Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 20. júní 1970 — 35. árgangur— 135. tölublað. Félagsfuntfír verða haldnir hjá iðnverkafólkinu í dag Iðjufélögin i Reykjavík og Hafnarfixði og á Akureyri sömdu í fyrrinótt eins og al- mennu verkalýðsfélögin, og und- irrituðu ful'ltrúar í samninga- nefnd félaganna samkomulagið um kl. 2.30 um nóttina. Kom því ekki til verkfalls hjá Iðju- félögunum ef samkomulagið verður samþykkt á fundunum í dag. Hinir nýju kjarasamningar eru í aðalatriðum eins og hjá almennu verkalýðsfélögunum, fuH vísitöíluuppbót á laun, 15% Fraimiiaid á 9. síðu. Frá i'undi Dagsbrúnarmanna í gær í Háskólabíói, þar sem saimningarnir voru samþykktir jEðvarð SigurxSsson, /ormaður Dagsbrúnar: umað halda henni áfram Fundur Dagsbrúnar um samningana geysif jölmennur Samningarnir fengu mjög góðar undirtektir ? „Það hefur kostað ykkur miklar fórnir að ná þessum árangri. En engir sigrar vinnast án fórna og það sem nú hefur gerzt er aðeins áfangi að því marki að við bætum kjör verkamanna enn meira og betur en nú hefur tekizt. Við þurfum enn að sækja fram. Við höfum hafið sóknina; við þurfum að halda henni áfram." — M.a. á þessa leið mælti Eðvarð' Sigurðsson, formaður Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, á geysifjölmennum félagsfundi í gær þar sem samningarnir-voru samþykktir. D Fundurinn í Háskóla- bíói hófst upp úr hádeginu og stóð í um það bil klukku- tíma. Formaður félagsins gerði ítarlega grein fyrir hin- um nýgerðu samnirigum og sagði síðan m.a.: „Hér'á'Is- landi eru framleidd ttiikil auðæfi. uppistaðan i " þeim" auðæfum er ekki sízt verð- mætasköpun verkamannanna. Ef efhahagskerfið er þann- ig að það þoli ekki að greiða verkamönnum þau kjör sem við nú höfum samið um. er það ekki sök verkafólksins, heldur kerfisins og stjórn- arvalda. Þá verður kerfið að ja, en vandamálið verður ekki leyst með. því _að _rýra kjör verkafólks". Þegar samningar vpru und- irritaðir var nákvæmlega mán- uður frá því að sámningur Dagsbrúnar féll úr gildi, 7 vikur frá því að sunuiinga- viðræður hófust og 24 dagar frá bví að verkfall hófst. Haldnir voru 36 fundir með sáttasemjara. Eðvarð 'garði siíðanl greiii íyrir samningunuim og ar etóki kostur á aö rekáa það.sam.í saminingun- uim felst í stuttri bttaðaflrétt. VeaxJ- ur aðeins stiklað á stærstou at- riðunuim:... • •¦ - , 1. Kauphækkuiu: öll almenn laun hæiklka. uim. 15%,_þatoniig að 15%, bætast við það 'kiaup SBmi Myndin er tekin eftir fuadinn í Háskólabíói í gær og sjást á henni forystuniennirnir í Dagsbrún og star'fsmenn á skrifstofu fé- lagsins. Talið frá vinstri: Guðmu'ndur J. Guðmundsson varaform. Dagsbrúnar, Annar Eihársdóttir og Kristín Hanna Stefánsdóttir skrifstofustíukur Dagsbrúnar, og lengst til hægri á,myndinni er Eðvarð "Sigurðsson form. Ðagsbrúnar. :— Xjósm.; Þjjóðv. GíM.). átti að vera i gilöd meö vísitölu- álagi firá 1. júní si. Kaupgireiðslu- vísiitaiian veinðut siíðan'sett'á 100 við undárskiriít ' saimininigsiins 'og þaö kalup ^verður grunkaup. ¦Tíimalkaiuip ©Etir • tvö' ár veröur seam hér • segir í . hinum ýmsu töxtuim • Bagsibrúnar: ¦ (Ath. að r töl- ur i eru -aifflar með : fyrirvara \ þar sem útreikniingar voru' unnir í skyndi'í-fyrrinótt).; -...... Framhald.á 9. síðu. Tveir sáttasemjarar að störfum í gær ir D Samningaiundir hófust i við iðnaðarmannafélögin i gærdag og fara þeir fram bæði í Þórsihamri og Alþingis- húsinu. Logi Einarsson gegnir. sáttas.emjarastörfum á samn- ingafundum í Þórshamri og Einar Arnalds í Alþingishús- inu. Þá hófust ennfremur samningar við yfirmenn á far- skipum og mjólkurfræðinga í gær: ¦ Kl: 14 í gær hófust samninga- fundir við félög innan Sam- bands byggingarmanna svo sem Trésmiðafélag Beykjavíkur, Fé- lag húsgagnasmiða, Málarafélag Eeykjavíkurog Félag byggingar- iðnaðarmanna' í Hafnarfirði. Vonu ¦ fulltrúar þessara ¦ félaga boðaðir-á fund í Þórshamri. Enn- tftreimur mætibu þar fulltrúar múr- ara- og rafviinkja til viðræðu; Þá" hófust samningar við yfir- menn á farskipum kl. 16 í Þórs- hamri í gaar. Gegndi Logi Ein- arsson- - sáttasemjarastörfum þair. Kl , 16 hófust svo samninga- fundir í AJþingisíhúsinu við félög innan Málmiðnaðarmannasam- bandsins svo sem Félag járniðn- aðanmaaina, Félag biffivélavirkja, .Félag bliliksmiða, Félag bifreiða- simiða og Sveinafélag skipasmiða. •Þá hófust samningar við mjólk- urfrieðinga- kl. 17 í Alþingishús- iniu og geigndi Eínar Arnalds þar sáttasem.iarastörfum. Torfi Hjartarson. sáttasem.iari rílkiisins hefur dregið sig i hlé og er sagður á förum til Norður- landa til þess að sitja þar fund toilHtjióra á NorðU'rlön.dum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.