Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Blaðsíða 9
Miðvikudaguir 17. júní 1970 — ÞJÓÐVMjJINN — SlOA § Útgáfuíélag Þjóðviljans D Aðalfundur Útgáfufélags Þjóðviljans verður haldinn föstudaginn 19. júní í Lind- arbae uppi kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. ' Stjórnin. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Bæjarstjórí Siglufjarðarkaupstaður auglýsir h'ér.með 'laust til umsóknar starf bæjarstjóra með umsóknarfresti til 25. júní n.k. Umsóknir er tilgreini starfsreynslu og kaupkröf- mysendist til undirritaðrar fyrir greindan tíma. Siglufirði' 15. júmí 1970. Bæjarstjórn Siglufjarðar. AUGLÝSING um bann við viðskiptum á kostnað ríkisins vegna rekstrar bifreiða, annarra en merktra ríkisbifeiða. Ráðuneytið vekur athygli á því, að samkv. reglu- gerð um bifreiðamál ríkisins nr. 6/1970 skulu allar bifreiðar ríkisins vera merktar eftir 1. Qúlí 1970. Er hlutaðeigandi aðilum hér með tilkynnt, að frá og með 1. júlí n.k. er.með öllu óheimilt að láta í té þjónustu við bifreiðar fyrir reikning ríkisstofnun- ar eða ríkisfyrirtækis, nema um merkta ríkisbif- reið sé að ræða. Gildirþetta jafnt um rekstrarvör- ur, svo sem benzín, olíur, varahluti og viðgerðir, og annan kostnað, sem fellur til við rekstur bif- reiðar. _. Reykjavík 15. júní 1970, Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun. Fjandskapur /i garð Svía eftir USA-heimsékit Pa/me NEW YORK 16/6 Hið þekkta bandarj'ska . vikurit Newsweek segjr í dag, að Olof Palme hafi notað heimsókn sína til Banda- ríkjanna „til að selja Ameríkön- um Svíþjóð að Nixon forseta for- spurðurm" eins og koimizt er að orði. Segir ritið, að hinn miál- snjallM forsastisráðherra Svía hafi koimizt vel frá spuimingurm um neikvæða afstöðu Svía til banda- rískrar utanríkisstef nu, og að ferð hans hafi verið gerð m.a. til að beina athygid frá óróa og verk- föihim heima fyrir alf bvl að kosningar eru í nánd. Blaðið ræðí'r uim það afgrreiðs-u- bann á sænskar vörur sem hafn- arverkamenn í New York hafa iýst yfir (á laugardag fóru þaðan nokkur hundruð Volvobílar óaf- graiddir) og segir, að bað miuini hafa ailvarfegar aflleiðingar fyrir sænska utanríkisstefnu ef sliíkt afigreiðstobann breiðist út. Rektorar Frambald af 1. siðu. við Menntaskólann í Reykjavík, dr. Braigi Jósepsson, prófessor við Westem Kentucky-háskólann í Bandaríkjunum og Þórður Örn Sigurðsson, kennari við Mennta- skólann í Reykjavík. MenntaimáfJiaráðuneytíið, Tónleikum frestað Framhald af 12. síðu. I»á þiarf að koma fyrir ýmsium tækjum til að bæta hljómburð í húsinu fyrir tónleika Sinfóníu- hr.jómsveitairininar, og gera aðr- ar breytingar. Nokkra daga þarf hl.iómsveitin líká að geta æft sig í Laugardalshöllinni fyrir tón- leikana. Enda þótt sarmoingar verka- lýðsfélagaona og atvinnurekenda tækjust nú aiveg á næstiunni er því óvíst hvort tími vinnst til að framkv.aema þessar breytingar. Hvað þá ef atvinnureekndur bailda áfraim miö'gfli sfniu á móti kröfum launiþega um kjarabætur sem aiMr huigsanidi menn eru saimrmiáia um að eru réttmœtar. Hér skal því við bætt að fé- lög hafnarverkamanna á aiustur- strönd Bandaríkjanína hafa um hríð verið undir stjórn giæpa- manna í nánuim tengslum við auölhring auðihringarnna — Maf- Byggingariðiiað- srmenn í HafnarL Fólag byggingairiðnaðarmanna í > Hafnarflirði hefur verið í verk- falllli síðan 4. júm', og sagði Grétar Þorleifsson form. fétagsins að atvinniuretkendur hefðu tæpast fengizt til að ræða mólin. 1 fyrra- dag var 45 miín. samningarflundur og höfðu þé liðið tíu dagar frá síðasta fundi. Næsti flundiur er boðaður á morgun. VerkrfaiUið hefur verið ¦tóðinda- lítið og lítið sem ekkert um til- raunir til vefrkfalilsbrota, en svéinar mega vinna ef bað er ekki á vegurm meistara. 