Þjóðviljinn - 17.06.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.06.1970, Síða 12
Um ein miljón hafði safnait í gærkvöld Munum að verkfallsmenn berjast fyrir bættum kjörum ALLS launafólks □ Rétt í þessu var að berast inn úr dyrunum söfnunar- fé frá Starfsmannafélagi ríkisstofnana, 25.000 kr., en söfn- unin hefur gengið vel og er söfnunarfé nú komið hátt í eina miljón, sagði Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri ASÍ í viðtali við blaðamann Þjóðviljans í gær. Þagar Þjóöviljinn ræddi við Snorra í gærdag, um þrjú leytið, höfðu borizt 200 þúsund aðeins í gær og var söfnunin þá farin að nálgast oina miljón króna. Þá er óinnkomið af söfnunarlistum sem liggja víða úti á landi og hjá vcrkalýðsifélögunum og íieiri að- ilum í Reykjavfk. Þjóðvi'ljinn sikorar á alla Jes- endur sfna að taka nú rösikllega til hendinni við söfinún í verk- fallssjóði. Verkalýðsfelögin hafa söfnunariista á skrifstofum sín- uoi og áuðvelt er að koma fjár- framlögum á firamfæri. Þeir siem ekki hafa enn séð söfnunarlista á sínum vinnustað ættu að taka sig fraim um að senda eúnihvern starfsmanna með söfnunarfé af vinnusitaðnuim til einhvers verka- iýðsfélagsins. Það munar um hverja krónuna og verkfalls- menn eru ekiki einungis að berj- ast fyrir sínum eigin kjörum — þeir eru að berjast fyrir kjör- um allra launaimanna í laind- inu. Og það er skylda þeirra launaimianna sem ekki eru í verk- failli að aðstoða verkfailismenn t.d. með fjórsöfnunum eða á ann- an hátt. Norræna rithöfundmðið í Reykjavík Ársfundur Norræna rithöf- undará’ðsins verður haldinn í R- vík 18. og 19. júní n.k. og verð- dieter rot sýnir gamla osta í Kaliforníu Umdeild listasýnimg er boðin til sölu { Los Angel- es, hverjum þeim sem hef- ur sérkennilegan lyktar- smekk og 21 þúsund dali í vasanu.m. (Höfundur þess— arar sýningar er dieter rot, svissnesikur framúrstefnu- maður og góður kunningi íslendinga) — á henni eru 37 koffort og í þeim gam- all ostur . Heilbirigðisyfirvöld hót- uðu því að lok-a sýningumni - meðan hún var opin í mán- aðartím.a í sýningarsal ein- um þair í borg, vegna þess að hún stefndi s-aimian mikl- u-m fljuignasæg. Aftur á móti urðu gestir ekki nema 200. Þeir þuirftu , að gæigjiast yf- ir röndina á stórum tré- kassa til að virða fyrir sér koffortin, sem voru fyllt með mygluðutm bitum af Stilton, Brie, Cheddar og Camembert. Sýningu dieter rots lauk á því að-ostarnir þrútnuðu svo upp að þei-r sprengdu koffortin. Sýningargripun- um hefur nú verið komið fyrir í bílskúr þar til kaup- andi gefur sig fram — eða nágrannarnir kvarta. — (Reuter.) ur fundurinn settur í Bláasal Hótel Sögu kl. 10 árdegis fiimmtudaginn 18. júní. Auk stjórnar Rithöí'un das am- bands ísiainds miunu sitja fund- inn fulltrúar frá hinum Norður- löndunumi, Damnörku, Færeyjum, Fmnlandá, Noreigi og Svílþjóð. Alls verða erlendu fúlltrúamir um 20 ,þar á meðal fonmenn rit- höfundafélaganna í þessum lönd- um og fórmaður Norræna rit- höfundaróðsdns. Á dagskrá fundarins enu fjöl- mörg mól er hin ednstötou aðiid- arfólög Norræna rith öíund aráðs- ins hafa borið fram. Af Is- lands hálfu má nefna tillögu, sem siamþytokt var á rithöfundaþiing- inu í haust um Bókmenntairáð Norðurlanda, sem sfcipað verði tveimur