks í huiga. Það ¦ er ¦ • enginn of sæll af kaupinu sínu í : dag, sagði I þessi sjómaður niður á Granda í gær. Þriðjudiagiur 16. júotií 1970 — 35. árgangur — 132. tölublað. 560 stúdentar luku prófí frá 6 skálum Skólaslit hafa farið fram, eða fara fram .í dag, í meiintaskólun- um l'jóruni, Kennaraskiólanum og Verzlunarskólanum. Alls eru 560 stúdentar brautskráðir á þessu vori. Prá Menntaskólanum að Laug- arvatni brautskráðust 42 stúdent- ar á sunmudaiginn. Þar af voru 27 í stærðfræðidedlld og 15 í máladeild. Br þetta heldur hærri taila en í fyrra. Núi í ár voru 9 stúllkur í hópi sitúdienta. Dúxinn var i máladeild, Guðmundur Viðar Karlsson frá Selfössi, hlaut hainn eidkunnina 9.07. Hæstu einikiunn í stærðfræöideild hlaut Árni Kjartansison, Höfn, Hornafirði; 8.33. Við skiólaslitin voru skóllanum færðar gjafir. Stúdentar útskrif- aðir fyrir 10 árum gáfu hljóm- plötur með ísilenzkuim ledfcritum og þeir sem útskrifuðust fyrir 15 áruim færðu peningaigjöf til tækjaikaupa. • Þær breytinigair, voru tilkynnt- ar við skólaslitin. að skólaimrast- ari Jóhann Haninesson og kenn- ararnir Þór Vigfússon og Adfreð Árnason hyrfu -nú til annarra starfa. UmræðuJiópuj: j einni kennslustofunuj ígær.,...—• Ljósm. Þjóðv. A.K.). Tóku skólann í notkun og hófu félagsstarfsemina — menntamálaráðherra neitaði þeim um afnot af húsinu I dag klukkain 2 hefjast í Há- skólalbiíói skiólaslit Kennaraskóla Islands. Verða að þessu sinni brautskráðiir um 45 stúdentar. I dag fara sömuileiðis fram skólasilit Menntaskólans á Akur- eyri og hefjaist þau Mukkan 10.30 í kirkiumni. Verða brautskráðir 125 stúdentair, 64 úr maladeild, 18 úr eðlisffræðideild og 43 úr náttúrufræðideild. Fékik blaðið þær upplýsiingar að hæstju eink- unnir hefðu Motið Bemedikt Ás- geirsson í eðhsfræðideiild, 9.01, Þórunn A. Sigurðardóttir í imála- deild, 9.03 og í náttúrufræðideild Amna Mýrdal Heilgadóttir, 8.79. Breyting í VI Skólaslit Verzlunarskóla Is- lands fóru friam í gær, í 65. skiipti en 25 ár eru liðin frá því að þaðam vwm fyrst brautskráð- ir stúdentar. 1 igiær voru braut- sikráðir 38 stúdenifcar, þar af 4 uit- anskóla. 1 skiólasliitajiæðu sdnni vék sikólastjóri dr. Jón Gíslason að skolastarfinu á síðasta vetri. Kvað hanm 70 nemendur hafa verið í lærdómsdeild skólams, þar af 34 í 6. bekk. Af nýstúdientunuim 38 Mutu 24 fyrstu eimkiumn, 13 hkrbu aðra einkunm og einm þriðju einkunn. Beztum áramigiri náðu eftirtaldir memm: Sverriir Haoksson sem hlauit 1. einkumn, 8.47, Kjartari Magmúsison 8.31 og Árni Árnason 8.25. í viðtali við blaðið sagði skóla- stjióiri að fyrirhiuigað'ar" værui nofckrar breytinigar á sfcól'aistarf- inu. Br stefmt að því að fella niður 1. og 2. bekk í þeiirri mynd seim þeiir eru nú. Verða því nýir neTniendu.r sfeólams eldri en hing- að til hefur verið, þar eð teknir verða inn gagntfræðingar og nem- endur úr lamdsprófi með fram- haldseinkunm. Verðui- þá sameig- inleig kemmsla fyrir þessa neim- endur í 2 ár — og samdm sérstök námisskrá fyrir þá bekki. Síðairi greinast leiðdr oig gete nemend- ur tefcið verzlunarprióf eftir eitt ár eða stúdentsipróf eftir 2 ár. Þessi nýsfoipan g'erist ekki skyndilega, heldiur smétt og smátt, em fyrstu nemiemdurnir Praimlhaild á 9. síðu Q Hópur framhaldsskólanema tók húsnæði Miðbæjarskólans í notkun uan tvöleytið í gær og' hélt þar uppi fundarhöldum fram eftir degi til þess að leggja á- herzlu á kröfur sínar um afnot af skólanum til félagsstarfsemi í sumar. Hefur menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gislason