Þjóðviljinn - 16.06.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 16.06.1970, Síða 12
// Það er mikill fiskur hérna úti á bugtinni — rætt við reykvískan bátasjómann Reykvíski bátaflotinn ligg- ur bundinn niður við Granda- garð og hefur verið að stöðv- ast smátt og smátt undan- farna daga. Þeir hafa veitt í salt t>g þegar saltbirgðirnar þraut um borð þá hafa bát- arnir hætt veiðum og lagzt við festar hver á eftir öðrum. Fimm bátar hafa hins veg- !ar undanþágu til þess að veiða í soðið fyrir borgarbúa, 30 til 40 tonn að stærð, og hafa veitt ágætlega undan- farna daga. Það er mikill fiskur hérna fyrir utan í bugtinni, sagði Halldór Bjarnason á m.s. Jóni Barna- syni við fréttamann Þjóð- viljans í gær. Þeir voru að lesta ís um borð í bátinn og komu að landi í fyrrakvöld með 13 tonna afla eftir sólarhrings- útivist. Við höfum verið að veiða undan Krísuvíkurberg- inu- til þess að fá ýsu af því að fisksalamiil hér í borginni vilja ekki sjá annað en 1 ýsu. Þeir gera okfcur afturreka með þorsk. Er þó nóg. alf honum hérna úti á bugtinni, saigði HaiMdór. Ólafsvíkurbátar - og . Rifs- bátar hafa sótt undanfama daga á miðin hérna fyrir utan á bugtinni. Hafa þeir farið Hér er Halldór Bjarnason að gera tógið klárt áður en lagt var að bryggju í gær. heim sneisafullir af afla eftir hvem róður. Það er áreiðan- lega mikil fiskigengd hérna fyrir utan þessa daga. Það er ömurlegt að horfa á reykvíska bátaflotann bundinn við bryggjur að- gerðalausan á sama tíma og mikil fiskgengd er hér fyrir utan í bugtinni. Hann má ekki fara út fyrr en þessu kaupgjaldsstríði atvinnurek- enda lýkur við láglaunafólkið í landinu. Þarna liggja til dæmis bátar Einar Sigurðs- sonar og hafa stöðvazt vegna saltskorts. Hvað segja sjómennirnir um borð í þessum bátum? Við tókum einn þeirra tali og spurðum hann um síldina. Við erum órólegir út af síld- inni og kannski er síldin að koma. Togaramenn segja fisk troðinn af síld. Það er aldrei að vita hvenær síldin kemur. Þeir verða að leysa þetta . Sem fyrst. Hvernig viltu leysa þetta? Auðvitað með hags- muni láglaurtafóiks í huiga. Það er enginn ofsæll af kaupinu sínu í dag, sagði þessi sjómaður niður á Granda í gær. Umraeðuhópur j einni kennslustofuunj í gær. — Ljósm. Þjóðv. A.K.). Tóku skólann í notkun og hófu félagsstarfsemina — menntamálaráðherra neitaði þeim um afnot af húsinu □ Hópur framhaldsskólanema tók húsnæði Miðbæjarskólans í notkun um tvöleytið í gær og hélt þar uppi fundarhöldum fram eftir degi til þess að leggja á- herzlu á kriifur sínar um afnot af skólanum til félagsstarfsemi í sumar. Hefur menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíslason neitað skólafólki um afnot af húsnæð- inu, en hópurinn hefur boðað annan fund í dag í skólanum. Þegar biaðamaður Þjóðviljans kom inn í portið við Miðbæjar- sfcólann uppúr kl. 3 í gær, var verið að hala. nokkra unglinga inn um einn gluggann, en nokkru síðar var — sem betur fer — hægt að opna hiiðardyr. Á ann- arri hæð