Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 3
Miovikudaigur 17. Jfini 1970 — í>JÓÐVÍLJÆNN — SlÐA 3 Kosningabaráttan í Bretlandi: Kapitalistar hækka verðlag til að hnekkja stjórninni! ÍLONDON 16/6 — Fjármál eiru 'eíst á baugi síðustu daiga kosn- 'ingaibaráttunnair í Bretlandi, en cVerkamannaflokkurinn hefutr 'imjög gumað af Þvi, að hafa bætt 'stórlega fj árhagslega aðstoðu 'landsins og. byggt á því sigur- vonir sinair. ; En í gær fengu íhialdsmenn íheldur betor spón í ask sinn _þegar skýrt var frá því, að í jmiaí heíði viðskiptajöfnuður Wilsort Breta verið með óhagstæðasita móti eða um 31 miljónir pundia. Segja talsmenn fLokksins nú augljóst, að jákvæðar afleiðing- ar gengisfellingar á pundinu séu nú á enda og miklir erfiðleikar framundan. Callaghan innanríkisiráðherra hefuir svariað með hörðustu ásök- unum sem hingað til hafa heyrzt í kosningabairáttunni. Segir hann verksmiðjueigendur og verzlun- armenn, sem styðja íhaldsflokk- inn, hal'i hækkað vöruverð, ekki síz.t á matvælum, meðan á kosn- ingabaráttunni stóð með það fyrir augum að fella stjórn Verkamannaflokksins. Sigiurmöguleikar Wilsons eru samt taldir miklir. Þekktur íhaidsmiaður, Sir Beamish, tel- ur t.d. að öfgafullar skoðanir Enochs Powells, eins af þekkt- usitu- mönríum "flokksins, ¦ á kyn- þ'áttarnálum ' geti ' svipt- hann hálfri miljóri atkvæða frjáls- lyndra kjósenda. - • • -. Stóru flokkarnir'-tveir bjóða fram í' flestum hinna 630 bing- dæma, Frjálslyndir- í 332, komm- únistar í 58, skozkir þjóðernds- sinnar í 65. Heath: spónn í askinn Pófítísku fangarnir bras- ílsku bera merki pyndinga BUENOS'AIRES 16/6'Sá'hópur manna sem nændi sendiherra Vestur-Þýzkailands í Brasilíu kveðst eklki geta af tæknilegum ástæðum látið hamn lausam fyrr en að 36 stundum liðnuim — koma þesisar upplýsdngar fram í bréfi frá gísllinum sjálfuim. Auk þesis heiflur hópurinn snúið sér í útvarpd til yfirstjórnar skæ'ruliðaisiaimitafea í Brasilíu nneð Stjórnin á Ceylon JT. r. COLOMBO 15/6 Hin nýja stjórn vinstrisinna á Ceylon hefur boð- að, a<i hún ætli að gera landið að lýðveldi, sem stefni að fram- kvæmd sósíalísks lýðræðis. Koim þetta fram í þinigsetming- ^arræðu sem landssitjórdnn, ¦ Wfflli- Vinningar í Kosninga- happdrætti Dregið hefur verið í kosn- ingahappdrætti Alþýðu- bandalagsins. Vinningar komu á eftirtalin númer: 12191 Tveir fluigfairmiðar til Kaupmianniahafnar og heim aftur. 7830 Tveir miðar í 16 daga ferð til Mall- orka. , 3350 Tveir miðar í Græn- landsfiugi. 7791 Tvedr miðar í Græn- landisflugl. 7689 Fimm manna tjald. 10782 Fimm manna ' tjald.' 10499 Fimm manna tjald. 9214 Vatnslitmynd eftir Hafstein Austmann. 9214 Vatnslitamynd eftir Gunnlaug Scheving. 191 Vatnisiitamynd eftir Gunnlaug Scheving. 12547 Vatnslitamynd eftir Þorvaid Skúlason. 5213 Málverk eftir Jó- hannes Jóhiannesson. 6077 Málverk eftir Kjart- an Guðiónsson. 7952 Málverk eftdr Sdg- urð Sigurðisision. 6249 Málverk eftdr Stein- þór Siiguirðssion. Vinninga má vitja í skrif- stofu Alþýðubandailiagsins, Lauigaivegi 11, sími 19835. aim'Göpagllawa,'ías er þing kom í' fyrsta siinn sairian eftir hinn miktta kosndngaisigur ' vinstri flokkanma undir forystu frú Sdri- maivo Banidaranadke. Um ledð voru miiki'l hátíðaihold um ailla eyna. Hdn nýja " ríikisstjórn hefur tilkynnt, að: hún muni -þjóðnýta bankana og smásöluverzluinina og binda endi á þé stefnu sem gerir landið efnahaigslega háð nýllendu- stefnunni nýju. Þá var og til- kynnt að Ceylon muni viður- kenna bréðabdrigðastjórn Þjóð- frelsdsihreyfingariniiar í Suður- Vietnam og taka upp stjörnmáila- saimband við Austur-Þýzkaland, Norður-Klóireu og Norður-Víet- naim, en sliíta stjórnmiálasamlbandi við ísraeal þar til hernumdum héruðum Araba verður skdflað1 aftur. beiðni um að hún leyfi, að sendi- herrann verði Játdon laius, og bendir þetita tdfl þess að gíslinn sé falinn á afskeikktum stað. I gaar komu til Alsiír politísku fangarnir fjörutiu sem látnir voru lausdr fyrir sendidherrann. MeðaH þedrra er ung stúlka, sem varð að setja í hjólastól: kvaðst hún hafla lamazt á fótum' eftir að hiún var pyntuð í fanigeisdnu. Aðrdr famgar eru, með bletti á hö'ndum og fotumi eftir raflost, sem hleypt var á þá, meðain þedr heniglu með höfuðið niður á við. Fangarnir geta fengdð hæli í Alsír sem pólitfsikir flóttáimenn ef þeir ósfca þess. Síðustu fréttir herma að sendd- herra VesturrÞýZ3kaiIianíJs.