Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 3
Miðvikudaigtur 17. Jfiní 1070 — t>JÓÐVILJlNN — SlÐA 3 Kosningabaráttan í Bretlandi: Kapitalistar hækka verðlag til að hnekkja stjórninni! ;LONDON 16/6 — Fjármál eru ‘efst á baugi síðustu daga kosn- ’ingaibaráttunnar í Bretlandi, en • Verkamannaflokkurinn hefur ’ mjög giumað af þvi, að bafa bætt 'stórlega fjárhagslega aðstöðu ’landsins og, byggt á því siigur- vonir sínair. En í gær fenigu íhaldsmenn heldur betur spón í ask sinn þegar skýrt var frá því, að í maí hefði viðskiptajöfnuður VVilson Breta verið með óhagstæðasta móti eða um 31 miljónir pundia. Segja talsmenn flokksins nú augljóst, að já'kvæðar afleiðing- air gengisfellingar á pundinu séu nú á enda og mitklir erfiðleikar framundian. Callaghan innanríkisráðherr'a hefuir svarað með hörðuistu ásök- unum sem hingað til hafa heyrzt í kosnin.gatoará'ttunni. Segir hann verksmiðjueigendur og verzlun- armenn, sem styðja íhaldsflokk- inn, hafi hækkað vöruverð, ekki sízt á matvælum, meðan á kosn- ingabaráttunni stóð með það fyrir augum að fella stjórn Verkamannaflokksins. Sigurmö'guleikair Wilsons eru siamt taldir miklir. Þekktur íhaid'smiaður, Sir Beamish, tel- ur t.d. að öfgafullair skoðanir Enochs Bowells, eins af þekkt- ustu - mönnum flok'ksins, á kyn- þáttamálum geti ’ svipt bann hálfri miljón atkvæða frjáls- lyndra kjóisenda. ’ - Stóru flok'karnir tveir bjóða ’fram í fle'stum hinn;a 630 þing- dæma, Frjálslyndir' í '332. komm- únistar í 58, skozkir þjóðernis- sinniar í 65. Heath: spónn í askinn Pólitísku fangarnir bras- ilsku bera merki pyndinga BUENOS ’AIHES 16/6' Sá' hópur manna sem rændi sendiiherra V estu r-Þýzkalan ds í Brasdlíu kveðst ekki geta af tæfcnilegum ástæðum látið hann lausam fyrr en að 36 stundum liðnum — koma þesisar upplýsdmgar fram í bréfi frá giísllinum sjálfum. Aufc þess haflur hópurinn snúið sér í útvarpi til yfirstjórnar skiæruliðaisomitafcia í Brasilíu með Stjórnin á Ceylon COLOMBO 15/6 Hin nýja stjóm vinstrisinna á Ceylon hefur boð- að, að hún ætli að gera landið að lýðveldi, sem stefni að fram- kvæmd sósíalísks lýðræðis. Koim þetta fram í þinigseitniing- 'arræðu sem landissitjórinn, Willi- Vinningar í Kosninga- happdrætti Dregið hefur verið í kosn- imgabappdrætti Alþýðu- bandialaigsins. Vinningar komu á eftirtalin númer: 12191 Tveir flugfarmiðar til Kaupmianniahafnar og heim aftur. 7830 Tveir miðair í 16 daga ferð til Mall- orba. 3350 Tveir miðar í Græn- landsflugi. 7791 Tveix miðar í Giræn- landsflugi. 7689 Fimm rmanna tjald. 10782 Fimm manna tjald. 10499 Fimm rmanna tjiáld. 9214 Vatnslitmynd eftir Hafstein Austmann. 9214 Vatnslitamynd eftir Gunnlaug Scheving. 191 Vatnislitamynd eftir Gunnliaug Schevimg. 12547 Vatnslitamynd eftir Þorvaid Skúlason. 5213 Málverk eftir Jó- hannes Jóhannesson. 6077 Málverk eftir Kjiaxt- an Guðjónsison. 7952 Málverk eftir Sig- urð Siiguirðsson. 6249 Málverk eftir Stein- þór Sigurðsison. Vinninga má vitjia í skrif- stof u Aliþýðub andaliagsin s, Lauigavegi 11, sími 19835. aim Gopaigttawa,’las er þing kom í fyrsta siinn saman eftir hinn mifcla kosningaisiigiur vinstri flakfcianma undir forys-tu frú Siri- mavo Bandarianaiike. Um leið voru miiikil hátíðaihöld uim attla eyna. Hin nýja " ríkisstjórn hefur tilkynnt, að hún muni -þjóönýta banfcana og simásöluverzlunina og binda endi á þá stefnu sem gerir landið efnaihagslega háð nýflendu- stefnunnj nýju. Þá var og til- kynnt að Ceylon muni viður- kenna bréðabiirgðastjóm Þjóð- frelsishreyfingiarinnar í Suður- Vietnam og taika upp stjömmátta- samiband við Austur-Þýzkaland, Norður-Kóreu og Norður-Víet- nairn,, en sttíta stjórnmiálasambandi við Israeal þar til hernumdum héruðum Araba verður skiflað' aftur. beiðni um að hún lieyfi, að sendi- herrann varði látinn