hússins stóð yfir fund- ur og var þar rætt um atvinnu- og félagsmál. Var annar fundur boðaður í skólanum klukfcan 5 í dag, þriðjudag, og verður þar rætt um áframhaldandi aðgerðir námsfóiksins. Á tali þess heyrðist að ætl- unin er að koma upp atvinnu- miðlun fyrir skólafólk og halda áfram félagsstarfsemi í skólan- um — eru ráðagerðir uppi um leshringi. Forsaiga þessa máls er sú að nú í vor sendu H agsmunasamtök skólafólks beiðni til menntamiála- ráðhemra um að fá Miðbæjar- skólann, eða annað hentugt hús- næði. til afnota sem félagslega og anienninigiairieigia sitarfsmiðstöð fyrir atvinnu'l'ausa nemendur, eins og segir í fréttatilkynningu sem biaðinu barst frá hópnum sem tók Miðbæjarskólann í notk- un í gær. Synjaði ráðherra bess- ari beiðni án þess að gefa full- næigjandi skýringu á afstöðu sinni. Ekki er annað viibað en að fyrirhugað hafi verið að Mið- bæj airskólinn stæði auður í sum- ar, eins og oft áður. — Gylfa finnst áreiðanlega að við séum óhagstæður lýður og lízt ekk- ert á starfsemi okkar, sagði einn fundanmanna. Ráðherra sýnir viðleitni nemenda fjandskap í fréttatilkynningunni segir ennfremur: „Á sumrin missa nemendur það félagslega ait- hvarf sem skólarnir veita þeim á veturna. Þeir eru ofuirsieldir innantómri afþreyingu kaffi- og veitingahúsa og ömurlegum gervi- þörfum, sem þau rækta með mönnum Nemendur hafa lýst sig iúsa til að leggja sinn skerf 560 stúdentar luku prófí írá 6 skólum Skólaslit hafa farið fram, eða fara fram í dag, í menintaskólun- um fjórum, Kennaraskólanum og Verzlunarskólanum. Alls eru 560 stúdcntar brautskráðir á þessu vori. Frá Menntaskólanum að Laug- arvatni brautskráðust 42 stúdent- ar á sunmudaiginn. Þar af voru 27 í stærð'fræðideiild og 15 í máladeild. Er betta heldur hærri tala en í fyrra. Nú í ár voru 9 stúllkur í hópi stúdenta. Dúxinn var í máladeiid, Guðmundur Viðar Karisson frá Selfossi, hlaut hainn eiinkunnina 9.07. Hæstu einkunn í stærð'fræðideild hlaut Árni Kjartansson, Höfn, Hornafirði; 8.33. Við sfcióllaislitm voru skólanum færðar gjafir. Stúdentair útskrif- aðir fyrir 10 árum gáfu hljóm- plötur með ísilenzkuim leikritum og þeir sem útslkriiuðust fýrir 15 áruim færðu peningagjöf til tækjakaupa. Þær breytinigar. voiu tilkynnt- ar við skólasilitin ad skólaimeiist- ari Jóhann Hannesson og kenn- ararnir Þór Vigfússon og Allfreð Ámason hyrfu nú til annarra starfa. Skólapiltur klifrar jnn um glugga í Miðbæjarskólanum. af mörkum til að ráða bót á þessu ástandi með því að starf- rækja sjálfir féla'gsmiðstöð yfir sumanmánuðina. Ráðherra hef- ur hinsvégar sýnt þessari við- leitni fullan t'jandskap. Nú í vor hefur nemenda'hreyf- ingin komið fram sem sjálfstætt pólitísikt afl og tekið sj'áifstæða og ábyrga afstöðu til þjóðfélags- mála. Menntamálairáðherra hefur sýnt með afstöðu sinni, hvem hug íslenzkir ráðtamenn bera til félag&legirar vakningar náms- manna. Hann hefur sýnt að þeim er umihuaað að afl nemenda sameinist ekki. þeir vilja halda námsmönnum dreifðum og fé- laigslega sundurþykkum. Náims- menn sætta sig ekki við þessi málalok .. I daig kluikikan 2 hefjast í Há- skólalbiíói skólasilit Kcnnaraskóla Islands. Verða að þessu sinni bnautskráðiir um 45 stúdentar. 