„jœ!EÖÍ látinn laus í Rio de Janeiro á miorgun. Háskólafyrir- lestur um veðurfræði .' ' Fiimmtudagihn 18: iiáriú'ar' mun prófessor Willy Dansgard frá K aupmann ahaf narháskóla halda fyrirlestur um veðurfiar á Græn- liandi fyrr og nú og væntanlegar veðuirfarsbreytingar næstu 50 ár- in. Prófess'or Dansgárd fæst við mælingar á súirefnis- og vetnis- ísótópum í úrfcomu og hefur m.a. gert mældngu á ískj'arna sem nær ndður d gegnum Grænlands- jökul og hefur að geyma úrkomu síðuistu hundirað ána. Fyrirlesturinn verðux í I- kennsluistofu háskólans og hefst kl. 5 e.h. Prófessor Dansgárd talar á dönsiku. Eftir fyriirlest- urdnn verður sýnd stiurtt kvdk- mynd firá Suðurskautslandinu. Öllum er heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. (Frá Háskóla íslands). lúðrasveitar- leíkur í dag Lúðrasveit Reykjavílkuir heildur árllega þióiðhátiíðairtónleika á Austurvelfli kl.'5 í dag. Barna- lúðrasvedt Reykjavfkur leikur í dag kl. ' 3.30 " í Hallargarðdnum. Þá ledkur Lúðrasvedt verkallýðisdns kil. 4 í dag í Hattlairigarðinuim.. Blóðugar kröfu KÖngur í Istanbu ISTANBUL 16/6 Að minnsta kosti þrír menn létu lífið í hörð- um átökum milli verkaflóllks og lögreglu og hers í Istaribull. Átök- in byrjuðu með firiðsamllegri mót- mælaigömgu igegn lagaflruimivarpi, sem beindíist gegn skiipulögðum verklýðssiamitöikum — fól það í sér, &6 hvert nýtt verklýðisfélag þyrfti að njóta stuðninigs a.m.k. þriðjungs verkamainna í viðkom- andi fyrirtæki tdi að þaið Myti rétt gaignvairt löguim. . Um 100 þúsund verkaimenn lögðu niður vinnu ¦ 1 mótenæilaskyni- við þetta frulmrvairp.' ..... Solzjenitsin mót- mælir handtökum MOSKVU 16/6 — í Moskvu gengua: nú manna á milli bréf, undiirritað af hinum þekkta rit- höfundi Solzjenitsin. Þar mót- mælir hann því harðlega, að erfðaf'ræðinguirinn Medédév hef- ur verið lokaður inni á geð- veikrahæli. Segir í bréfinu, að refsingar af þessu tagi jiaíngdldi sálarmorði. Médvédev er sagður hafia skrifað bók um ofsóknir á hendur þeim . líffræðingum sem andstæðir voru ráðamönnum í þeirri gr.3in á Stalínstíma. LISTAHÁTÍD ( REYKJAVÍK KAIKILLE SOUMALAISILLE JA SUOMEN YSTÁVILLE Kaksi eturivin taiteilijaa Suomesta KRISTIINA HALKOLA ja EERO OJANEN pitávát Pohjolan talossa lauluillan kesákuun 25 ja 26 páiviná alkaen klo 20,30. Nyt kuulette, mista Suomessa talla hetkella lauletaan. Samalla voi myös osoittaa, etta vierai- leville esiintyjille annetaan arvoa. Hankkikaa liput , válittömásti seka itsellenne etta niille ystavillenne, joille haluatte náin antaa suom'alaisen- lahjan. Lippuja saa Pohjolan talosta, Tradakotssund 6. Tervetuloa! POHJOLAN TALO JA REYKJAVIKIN JUHLAVIIKOT LISTAHATÍÐÍ REÝKJAVÍK ÍASMIN' - SNÖRRABRAUT 22. INDVERSK UNDRAVERÖLD tlFjölbireytít úrval sérstæðra SEM V E I T I R ANÆGJU Ný sending af indverskum listmunum. — Nýtt ú-rvl af reykelsum, fílabeinsstyttum, löngum silkislæðum. vegg- hillur, útskorin borð og margt fleira fógætra muna frá Austurlöndum. JASMIN SNORRABRAUT Sími 11625. 22. Kaffí og veitingar Kaffi og heimabakaðar kökur verða á Frí- kirkjuvegi 11 frá- kl. 3 í dag. Veitingasala er einnig í garðhúsi í Hallar- garði. Skemmti- og ferðaklúbbar. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJ!NN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.