Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. júní 1970 — 35. árgangur tölublað. ,Sfálfumgleði íSæluhúsinu' Mikil ládeyða hefur að jafn- aði verið yfir félagslífi stúdenta á sumrum, enda hafa beir ekki átt j mörg hús að venda með starfsemi sína °g hugðarefni. Nú hyggjast þeir ráða bót á þessu og hafa fengið til afnota í þessu skyni diskótekið í Glaumbæ eitt kvöld i viku. Þetta eiga ekki að vera form- legar samkundur, heldur öllu fremur rabbfundir sem stuðla eiga að aukinni viðkynningu stúdenta. Verða þeir mjög frjáls- legir í sniðum. en ætlunin er að fá ýmsa gesti til að hressa upp á umræðurnair. Fyrsti gesturinn, sem kemur á fund með stúdent- unurn er Jónas Haralz foanka- stjóri. og fyrrum formaður há- skólanefndar og fær hann frjáls- 'ar hendur með hvað hann fjallar um. Næsti gestur verður Vladim- Framhald á 2. siiðu. W' Um 4000 manns enn í verkf alli VitaverSur seinagangur á samnlngum Wð íSnaSarmenn Enn eru í verkfalli um fjórar þúsundir manna, og hefur hluti þess hóps verið í verkfalli í meira en þrjár vikur. Þarna er um að ræða Samband málmiðnaðarmanna og skipasmiða, sem í eru 19 félög með um 1600 félagsmönnum, félög byggingar- iðhaðarins sem eru ámóta fjölmenn og Samband rafiðnaðarmanna með um 500 félagsmenn. Verk- föll þessara hópa snerta einnig fjölmarga sem vinna með iðnaðarmönnum á vinnustöðum. Þá eru mjólkurfræðirigar enn í takmörkuðu verk- falli, og yfirvofandi er verkfall yfirmanna á far- skipunum. Samningar við iðnaðarmannafélögin hafa gengið mjög seint vegna vítaverðrar vanrækslu sáttasemjara og atvinnu- rekenda. M.a. braut sáttasemjari lög með því að láta líða meira en hálfan mánuð milli viðræðufunda. í upphafi viðræðnanna var nokkuð.. fjállað um sérkröfur, eh .þegar samningar voru teknir upp á nýjan leik síðdegis í fyrra- dag, reyndist sú vinna'að mestu gagnslítil m.a. hjá málm- iðnaðarmönnum. vegna þess að nú var mæ'ttur nýr sátta- semjari og nýr fulltrúi Vinnuveitendasambandsins, og vissi hvorugur um það sevn áður hafði gerzt! Méginástæð- an fyrir bví hversu slælega hefur verið unnið að samning- um við iðnaðarmannafélögin er sú að örfámenn valdaklíka i Vinnuveitendasambandi íslands vill hafa eftirlit með öllum samningum á landinu og treystir engum nema sjálf- um sér. Þessir valdamenn voru önnum kafnir í samning- unum við almennu verklýðsfélögin, og því voru iðnaðar- mannaféíögin látin bíða. Eru slík vinnubrögð fráleit með öllu og leiða mikinn óþarfan kostnað yfir þjóðarheildina. TAFARLAUSA SAMNINGA Þátttaka iðnaðarmannafélaganna í hinni almennu kjara- baráttu stuðlaði mjög að þeirri sterku samstöðu sem nú hefur leitt til mikilvægs árangurs. Að sjálfsögðu munu verklýðssamtokin í heild fýlgjast vel meðþví sem nú gerist í samningamálum iðnaðarmanna og. grípa til sinna ráða ef atvinnurekendur og stjórnarvöld - ætla. að reyna að beita iðnaðarmenn einhverjum afarkostum.-Enda ttvun' bað nú krafa þióðarinnar allrar 'að þégar í stað verði bund- inn endir á bá framleiðslustöðv.un s.em leitt'hefur allt of. mikið tjón yfir þjóðarbúskapinn. , , ... Myndina tók ljósmyndarl Þjóðviljains á fundi Framsóknar í Iðnó í fyrradag-. Hækkun vélavinnu, fæiingar- styrkur og starísgreinaréttur til aldurshækkana eru stærstu sér- atriði verkakvenna í samningunum ¦ Verkakonur í Reykjavík gengu frá sarflningum sínúm í fyrradag eins og gert var í öðrum verkalýðsfélögum- Voru samningarnir samþykktír á fundi í Iðnó þar sem hvert sæti vár skipað'og voru verkakonur ánægðar með samning- ana. Það sem verkakonur telja mikilvægast í sa'mningun- um— fyrir utan almenn atriði eins og kauphækkunina og verðlagsbætUr' —¦ er einkum> þrennt: Aldurshækkunárrétt- indi gilda innan starfsgreina, t.d. í fiskiðnaði, en eru ekki lengur bundin'við einn og sama atvinnurekanda; fæðingar- styrkur er inni í samningunum; og vélavinna í frystihús- um.fer hú í fiórða taxta. í 3. taxta -veiröi: VimaavaS {iskifiliákun, uippþvott á ffisikú skredðarvinna, vinna við vösk- unarvélar, himinudráttur ogblóö- hreinsuin, vimina við söilitun hroigma, öOl vinna við saltflislk, söltunsíld^ ar frá hausunarvél, fraimiLedðslla á Fraimlhaki á 2. siíðú. : Breyfinígar 'á' • sa/mninguim verlkaikvenn'a eru að ýimsu leyti hliðstæðar brejrbiinguim verka,- mainnasainningahna sam • 'gtéinit va,r frá í blaðinu í gær. Pá'verka- konúr ' 1'5'.