lauis, og bendir þetita till þess að gísiinn sé jDalinn á aifcttcekktum stað. 1 gær komn til Attsír póttitfsfcu fangarnir fjörutíu sem látnir vom lausir fyrir sendiherrann. Meðatt þedrra er umg stúlka, sem varð að setja í hjólastói: kvaðst hún hafa liamazt á fótum' eftir að hún var pyntuð í flangelsdnu. Aðrir fangar eru mieð bletti á höndum og fótum eftir raÐost, sem hleypt var é þé, meðam þedr hemglu með höfuðið niður á við. Fangamir geta fengið hæli í Alsír sem pólitfsikir flóttámenn ef þeir óska þesis. Síðustu fréttir herma að sendi- herra Vestur-Þýzkaiands ...VfiEði lótinn laus í Rio de Janeiro á miorgun. Háskólafyrir- lestur um veðurfræði Fiimmtudiaigirin 18. jánúar' mun prófessior Willy Dansgard frá K aupmann ahaf narbáskóla halda fyrirlestur um veðurfar á Gxæn- landi fyrr og nú og væntanlegar veðuirfarsbreytingair næstu 50 ár- in. Prófessor Dansgárd fæst við mælingar á súirefnis- og vetnis- ísótópum í úrfcömu og hefur m.a. gert mælingu á ískj-arna sem nær niður í gegnum Grænlandis- jö'kul og hefur að gesrnia úrkomu síðustu hundirað ára. Fyrirlesturinn verður í I. kennslustofu háskólans og hefst kl. 5 e.h. Prófessor Dansgárd talar á dönsku. Eftir fyriirleist- urinn verður sýnd sturtt kvik- myn,d frá Suðurskautslandinu. Öllium er heimill aðgangur með- an húsr'úm leyfir. (Frá Háskóla tslands). Lúðrasveitar- leikur í dag Lúðrasyeit Reyfcjaivílkur hettdur áiilega þjóiðhiátíðairtónleifca á Austurvetttti ktt.’ 5 í dag. Bama- lúðrasveit Reykjavíkux leikur í dag kl. 3.30 ' í Hallargarðinum. Þá leifcur Lúðrasveit verkatt]ýðisins fcl. 4 í dag í Halllargarðinum. Blóðugar kröfu’ göngur í Istanbu ISTANBUL 16/6 Að minnsta kosti þrír mienn létu lífið í hörð- um átökum milli verikaflóflks og lögreglu og hers í Istanbul. Átök- in byrjuðu með flriðsaimlleigiri mót- miælaigömgu igegn lagiafirumvarpi, sem beindlist gegn sfcipulögðum veikttýðssaimtöfcum — fóil það í sér, að hvert nýtt verklýðsfélag þyrfti að njóta stuðnings a.m.k. þriðjungs verfcamanna í viðkom- andi fyrirtæki til að það hlyti rétt gagnvart lögium. Um 100 þúsund verikamenn lögðu niður ■vinnu í mótmœlaskyni- við þetta fruimvairp.' • Solzjenitsin mói- mælir liandfökum MOSKVU 16/6 — í Moskvu gengur nú mianna á milli bréf, undirritað af hinum þekkta rit- höfundi Solzjeni'tsin. Þar mót- mælir hann því harðlega, að erfðafræðingurinn Medédév hef- ur verið lokaður inni á geð- vei'kraihæli. Segix í bréfinu, að refsingar af þessu tagi j'aíngildi sálarmorði. Médvédev er sagður hafia sikrifað bók um ofsóknir á hend'Ur þeim líffræðingum sem andstæðir voru ráðamönnum í þeirxi gríin á Stalínstíma. * LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK KAIKILLE SOUMALAISILLE JA SUOMEN YSTAVILLE Kaksi eturivin taiteilijaa Suomesta KRISTIINA HALKOLA ja EERO OJANEN pitavát Pohjolan talossa lauluillan kesákuun 25 ja 26 páiviná alkaen klo 20,30. Nyt kuulette, mistá Suomessa tállá hetkellá lauletaan. Samalla voi myös osoittaa, ettá vierai- leville esiintyjille annetaan arvoa. Hankkikaa liput , válittömásti seká itsellenne ettá niille ystávillenne, joille haluatte náin antaa suom'alaisen lahjan. Lippuja saa Pohjolan talosta, Tradakotssund 6. Tervetuloa! POHJOLAN TALO JA REYKJAVIKIN JUHLAVIIKOT LISTAHÁTÍD ( REYKJAVlK JASMIN SNÖRRABR’AUT 22. XNDVERSK UNDRAVERÖLD “Fjölbireýtít úrval sérstæðra muna. ANÆGJU Ný sending af indiverskum listmiunum. — Nýtt úrvl af reykelsum, fílabeinsstyttum, löngum silkislæðum. vegg- hillur, útskorin borð og margt fleira f'ágæitra muna frá Austuriöndium. JASMIN SNORRABRAUT 22. Sími 11625. Kaffi og veitingar Kaffi og heimabakaðar kökur verða á Frí- kirkjuvegi 11 frá kl. 3 í dag. Veitingasala er einnig í garðhúsi í Hallar- garði. Skemmti- og ferðaklúbbar. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.