1 fé- laginu eru um 140 manns. Geimfararnir á loftienn íviku EM unglingar Frambald af 4. síðu. m (8.30.0) 110 m grindahlaup (15.0) — 2000 m hindrunarhlaup 400 m grindahlaup (54.5) Stökk: Hástötok (2.01) — stang- arsstökk (4.35) — langstökk (7.30) — brístökk (14.90) Köst: Kúluvairp (15.50) — kringla (48,50) — sleggjukast (54.00) — spjótkast (68.00) Boðhliaup: 4x100 m — 4x400 m. Tuigþraut: (6.000 stigi Stúlkur. Hlaup: 100 m (12.2) — 200 m (24.7) — 400 im (56.5) 800 m (2.14.0) — 1500 m (4.43.0) — 100 m grindahl. (14,2). Stökk: Hástökk (1.64) — lanig- stökk (5.85) Köst: Kúluvarp (13.50) — kringlukast (44.00) — spjótkast (45.00) Boðhlaup: 4x100 m — 4x400 m. Fimmtarþraut: (4.000 stig). Nikolaéf á nú heimsmet í seim- flugi, og hann er cinn manna um að eiga geimfara að konu. MOSKVU 16/6 Sovézku gedmfar- arnir Nikdlaéf og Sevastjanof höfðu um hádegi í dag farið 237 ferðir umhverfis jörðu ag siegið fyrri imiet í drvöl í geimnurm. um einn sólairihring. Östaðfestar fregnir frá Moskrvu hemma, að geimfiararnir verði enn á lorflti í uim það bdil vilku. Hörð átök í Kambodju,her frá Thailandi á leiðinni MOSKVU PHNOM PENH 16/6 Fulltrúar Indónesíu, Malasíu og Japans komu til Mostovu í dag til viðræðna við fulltrúa Sovétstjórn- arinnar um lausn Kambodjudeiil- unnar. Sovétstjórnin hefur til þessa tekið með mikilli vairúð f ruimkvæði frá þessum aðiium að því er varðar Indókína^ þar eð stjórnir aillra þessara landa eru heldur hallar undir Bandaríkin. Enn heldur áfram hörðu^ bar- dögum mrMi stjóa-harliersiins í Svanur leikur * « á Austurvelli 1 dag kl. 3 síödegis mun Lúðra- sveitin Svanur leika á Austur- velid ættjarðarlög og létta marsa. Stjórnandi er Jón Sigurðssoin. Kamlbiodju. herMðs frá Saigön- stjörninni og herliðs Þjóðfrelsis- hersins skaimimt frá hörfiuðiborg Karmibodju. Er taiað um að hér sé uim hörðustu átök að ræða til þessa í Kamlbodju, en ekki ljóst af fregnum hver hersitaðan sé í raun og veru. Bandaríkjaimenn leggja í fréttaifhitndnigi sínum mikila áherzlu á bað, að nú séu fleiri hermenn frá Norður-Víet- nam í Karmlbod.iu en nokkru sinrni áður, og mé, ef vill", tuika þetta sem undirbúning að frekari íhlut- un um imaleifini Karmlbod.iu af iþeimwhilliflusen áður. o Þarr mé nefna til dærmds, að stjórniin í Thaiiandi, sem er mrjög höll undir Bandaríkin, tilkynnti í dag, að hún mundi senda innan fárra daga sveit búsund sjálf- boðaiiða til Kaimfoodiu. Myntútgáfa FAO Framhald af 2. síðu. Lönd sem eiga mynt áfyrstu þremur síðunum eru: Bahrain, Bolivía, Burrundi, Ceylon, Kína^ Dominikanska lýðveidið, Jórd- anía, liíbanon, NepaB, Malta, Súdan, Sýrland, Uganda, Vati- kan, Vietnaim, Jemen og Zamb- ía. Önaruur lönd sem hafa á- kveðið að gefa út nýja mynt eru: Chile, Coluimbiía, Kýpur, Guyana, Hati, Indland, Iran, Irak, Lesotho, Madagascar, Mex'íkó, Marokkó, Filippseyjar, Póiliand, Rwanda, Soimalia, Trínidad og Tobago, Túnis, Tyrkland, Sameinaða Arabalýð- veldið og Uruguay. Frá bœiarstiórn Seyðisf jarðar Staða basjarstjóra á Seyðisfirði er laus til um- sókiíar og'er uíinsóknarfrestur1 til 1. jú'lí n.k. Umsðknirr með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forseta bæjarstjórnar, Emil Emilssyni. Forseti bæjarstjórnar Emil Emilsson. VB s$*sv&uu*r&t £>ezt SCHfiKI Orðsending til opinberra starfsmanna FJárlaiga- og hagsýslustofnun fjármáílaráðuneytis- irns á þess kost að senda starfsmann næstkómandi haust til árs þjálfunar í hagræðingu í opinberum rekstri, sem árlega er veitt á vegum norska ríkis- ins. Miðað er við að velja til slíkrar farar starfsmann ríkisins með staðgóða reynslu á einhverju sviði opinberrar stjórnsýslu. Umsókrnir þurrfa að hafa borizt fjárlaga- og hag- sýslustofnuninni fyrir 10. júlí næstkomandi. Fjárlaga- og hagsýslustofmm fjármála- ráðuneytisins, Laugavegi 13.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.