% ka'u.pihsökikiun," fnMor. vísitöiluuppbót' og auk Jþess-taxta-;: tilfisérslur.- "Verðá nú':rakin 'nökik-'' ur heir'ra;' sératriða i selm '¦ snerta,- vérka'ikohiir' sérstaiklega.:' ' ' ';; ' I 'l.í táx'tá verðuir'efti'rieiðis'að- eins' timabíihdi'n .• vdniia' ivérlka- Glæsileg setning Þorkell hlaut verðlaun fyrir forleik ¦ Listahátíð i Reykjavík var sett' við 'glæsilega athöfn í gær. .Hún hófst með flutningi hátíðaforleiks, en efnt hafði verið til samkeppni um hann méðal íslénzkra tónlistar- manna, og hlutskarpastur reyndist Þorkell Sigurbiörns- son. Því næst setti borgarstjóri. Geir Hallgrímsson. hátíð- ina. og þá afhenti menntamálaráðherra verðlaunin. í*ví næst söng Edith Talihaug með Sinfóníuhljómsveit ' Islands, þá var flutt Mjómsveitairverkið Tengsl eftir Atla Heimi Sveins- son, en að því loknu dönsuðu Sveinbjörg Alexanders og Tru- man Finney. Þá var gert hlé á dagsikránni, en . þá fllutti Hall- dór Laxness -ræðu,- þá var -Hjjóðia^- flutnrogur, Sveinbjörg og Finney dönsuðu annan tvídans og loks söng Karfakórinn Fóistbræður'ís'- lenzk lög. ' . Síðdegis í gær voru rnyndlist- íirsýningar opnaðar .yíðs ..vegar um borgina og uim kvöldiðvoru leiks-ýningar í leitohúsuim borg- arinnar.. . Þjóðleikhúsið, . sýndi. Þorkell Sigurbjörnsson — samdi háííðarforleikinn Mörð Valgarðssoin, og Iðnó fruim-! flutti Kristnihaild undir Jöklieft- ir Hallldór Laxness. I ¦Dómki'rkj- umni . voru kirkititónleikair á vegurn. norræna kirkjutónlistar- mótsins. í . dag. sunnudag veiröur þetta helzt á dagskrá listahátíðarinn- ár: Kl. 14 verða karnimertón- leikar í'Norræna húsinu, aðgöngu- miðar að þei'm verða seldir þar í dag. Kl. 15 yerður þjóðdainsa- sýning. og þ.ioðliaigflflutningur í Norræna húsínu, og verða að- . _ .. ..Fuaimlhald-á;.2.,.s)íðu; kvenna, sean ékiki er taiin ann- arsi sitaðar í saimningunuim.. I 2. taxta verða dagleg ræst- ing,. hreingerning í farþeigasikip- um önnur en aðálhréingsrning, vihna"'í slaturhúsuim, vinna í áf- urðasölu-'óg hliðstæð • vinna. Gullfoss breytti Nókkur bréýting '¦ hefú'r oi'ðið á ferðaáætlun Ms. Gullfoss, sem átti -aðj koma' til -Reykjavíkur á morg»m, mánudaginn 22.- júní, og verður, ,til þess,. að .skipið. kenj- ur ekki fyrr' en 25. júní til' Reykjavíkur. Gullfoss er. nú í- skemirntiferð, miðnætursólarferð, seim sérstak- lega var skipulögð' með-það fyr- ir augum að hæna áð útlent ferðafólk og var ætlunin að sigla . frá. Kaupmannahöfn og fyrst þaðan til Reykjavíkur, en síðan norður uim land til Ak- ureyi-ar 'og þaðan til Þórshafn- ar. í Færeyjuim og Kaupmanna- hafnar. Vegna verkfallanna, sem enn var ekki séð fyrir endann á, þegar lagt var af stað frá Kaup- mannahöfn 19. júní, var áætlun skipsdns breytt á leiðinni og hélt það fyrst til Þórshafnar, en síð- an til íslands og siglir norður- með Austfjörðum til Akureyrar Frá Ákureyri kemur Gullfoss til Reykjavíkur og er áætlaður •koxnuitími hingað nú 25.. júní. Skemmtiferð AB í Húsafellsskóg Skemimtileigasta og ódiýr- aste fterðin, sem völ er á, skemimtiferð AÍþtýðufoanda- laigsins . í HúsaifeEsskóg verður flarin sunnudaiginn .5. júlí, n.k. Gefst vartbetra tækifiæri til skemmtunar og niáttúruskoðunar í gtíðuim ; 'félagsskap • og -1 væntanlega goðu ,veöri. . - ¦ -. .. •• . Léiðsögiuirnenn í' ferðinni verða .ekiki- af verri endan- um, helduir eru þeir fjöl- fróðir • uni' aðskiljainOegar náttúrur þeirra hé'raðá, sem léiðin liggur uim. Vafalaust' • miun- fólk verða ¦ macgs á- ..sikynja.. om. Snorra. hinn ' kynglímagnaða á' Húsafelli og' aörar frægar persónur, - som ' komáð haifa við sögu - staðairins., - Þa ¦ gefst vænt- anilega ' ágætt tækifæri tif þess, að, halda f slóðir þeirra listaimanna, seim dvöldust langtímum saman í Húsafeilli og sóttu þangað óteljandi mióik'v. • ¦ Frá ferðaéætlun verður nánair skýrt síðar hér í blaðinu, en þetta. er eins dags ferð, — farið verður að morgni og koimdð aftui- að kvaldi, og gert er - ráð fyrir, að þátttakendur hafi með sér nesti. Þar sem bú- izt er við miklu fjölmennii er ftflki eindregið ráðlagt að panta mdða tímanlega á sikriiflstofu AlþýðubandailagS' ins — sími 18081. en vérð miðanna er kr. 250 fyrir fullloirðna og 150 fyrir börn innan 10 ára aldurs. :li *> » ',

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.