Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIL~IINN — Lauigardagur 20. júni 1970. Hannibalistar neita að taka þátt í vinstra samstarfi í borgarstjórn Þau tíðindi gerðust á borgarstjórnarfundi neEndabosinin©a. Þar lýsti hún , ~ J m v . , . því yflr að hún vildd ekki taka i fyrradag að borgarfulltrui hannibalista hafnaði þátt £ aimennu saimstarfi mdnm- þátttöku í saimstarfi minnihlutaflokkanna um hiutamokkanna. óskaðihun eftir 1 að greinargerð sin yrði færð tn bókar, sem. og var gert. saimstarfi kosningar í nefndir. Frá því að kosið var í borgar- breiðu vinstra samstarfi allra Er Steinunn hafði gert girein stjórn Reykjaivíkur 31. mai hafa mdnnihlutafllokkanna. fyrir bókun sinni lögðu borgar- verið haJdnir tveir fundir í borg- Áður en gengiið var til kosn- fulltrúar Aíþýðubandaílagsins, arstjóm. sá síðari í fyrrakvöld. inga í fyrradag í borgarstjóminni Fraimsóknarflokksins og Alþýðu- Á báðum þessum fúndum hafa fllutti Steinunn Finnbogadótir flokiksins fram eftirfaraindii bók- hannibalistar hafnað þátttöku í greinargeirð um afstöðu sína til un: Styrkir tíl að jafna aðstöðu- mun framhaldsskólanemenda Af hálfu menntamálaráðu- neytisins er nú verið að gera fyrstu tilraun til að jafna þann aðstöðumun, sem þeir nemendur á framhaldsskólastiginu búa við, er stunda þurfa nám fjarri heimiilum sínum. Verða nemend- unum veittir tvenns konar styrk- ir, dvaiarstyrkir og ferðastyrkir. < : 171 ,,Hægt“ að semja Ástæða er til þesis að taka undir það sjónarmið að samn- ingar, hefðu átt að geta tek- izt án verkfalla um þau kjara- atriði sem nú hefur vetrið samið um. I>að er í rauninni fráleitt og smánarlegt að framleíðsla þjóðarbúsins skyldi að mestu leyti sitöðvuð á fjórðu viku til þess að knýja verkafólk til þess að slaka á kröfum sem voru þegair í upp- hafj naunveirulegar lágmiarks- kröfur. Það fjármaign sem só- að hefur verið í herkostnað gegn láglaunafólki nemur hundruðum miljóna króna; at- vinnurekendur og stjómarvöld kusu heldur að kasta þeim fjármunum á glæ en að láta þá renna til þess að bæta kjör þess hluta þjóðarinn'ar sem býr við erfiðast hluit- skipti. Hitt er fjarstæða sem Morgunblaðið staðhæfir „að hægt hefði verið að ná mjög svipuðum samningum án verk- falla“. Það er á allra vit- orði um hvað „hægt“ var að ná samningum áður en verk- föll hófust. Atvinnurekendur höfðu þá boðið 19% hækkun á grunnkaupi ásamt fölsuðu vísitölukerfi sem hefði á einu ári rænt aftur nsar helmingn- um af kauphækkuninni. Síð- asta tilboð atvinnurekenda fyrir verkfall fól þannig raun- verulega í sér 5-6% kaup- hækfcun. Um þetta var vissu- lega „hægt“ að semja, og það fór ekki á milli mála að Morgunblaðið taldi eðlilegt að um þessa niðurstöðu yrði samið. Árangur sá sem nú hefur náðst er um það bil þrefalt meiri, auik þess siem réttarstaða verklýðshreyfing- arinnar er öll önnur en at- vinnuhekendur ætluðust til. Hvern einasta hundraðshluta' af þessari viðbót hefur verka- Um styrkveitinguna barst fyrsta sinn veitt fé, að fjárhæð blaðinu í gær svohljóðandi 10 miljónir króna, til slíkra fréttatilkynningu frá mennta- styrkveitinga. Tilgangur styrkj- málaráðuneytinu: anna er tvfþættur, annars vegar Menntamálaráðuneytið hefur að bæta aðstöðu námsfólks, er auglýst úthlutun styrkja til verður