Þjóðviljinn - 17.06.1970, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Qupperneq 8
SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miövikuda,gur 17. júní 1970. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggj andi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum ó einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum breimsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. SÓLUN Ldtið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINNblf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTiLLINGAR HJÖIASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 GÚMMÍVmUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 (öníiiieníal ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND Auglýsingasíminn er 17 500 útvarplð « Miðvikudagur 17. júní 1970: Þjóöhátíðardagur Islendinga 8,00 Morgunfbœn. Séna Bem- harður Guðmiundsson fllytur. 8,05 Homin gjalla. Lúðrasveit- in Svanur leikur ættjaröar- lög; Jón Sigurðsson stjómar. 8,30 ísilenzk sönglög og hljóm- sveitarverk (9,00 Fréttir og útdráttur úr fonustugreinum dagblaöanna). : 10,10 Veöurfregnir. , 10,25 Kórsöngur. Karlakór Reykjavíkur syngur norræn i lög; Sigurður Þórðarson stj. ; 10,40 Frá þjóöhátíð í Reykja- vík: — a) Hátíðaathöfn við v Austurvöll. Forseti íslands, j dr. Kristján Bldjám, legigur 1 blómsveig að fótsitailla Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn iFóstbræður og alimenningiur syngur þjóðsönginn undir tatjórn Ragnars Bjömssonar. A’varp Fjallkonunnar og ætt- jarðarlag siungið af Fóst- bcæðruim. — b) 11,00 Guðs- bjónusta í Dóimikirkjunni. Sr. Maignús Guðmundsson í Grnndarfiröi messar. Dóm- kóirinn og Guðrún Á. Símonar syngja. Organleikari: Ragnar Bjömsson. 12,00 Hádegisútva,rp. Dagskrá- in. — Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — TILkynningar. — Tónl. — 13.25 Isfienzkir miiðdegistónlleik- a,r. — a) „Ur myndabólk Jón- asar Hattlgrímissonar" etftir Pál ísióifsson. SinifómíuMjóm- sveit íslands ledkur; Bohdan Wodiczkio stjómar. b) Rímna- dansar eftir Jón Leifs. Sin- fóníuhttijómsveit ísttands leik- ur; Páll P. Pállsson stj. c) Konseirt fyrir lúðrasveit eftir Pál P. Pálsson. Lúðra- sveit Reykjavíkur leifcurund- ir stjórn höfundar. — d) „Is- Iendingaljóð“ eftir Bjöm Franzson. Karlafcórinn Fóst- bræður syngiur; Ragnar Bjömsson stjómar. e) „Þjióð- vísa“ fyrir httjómsveit eftir Jón Ásigeirsson. Sinlílóníu- hljómsiveit Isttiands leikur; — Pálll P. Pálsson stj. 14.30 Á því merkisári 1930. — Gísli Ástþórsson fllettir blöð- wn frá þeim tíma og kynnir lög. 15.30 Norræn bamakórakeppni í Stokkhólimii 1970. Þ.á.im. syngur teilpnakár öldutúns- skóla í Hafnarfirði undiir stjórn Egils Friðleifssonar. — Guðmundur Gilsson kynnir. 10,15 Veðurfregnir. 16,20 Tveir íslenzkir bamattatga- flltak'kar leiknir á paanó. Jane Cairflsan leikur fllokk Magnús- ar Bl. Jóhannssonar og Gísii Magnússon fttokik Leifs Þór- aninssionar. 