1 dag fara sötnuieiðis fram sklólasilit Menntaskólans á Akur- eyri og hefjast þau klukkan 10.30 í kirkjunni. Verða brautskráðir 125 stúdentair, 64 úr máladeild, 13 úr edlisfræðideild og 43 úr náttúrufræðideild. Fékfc blaðið þær upplýsingar að hæstu eink- unnir hefðu hlotið Benedikt Ás- geirsson í eðlisfræðideiid, 9.01, Þórunn A. Sigurðardóttir í tnála- deild, 9.03 og í náttúrufræðideild Anna Mýrdal Helgadóttir, 8.79. Breyting í Vl Skólaslit Verzlunarskóla ís- lands fóru fram í gær, í 65. skiipti en 25 ár eru liðin frá því að þaðan votu íyrst brautsikráð- ir stúdeintar. í gær voru braut- skráðir 38 stúdenitar, þar af 4 uit- anskóla. f skóiaslitanæðu sinni vék sikólastjóri dr. Jón Gíslason að skóQastarfinu á síðasta vetri. Kvað hann 70 nemendur hafa verið í lærdómsdeild sfcóians, þar af 34 í 6. bekk. Af nýstúdentunuim 38 hilutu 24 fyrstu einkunn, 13 hlutu aðra einkunn og einn þriðju einkunn. Beztum árangri náðu eftirtaldir menn; Sverri'r Haufcsson sem hlaut 1. einikunn, 8.47, Kjairtan Magnússon 8.31 og Árni Árnason 8.25. í viðtali við blaðið saigði skóla- stjióiri að fyrirhuigaðar værui nokkrar breytingiar á skófastarf- inu. Er stelfht að bví að fella niður 1. og 2. beklk í þeiirri mynd seim þeir eru nú. Verða því nýir nemendur skólans eldri en hing- að til hefur verið, þar eð teknir verða inm gagmfræðingar og nem- endur úr laindsprófi með fram- haldseinkunn. Verður þá sameig- inleg kennsla fyrir þessa neim- endur í 2 ár — og samin sérstök námsskrá fyrir þá befcki. Síðan greiinast leiðir oig geta nemend- ur tefcið verzlunarpiióf eftir eitt ár eða stúdentspróf eftir 2 ór. Þessd nýskipan gerist ekki skynidilega, heldur smótt og smátt, en fyrstu neanendurnir Fraimlhaild á 9. síðu. Nýr meiribluti í Hafnarfirði en sami bæjarstjóri Fyrsti fundur nýkjörinnar bæj- arstjórnar í Hafnarfirði verður haldinn í dag kl. 4. Verður þar lýst yfir samstarfi Félags óliáðra borgara sem hafa 2 bæjarfull- trúa, Alþýðuflokksins sem hef- ur einnig 2 bæjarfulltrúa, og Framsóknar sem hefur 1 bæjar- fulltrúa. Verður Sjálfstæðisflokkurinn þá í minnihlutaaðstöðu í bæjar- stjóm með 4 bæjarfulltrúa, en síðasta kjörtímabil mynduðu Ó- háðir og Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta í bæjarstjórn. Þessi breyting á valdaaðstöðu Sjálf- stæðisflokksins mun strax hafa talsverð áhrif í bænum, einkum hja fasteignaisölunum og hjá þeim er hafa undir þá að sækja með lánveitingar. Þá er líklegt að'talsverðar breytingair verði í embættisimann akerfj bæjarins og íbaldspiltar ýmsir muni velta úr þægilegum stöðum sem þeir hafa komið sér í hjá bænum. Talið er fullvíst að Kristinn Ó. Guðmundsson lögfiraeðingur verði endurráðinn bæjarstjóri í Hafnarfirði næstu fjögur árin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.