Þjóðviljinn - 17.06.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. júní 1970. /£5 nemendur Tónskóla Sig- ; \ ursveins D. Kristinssonar Sjötta starfsár Tónskóla Sigursvcins D. Kristinssonar hófst 1. október 1969 og lauk 3. maí, er skólanum var slitið og skírteini afhent. Auk skólastjóra, Sigursveins D. Kristinssonar störfuðu þesisir stundakennarar við skólann: Agnes Löve, Ásdis Þorsteins- dóttir, Áskell Snorrason, Fann- + ey Karlsdóttir, Gunnar H. Jóns- son. Gísli Magnússion, Jakób Hallgrímsson, Jóef Magnússon, Ólafur L. Kristjánsson, Pétur Þorvaldsson, Snorri Bjamason, og Stefán Stephensen í skólanum voru 185 nem- endur sl. vetur og skiptuist þeir þannig á námsgreinar: Píanó 55, harmoníum 15, fiðla 10, celló 4, gítar 41, þverflauta 8, trom- pet 4, hom 1, blokkflauta og nótnalestur 47. Próf fóru fram dagana 25.-30. apríl. Námsstigum luku 39 nemendur þannig: I stigi 17 nemendur, II. stigi 15 nemend- ur, III. stigi 5 nemendur, V. stigi 1 nemandi, VI. stigi 1 nemandi. Tónfræði var kennd í hóp- tímum í 9 flokkum, hfljómfræðí í 1 flokki og kammermúsik í 2 floikikum. Músikfundir voru haldnir einu sinni í mánuði með þátttöku flestra nemenda. Tveimir tónleikar voru haldn- ir á árinu, jólatónleikar og vortónleikar. Sigursvcinn D. Kristinsson Myntútgáfa FAO í frétt frá Isflandsnefnd Mat- væla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir að fyrsta alþjóðlega myntútgáfan hafi nýlega hafizt fyrir for- gön-gu stofnunarinnar. Myntin á að minna á eitt mesta viðfangsefini vorra tíma: Aúkningu á framleiðslu mat- væla vegna mikillllar fjöflgunar íbúa heims. Mynddr og áletranir, er hvetja til baráttu gegn hungri í heim- ---------------------------------- Fyrir og eftir kosningar Fyrir kosningar þóttist Tím- en í staðinn hafa komiðnæsta grímúlausar árásir. Tíminn. lýsti sárri hneyksflun þegar verkafólk neitaði að faillast; á 10% kauphækkun og gerði ' inn'‘beíj^F^ðri'Taróttu ■^-bað..ábyrgt fyrir því aðsamn-. fyrir hagsmunum láglauna- fgf+mir hefðu strandað. 1 fólks. Biaðdð lýsti stuðningi frettum um enfiðldka bænda við allar kröfur venkallýðsfé- laganna og kvaðst telja einsætt að ganga bæri að þeim án tafar. Og blaðið lét ekki þar við sitja. Það réðst harkalega á ýmsa forustuimenn verk- lýðsfélagainna, einkanlega Dagsbrúnanmetnn, og banþedm á brýn að þeir væru of linir í kjarabaráttunni; þar væru þeir menn sem Bjami Bene- diktsson vildi heflzt semja við. Voru skrif af þessu tagi ein helzta iðja stjórnmállarítstjór- anna beggja, Þórarins Þórar- inssonar og Tómasar Karls- sonar, vikuim saman fyrír kosningar. Hins vegar vafðist þeim að vonum tunga um tönn, þegar farið var fram á það hér í blaðinu að aitihafnir væru látnar fylgja orðum. Þaðhef- ur aílHfl. tíö verið á vaidi Vinnuimálasambands sam- vinnufólaiganna og annarra Framsóknarfyrirtækja að tryggja samninga; þáttur þeirra í framledðslúkerfinu er svo öfilugur að þau áttu þess kost að brjóta ísinn. En í stað þess að fylgja þeirri steifinu sem boðuð var á síðum Tím- ans hafa gróðamenn Fram- sóknarflokksins komið fnam sem deild í Sjálfstæðisflokikn- um í samningaviðrasðunum öllum; Sambandsfyrirtækin hafa ekki haifit sérstöðu um eitt einasta aitriði. Þeir Þór- arinn og Tórnas reyndu hins vegar að feila þestsa staðreynd fyrir kosningar með sívax- andi hávaða, með þeim glymj- anda sem hæstur berst frá tómum tunnum. Kosningar voru hdns vegar ekiki fyrr afstaðnar en við- horf Tímans gerbreyttist. Um leið og kjósendur höfðu skil- að atkvæðum sínum hættu Þórarinn Þórarinsson og Tóm- as Karlsson að lýsa yfir stuðningi við baráttu launa- fólks; í ritsmíðum þeirrahef- ur síðan ekki birzt aukatekið orð verkafólki tá!l stuðnings, beindi Tíminn