Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laiugardaglur 20. júní 1970. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BKETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum breimsudælur. ■ Límum á bremsuboorða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: flestar stærðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, simi 30501 BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÖlflSTILLINGflR LJÖSASTILLINGAR LátiS stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 BRIÐGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22,einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTi 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Auglýsingasíminn er 17 500 • Brúðkaup • Laugardaginn 16. maí voru gefin samam í hjóna- band af séra Jóni Thorarem en ungfrú Elsa Skarp- hcðinsdóttir og Sigurbjörn H. Pálsson, Hcimalundi, Stöðvarfirði, svo og ungfrú Asa Guðnadóilir og Gunnar H. Pálsson, Sóleyjartxuigu, Sandgerði. (Ljósmyndastofa Sigui'ðar Guðmundssonar, Skólavörðustíg 30). • Á sjómannad'aglnn 7. júní sl. voru gefin samian í hjónaiband í Dallvíkurkirlkju, lungifrú Þor- björg Jenný ÖiaiPsdióttir og Steingrímiur Einiairsison, sjómað- ur. Heimiili þeirra er að Skíða- braut 7 Dattvífc. (Piliman, Ijósmyndaistofa, Hafnarstraeti 101 Akureyri). * Laugardagur 20. júní 1970: 7,00 Moirgu'nútvairp. — Veöur- fregmir. — Tónleikar. 8,00 Morgunileikfimá. — Tónl. 8.30 Fróttir og veðurfregnir. — Tómleikar. 9,00 Fróttaágrip og útdráttur úr fioruistuigreinum. daiglblað- anna. 9,15 Morgunstund barnanna: Eiríkur SigUirðssion les sögu sína: „Bernskuleifcir Álfs á Borg“ (3). 9.30 Tilfcynniimgar. — Tórnl. - 10,00 Fréttir. — Tóniledkar. — 10,10 Veðuirfregnir, 10.25 Óskalög sjúMinga: Krist- ín Sveimbjörnsdóttir kynnír. 12,00 Hádegisútvarp. — Dag- sfcráin. — Tónleitoar. — Til- kynningar. 12.25 Fréttir og .veðurfregniir. — Tiikynningar. 13,00 iÞetta vil ég heyra. Jón Stefi.9.nsson sinnir skriflleguim ólskutn tónlistarunnenda. 14,00 IListahátíð í Reytojavílk; — setninigarathöfn í Hástoóilabíói a) Siiiifióníuihljómsveit íslands leikur hátíðaforleik, saminn af tilefni listahátíðarinnar. — Stjórníimdi: Bohdan Wodiczko. b) Borgarstjórinn í Reykja- vfk, Geir Hallgrímsson, setur hétíðinaL c) Mennitamálairáð- herra, dr. Gylfi I>. Gíslason, afihendir verðdaun höifiundi hátiðaiforfleiksiins. — d) Norstoa óperusönigkonain Aaise Nord- mo Lövbieng syngur með Sin- fóníuMjámsveit Mands. e) Sinifómíulhljómisiveit Islands leik-ur Mjómisveiitarverkið „Tengsl“ eftir Atla Heimii Siveinssonq Bohdan Wodiczko stjómar. 15,00 Fréttir. — Tónleikar. — 15.15 I láiggifr. Jötoull Jaikobs- son bregður sér fiáeinar þdng- mannaiiedðir mieð notokrar plötur í nestið. — Hainmon- fkullög. 16.15 Veðurfregnir. — Á nót- um æsikuinmar. — Dtóra Irngva- dióttir otg Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dsegiur- lögin. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17.30 Auistur í Mið-Asíu mieð Sven Hedin. Sigurður Ró- bertsson íislenzkaði. Elías Mar les (4). 18,00 Fréttir á enslku. Sönigivar í léttuna tón. Dinah Wash- ington, Brook Benton, Parai- guayos-tríóið o. fl. synigja ndtokur lög. 18,25 Tiikynningar. 