Þjóðviljinn - 17.06.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Síða 7
MiSvlkudaglur 17. júní 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J Hverju hefur Alþýðuflokkurinn náð fram í íhaldssamvinnunni? Fjölskyldubæturnar hafa stórlækkað að kaupmætti i. NU KARTOFLUR /=\i>UR N U SftLTFiSKUR AÞUR NiO Ó3.0 p 29,2 ~i [2 SMJORLIKI AVU R N(J ?>%# /</<* /3,9 *r; SÚPUKOOT Fraim aö þeim tíma aö'rik- isstjóm Sjálfstæötóflokksins og AliþýöuÆlokksins kom til valda fyrir rúmum áratug voru aöaltekjur ríkissjóðs tolltekjur, og var tolflur eink- um . laigður á vörur sem ekki töldust vera daigieg neyziu- vara heiimilamna. Söiuskattur var þá enginn á inrdendum neyzluvörum. Meö tilkomu viðreisnarsitjómorinnar var tekin upp ný stefna . í 'þess- uim miáluim. Almiennur söllu- skattur var lagður á aillasmó- söluverzlun og þar meö á daglegar naiuðsynjavörur. Þegar viðreisnarstjómin innleádidi söluskatt ó smósölu var hann fyrst 3% en er nú kcminn upp í 11%. Þannig hefur orðið grundvallarlbreyt- ing á skattheimtukerfinu í tíð viðreisnarstjöimarinn'ar, og bitnar hún harðast á barna- fjölskylldum og elli- og ör- oriíulilfeyrishegum og öðrum þeim sem nota öll laun sín til kaupa á brýnustu matvör- um, sem nú eru skattlagðar í stórauiknum maeli. Þessi öf- uigþróun er afleiðing af marilc- vissri stefnu stjómvalda s. 1. áratug. Þegar verið var að innleiða þessa stetfmu Sjálfstæðisfllokks- ins og Aíþiýðuflokksins með lögfestingu 3% söluskattsins, fyigdu yfiríýsángar um að hlutur þeirra, sem verst em settir og aifleiðingamar bitn- uðu harkalegast á, yrðu bæ-tt- ar með myndarlegum fjöl- skyldubótum óg eílli- og ör- orkulífeyri. Og margir Al- þýðuflakksmenn hafa taiið sér trú um og reynt að telja öðr- um trú um að umhyggja Al- þýðufloklksins fyrir almanna- tryggimgum réttlæti áratogs í- haldsiþjónustu og þátttöku í öllum hervirkjuim viðreisnar- stjómarinnar geign láglauna- fólki. Það hafi verið hlutverk Aliþýðuflokiksiins í þessu stjórnarsamstarfi við Sjálf- stæðisiflokkinn að auka og bæta almiannatryggingarnar. En hver er árangurinn og hver em afrok Alþýðufflokks- ins í þessum efnuim? Hvemig hefur hamn staðið ó verðin- um? Að sjálfsögðu hafa bsetur almainnatrygginga hækkað nokkuð í krónutölu á tírna- bih viðreisnarstjórnarinnar, en kaupmáttur þedrra hefur stórkostlega rýmað á þessu tímaibili, þannig að bætumar hafa í rauninni stórlækikað. Þetta kemur skýrt í ljós, ef at- hugaðar eru eftirfarandi stað- reyndir um fjölskyldubætum- ar, scnn ætlaðar eru bama- fjölskyldum til að mætavöru- verðshæltikunum. Árið 1960 þegar 3% sölu- skatturinn var lögfestur hefðu mónaðar fjölskyldubætur með 4 bömum dugað fyrir 38,4 kg atf súpukjöti. Nú eftir aðsölu- skatturinn er kománn í 11% duga mónaðar fjönskylduibæt- ur með 4 bömum fyrir 13,9 kg af súpuketi, og er þé máð- að við bæturnar edns og þær eru nú eftir að stjómarfllokk- aimir rausnuðust við aðhsekka þær um nckkrar kr. í vor. Árið 1960 hefðu bætumar duigað fyrir 257,4 kg af nýj- um fiski, en nú árið 1970 fyr- ir 62,4 kg. 1960 hefðu fengizt 241,2 lítnar atf nýmjóllk, en 122,1 lítrar núna. Þá hefðu fengizt 108,2 kg atf saltfiski fyrir fjölskyldubætumar, en nú 36,4 kg. Af smjörlíki hefði fengizt þá 63,0 kg, en 29,2 lcg nú, og þá hofðu fengizt 511,7 kg atf kartöfluim fyrir mánað- arfjölsikyldubætur með fjórum bömum en nú duiga þœrein- ungis fyrir 87,3 kig. Þetta eru staðreyndir sem tala skýrustu máli um að í reynd haifa bætur aflimanna- trygginga stórlækkað í tíð nú- verandi ríkisstjómar. Hver er þá réttlætinig Alþýðufflakks- manna fyrir áratugs íhaílds- þjónkun á öíllum öðrumsvið- uim, þegar þessá þjónusta við íhaldið nær