Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. júnl 1970. TÓNUSTARMENN • Staða skólastjóra við Tónskóla Vestur-Barða- strandarsýslu er laus til umsóknar. Æskilegt væri að umsækjandi gæti einnig g'égrit stárfi organista ' við . 'Patreksf j arðarkirkj u og haft' á' hendi söng- kennslu við barna- og miðskóla Patreksfjarðar. Allar nánari upplýsingar í síma 94-1194 og 94-1288. Umsóknir sendist fyrir 15. júlí merktar „Tónskóli Vestur-Barðastrandarsýslu. Pósthólf 45, Patreks- firði“. Stálhúsgagnagerðin er flutt í Skeifuna 8 Framleiðum eins og áður flestar gerðir stál- húsgagna. Gerið svo vel að líta inn. Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar. UTBOÐ Tilboð óskast í að leggja jarðstreng við Sogaveg og i Blesugróf, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. júlí n.k kl. 1100 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Frá Háskóla íslarids. Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla Islands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram 1.-15. júlí n.k. Umsókn um skrásetningu skal vera skrifleg og á sérstöku eyðublaði, sem fæst í sikrifstofu Háskól- ans og ennfremur í skrifstofum menntaskólanna, Verzlunarskóla íslands og Kennaraskóla Islands. Henni skal fylgja Ijósrit e&a staöfest eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetningargjald, sem er kr. 1000,00, og 2 Ijósmyndir af umsœkjanda (stœrð 3,5 x 4,5 cm.). Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans. Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrá- setningar. Einnig má senda umsókn um skrásetn- ingu í pósti fyrir 15. júlí. Frá 1.-15. júlí er einnig tekið við umsóknum um breytingu á sknásetningu í Háskólann (færslur milli deilda). Eyðublöð fást í skrifstofu Háskólans. Upphleypi kori ai íslandi Upphleypt plastkort af Islandi, hið fyrsta sem gert er af ís- lenzkum aðilum, er væntaniegt á markaðinn í haust, að því er Agúst Böðvarsson forstj. Land- mælinga íslands, sagði Þjóðvilj- anum. Kassaigerðin miun prenta kortið fyrir Landniiælingar og stansa það, en veirkið hefur tafizt vegna verkfailla.nna, þar eð plastefnið liggur í lest í Skógafossi. Kortið' verður í mælikvarða 1 : 1.000.000 og miun sennileiga kosta kr. 5- 600 stykkið, enda efni í þaðmjög dýrt, plastörkin í innkaupi um 100 kr. Fleiri koirt eru væntanleig frá landimælingum á næstunni, m.a. áfraimhald ferðaútgáfiu aðalkort- anna svo og þau fjórðungskort, sem enn eru ókomiin af Norður- landi og Austurlandi. Þá er á veguim Landmiælinga unnið að útgáfu slkólaikorts í mælikvarðan- um 1 : 1.000.000 og minna ko'rts fyrir yngri nemendur, og auk þesis verður gefið út á næstunní nýtt yfirlitsfcort yfir landgruinnið með ö'mefnum á miðum. álum og djúpum kringum allt landið. Koswóa boðið STOKKHÓLMI 19/6 — Olof Pal- me, forsætisráðherra Svíþjóðar er kominn heim úr þriggja daga heimsókn tii Sovétríkjanna. Við heimkomuna kvaðst hann hafa rætt við sovézka Iciðtoga um á- standið í alþjóðamálum, svo og gert þeim grein fyrir áliti Svía á markaðsmájluni Norðurlanda. 1 yfirlýsingu, sem gefin var út eftir viðræðurnar segir að Sovét- ríkin og Svíþjóð séu eindregið beirrar skoðunar, að allt erlent herlið skuli hverfa frá Indóikína, og að báðir aðilar hafi látið í Ijósi ótta við þróun mála í Mið- Austurlöndum. Báðir aðilar eru sammála um að virða .sikuli þá ákvörðun öryggisráðsins, að allt herlið ísráélsmanna skuli hvérfa á brott frá hertaknum landisvæð- Úm 'frá 6 daga stríðinu. Þá hefur Kosygin verið boðið til Svfbjóðar Pg hefur hann bekkzt boðið, en ekki er vitað, hvenær úr heimisókninni verður. Listahátíðin Framhald af 12. síðu. göngumdðiar seldir þar í dag. Uppseflt er á 2. sýningu Kristni- haflds undir Jökli, en Þjóðreik- húsið sýnir kl. 20 Pilt og stúlku eftir Bmiil Thoroddsen. Kl. 20 verða kirkjutónleikar í Dóm- kirkjunni. Sýningiar þær, seim. opnaðar voru í gær eru: Sýn- ing á grafíkverkum eftir Edvard Munch í Iðnskólanum, yfirlits- sýning yfir íslenzika nútímia- myndlist í Myndilisitarhúsinu á Miklatúni, yfirflitssýning yfir eldri íslenzka m-yndlist í Lista- saÆni Islands. Sýning á veigum Arkitcktafélags íslands í anddyri Hásk'ólabíós. Þá opnaði Heiimilis- iðnaðarfólaig Islands sýningu að Hafnarstræti 3 og Laufásvegi 2, Landsibókaisafnið opnaði sýningu á fslenzkum