broddi sínum einvörðungu að verkafóliki. Frásagnir þær sem Tliminn hefur birt um verkfafllsmenn hafa fyrsit og fremst snúizt um það hversu erfitt það væri að þrauka kauplaus vik- um saman og hvað greiðslur Dagstominar til verkfarismanna væru lágar, en tilgangur slíkra skrifa er sé að ýtaund- ir óþoilinmæði og vonleysi. Framikoma þedrra Þórarins Þórarinssonar og Tómasar Karlssonar hefur að vonum vakið mikila redðd þess fóllks sem studdi Framsó'knarflakk- inn í þeirri trú að ednhver heilindi fylgdu skrifum Tím- ans um varklýðsmál fyrir kcsningar. Þau viðbrögð koma einnig friaim hjá þeim starfs- mönnum Tímians sem einlæg- ir eru. Þannig þirtir blaðanaað- urinin Dagur Þorleifsson grein í Tímamum í gær, þar sem hann lýsir þyngstu sök á hendur atvinnurekendum og stjómarvöldum vegna verk- fallanna en beinir einnig orð- um sdnuim að verkaflóllki sjálfu: ,,Launamaður, semkýs á þing eða í bæjarstjóm mann, sem ber haig amdstæð- ings hams fyrir brjósti, gerir sig hlægilegan og óvirðir um leið mikilsverðustu mannrétt- indi lýðræðisskipulaigsins: kosningaréttinn. Á þessu þurfa Haunaimenm að átta sig, sem og því að þeir erumeiri- hluti þjóðarinnar og er þar af ledðandi í lófa lagið að taka í sínar hendur stjóm íslenzka lýðveldisins með lýðræðisflegu mióti. Þá, og fyrr ekki, er hægt að gera sér vonir um að við losnum við þáhmeisu og tjón, sem a£ verkföllum hlýzt“. Þetta ætti að vera sérstakt umíhugsunarefhi fyr- ir þær þúsundir launámanna sem létu Þórarin Þórarinsson og Tómas Karlsson blekkja sig fyrir kcsmingar. — Austri. inum hafa verið slegnar á mynt, sem er í umferð. og á sérstaka mdnnispeninga, sem gefnir' hafa verið út, en ágóð- anum af sölu þeirra verður varið til baráttu gegn hungri. MyntaAbúmin eru til sölu hér á landi í Frímerkjamiðstöðinni, Skólavörðustíg 21, Reykjavík. Þetta eru fyrstu aliþjóðleigu alb- úmin, sem gefin hafa verið út og einnig fyrstu tegundar-alb- úmin (,,motiív“). Einungis 20 þúsund albúm verða gefin út, þar af aðedns 200 seld hér á landi. Sölunni lýkur 30. júní n. k. Áformað er, að þau verði 7 síður með 6 — 12 peningum á hverri sdðu. Kápan og fyrstu 3 síðumar kosta 3.600,00 krón- ur, auk söluskatts. Hinar fjór- ar síðumar verða sennilega til- búnar á þessu ári, og er áætl- að að hver síða kosti 800,00 — 1.000,00 fcr. Þessir nýju peningar eru slegmir í silfri, nikkell, kopar- nikkel eða í öðmm málmum, sem notaðir eru í nútíma gjald- miðil. Hverjuim pening i. alib- úminu fylgir myndskreytt blað tdl skýringar. TILBOÐ óskast 1 eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis föstudaginn 19. júní 1970, kl. 1-4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Volvo Favorit, árg. 1964. Taunus 15M, árg. 1967. Mercedes Benz, 17 manna árg. 1967. Volkswag- en 1200, árg. 1965. Chevrolet fólksbifr., árg. 1965. Dodge fólksbifreið. árg. 1962. Singer Vogue, árg. 1968. Ford Galaxie, árg. 1966. Taunus 17M. stati- on. árg. 1964. Ennfremur jeppar og sendiferðabif- reiðir. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri. Borgar- túni 7, sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðend- um. — Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 GREDSMa 22-24 SlMARi 302 30-3 262 Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að <£■♦** m m 'ám 4» -*cW VERKALÝÐSFÉLAG NORÐFIRÐINGA Neskaupstað. óskar landsmönnum öllum til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17. júní. Valur vandar vöruna Sultur — Ávaxtahlaup — Marmelaði Sósulitur — Edikssýra — Borðedik Kryddvörur. SENDUM UM ALLT LAND. - Saftir — Matarlitur — Tómatsósa — íssósa — og Efnagerðin VALUR h.f. Box 1313 — Sími: 40795 — 41366 — Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.