18,45 Veðurfregnir. — Daigisikrá kvöldsáns. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 DagHogt liíf. Árnd Gunn- arsson og Vafldiimar Jóhann- esison sjá um þáttinn. 20,00 „Brosandi iand“ Hljóm- sveit Robertos Dalgados leik- ur löig úr þekkibum óperett- um. 20.30 Listahátíð í Reykjavík; — síðairi hluti setniinigaratJhafn- ar: a) Halldór Laxness rithöf- undur flytur ræðu. b) Lesin íslenzk ljóð. c) Karlalkórinn Fóstbræður .syngur ísilenzik lög. Söngsitjóri: Garðar Cort- 21.15 Um ldtla stund. — Jónas Jónasson ræðir á ný við Jónais Ámason, jafn- fraimit því sem sumglin verða lög við ljtóð eftir hann. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. — Danslög. 23,55 Elréttir í stuttu miáli. — Laugardagur 20. júní 1970. 17.30 íþróttir. Frá heimsmeist- arakeppninni í knattspymu 1 Mexíkó. England—Vestur- Þýzkaland. (Eurovision.) 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Mannrán. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 20.55 Elvis Presley skemmtir. Rokksöngvarinn og kvik- mynda’leikarinn firægi, sem lit- ið hefur haft sig í frammi um nokkuirra ára skeið, hefur nú sófit í sig veðrið, og virð- ast vinsældir hans nú meiri en oftasit áður. 21.45 Orfeu Negro. Frönsk bíó- mynd. gerð árið 1958 af Jacques Viot og Marcel Cam- us eftir skáldsögu Vinitius de Moraes „Orfeo da Con- ceúcao“. Leitostjórii: Marce? Caimus. Aðalhluitverk: Marp- essa Dawn. Breno Mello o* Lourdes de Oliveira. Þýð'andi Dóra Hiafsteinsdóttir. í myndinni er hdn forna, gríska sögn um Orfeuis og Evridísi ferð í nútímiabúning. Orfeus er blök'kumiaður, og sagan gerist á kjötkveðju'hátíð í Rió de Janeiro. 23.30 Dagskrárlok. • Krossgátan Lárétt: 1 kynjaskepna, 5 slkarð, 7 skamimBtöfiun, 9 á reipi, 11 planta, 13 tiilaiga, 14 m.atairflát, 16 sóliguð, 17 Mjóö', 19 drengd. Lóðrétt: 1 smæflimgja,. 2 núm- er, 3 erfiði, 4 mjólkunmatur, 6 kurteisa, 8 toymdi, 10 ullar- ílét, 12 muldu'r, 15 þrír edns, 18 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 lætour, 6 eirr, 7 engi, 9 su, 10 rög, 11 höm, 12 pp, 13 bola, 14 öli, 15 aiflót. Lódrétt: 1 skerpla, 2 legig, 3 æri, 4 tor. 5 rauanama, 8 nöp, 9 söl, 11 holt 13 blá, 14 öl, • Sjö hlutu fálkaorðuna • Forseti Islands sæmdi á þjóiðhátíðardaginn, 17. júní, eft- irtallida Islendinga heiðursmerkj- um hinnar íslenzku fiálkaorðu: Þorstein Þorsteinsson, fyrrver- andi haigstofiusitjóra, stjörnu sitórriddara, fýrír embættis- störf. Harald Johannessen, fyrrv. að- alfóhirði, riddairakirossi, að fé- lagsmálum íslemzkra bariika- mianna. Haralld Pálsson, trésmíðameist- ara, Hrútafofli í Austur-Éýja- fjallalhr., rddídaifakrqssi, fýrir störf að býggingairiðinaði. Dr. Róbert A. Otlósson, söng- málastj. þ'jóðkirkijunnar, ridd- araikrossi, fyrír störf að tón- listarmáJluim. Róbert Amfiinnssian, leifcara, rididiai’akrossi, fyrir lei'Mistar-. stöif. Frú Steinunni Þcirgiilsdóttur, Breiðabóflstað á Fellsströnd, riddaralkrossi, fyrir störf að kennsilu og félaigsimálum. r Tómas Þorvaldsson, forstj., riddr arafcrossi, fyrir störf að út- gerðar- og ílisksölumólum. I (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.