mönnum úr hverju landii, og- gefi það út árlega fjónar bæk- ur í-þýðingum og auðveldi útgáfu þcirra með framilaigd úr Menn- ingarsijóði Norðurttainda, er standi unddr hötfundallaunum og prent- kostnaði í hverju landi fyrir sig. Ennfremur er á daigskrá. fund-: arins . tillaiga frá rithöfundasam- bandinu, sem áður hefur verið kynnt hinuim aðildiairféttjögum Norræna rithötfundaráðsiins um stofnun sameiginlegs norræns bókmenntas j óðs. Götubardagi í París PARlS 16/6 Lögregluil ið var á verði í Beileville-hverfi í París í nótt eftir harða götubardaga milli Gyðiniga og Aratba. Átökin munu hatfa byrjað veigna rifrildis um sex daga stríðið. Fimim menn særðust, og ráðist var á alttmargar verzlanir í eigu Gyð- inga og Araba. Tók það lögregll- uma am tottukkustund að 'stiilla til friðar og voa-u 22 menn settir í gæzluvarðháld. Ástand vega viSa afleitt Þótt vegirnir ættu sam- kvæmt árstímanum að vera komnir í siuirnarfiorf er á- standið vægast saigt ljótt, einkuim á vertofalllssvæðun- um, þar sem vegum hefur nú etoki verið haldið við í þrjár vitour, eins og í ná- grenni Reykjayítour og Ak- ureyrar, í Árnessiýsiu og Skagafirði. Er mikið af hvörfum í vegunum, þar sem firost var etoki farið úr jörðu er verkfiallið hófst og ektoi hefiur verið hægt að heflla þá síðan, og mdkið verk: fyrir höndum strax og verkifailið leysist, að því er Hjöríedfur Ólafsson vegaeft- inlitsimiaður sagði Þjóðvilj- anum í gær. Verður byrjað að reyna að gera við vegina strax og hægt er, sagði hann, en ef við fiáuim þuirrka, verður það síður en svo auðvelt verk. Myndiim hér að ofan var tekin á sunnudaig á Lág- heiði ofan Óllafslfijarðar; en þa,r hafði stór vörufllutn- ingabitttt festst oig sokkið í auirblleytu á mið'jum veigi, svo nær óigjörningur var að koma öðrum bílum firamlhjá, þótt það tækist að loikum með dyggri sam- hjáiip veigfiarendiai og var edn- uim sex smóbffluim hjáttpaö álleiðds með þessu móiti. (Ljósm. Þjóðv. vh) Miðvikudaigur 17. júm 1970 — 35. árgangur — 133. tölubliað. Merk sýning á verk- um Edvards Munchs 97 grafíkmyndir hans sýndar í Iðnskólanum Hingað til lamds er kominn Pál Hougen, fulltrúi frá Munch- Museet í Osló, en hann valdi þær 97 grafíkmyndir eftir Ed- vard Munch (1863-1944), er verða á sýningu Listahátíðarinnar. Sýningin verður opmuð á laug- ardaginn í Iðnsikólanum. Upphaf- lega var ætlun-in að hiún yrðd í sýningarsainum í kjallara Nor- ræna hússdns, en firamtovæmdir við innréttingu hans töfðust svo, að úr því gat efakd orðið. Bkki er enn útséð um hvort Houigem getur dvalizt hér á Jiandi sivo lemgi að hamm geti sett upp sýn- ingunai, ef ekki setur Valtýr Pét- ursson hama upp, en hann hefur tekið saman efni í sýningar- skrána og gieirt veiggspjald í til- efini siýninigarinnar, ásamt að- st'oðianfótttoi. Þetta er fyrsta sýndngin sem hér er haldin á verkum Munchs, en nokkrar myndiiir eru tii efitir hamn í Listasafnd íslands, reynd- ar fitteiri en þar eru til eftir noikk- urn annan erlendan listamann. Hougen sagði bnaðamönnum að Munch-sýningar alf svipaðri stærð og þessi sýning væmu sýnd- ar áríega á 20-30 stöðum utan Noregs, Eru um 1200 máttverk í safnimu, 4500 teiifcningar, 15000 grafík-myndir og 6 stoúlptúrar, sem listamaiðurinn arfleiddi Osió- borg að; auk