Þjóðviljinn - 17.06.1970, Page 6

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Page 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. júní 1970. Leikfélag Akureyrar: Yfir 12 þúsund íeikhúsge:t- ir á 71 sýningu 5 leikrita Aðalfundur Leifofélags Aikur- eyrar var haldinn hinn 2. júní s.l. Á fundinum fór fram stjómaricjör, en úr stjórinni áttu að ganga Jón Kristinsson, formaður og Guðmundur Gunnarson ritari, en þeir vom báðir endurkjörnir. Gjaldkeri er Guðmundur Magnússon og varaform. Marinó Þorsteinsison. Formaður gaf skýrslu um starfið á síðastliðnu leikári. Á síðastliðnu haujsti var Sigmund- ur örn Arngrímsson ráðinn framkvæmdastj óri fyrir félagið, en Sigmundur útskrifaðist úr leikhstarskóla Leikfél. Reykja- vikur 1965. Hann hdfur unnið mikið og gott starf á Akureyri, en auk framkvasmdaistjóra- starfsins hefur hann einnig haft á hendi leikstjóm í tveimur Sigmundur Öm leiiksýningum og auik þesis leik- ið tvö hlutverk. Reynslan af starfi fram- kvasmdastjórans í vetur sýnir, að félaginu er nauðsyn að ráða fastan starfsmann í framtíðinni til að sjá um allan daglegan rekstur, svo umfangsmikið sem allt stanf leikfélagsins er orðið. ★ Á leikárinu vom sýnd 5 leikrit og urðu sýningar sam- tals 71, en tala leikhúsgesta yfir 12000 og er það miklu meiri sýningarfjöldi og aðsókn en áður er þekkt í sögu leik- félagsins. Leikstjórar hjá fé- laginu á leikárinu vom, Sig- mundur örn, Þórhildur Þor- leifsdóttir, Amar Jónsson og Magnús Jónsson. Hlutverk í þessum leiksýningum urðu samtals 95. Félagið gaf út ásfcriftarsikiír- teini sem giltu að öllum sýn- ingum á starfsárinu, barnaleik- rit þó undanskilin, og fen-gu þeir er slík kort keyptu 25% afsiátt frá venjulegu lei'khús- verði. Um 90 manns notfærðu sér þessi hhmnindi. Leiklistar- námskeið var haldið á vegum félagsins og veitti Si'gurður öm þvi fonstöðu, en kennarar auk hans vom, Þóihildur Þorleifs- dóttir og Amar Jónsson. 19 nemendur vom á þessu nám- sfceiði og tóku nokkrir þeirra þátt í leiksýningum hjá félag- inu á leifcárinu. Gjaldkeri gaf bráðabingða- yfiriit yfir reksturinn á starfs- árinu og kom þar fram að heildarveltan hafði orðið yfir 2 miljónir. Reikningar em ann- ars lagðir fram á síðari hluta aðalfundar sem haldinn verður í ágúst-sept. ★ Fundurinn gerði eftirfarandi ályktanir: 1. Aðalfundur Leikfélags Akureyrar hvetur eindregið til þess, að hafizt verði handa, nú þegar, um endurbætur á leik- húsi bæjarins, þar sem fyrir- sjáanlegt er, að það verður að þjóna hlutverki sínu sem leik- hús enn um nokkurt skeið. Itrekar fúndurinn, í fyrsta lagi, óskir félagsinis um breyt- ingu á leiksviðsopi og að upp verði sett fúflkomið ljósahorð. I öðm lagi telur fundurinn fyrirhuigaða breytingu á norð- urenda leikhússins mjöig að- kallandi og að hef ja beri undir- búning að framikvaamdum nú þegar. I þriðja lagi er nauð- syn á viðbyggingu við suður- enda hússins, þar sem aðstaða fyrir vaxandi starf leikfélags- ins er mjög þröngur sta'kkur s'korinn m.a. varðandi æfinga- aðstöðu, leiktjaldasmíði, leik- tjaldamálun o.fl. I fjórða lagi minnir fundurinn á tillögu- teikningar, um breytingar á neðri hæð hússins — veitimga- sali o.ffl. Lítur fundurinn svo á, að framangreind atriði þurfi, nú þegar, að komast á fram- kvæmdastig, og beri að leysa þau í þeirri röð sem að framan greinir. 2. Aðalfundur Leikfélags Akuireyrar þakkar bæjarstjórn Akureyrar veitta fjárhagsaðstoð á liðnu leikári, og fagnar sam- þykkt um fjárveitingu til list- kynningar í sikólum. Telur fundurinn að þessi nýumg hafi náð tilgangi sínum Dg m.a. stuðlað að mjög auiknum leik- listaráhuiga skólaæsku bæjar- ins. Mælir fundurinn með því, að þessi þáttuir verði ekki lát- inn niður falla. 