Þjóðviljinn - 20.06.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Síða 1
Félagsfundir verða haldnir hjá iðnverkafólkinu i dag Iðjufélögin í Reykjavík og Hafnarfirði og á Akureyri sömdu í fyrrinótt eins og al- mennu vcrkalýðsfélögin, og und- irrituðu ful’ltrúar í samninga- nefnd félaganna samkomulagið um kl. 2.30 um nóttina. Kom því ekki til verkfalls hjá Iðju- I®-----------:----------------------- félögunum ef samkomulagið verður samþykkt á fundunum í dag. Hinir nýju kjarasamningar cru í aðalatriðum eins og hjá almennu verkalýðsfélögunum, fudl vísdtöluuppbót á laun, 15% Framhald á 9. síðu. Frá fundi Dagsbrúnarmanna í gær í Háskólabíói, þar sem samningarnir voru samþykktir ESvarcS SigurSssorií formaSur Dagsbrúnar Sokmn er hafin—vi halda henni áfram Fundur Dagsbrúnar um samningana geysifjölmennur Samningarnir fengu mjög góðar undirtektir □ „Það hefur kostað ykkur miklar fórnir að ná þessum árangri. En engir sigrar vinnast án fórna og það sem nú hefur gerzt er aðeins áfangi að því marki að við bætum kjör verkamanna enn meira og betur en nú hefur tekizt. Við þurfum enn að sækja fram. Við höfum hafið sóknina; við þurfum að halda henni áfram.“ — M.a. á þessa leið mælti Eðvarð Sigurðsson, formaður Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, á geysifjölmennum félagsfundi í gær þar sem samningarnir voru sajnþykktir. □ Fundurinn í Háskóla- bíói hófst upp úr hádeginu og stóð í um það bil klukku- tíma. Formaður félagsins gerði ítarlega grein fyrir hin- um nýgerðu samnihgum og sagði síðan m.a.: ,.Hér á Is- landi eru framleidd 'mikil auðæfi. uppistaðan i ’ þeim auðaefum er ekki sízt verð- mætasköpun verkamannanna. Ef efnahagskerfið er þann- ig að það þoli ekki að greiða verkamönnum þau kjör sem við nú höfum samið um. er það ekki sök verkafólksins, heldur kerfisins og stióm- arvalda. Þá verður kerfið að vík'ja, en vandamálið verður ekki leyst með því _ að . rýra kjör verkafólks11. Kl. 14 í gær hófust samnínga- fundir við félög innan Sam- bands byggingarmanna svo sem Trésmiðafélag Reykjavíkur, Fé- Þegar sanmingar voru und- irritaðir var nákvæmlega mán- uður frá því að samningur Dagsbrúnar féll úr gildi, 7 vikur frá þvi að samninga- viðræður hófust og 24 dagar frá því að verkfall ■ hófst. Haldnir voru 36 fimdir með sáttasemjara. Eðvarð gerði siðan: &reih iyrir saimninigunum og er ekiki kostur á að rakja það.sem.í sammingun- urn flelst í Situttri blaðafrétt. Verð- ur aðeins stiklað á stærstiu at- riðunum:..... 1. Kauphækkun: öll almenn laun haekka. um. 15%,_þannig að 15%. bætast við það kaup serni lag húsgagnasmiða, Málarafélag Reykjavíkur og Félag byggingar- iðnaðarmanna' í Hafnarfirði. Vonu fulltrúar þessara félaga Tvelr sáttasemjarar að störfum í gær: □ Samningafundir hófust' við iðnaðarmannafélögin í gærdag og fara þeir fram bæði í Þórshamri og Alþingis- húsinu. Logi Einarsson gegnir sáttasemjarastörfu'.Ti á samn- ingafundum í Þórshamri og Einar Arnalds í Alþingishús- inu. Þá hófust ennfremur samningar við yfirmenn á far- skipum og mjólkurfræðinga í gær: Myndin er tekin eftir fundinn í Háskólabíói \ gær og sjást á liennj forystumennirnir í Dagsbrún og staffsmenn á skrifstofu fé- lagsins. Talið frá vinstri: Guðmundur J. Guðmundsson varaform. Dagsbrúnar, Annar Einarsdóttir og Kristín Hanna Stefánsdóttir skrifstofustúlkur Dagsbrúnar, og ■ lengst til hægri á. myndinni er Eðvarð Sigurðsson form. Dagsbrúnar. — Ljósm.- Þjóðv. G.M.). átti að vera í ' gildi með vísitolu- álagi frá 1. júnií si. Kaupgireiðslu- vísitaian verðuir síðan. setb'á 100 við undirskrift ' samninigs-ins og það kaup verður grunkaup. •Tímalkauip eftir ' tvö ár verður sem liér ■ segir í . þinum ýmsu töxtum Ðagsbrúnar: • (Ath. aö • töi- ■ur eru -ailllar með fyrirvara þar sem útreikniingar voru unnir í skyndá lí-fyrrinótt).; Framhald á 9. síðu. boðaðir- á fund í Þórsihami’i. Enn- Ifremur mæfctu þar fulltrúar múr- ara og rafvinkja til viðræðu. Þá' hófuist samningar við yfir- menn á farskipum kl. 16 í Þórs- hamri í gær. Gegndi Logi Ein- arsson sáttasemjarastörfum þar. K1 16 hófust svo samninga- fundir í Alþinigiisihúsinu við félög innan Málmiðnaðarmannasam- bandsins svo sem Félag járniðn- aðarmanna, Félag bifvélavirkja, .Félag blildismiða, Fclag bifreiða- smiða og Sveinafélag skipasmiða. -Þá hófust samningar við mjólk- urfrasðinga kl. 17 í Alþingishús- inu og gegndi Einar Arnalds þar sáttasem.iarastörfum. Torfi Hjartarson. sáttasemjari rílkiisins hefur dregið sig í hlé og er sagður á förum til Norður- landa til þess að sitja þar fund tollstjóra á Norðurlöndum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.