Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 3
LaugartJeig'ur 20. júní 1070 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Heath falin stjórnarmyndunin - Flokkur hans vann stórsigur í brezku kosningunum LONDON 19/6 — Þau urðu úrslit brezku þingkosninganna í gær, að Íhaldsflokkurinn sigraði glæsilega, þvert ofan í allar kosningaspár. Þegar úrslit voru kunn úr 628 kjör- dævnum höfðu íhaldsmenn 330 þingsæti. en Verkamanna- flokkurinn 288, Frjálslyndi flokkurinn 5 og aðrir flokkar 5. Síðdegis í dag hélt Harold Wilson forsætisráðherra á fund Elízabetar drottningar og baðst lausnar fyrir sig og ráðuieyti sitt. í kvöld fól síðan drottningin Heath að ann- ast myndun - nýrrar stjórnar. Úrslit Þing'kosninganna koimu mjög óivænt, en þær fóru ger- saimllega í báða við úrslát skoð- anaikannana og spádóimia. Þ©gar efitir fiyrsitiu tölur sipáðu tllövuir í- haldsflokiknum sigiri og sá sigur varð rhieiri en þeir bjartsýnustu í röðutm íihaildsmianina höfðu gert sér vonir um. Þegar ailar kosn- ingatölur höfðu verið birtar utaai úrslit í 2 skozkum kjördæmum, höfðu íhaldsmenn 330 þingsæti, — höfðu unnið 75 en tapað 8. Verkamannaflokkurinn hafði 288 þingsæti og Frjálslyndi flokk- urinn hafði aðeins 5. Aðrir flioikkair höfdu saimitais 5 þingsæti og enginn þeirra fékk flleiri en 1. Skozkir og veiskir þjóðemissinn- a-r, sem höfðu eitt þingsæti hvor- ir, misistu þau. Elkki er talið að úrslitin úr kjördæmiunum 2 gert nofckurt strik í reikniniginn, en þeirra er ekki að væntá fyrr en einhvern tímann í nótt, þar eð þau eru í ýmsum afskekktum héruðum Skotlands. Morgunútgáfur brezku dag- blaðanna tdku fyrstu fréttunuim. mrjög misijafnlega. Þau, sem styðja íhaldsifllokkinn voru vissu- lega mjög vígreif yflir úrslitun- um og töldu þau tvímælailaust mikinn persónuilegan sigur fyrir Stjórnar seglbát, kirkjukór og ná brezku þjóðarskútunni Edward Heath, tilvonandi for- saetisráðherra Bretlands hefur átt sæti i neðri málstofunni í 20. ár og gegndi ýmsum ráð- herraembættum á tímabilinu 1951 - ’64. Hann gerðist leiðtogi íhaldsflokksins árið 1965 og hef- ur síðan haldið uppi mikilli gagnrýni á efnahagsmálastefnu Wilsons, einkum eftir gengisfell- ingu sterlingspundsins. Hann var formaðuir samningia- nefndar Breta við samningaum- 'leítánirhair við Efnahagsbianda- laig Evrópu á árunum 1962 - ’63, og enda þótt þær rynnu út í ááhdltítí^ fékk Heath lof fýrrr sámningalipurð og samstarfs- hæfni. Hann hefuir helgað sdg mjö'g utanríkismálum á stjórn- málaferli sínum. Heath er 53 ára gamall og ó- kyæntur. Hann er upprunninn úr verkamannastétt gagnstætt íyrri Bernadetta hélt velli BELFAST 19/6 — Hin ske- legga bai-áttukona, Bernadette Devlin hélt sæti sínu í neðri málsstofurmi við þingkosning- arnar í gær. Ýmsir höfðu spáð henni falli, þvu' að ötul fram- ganiga henmar í átökum mót- mælenda og kaþólsicra á írlandi mæltist misjafnlega fyrir, en þrátt fýrir allt jók hún við at- kvæðamaign siitt og var kjörin með 6.000 atkvæða meiriíhluita.. Það kann að haffa skyggt nokfeuð á gleði henma-r, að erki- óviniur hennar, Ian Paisley klerfe- ur, sem var og í flramfooði, náði einniig kosminigu og foúast má við að neðri málsstofan verði , vettvamgur hatrammra deilna •þeirra tvcggja. leiðtogum íhaldisflokiksins, og þótt stjórnmálahæfileikiair hans séu umdeildir, nýtuir hann hvar- vetna sannmælis fyri-r tónlist-ar- hæfileika, en hann spilar áigæt- le-ga á orgel og stjórraar. ki-rkju- kór. Þá ku hann vera fyrirtaks kappsi-glingaimaður, og bar sig- ur úr býtu-m í siglingakeppn; í Sidney í d-es. síðastliðnum, en hvernig honum