Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 1
24 síður — tvö 12 síðna blöð — blað I Miðvikudagur 17. júní 1970 — 35. árgangur — 133. tölublað. Fimm umsœkjendur um 2 rektorsembœtti í Reykjavík í gæir barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá menntamálaráðuneytinu: Hinn 24. apríl siíðastliðinn aug- lýsti menntamálaráðuneytið laust til umsóknar embætti rektors við Menntaskólann í Reykjavík og embætti rektors við Mennta- skólann við Tjörnina í Reykja- vik. Umsóknarfrestur um embætti þessi var til 1. þ.m. I®------------------------------ Um embættj rektors við Menntaskólann í Reykjavík sóttu þessir: Guðni Guðmundsson, yf- irkennari við Menntaskólami í Reykjavík, og sr. Páll Pálsson, stundakennari við Menntaskól- ann ; Reykjavík. Um embætti reiktors við Menntaskólann við Tjörnina sóttu þessir: Björn Bjarnason, yfirkennari Framhald á 9. síðu. Rœtt um kauphœkkunarprósentuna í gœrkvöld. Verður útifundur í Reykjavík í dag? Mörg félög hafa vart hafið samningaviðrœður □ í gærkvöld var talið útlit fyrir að samkomu- lag gæti tekist í nótt eða í morgun á samninga- fundum fulltrúa verkalýðsfélaganna og atvinnu- rekenda. Fundur hófst með fulltrúum deiluaðila kl. 4 í gærdag og stóð fundurinn enn er blaðið frétti síðast í gærkvöld. — Á kvöldfundinum í gærkvöld var rætt um aðalkröfuna, hækkun kaups- ins, en sérkröfur verkalýðsfélaganna voru taldar afgreiddar. Samningafundir hafa verið langir og strangir að undan- förnu og hefur lítið miðað í samkomulagsátt á síðustu fundunum þar til í gærdag að loks fór eitthvað að ganga með þær sérkröfur sem eftir voru. Þegar fundarhlé var gefið um sjöleytið í gær- kvöld var ákveðið að hefja umræður um prósentuhækk- un launanna á kvöldfundin- um se’m hófst kl. 21. Hófst fundurinn með því að samn- inganefnd verkalýðsfélag- anna ræddi um samninga- málin, en síðan hófust um- ræður í undirnefndunum. Palme í opinberri heimsókn í Sovét MOSKVU 16/6 — Forsætisráð- herra Svíþjóðar, Olof Palme, kom í opinbera heimsókn til Moskvu í diag. Kom hann með venjulegri áætlunarvél. Meðal þeirra sem tóku á mótj honum á ilugvellinum voru Kosygín forsætisráðherra og Gromyko utanríkisiráðherria, en þeir munu ræða við Palme um öryggismál Evrópu og önnur alþjóðamál, einkum um möguleika Svía sem málamiðlara í deilum um Indó- Kína. Engin meirlháttar vanda- mál eru nú talin standa í vegi fyrir góðri sambúð Svía og Sov- étmanna. Var þannig talið útlit fyrir að það drægi saman í samn- ingunum í nótt. Verður fundur? Eins og greint var frá í blaðinu í gær verða hátíða- höld dagsins að mestu felld niður í Reykjavík í dag, 17. júní. Þess vegna hafði blaðið fregnir af því að til stæði að halda útifund í Reykja- vík á þjóðhátíðardaginn á vegum verkfallsfélaganna. Var enn ekki Ijóst í gærkvöld um miðnætti hvort af þess- um fundi yrði. Það fer eftir stöðunni í samningunutn hvort verkalýðsfélögin halda útifund í höfuðborginni á þjóðhátíðardaginn. Mikið eftir Enda þótt samningar tak- ist við almennu verkalýðsfé- lögin í nótt er mikið ósamið enn. Engar umræður hafa farið fram að heitið geti við iðnsveinafélögin enda þótt kröfur þeirra hafi legið fyr- ir í margar vikur. Þannig getur verkfall iðnsveinafé- laganna staðið lengi enn meðan kröfur þeirra verða ræddar áður en til samkomu- lags kemur. Við úthlutun hjá \ Dagsbrún í gær Söfmun í ;venMaillsS'jöð •A.S.l. nemúr nú um einni mill'jón króna til sityrktar því fólki er heyr vei’kfall vdku eiftiir viku til þess að ná fram sann- gjörnum kröfum í skiptum við atvinnurekendur og stjómar- völd. Þau ■ verkal'ýðsfélög er hafa háð verktfall lengiur en hálfan rniánuð eru farin að greiða út verkfaUsbæiur til félaiga sinna. Það eru félög eins og Dags- brún og Framisókn, HMf og Framtíðin í Hafnarfirði, Ein- í bessuim samniingum og furðu- leg þrákelkni hjá atvinnurek- endum að ætla að sitja svona yfir hlut verkamanna! Það er .eitthvnð meira en lítið að i þijóð'félaginu, etf ekki er hægt ’að. borga fólki' mannsæimandi kauip.og það er von fllestra, að atvjhnurekendur fari að sjá að sér — ög þá ber ek'ki síður að hatfa í huga stjórnarvöld þessa lands er stjórna raun- .verulega þessum ljóta leik. .Hve lengi á að berja hölfðinu við steininn? inigin. á Akureyri og Vaka á Siglufirði svo, að stærstu fé- lögin 'séu . netfnd. í gærdag fór - íram úthlut- un í Lindaribæ . tií . verktfaills- manná . .á ‘ veguim Dagsbrúnar ög var fólk. að tínast þar inn allain daginn og. fékk úthlutað bótum eftir fjöflsikyldustærð. Fréttamaðuir. Þjóðviljans tók tali einn aldraðan verkamann )er fékk. í sinn hlut einn þús- undkailll..— Mér finnast þetta orðin einkennileg vinnubrögð 2 ný Sambandsskip byggð á næsta árí Á síðastliðnu árj samdi Sam- bandið um smíði frystiskips. Það verður byggt hjá Biisumer Werft í V-Þýzkalandi. Þetta skip verð- ur afhent í sept. 1971. Nú hefur Sambandið gert annan samning við sömu skipasmíðastöð og er þar um að ræða smíði á almennu vöruflutningaskipi. Það á að af- henda í desember 1971. Samningsgerð annaðist ■ Hjört- ur Hjartar,, framkviæmdastjóri' Skipadeildar S.Í.S. og Óttar Karlssion, sikipaiverkfræðingur, sem gert hatfði útboðslýsingu og séð um tæknilegan undirbúning. Vöruflutningaskip þetta kostar DM. 6.200.000,00. Skipið hefur 260o. smálesta burðargetu og er með 1-31.000 teningsfeta lestarrými. Það verður afturbyggt, mannaíbúðir og vélarúm afturí, stetfni . peru- laiga ’og skutur þver. ítíúðir í .skipinu éru fyrir T9 manna ■ áhofn, og- búa- allir- í -eins manns -klefum. ' Skipið verður ’ byggt eftir ströngustu krötfum Lloyd’s Reg- isfer og Shipping, en hefur þó umfram þær verið sérstaklega styrkt og búið með tilliti til ís- lenzkra aðstæðna. íss og reynslu útgerðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.