3. Aðallfundur Leikfélags Akureyrar mótmælir harðlega þeim árásum, er átt hafa sér stað, í vetur, í blöðum, bæði hér á Akureyri og í dagblöð- um höifuðstaðarins, þar sem hafðar voru í frammi órök- studdar dylgjur og persónu- legt níð um einistaka félaga og starfsmenn Leikfélags Afcur- eyrar, auk sleggjudóma um Starfsemi félaigsins yfirleitt. Eru slfk S'krif höfundum þeirra til lítils sóma og til óþurftar led'k- listarstarfsemi bæjarins. '* < V i •H'irJH mm'i nu m 10 jfi mr Minning Fæddur 3. febrúar 1922 Ég hitti Gunnar Sigurðssom í fyrsta skipti á Septemibersýn- ingunni 1947 og skömrnu síðar var hann orðinn náinn vinur okkar sem að henni stóðum. — Honum var gefið þetta ffláigæta myndlistarskyn sem vísar þeim er því eru gæddir beinuistu leið að innsta kjama listaverks, innra lífi myndar, hrynjandi hennar og byggingu, hvort sem um er að ræða málverk eða höggmynd. Hann varð eitt með verkinu, lifði það, og því eng- in furða þó að myndlistar- mönnum hlýnaði um hjarta- ræturnar bara við að vita af honum í námunda við sig. En hann kom einnig við sögu með beinni þátttöku í baráttu hóps myndlistarmanna sem einna harkalegast urðu fyrir barðinu á þeim sem þoldu ekki að lagt væri inn á nýjar brautir, hann veitti forstöðu sýnimgar- sal í Ásmundarhúsi við Freyju- -------------------------< Umdæmisþing Rotary um helgina Umdæmisþing Rotaryhreyf- ingarinnar á Islandi, hið 23. í röðinni, verður haldið í Reykjavík og Garðahreppi, diag- ana 20. og 21. þ.m. Þingið verð- ur sett í Súlnasal Hótel Sögu, kl. 10 f.h. á lauigardaginn. Rotaryklúhburinn í Görðum sér um frairrukvæmd Umidæmds- þingsins og fer síðari hluti þess fram í Garðahreppi sunnud. 21. júní. Þirtginu lýkur með sameiginlegum kvöldfagnaði að Hótel Sögu það kvöld. — Dáinn 31. maí 1970 götu þar sem verk þeirra voiru kynnt og átti þar kona hans Guðrún Lilja drjúgan hlut að máli, segja má að á Freyju- götu hafi þá um skeið verið heimili framsækinnar mynd- listar á Islandi — og myndlist- armanna — og mætti skrifa langt mál um það. Þó að sýningarsalurinn legð- ist niður eftir margra ára erfitt og aðdáunarvert starf rofnuðu tengslin við okkur aldrei, það var alla tíð náið, enda var Gunnar orðinn hluti af íslenzkri nútímaliist og nafn hans sam- dfið sögu hennar Sviðið verð- ur tómlegra til muna við frá- fall þessa góða vinar og mikla listaunnanda, sem mig langar til að þafcka forsjóninni fyrir að hafa átt samleið með um langan ttfma, og einnig vil ég votta konu hans og syni dýpstu samúð mina og margra kunn- ingja meðal listamanna. Þorvaldur Skúlason. ★ Nú kemur hann Gunnar ekki oftar í heimsófcn. Nú kernur hann eJdki framar til að veita andlegan styrk og uppörvun á vinnus-tofu mál- ara. Nú gerist það aldrei oft- ar, að þann líti þögull í kring- um sig og maður sé farinn að halda að honum, eins ogmanni sjálfum, finnist það heldur fá- nýtt að vera að þessu bar- dúsi, íöndra við mynd, mál- verk. Aldrei oftar segir hann skyndilega: „Anzi er þetta góð mynd“, á þann hátt sem hon- um einutm var lagið að segja. Mat hans og þekking á mál- verkum samtímans var undra- verð og örugg. Hann virtist hafa öðlazt þessa fátíðu hæfni í vöggugjöf og tekizt að þroska hana og efla með ánumum. Eng- um manni hef ég kynnzt sem naut af einlægni myndlistar í jafnríkum mæli og hann. Þass vegna var það, að þagar hann sagði: „Anzi- er þetta góð mynd“, var eins og birti til í lífi manns og maður öðlað- ist trú á, að bardúsið væri þráitit fyrir allt ekki til einsk- is. Það