16.30 Bamatímd: Siigrún Bjöms- dóttir og J'ónína H. Jónsdótt- ir stjóma: a) Merkur Isttend- inigur. Jón R. Hjéttimiarsson skóttastjóri segir frá Jónii Sig- urðssyni. — b) Leikið á trompet og píamó. Neanendur úr tónlistarskiótta Kaflaivíkur leika. — c) Grasaferð. Siigrún ttes sögu Jónasiar HaJlttigríims- . sonar. — d) Framhaldstteikrií- ið „Útileguimennimir“ eftir Einar Loga Einarsson. Annar þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson, Persónur og leik- endur: Bræðumir Kalli og Þór: Borgar Garðarsson og Sigurður Skúttason; foreldrar þeirra: Jóhainna Norðfjörð og R/ólbert Amfinnsson; sögu- maður: höfumdur. 18,00 Fréttir á ensku. 18,05 Isllenzk mdðaftansmúsíik af léttara taginu. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfreginir. 19,00 Fréttir. — Tilkynninigar. 19.30 „Á Isttands vorgróður- stund“. Herdís Þorvalldsdöttir leikkona les kvæði ort til heiðurs Jóni Sigurðssyni og miinningu hams. 19.45 „Freflsistt|jöð“, lýðveldis- hátíðarkantata eftir Áma Björnsson. Karlakór Keifla- víkur og Haukur Þórðarson syngja. Söngstjóri: HerbertH, Ágústsson. Píanótteikari: Ás- geir Beinteinsson. 20,05 Mannlíf undir Heklu. — Jökuilll Jaikobsson bregður sér á basd í nánd við Hekilu og rabbar í þessum fyrra þætti sínum við sysifkindn í Næfur- holti og bóndann á Háluim. 20,50 Tvísöngur í útvarpssal: Sieglinde Kahmiann og Sig- urður Bjömsson syngja arí- ur og dúetta eftir Mozart, Donizetti, Bizet, Lehér, Milii- öcker og Kalimán. Carl Bidlich leikur á píanó. 21.15 Sandkassinn miikli. Öttaf- ur H. Friðjónsson, Ólafur Páttsson, Jón Már Þorvattds- son og Jónas Jónasson byggja loftkastaila úr sandi. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — t Létt lög. 22.30 Frá þjóðhátíð í Reykjaivík. Dansinn dunar á gfítuim úti á þremur stöðum í mdðbæn- uim: Hljómsveit Ragnans Bjamasonar leikur á Laskjar- torgi, hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar í Lækjairgðtu og hljómisveitin Ævintýri í Að- allstræti. 02,00 Hátíðalhöldunum sttitið frá Lækjartorgi — Dagskrárlok. • Fimmtudagur 18. júní: 7,00 Morgunúfcvarp. Veðurfregn- ir. — Tónleikar. 7.30 .Fréttir. — Tóntteikar. 7,55 Bæn. 8,00 .Morguntteikfiimd. — Tónl.— 8.30 Fréttir og veðunfregnir. — Tónleikar. — 9.00 Fréttaágrip. — Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: — Eiríkur Sigurðsison byrjar flutnin.g sögu sinnar „Bemsku- leiikir Álfs á Borg“. 9.30 Tilkynninigar. — Tónttedk- ar. — 10,00 Fréttir. — Téntteikar. 10.25 Við sjóinn: Þártitur í um- sjá Ingolfs Stefánssornar. — Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Til'kynningar. — Tóntteik- a,r. 13,00 Á frívaktinni. Eydís Ey- bórsdlðttir kynnir óskattfíig sjómianna. 14,40 Við. sem hedma sitjuim. Anna María Þórisdóttir tal- ar um fjórar eiginttcOnur Hem- ingways. 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tittfcynningar. — Síðdegistón- leikar: Félagar úr Konunig- ttegu httjómsrveitinm í Kaup- mannahöfn leika Kvintettfyr- ir blósturshljóðfæri éftirCarl Nielsen. Arthur Rubinstein og fólagiar úr Paiganini-kvairt- ettinum leilka Piainókva rtett í c-mollll cp. 15 efltir Gabriett Pauré. Hljómsiveitin Fíl- harmonfa hdn nýja ledfcur „Síðdegisdiraum flánsins“, httjómsiveitarverk eftir Deb- ussy; Pierre Bouttez stjtóimar. 