einnig til þessað skerða bætur almannatrygg- ingann’a?' k“"' HvaS fékkst fyrir mónaðar fjölskyldubœtur með 4 börnum ár/ð 1960 og hvaS fœsf fyrir þœr núna? ÁDUR NU c 2W,Z /22,/ NYMUOLK Mikið heimildar- rit um fsl. lækna tít cr komið mikið heimild- arrit um þá starfsstétt sem sæt- ir mciri áhuga og forvitni en flcstar aðrar — lækna, Lækna- fclagið og Isafoldarprcntsmiðja hafa í samciningu gcíið út „Læknar á Islandi" eftir tvo þjóðkunna mcnn, Vilmund Jónsson og Lárus H. Blöndal. Afhentu forseta trúnaðarbréf sín Nýskipaðir sendiherrar Tyrk- landis og Túnis hr. Cihat Rústii Veysellþ ambai&sador og hr. Miahmoud Maamouri, ambassa- dor, afhentu í gær forseta ís- lands trúnaðarbréf sín í skrif- stofu forseta í Alþingisihúsdnu, að viðstöddum utanríkisráð- herra. Þetta er mikið rit í tveiimur bindum, sem beðið hefur ver- ið eftir með nokkurri óþreyju. Nokkrar tafir hafa orðdð á út- gáfu þess, m.a. vegma deilu. siem reis út af því, hve ýtar- legar skyldu uppllýsingar um fjödskyidiuhaigi einstakra lækna, en það miál hófst A þvi að nokkrir læknar mótmiæltu þvi að getið skyldi um íóreldra kjörbairna þedrra. Fyrsta útgáfa þessa rits kom út árið 1944, og er hún löngu uppseld. Þessi útgáfa er stór- lega auikin. Bæði eru æviágrip gerð ýtarlegri en áður, og auk þess er í ritinu að finnamarg- ar og miklar heimildár um lækningar, læknatfræðslu og læknaskipan á Islandi frá fyrstu tíð. Lækmatal skipar að sjálf- sögðu mikinn sess í ritinu. Nær það allt til ársiins 1964, en í viðbæti og bókarauka er bœtt við upplýsingum um þó, sem luku prófi allt til vetrarins 1970. Or fyrra bindi má nefna kafla eins og „Læknar að fom- um sið“, þar sem m, a. er fjallað um galdra og rúnatöfra og sagt frá því fólki sem fyrst er orðað við lækndngar ífom- um textuim. Þá eru kaiflamir „Læknar hér á landl 1300-1760“ og „Þróun lasknamóla hér á landi etftir 1760“ og kaflinn „Læknaréttindi hér á landi“, þar sem segir frá upphafi lækna- stéttar með sérsitökum réttind- um, lækningaleyfi leikmanna o. s. frv. Þá segir í sérsitökum kafla frá skottou- og smá- skammtailækningum og er þar m.a. Sloottulæknatal. I síðara bindi ritsins eru mámssiltrár, skrár yfir lækna- skipanir, lækningaleyfi al- mennra lækna, sérfræðiniga, tannlækna, tannsmdða, nudd- lækna og dýralœkna. Þar er og skrá yfir lyfsöduleyfi, íslenzka lækna erlendSs og erlenda lækna hér. Sérstakur kaffli rek- ur í fyrsta simn þróunarferil s j úkrahúsaimálla; hann hedtir ..Sjúkinahús og sjúkraskýli á Is- landi“. Ritið er samtails um 1500 bls. og er ekki líklegt að slík skýrsla um starfsstétt eigi sér sinn líka í öðrum lönduim. Frá sumarmóti Taflfélags Rvíkur I sumarmóti Taiflfélags Reykjavfkur er lokið 5 umtferð- um. 1 5. umtferð fóru leifcar svo: Jóhannes vann Einar M. Sigurðsson, tefld var Sikileyj- arvöm, drekaatfbrigðið, Jóhann- es var kominn með mann yfir eftir 25 leiki. Bjöm Sigurjóns- sun vann Guðmund S. Guð- mundsson í Drottningar-ind- versikri vöm og fjörutíu leikj- um. Skókin var vel tetfld. Skák- ir Tryggva Arasonar við Braga Bjömsson, sem var Pirc-vörn, og Jóns Þorsteinssonar við Júh'us Friðjónsson, sem var Grunfeldsvöm, fóru báðar í bið. Staðan að loknum fimm um- ferðum er nokkuð óljós vegna margra biðskóka, en lítur svona út: Jóhannes Lúðvíksson er með þrjó og hálfan vinning, Bjöm Sigurjónsson þrjá vinn- inga og eina biðskák, Jón Þorsteinsson tvo og hólfan og tvær biðskákir, Bragi Bjöms- son tvo vinninga og tvær bið- skáliir. Einar M. Sigurðssson. tvo og háltfan Sjötta og næst sfðasta umferð verður tefld í Félagsheimili Taflfél. Reykja- vikur á föstudag M. 8 siðd. i » I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.