að dvelja fjarri heimili jöfnunar aðstöðu nemenda úr sínu án þess að eiga þess kost strjálbýli til framhaldsnáms, en að dvelja í heimavist, og hins- í fjárlögum þessa árs var í vegar að styrkja þá, er verða fyrir verulegum ferðakostnaði vegna náms. Auk þess er ætlun- in að til komi þeinn styrkur við daglegan akstur nemenda á sama hátt og tíðkazt hefur á skyldunámsstiginu. Fyrir s.l. skólaár (1969/70) verða veittir tvennskonar styrk- ir—. Dvalarstyrkir munu nema allt að kr. 1200 ó mánuði eða kr. 10.800 fyrir níu mánaða skólagöngu, auk ferðastyrkja allt að 3//i hluta ferðakostnaðar til og frá skóla. Þó verður ekki greiddur ferðakostnaður, sem er lægri en br. ,400.-. Eins og kem- ur frátn í auglýsahgu ráðu- neytisins koma þeir nemendur einir til greina er stunda nám í framhaldsskóla, er kennir 30 stundir á vikU og ekki styttri tfma en 24 vifcur á skólaári. Slíkir frámhaldsskólar eru: Gagnfræðaskólar, menntaskólar, kennaraskólar og ýmisir sér- skólar. Segja má áð styrkveitingar þessar séu fyrsta tilraun til þess að jafna þann aðstöðumun, sem leiðir af búsetu framihaldsskóla- nerrtenda, með beinni greiðslu til nemendanna sjálfra. Hér er þvi farið ihn á nýjar brautir við að brúa það bil, er mynd- ast vegna aukins kostnaðar nem- enda frá því að skyldutiámi lýkur og þar til þeir öðlast ■rétt til lána t>g styrkja úr lána- sjóði námsmanna. fólk orðið að knýja fram með mætti samtaka sinna; það hefur verið tekizt á um hvert einasta atriði. stórt og smátt. Samt átti launiafólk þess að kost að stytta verkfallsb'ar- áttuna. Ef Sjálfstæðisflokkur- inn hefðí í síðustu sveitar- stjómarkosningum hlotið hlið- stæðan skell og Alþýðuflokk- urinn hefðu verkföllin staðið skemur og árangurinn orðið meiri. Sjálfstæðisflokkurinn notaði það vald sem hann fékk hjá kjósendum — m.a. laumafólki — til þess að diraga verkföllin á langinn og takmiarka árangurinn. í kosn- ingunum var „hægt“ að ná áranigri, en það tældfæri var því miður ekki notað nægi- lega vel, og þess gjalda launa- menn nú. Hvað gerðu þeir ? 3ja júní, þegar úrslit borgarstjómarkosninganna í Reykjavík voru kunn, hélt Al- þýðuflokksféliag Reykjavíkur mjög fjölsóttan fund. Fundur- inn komst að þeirri niður- S’töðu að hrakfarir flokksins stöfuðu ekki sázt af því að launamenn treystu honum ekki lengur í kj arabaráttunni, og á það viar lögð þung á- herzla að úr því ástandi yrði að bæta tafarlauist. Því var skorað sérstklega á ráðherra flokksins að beita öllum á- hnifum sínum til þess að tryggja tafarlausa samninga um þau kjör sem verklýðsfé- lögin sættu sig við. Nú, þegar samninigum er lokið er ástæða til þess að spyrja, hver áhrif þessd sam- þykkt Alþýðuflokksfélagsins hafi haft. Hvað gerðu ráð- herrar Alþýðuflokksins til þess að greiða fyrir samn- ingum? — Austri. Þjóðhátíðahald landa í N.Y. fslendingar í New Vork fögn- uðu 17. júní með útisamkomu I Lindbcrg Park, Huntington, Long Isiand, laugardaginn 13. júní. Um 600 manns sóttu sam- komuna. Kynnir var Geir Magn- ús’son, en rœðu daigsins flutti Ivar Guðmundsson, blaðaifulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum. Islenzkir Wiijómflistarmenn lóku fyrir dansi á pailM, bæði fyrir böm og fuil- orðna. Farið var í fjölbreytilega leikii, svo sem pdkaihlaup, reip- tog