16.15 Veðurfregnir. — ttöétt lög. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku. Tóntteik- ar. — Tittkynninigar. 18.45 Veðurfreiginir. — Daigskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Liandslag og leiðir. HaHl- grímur Jónasson rithöfundur tattar um Eyjafjallasveit. 19,55 Borgarhttjómsiveitin í Amsterdam leikur sumiairttög. Dott'f van der Linden stj. — 20.35 Leiikrit: „Ferð'aikostnaður- inn“ eftir Donattd Churchill. Þýðandii: Ásthildur Egilson.^ Leikstjióri: Erttimgur Gíslason. Persónur og leilkendur: Arth- ’ ur: Gísli Attiflreðsson. Heaith- er: Siigríður Þorvalldsdtíttir. Daphne: Margrét Guðmunds- dóttir. Highfield: Gístti Hall- dórsson. Frú Highfielld: Anna Guðmundsdóttir. Payne: Árni Tryggvason. Afgreiðslustúllka: Björg Árnadóttir. Símastúlka: Guðrún Aliflreðsdóttir. 21.45 Samtteikur í útvarpssail.— Ingrvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika á víóllu og píamó Fimm franska dainsa eftir Marin Marias. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðuirlflregnir. 22,20 Kvöldsaigan: „Tine“ eftir Herman Bang. Helga Kristíin Hjörvair les (8). 22.35 Suhdpiktill. 22,50 Létt músiík á síðkvöldi. HHjómsveit Mantovanis leikur lög úr söngleikjuim eftir Rom- berg og Herbert, Mario Lanza symgur vinsætt lög og Httjómsveit Hans Carste ledk- ur rök’kurljóið. 23,30 Fréttir í stuttu rnáli. — Daigskrárttok. — Miðvikutlagur 17. júní 1800 Þjóðhátíðardagurinn. 20.00 Fréttir. / 20:20 Veður og auiglýsinig.iar. 20.25 „Úr útsæ rísa íslands fjöttl..Stúdentakótínn syngur. Sömgstjóri Atli Heim- ir Sveinsson. Undirieik á píanó amnasit Eygló Haralds- dóttir og Kolbrún Sæmunds- dóttir. 20.40 Saga Borgarættarinnar. Mynd, gerð eftir söigu Gunn- ars Gunmairssomar og tekin á ísilandi árið 1919 af Nordisk Filmkompani. Léiikstjóri: Gunmar Somimer- feldt. — Sjónvarpið hefúr felit niður innsikatstexta úr myndinni_ en þess í stáð flytur Helgi Skúlason söiguí- ágrip, sem Eiríkur Hreinn^ Finnbogason hefur . geit, Persónnr dg leikehÉúib • 1 Ormair: Guðmundur Thor- steinsson (Muggur). Örlygur: Frederik Jakohsen. Ossa: Marta Indriðadóttir. Kaupmaður: Chr. Friebert. Prestur: Stefán Runólfsson. Janzen, skipstj.: B. Krauge. Gra'hl. próf.: V. Neumenn. Rúna, fullorðin: Ingeboirg Spamgstfeldt. Vivild, bankastjóri: F. Beck. Alma: Inge Sommerfeldt Ketill: Gunnar Sommexfeldt. Kata: Stefianía Guðmundsd. Unga stúltoan með’barnið: Guðrún Indriðadóttir. Örlygur ungi: Ore KuW. Snæbjörg: Elízab. Jakobsen. 22.45 Dagskrárlok. Krossgátan Lárétt: 2 vatnsfaitt, 6 stafur, 7 úthagi, 9 einkennisstafir, 10 hrædd, 11 halkíhluti, 12 eins, 13 naut, 14 heill, 15 saltoaruippgjöf. Lóðrétt: 1 rmánuður, 2 bein, 3 vitlaúsi, 4 miynt, 5 risaina, 8 nef, 9 fjörugnólður, 11 ttiótett, 13 á lit- inn, 14 drykikur. Lausn á síðustu krossgátu Lár.: 1 minkar, 5 æin, 7 lurk, 8 ek, 9 angra, 11 en, 13 attur, 14 ræk, 16 krúsina. Lóðrétt: 1 málverk, 2 næra, 3 ki'kna, 4 an, 6 sikarna, 8 eru, 10 gilód, 12 nær, 15 kú. ^I/rT t < t I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.