þes® gaf systir hams saifninu mióttverk og teiikningar: Eru grafiíklmyndimar margar hverjar til í fjölda eimtaka. Grafíkmyndi'niar sem sýndar verða í Iðnskólanum verða sdð- an fttuttar í Norræma húsið (þær sem rúím er fyrir), en í ágiúst verður sýnimigin send til Jap- an. Houigen saigði að þegar beðið hefði verdð um framiag frá Nor- egi tiltt Listalhátíðarinnar, hefði iþótt S'jálfeaigt að senda sýningu á verkum Munehs, eins virtastai listamanns Noregs. Þeir Bertil Thorvattdsen og Edvard Mumch væru taldir þeir norrænir mynd- Óvíst hvort aflýsa þarf 2 tónleikum Ekkí er cnn útséð nm hvort tónlcikar Led Zeppelin verða haldnir í Laugardalshöllinni á mánudagskvöldið — og þá ekki heldur tónleikar Sinfóníuhljóm- svcitarinnar sem André Previn átti að stjórna 27. þ.m. Hafa verkfallsmenn ekki séð ástæðu til að veita undanþágu til að hægt verði að gera tilfæringar í Laug- ardalshöllinni, sem nauðsynlegar eru, cigi að halda þar tónlcika. Blaö'ið hafði tal af Páld Lín- datt, formamni umdirbúnings- nefmdar Listahátíðarinmar. Sagði hann að básamir frá sýningunni „Heámilið — veröid imnam ve@gja“ væru einm'pá í hiúsiniu. Kvaösit hamn hafa talað við verkamenn í gær og lá þá ekki fyrir jákvætt svar frá þeim varð- andi undaniþágu til að fiytja básana burtu. Framhaild á 9. síðu. mm Pál Hougen í Norræna húsinu í gær. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) listamenn sam mest á'lrrjif, hefðu hafit á þróun mymdlistar í Evr- ópu. Þess má geta hér í loikin, , að verðimœti þeirra verka sem á sýningunni eru er 88 miljómir ísl. króma. Greiðir Osióborg tryigg-i ingarigjöid oig liánar myndirnar ck keypis, en Lisitafoátíðin , greiðir filutningskostnaðinn, en mynd- irnar kornu hingað flugleiðis, imeð vélum Fl og Lofitieiða. ítalskir kenn- arar mæta ekki í prófum RÓM 16/5 Etokert er líkiegra en að ítattskir kennairar mæti ekki til prófa í ár, en tvö helztu stéttairfélög þeirra hafa hafnað tililboði rítoisstjórnarinnar um lausn á kjajramáium þeirra. Prófum hafði þegar verið frest- að og áttu þau að byrja á fimimitudaig, en ef kennarar mæta ekki, mun skapazt fullkomin ringulreið í hinu ítalska skóla- kerfi. Líklegast er að lokapróf- um verðd þá frestað til hausts, en nemendur færist milli bekkja sjáittfikrafa. Þriðja fagfélag kennara mun að ttlfkindu’m einnig hafna tittboði stjórnarinnar, en það hefur haft siamstöðu við- hin samtökin tvö í kjaradeittunni. Lætur Sjómannafélagið kjaraskerð- ingu smábátamanna afskiptalausa? Þjóðviljinn saigði í gær frá hritoatteigri - slkerðinigiu á kjörum sjóimianna á han difær a.bátu n - uim: Verð á stórufsa hefur verið lækikað úr kr. 8.86 í tæpar 5 krónur og stórufsinn er mieiginuppistaðan í hand- færaaflainum á Faxafllóa- og Formadur á handfærabáti seim haifði séð fréttina í hlað- inu í gær hafði samfoand við Þjóðviljann og bað um að koma eftinfiairandi fyrirspurn á fraimtfæri: Ætlar Sjómannaifé- lag Reyttcjavíkur að ttáta svo stórfelttda kjaraskerðinigu smá- bátaimanna fram hjá sér fara án þess að aðhafast notokuð? Formaðurinn saigði að smá- bátamenn væru nú að athujga mögulleika á því að efna til aögerða til þess að fá þessari árás á kjörin hrundið með afli siaimtalka. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.