tekst að stjórna brezku þjóða-rskútiunni, — þa-ð e-r annað mál. Listsýningar Framhald af 12. síðu. ing, er gerði það kleift að koma þessari sýningu til íslands. Fólki er bent á a-ð það er ekki á hverjum degi sem unnt er að koma sv-o merkri sýningu til ís- lands. Edviaird Munch var b-raurtryðj- andi í gerð griafíkmyndia og er metaðsó-kn á sýningar á verk- um foans I mörgum Evrópu-lönd- um, m.a.s. Frakkar . hafa. viður- kennt list hans, en yfirleitt eru þeir ekki á því að aðrir geti málað en Frakkar. Aðrar sýningar á Listahátíð- inni eru sýning á málverkum frá 18. og 19. öld, í Þjóðminjasafn- inu og sýnin-g 20 list-amanna í Listasafni ísl-ands sem getið er um á öðrum stiað í bl-aðin-u. í Árnagarði verða sýnd á vegum Land-sbókasafnsins h-andrit allt frá ská-ldi sem uppi var á 16. öld til Steins Steina-rs. Þair li-ggja einniig firammi bækur og er sýn- in-gin opin kl. 14 - 22 til 1. júlí næsfkomiandi. Um borð í Fjallfossá við Rey-kjiavíkuirhö-fn . li-ggja brezk.ar grafíkmyn-di-r og verða þær sett- ar upp í Ásmundiarsial eins fljótt og unnit er. Ætlunin var að grafítosýningin yirði opnuð í d-ag, en opnuninni verður flrestað eitthviað. Hinsvega-r va-r sýningu á leirmunum og vefnaði í H-all- (v'eigaisföðum aflýst. Edward- Heaith, leiðtoga íhalds- flokksiins. Stuðningsfolöð Verka- mannaflokiksins giáfu ýimsar skýr- ingar á h-inum fyrirsjáanlegu miálalokuim oig edtf þeirra saigði, að Wilson hefði orðið fómariaimh skoðanakannainanna. Wilson koim til London snemma í diaig frá kjö-rdæmi sínu Hyton, þar sem hann var end-ur- k-jörinn með 21.000 attovæða rmeirihluta. Hann sagði í viðtali við brezka útvarpið í dag, þegar ljóst va-r, hvert stefndi, að strax og Edward Heath hefði náð meirihiluita í neð-ri málstofunni, -myndi ha-nn leiggja lausnarbe-iðni sína fram fyrir Elís-alfoeitu dnottn- in-gu,. Hainn sagði jafnframt, að efnah-agsmiálin, siem Heath tæ-ki nú við, væru í betra Jaigi en nokkru sinni-áður eftir stríð. Síð- degis í dag flór Wilson á fund drottningar og lagði fram lausn- arbeiðni sín-a, sem hún veitti hon-um. Brown féll Meðal þeirra þ-ingmanna Verkamiannaffllofcksins, sem kosn- inigamar diæmidu úr lei'k er Ge- orges Brown fyrrum utanríkis- ráðherra, siem taMn er einn lit- ríka-sti stjórnmálamiaður B-reta. Álitið er að hæsi h-afi vattdið falli hans. Hann beitti sér af alefli fyrir aðstoð við ýmsa aðra fram- bjóðendur Verkamann-afloikks'ins o-g talaði sig gersamlega radd- lausan fyrir foá, svo að lít-ið varð úr maraþonræðum hains í eigin kjördæmi. Hann hefur um ald- artfljóirðungssikeið tek-ið mdkinn þátt í brezkum stjóimmálum, — var varatEoi'miaiður Verkamanna- flokiksinis, og var efnabagsmála- ráðherra í sitjóm Wilso-ns árið 1964. Árið 1966 varð hann utan- ríkisráðherra, en tveiimur árum síðar 'kom ósætti upp milli hans og Willsons og varð til foess að Brown sagði af sér. Hann er s-agður hafa tekið úrsilitin mjög nærri sér, en hann hefur ekki einu-ngiis tapað fodngsæti sínu heldur og stöðu sinni, sem vara- formiaðu-r Verkamannafliokiksins. Viðbrögð . Hinum óvæntu úrslitum er m-jög másjafnlega tekið heima sem heimian. Nixon Bandanlkja- forseti hringdi í dag til Heath og óskaði honum til hamingju. Rík- isstjórn Vestur-Þýzkalands tók úrs-litunuim freimur fále-ga, en talsmienn sósíailidemókirata kváð- ust vona, að hin nýja brezika stjórn tæki sömu afstöðu til sam- vinnu Evrópuilanda sem stjó-m WiH-soins hefði gert. Leiðfco-gar Kristitegra demókrata lýstu. yfir miikilli ánæ-gju með úrslitin og kváðu foau vísbendingu foess, að flólk...kærð-i _sii-g e-kki um.að e-fna- hagsmál væ-ru u-ndir sósfölsikum áhrifúm. Olof Páime forsætisráð- herra Svíþjóðar sagði að Verka- -miannaifloikkurinn hefði unnið dygigilega að því að bæta ef-na- hagsmál Bretílands og foví hefðu úrsiliitin komiið á óvart. Astæður Menn greinir mjög á um, hverjar ástæður hafa vaildið ó- sigri Vei’kamiannaiflo-kiks-ins. Ýms- ir eru foeirrar skoð-una-r að sfcoð- anakannanir hafi átt sinn stóra þátt í honuim, en foær spáðu Wilson yf-irieitt stíórsigri, — að vísu misjaffnlega m.iklum, en sairnfcvæmt þeim öllum átti ha.