blés napur suðaustan- vindur um regnvotan vanga bæjarinis daginn sem það s-purð- ist að Gunnar Sigurðsson væri dáinn. Endur fyrir lönigu fór kliður um þröngan hóp mynd- listarmanna, þegar það kvis- aðist, að á sýningu Þorvaldar Skúlasonar hefði komið ungt kærustupar og keypt þar mynd. Þá var varla til siðs að kær- ustupör legðu leið sina á sýn- ingar framúrstefnumanna, hvað þá að þau keyptu mynd, og hún var sögð heita Guðrún Lilja og hann Gunnar kenndur við Geysi. Kynni myndlistarmanna af þessu fólki áttu eftir að verða náin og haft var á orði að þau hefðu byrjað búskap með fleiri myndir en kastar- holur. E£ svt> ólíklega vildi til, að einihver tæki uppá því að skrifa liistsögu seinustu 25 ára væri sú saga ekki fuíllsögð nema Gunnars væri þar að góðu getið. Listamenn eru tor- tryggin kvikindi. Treysti þeir illa dómgreind lei'kmanna, trúa þeir hver öðrum en verr. En þeir treystu allir Gunnari. Maðurinn var með þeim ósköp- um gerður að hann fann til andspænis mynd eins og lista- maður, en var að öðru leyti hinsvegar gagnvart íslenzkri myndlist er gott að hafa átt Gunnar að vini. Hann var fagurkeri í beztu merkingu þess orðs, gekk hleypidóma- laus til móts við myndliista- verk isamtímarw, valdi og hafn- aði af eðlislægri virðingu á allri myndlist. Þess vegna halfa myndlisíarmenn og myndlistin í landiniu misst mikið við frá- fall hans. Hans nánustu færi ég miínar innilegustu samúð- arkveðjur. Jóhannes Jóhannesson. sem hrjá hina svokölluðu listamannssál. Fögnuður hans yfir góðu listaverki var án allra bakþanka. Þegar sýning var lítið handa honum aðgera, ósjaldan við að hringt var til Gunnars. Það hét svo að hann væri fenginn til aðstoðar við að hengja upp. Oftar en ekki tók hann stjórnina í sínar hendur og meðan Gunnar vann gat listamaður sezt útí horn með stút og eldsúran kviða fyrir opnunardegi. Hann var svo nasfcur á að fiinna hvern- ig myndum kom bezt saman á vegg, að það var næstum sem hann málaði með myndun- um á vegginn. Fáa memn hef ég þeklkt betur til þess fallna að sýsla um myndlist, skipu- leggja sýningar, stjóma sýn- ingarsal eða þvíumlíkt. Eneins og oft Vill verða í kotríkjuim var ltið handa honum að gera, þar sem hann hefði notið sín bezt, kunnað bezt við sig. Hann hélt um tíma opnuim sýning- arsal fyrir ei'gin reikning, sem næst útgerð er einn vísasti vegurinn til þes9 að tapa pen- ingum á Islandi Þá var oft setið lengd að fánýtu hjali um list meðan allt almennilegt fólk annaðhvort svaf eða var að koma upp varanlegum verð- mæturn úr steypu. Sér til viðurværis stundaði Gunnar lengst af verzlunar- störf, eitthvað sem kom hon- um að . öðru leyti ekki við. Hann var ákaflega hofmann- legur að yfirbragði, dálítið ó- reykvískur og framandi í þessu borgarlífi sveitamanna. Hann dvaldist aldrei erlendis til langframa, en fegurðarskyn hans og óvanaleg smekkvísi eini9 og átti sér rætur í kynborinni menningararfleifð meginlands- ins. Eins og títt er um glað- klakkalega menn sýndi hann þegar á hólminn var komið og heilsan brást, að hann hafði karlmennsiku til að bera á við hvem annan. Það er gamalla manna mál að maður komi í manns stað, — eða er það heímispefci æskunnar? Einn tekur annars sæti, en það kem- ur enginn í stað Gunnars. Ég man ekki hvenær Gunnar fæddist og bráðum verð ég búinn að gleyma hvenær hann dó En það er trú mín að hann verði öllum ógleymanlegur sem höfðu ánægjuna af að kynnast hionuim. Kjartan Guðjónsson. Á tímum afskiptaleysis ann- arisvegar, hrofca og óbilgirni Líf í list laus viö ýmiis þau harmfcvæli t 4 á i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.