og fleira, við mikla ánægju yngri fcynslóðarinnar. Matur var framreiddur undir stjórn Birgis Karissonar, bryta. og var góður rómur gerður bæði að magni og gæðum. St.jórn Islendinigafélagsins skipa þessir: Formaður Sigurður Hefliga- son. Meðstjórnendur: Stefán WatJhne, Gedr Magnússon, Hans Indriðason, Geir Torfason, Hrefna Hannesdóttir, Flemming Thorberg og Robert Werner. „Vegna bókunar borgarfull- trúa Samtaka frjálslyndra teljum við undirritaðir rétt, að eftírfar- andi komi fram: Borgarfulltrúi Samtaka frjálslyndra átti vissu- lega kost á samstarfi við okk- ur um nefndarkjör mcð l>ví að hljóta sömu tölu fulltrúa í nefnd- ir og Alþýðuflokkurinn. Borgar- fulltrúi Samtaka frjálslyndra vildi hins vegar fá fleiri full- trúa í nefndir. Á því strandaði samkcmuiagið. Lýsti þá borgar- fulltrúinn yfir því við okkur, að hann mundi ckki taka kjöri í nefndir borgarstjórnarinnar, þótt hann ætti þess kost. F.h. Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson. F.h. Alþýðubandialagsins Signrjón Pétursson F.h. Alþýðuflokksins Björgvin Guðmundsson." Þegar þessar greinargerðir höfðu verið færðar til bófcar var kosið í fasrtanefndir borgarsitjóm- ar og mun Þjóðviljinn greina frá kjöri í helztu nefndir síðar. Var kosið m.a. í útgerðarráð, heil- brigðisanálaráð, félaigsmálaráð, stjóm Innkaupastofnunarinnar, hafnarsfjórn og fleirj nefndir en frestað var kosningu í nokkr- ar nefndir borgarinnar. Við kosningu í nefndir höfðu borg- arfuUtrúar ofangireindra þriggja minnihlutaflokka samsitöðu, en borgarfulltrúi frj álslyndra sat hjá. Sveinn Björnsson sýnir á Galeríe M Sveinn Bjömsson listmólari opnaði' listsýningu. á Galeríe M í Kaupmannaihöfn 17. júní sl. óg stendur sýningin yfir til 29. þ.m. Er 21 mynd á sýningunni. Þetta er í þriðja sinn sem' Sveinn sýnir á Galeríe M ög áðúr'hafðl hann sýnt þríveigis á Charlottenborg auk margra einkasýninga hér heima og þátttöku í samsýning- um. Emile van Lennep Frmkvæmda- stjóri 0ECD í heimsóksi hér N.k. sunnudag, 21. júní er væntanlegur til Reykjavíkur framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París, HoIIendingurinn Emile van Lcnnep. Framkvæmdastjór- inn hefur, eins og fyrirrennarar hans, gert sér far um að heim- sækja aðildarríkj OECD, og er þetta fyrsta heimsókn hans til íslands. Hann dvelst hér til 2\. júní. Framkvæmidastjórinn mun eiga viðræður við ráðherna, embætt- ismenn og aðra þá aðila, sem skipti eiga við OECD. Á mánu- daginn flytur van Lennep ræðu á hádegisverðarfund'i að Hótel Sögu, sem haldinn er á vegum Verzlunarráðs íslands. Ræðu- efni verður ástand og horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum. Öllum er heimil þátttaka í fund- inurn. Emile van Lennep tók við starfj framkvæmda'Sctjóra OECD 1. október 1969, en áður gegndi hann einu þýðingarmesta starfi í heimalandi sínu á sviði efna- bags- og fjármála, og hefur ver- ið virkur þátttakandi í alþjóða- samstarfi á því sviði um langt skeið. (Frá viðskipt'amála- ráðuneytinu). Frá Raznoexport, U.S.S.R. AoíBs.e.llokk,, sími 1 73 73 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mðrgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eidavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI fÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.