-nn að bera sigur úr býtuim. Telja menþi að-ýmisir-tryggir stúð-nings- mienn Vericamannaiflloikksins hafi lóti'ð und'ir höfuð leggjast áð 'fara á kjöj'stað vegna • sigurvissu. en Wilson: „Kem aftur“ kjörsðkn var óvenju dræm, að- e-ins um 70% fonátt fyrir skínandi veður. Þrátt fyrir allt hefur Wilson lýst yflir að hann verði áfram leiðtogi fllofeksins o-g telur efcki ó- Mkíegt að hann edgi afturfevæ-mt í tiignairstöðuna. Efnahagslegar afleiðingar Um leið og kösningatöllur béntu til líklegs .sigursú-haldsmianna, fór verð á hlutahréfum að. hæikfea í kauphöllmni í London. Brask- arar, sem töldu að Verkamanna- flokkurinn mundi tapa kosping- unum, komust að bví í 'mor.atm, að foau h.lutahi'éf sem.foeir sátu uppi með höfð-u hæ-kkað í verði uim siem svarar 180 milljörðum króna. Fyrri hluta dags hafði orðið verð'hækkun sem er hin m-est-a í mianna minnum '— hluta- bréflajvísitaia Financial Times hækíkaði um 23.8 stig eða í 358,4. Markaðsverð á hlutaforéfum stærstu iðnaðarsamsteypu Bre-ta, Imperial Chemicai Industries, hæikkaði um sem svarar 18 milj- örðum króna. Gengi pundsins hækkaði og verulega bæðd í Londo-n og Ziirich, I Brússei er talið að kosndnga- sigur íhaidsmanna muni auð- velda viðræður um aðild Breta ’að 'Efnahaigsbandallagiriu,', en' leið- .togji þeirra, Heatíh, er ta.iinn sapn- færðari ’ stúðhingsínáður! slik-rar aðiidar-en .Hai'oJd Wiison var,- ■ÍV Verk Jóns Gunnars í tilefni Listsýningar sett upp í gær Unnið við að setja upp skúlptúi- Jóns Gunnars á Hagatorgi í gær. I gær var unnlð við að setja upp á Hagatorgi geysimikinn skúlptúr eftir Jón Gunnar Árna- son, sem hann hefur unnið sér- staklega fyrir Listahátiðina. Er listaverkið hið hæsta sem reist hefur verið upp hér á landi, yfir 8 metrar á hæð. — Nei, það heitir ekkert, sagði Jón Gunnar í viðtali við blaða- man-n Þjóðvil.ians í gær, en þetta er auiga sem snýst. Auiga sem snýst, járníhjarta sem gefuii' frá sér hávær hljóð, blikandi, hárbeittir hnífajr, ál og glanslakk mi-lli gegnsærra piast- tjalda, — þannig er það um- hverfi Jóns Gunnars, sem hann birtir í Gallerí Súm, þar sem hann opnaði sýningu í gær. 11 myndir eru á sýningunni, gerð- ar 1969—70, þar af fjórar, sem sýndar voru á norrænu mynd- listarsýndnigunni í Charlotten- borg í Kaupmannahöffn si. s-um- ar. Verður sýningin í Gallerí Súm á Vatnsstíg 3 B opin 3 næstu vi-kui', kl. 4—10 daglega. Augað mikla á Hagatorgi er þannig til orðið, að efnt vair til samke-ppni fjögurra valdra lista- manna í tilefni Listahátíðarinn- ar, gerði hver um sig tillögu að verki og síðan var valið úr eitt verkanna, sem var auga ’Jóns. Veitt var fjárveiting til fram- kvæmdanna og myndin gerð með aðstoð Vélsmiðjunnar Steðja. Sveitarstjórastarf Starf sveitarstjóra á Eskifirði er laust til uimsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí n.k. Starfið verður veitt frá 1. ágúst n.k. — Allar upp- lýsingar viðkomandi starfinu gefur odd- viti sveitarstjórnar Alfreð Guðnason. — Símar 46 og 116 Eskifirði. Sveitarstjórn Eskifjarðar. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.