Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.06.1970, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. júní 1970 — ÞJÖÐVrLJI NN — SlÐA J J FRÁ MORGNI fíl minnis • í dag er laugardagurinn 20. júní. Sylveriuis. Árdegishá- fllaaði í Reykjavík kl. 6.45. Sólarupprós í Reykjavík kl. 2.55 — sólarlag kl 0.03. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikurborgar vikuna 20.-26. júní er í Laugavegs- apóteki og Borgarapóteki. — Kvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir þann tíma er nætur- varzlan að Stórholti 1 opin. • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegj til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyða’-tilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) erlek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna 1 sima 1 15 10 frá kl. 8—17 afila virka daga neima laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 83. • Læknavakt f Hafnarfírði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slygayarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttalca slasaðra — Sími 81212. skipin • Skipadeild S.I.S.: Amarfell er í Reykjavík. Jötoulfell fór 17. þjm. frá New Bedtford til Reykjavíkur. Dísarfell er á Homaifirði. Litlafell er í Kiel, fer þaðan til Svend- borgar. Helgafell er í Hafn- 'arlfirði'.ó Staþufell er í Hafn- arfirði. Mælifell er á Húsa- vík. Fálbur er á Akureyri. ■N'nrdí'c’ ’ ‘Pfoctor er á Akiur- eyri. Snowmaa fór í gær frá Osló til Bremerihaven. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Herjólfúr fer frá Vestmannaeyjum M, 12.00 á hádegi í dag til Þorláks- hafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Herðuibreið er í Reykjavík. flug • Loftleiðir hf. Þorfinnur karlsefni er væntanlegiur frá New York kl. 0430. Fer til Luxemiborgar ki. 0515. Er væntanlegur til baka frá Lux- emtoorg kl. 1430. Fer til New York kl. 1515 Eirikur rauði er væntanlegur frá New York kl. 0730. Fer til Lux- emborgar kl. 0815. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 1630. Fer til New York kl. 1715. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 0900. Fer til Luxemborg- ar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1800. Fer til New York kl. 1900. Guðríður Þorbjamar- dóttir er væntanleg frá New York kl. 0830 Fer til Oslóar Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 0930. Er væntan- leg til baka frá Osló, Gauta- borg og Kauipmannahöfn kl. 0030. Fer til New York kl. 0130 • Flugfélagið: Millilandaflug. Gullfaxi fór til London kil. 08:30 í morgun og er vænt- anlegur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur trl Koflavíkur kl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Lond- on og Osló á morgun. TIL KVOLDS 111 víTiti^ ÞJÓÐLmKHÖSIÐ MÖRÐUR VALGARÐSSON sýninig í kvöld kl. 20. sýning laugaædiag 27. júní kl. 20 síðustu sýningar. PILTUR OG STÚLKA sýning sunnudiag kl. 20. síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá bl. 13.15 tíl 20. Sími 1-1200 UAVMA&eiAHnARRÍ Sími 50249. Júdó-meistarinn (Chinese Headache for Judoka) Skemmtileg og spennandi mynd í litum með íslenzkum texta. Marc Brand. Marilu Toto. Sýnd kl. 5 og 9. GPSiIS Kappaksturinn mikli Amerísk gamanmynd í litum með Jack Lemmon, Tony Curtis og Natalia Wood. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — FERÐAFÉLAGSFERÐIR: — 1 dag (laugardag) — Þórs- mörk. Heklueldar kl. 2 frá Amarhóli. Farið verður að gígunum og rennandi hrauni. Á sunnudagsmorgún kl. 9.30 Brúarárskörð. Sumarleyfisiferðir á næstunni: 27/6.-2/7. Suðurland — Núps- staðaskó'gur. 27/6.-2/7 Hnappadalur — Snæfellsnes — Dalir. 4.-12. júlí Miðnorðurland. Bækur — Frímerki Kaupum gamlar og nýlegar íslenzkar bækur. • Einnig notuð íslenzk • FRÍMERKI og • PÓSTKORT. Opið frá kl. 1-6. BÓKA- og BLAÐASALAN Ingólfsstræti. 3. Sængurfatnaður HVÍTTTB og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR /EÐARDÚNSSÆNGUR SÍMAR: 32-9-75 og 38-1-50. LISTAHÁTÍÐIN 1970 FALSTAFF Eitt snilldarverka Williams Shakespeares um mestu blóð- öld í sögu Englendinga — gert undir frábærri stjórn Orsons Welles. í aðalhlutverkum: Orson Welles. Sir John Gielgud. Margaret Rutherford. Keith Barker. Marina Vlady. Jeanne Moreau. Thor Vilhjálmsson rithöfund- ur ávairpar gesti j upphafi frumsýningarinniar í kvöld. Blaðaummæli: „Fjórar sitjöm- ur... þetta er sígild kvik- myndalist". B.T. K.höfn. — „Falsitaff er ein fárra mynda, sem maður þolir að sjá marg- sinnis“. Aktuelt, K.höfn. „Meistaraverk — djöfullega vel gert“. Politiken, K.höfn. Myndin verður sýnd kl. 9 í kvöld og næstu kvöld. Hetjur í hildarleík (The young Warriors) Ný amerísk kvikmynd frá styrj- öldinni í Evrópu í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. SIMI: 22-1-40. Egg dauðans (La morte ha fatto I’uove) ítölsk lifcmynd, æsdspennandi og viðburðairík. Leikstjóri: Giulio Questi. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida. Jean-Louis Trintignant. Dansikur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SlMl 18-9-36. To Sir with Love — ÍSLENZKUR TEXTl — Þessi vinsæla kvikmynd verð- ur sýnd áfram i nokkra daga. Blaðaummæli Mbl. Ó.S.: Það er hægt að mæla með þessari mynd fyrir nokkurn veginn alla kvikmyndahúsgesti. Tíminn P.L.: Það var greinilegt á móttökum áhorfenda á fyrstu sýningu að þessi mynd á er- indi til okkar. Ekki bara ung- linganna, ekki bara kennaranna heldur líka allra þeirra, sem hafa gaman af kvikmyndum. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. SÍMI: 31-1-82. — íslenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllusitu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd M. 5 og 9. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. (0 □ i§] carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrískiegra og lagningin heizt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. _ stxfÆz** Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk o i n og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P trúðit* SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 MiBstöB varkatlar Smíða olíukynta miðstöðvarkatla fyrir sjálfvirka olíubrennara. — Ennfremur sjálftrekkjandi olíu- katla. óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir í síma 50842. VÉLSMIÐJA ALFTANESS. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands Smurt brauð snittur VII) OÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LADGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HOGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. Litliskógur horni HVERFISGÖTU ogSNORRABRAUTAR ■ TERRYLÍNE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- iKYRTUR 530,— ☆ ☆ ☆ ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— Litliskógur Hverfisgata — Sftorrar braut — Simi 25644. tuajðifieús stenmaamrðRSon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.