Þjóðviljinn - 17.06.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Page 5
Miðvikudagur 17. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Sautjándi 'júní ’tákndagur fengins sjálfstæðis, minningardagur fornrar frelsisbaráttu, hátíðiar og gleðidagur hvert íslenzkt sum- ar, vakningadagur, sem minnir á ævarandi verkefni frjálsrar þjóðar í frjálsu landi. □ - Samvinnufélögin eiga sér rætur í sjálfstæðisbar- áttu 19. aldar. Jón Sigurðsson hvatti íslendinga til að „hafa samtök" um frjálsa, innlenda verzlun. Samvinnufélögin hafa gert þá hugmynd að öflugri veruleika en frelsisunnendur 19. * aldar gat órað fyrir. íslenzk verzlun sem sameign innlendra manna varð eðlilega einn meginþáttur íslenzks sjálfstæðis. Og félagshyggjia samvinnufélaganna, umbótavilji og alhliða framfarastarfsemi er upp runnin úr jarðvegi íslenzkrar sjálfstæðishreyf- ingar. - □ - Gísli Brynjóífsson sagði í kvæði til Jóns Sigurðs- sonar: En fyrst lokið er ei stríði enn ei sigri hrósa má, .... Sjálfstæðisbaráttu þjóðar er , aldrei lokið, nema hún gefist upp. Trú samvinnumanna á landið, for- ysta þeirra og hugsjónir eru afl, sem allir íslend- ingar finna að þeir hafa traust og hald af í ævar- andi sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, hvort seim þeir játa samvinnustefnu eða ekki. Samvinnufélögin. Sameign allra íslendinga H Samband íslenzkra samvinnufélaga i á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.