neitað skólafólki um afnot af húsnæð- inu, en hópurinn hefur boðað annan fund í dag í skólanum. Þegar blaðamaður Þjóðviljans kom inn í portið við Miðbæjar- skólann uppúr kl. 3 í gær, var verið að hala nokkra uniglinga inn um ednn gHugigamn, en nokkru síðar var — sem betuæ fer — hægt að opna Miðardyr. Á amm- árri hæð htjssiins stóð yfir fund- úr og var þar rætt um atvinnu- óg félagsmál. Vax annar fundur boðiaður í skólanúm klukban 5 í dag, þriðjuidag, og verður þar rætt um áframhaldandi að'gerðir námisfólksins. Á talj þesis heyrðisit. að ætl- unin er að koma upp atvinnu- miðlun fyrir skólafólk og halda áfram félagsstarfsemi í skólan- um — eru ráðagerðir uppi um leshringi. Forsiaiga þessa máls - er: sú að nú í vor sendu Haigsmunaisiamtök skólafólks beiðní til menntamála- ráðheirra um að fá Miðbæjar- skólann, eða annað hentugt hús- næði. til afnota sem félagslega og mienminigarleiga sitarfsmdðstöð fyrir atvinnulausa nemendur, eins og segir í frétta'tilkynningu sem blaðinu barst frá hópnum sem tók Miðbæjarskólann í notk- un í gær. Syniaði ráðherra þess- ari beiðni.án-þess. að gefa full- næigjandi skýrimgiu á afstöðu sinni. Ekki er annað viteð en að fyriirhugað hafi verið að Mið- bæjarskólimm stæði auður í sum- ar, eins og' oft áður. — Gylfa finnst áreiðanlega að við séum óhagstæður lýður og lízt ekk- ert á starfsemi okkar, sagði einn fundarmannia. Ráðherra sýnir viðleitni nemenda fjandskap í íréttatilkynningunni segir ennfremur: „Á sumrin missa nemendur það félagslega ait- hvárf sem skólarndr 'veita þeim á veturna. Þedr eru ofuirseldir innantómri afþreyingu kiaffi- og veitingahúsa o-g öm.urlegum gervi- þörfum, sem þau rækta með mönnum. Nemendur hafa lýst sig íúsa til að leggja sinn skerf Skólapiltur klifrar inn um glugga í Miðbæjarskólanum. af mörkum til að ráða bót á þessu ástandi með því að starf- rækia sjálfir félagsmiðsitöð yfir sumanmánuðina. Ráðherra hef- ur hinisvegar sýnt þessari við- leitni fullan íjandskap. Nú í yor héfur nemendahreyf- ingin kómið fram sem sjálfstætt pólitískt' afl og'tekið sjálfstæða og ábyrga afstöðu til þjóðfélags- mála. Menntamálaráðherra hefur sýnt með af stoðu sinni, hvern hug íslenzkir ráðamemn! bera til félaigslegrar vakningar náms- manna. Hann hefur sýnt að þeim er umihU'giað i að afl | nemenda saméinisit ekki. þeir vilja halda námsmönnum dreifðum og fé- lagslega sundurþ.ykkum. Náms- menn sætta sig ekki við þessi málalok ..." Nýr meirihluti í Hafnarfirði en sami bæjarstjóri Fyrsti fundur nýkjörinnar bæj- arstjórnar í Hafnarfirði verður haldinn í da^g kl. 4. Verður þar Iýst yfir samstarfi Félags óháðra borgara sem hafa 2 bæjarfull- trúa, Alþýðuflokksins sem hef- ur einnig 2 bæjarfulltrúa, og Framsóknar sem hefur 1 bæjar- fulltrúa. Verður Sjálfsitæðisflokkurinn þá í minnihlutaaðsitöðu í bæjar- stjórn með 4 bæjarfulltrúa, en siðasta k]"örtímabil mynduðu Ó- háðir og Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta í bæ.iarstjó'rn. Þessi breyting á valdaaðstöðu Sjálf- stæðisflokksins mun strax hafa talsverð áhrif í bænum, einkum hjá fasteignasölunum og hjá þeim er hafa umdir þá að sæfeia með lánveitingar. Þá er líkleigt að ' talsverðar breytingair verði í embættismannake'rfi bæjarins og íhaldspiltar ýmsir muni velta úr þægilegum stöðum sem þeir hafa komið sér í hjá bænum. ^ Talið er fullvíst að Kristinn Ó. Guðmundsson lö'gfiræðingur verði endurráðinn bæjarst.ióri í Hafnarfirði næstu fjögur árin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.