bólkum og handrit- um og þó var opnuð sýning á vehkum Ásgríms Jónsisonar í Ás- grímsisiafni. Við guðsþj'ónustu í Háteigs- kirkju kl. 2 s.d. - í dag leikur norsk bamailúðrasveit, 70 manna sveit. Séra Gísili Brynjó'lfsison ! fyi-rum prófastur messar, en við orgeilið verður Martin Hunigier. Verkakonur Framhald af 1. síðu. súrsíld í tunnur og vinna við heilfrystingu sildar, pöikkun og snyrting í frystihúsum. Aðal- hreingerningar á hátum, skipum, og húsuim. í 4. taxta verða: Vinna við hausninga- f'ökunar- og flatn- ingsvélar, vinna í gorfclefum í sláturhúsum. Greiðsla fyrix ræstlngavinnu miðað við uppmælt vinnu.pláss pr. fermietra á mánuði 'breytist í samraimi Við hiría ■ alirhénnu kauphæikkun. ... . ... Þá fé'kkát fram í samningun- umv ákvæðl uirrí fqeðihgarstyrki: „Fæðingarstyrkur fyrir konu sem un.nið hcfiir eitt ár — 1800 klst — hja . sama vinnuveitanda verði hinn sami og greiddur er úr siúkrasjóði viðkomandi vcrk- iýðsfélags, þó .ekki hærri en sem svari dagvjnnukaupi í 10 daga“. Sfúdentar i Framlhald af' 1. síðu. ir Askenazj, og mun h;ann vænt- anlegá racða við stúdentana um tónlist o.fl’. Maignús Gunnarsson formaður átúdentafélagsins sagði í viðtal-i Yíð. Þjóðv.iljann.. ,í. gær, að gestirnír væiru yfirleitt kunn- ir menn fýriir ýmiskonar afrek á sviði lista, bókmennta. stjórn- mála o.fl. Eundir þessir- verða á mánudagskvöldum. —.Stúdent- ar hafa ' gefið þesisum nýja samastað sínum nafnið Sæluhús- ið, en samkundurnar heita því skrýtna nafni 'Sjáiíuimgleði.r. Kosið í nefndlr Framhald aif 1. síðu. Barnaverndunamefnd: Björn Björnsson, Bagnar Júlíusson, Hulda Valtýsdóttir, Jón Magnús- son, Gerður Steinþórsdóttir, Mar- grét Margeirsdóttir, Elín Guð- jónsdóttir. — Til vara: Jóna Sveinsdóttir, Jens Guðmundsson, Áslaug Friðrikisdóttir, Bergljót Ólafsdóttir, Halldóra Sveinbjörns- dóttir, Magnús Magnússon, Ingi- björg Júlíusdóttir, Stjórn Ráðningarsto'fu Reykja- víkurborgar: Sveinbjörn Hannes- son, Magnús Jóhannsson, Alvar Ósikarsson. — Til vara: Guðjón Sigurðsson, Hilmar Guð'laugsson, Einar Eysteinsison. Iþróttaráð: Gísli Halldórsson, Axel Einarsson, Alfreð Þor- steinsson. Umferðarnefnd: Þór Sandholt. Sveinn Björnisson, Kárí Jónas- s'on. Leikvallanefnd: Ásgeir Guð- mundsson, Margrét Einarsdóttir. Guðrún Flosadó'ttir, Margrét Sig- urðardóttir. Skipulagsnefnd: Gísli Ha'1- dórsson, Gestur Ólalfsson, Geir- harður Þorsteinsson. — Til vara' Valdimar Kristinsson, Garða- Halldórsson, Þorvaldur Krist- mundsson. Stjórn SVR: Magnús L. Svein1-- son, Albert Guðmundsson, Einar Birnir, Ingvar Ásmundsison. Stjórn veitustofnana: Sveinn Björnsson, Gunnar Helgason, Kristján Friðriksson, Hclgi Guð- jón Samúelsson. — Varamenn: Ólafur Jónsson, Hilmar Guð- laugsson, Guðmundur Gunnars- son, Sigurður Ármannsson. Félagsmálaráð: Þórir Kr. Þórð- arson, Sigurlaug Bjamadóttir. Tómas Helgason, Sigríður Thor- lacius, Slgurjón B.förnsscn, Þóra Einarsdóttir. — Til vara: Bjöm Björnsson, Elín Pálmadóttir, Jak- ob Jónaiss'on, Kristinn BjörrísSon. Adda Bára Sigfúsdóttir, Árn1 Gunnarsson. — (Nöfn heirra, scm kosnir eru að frumkvæði / ’ - býðubandaflagsiiips, eru með fei' letri). Yfírlýsing frá Skólafélági Menntaskólans, Laugarvatni Vegna sögusagna sem gengið hafa og nafnlausrar greinar sem birtiist í Mánudagsblaðinu, þann 15. þessa mánaðar, vill stjóm Skólafélags Menntaskól- ans að Laugarvatni taka eftir- farandi fram’: .Málgagn Skólafé- . lagsins Mímisbrunnur, nánar tilteikið í. tbl. 17. árgangs, hef- ur vérið mjög' umrætt einkum vegna greinar eem þar birtist undir nafninu „Minning“. Höf- undar greinarinnar eru 9 fyrr- verandi nemedur Héraðsskólans á Laugarvatni og lýsa þeir í henni Héraðsskólavist sinni. Bkkert sem í grein þessari stendur hefur verið hrakið. Birting greinarinnar í Mím- isbrunni var samþykkt á rit- nefndarfundi þar sem u.þ.b. 50 nemendur voru samankomn- ir, með öllum þorra atkvæða gegn einu. Skólafélagsfundur hefur lýst sig samiþykkan birtingu grein- arinnar. Sannar lýsingar, ljótar <5>- eða fagrar, hljóta alltaf að vera í samræmi við það setn lýst er. F.h. Skólafélags Mennta- skólans að Laugarvatni, Páll Halldórsson. Eyjólfur Kjalar Emiisson. Útisýnlng á Skólavörðuholti var opnuð í gær Síðdegis í gær var Útisýning- in 1970 opnuð á Skó'lavörðu- holti. Er þetta í þriðja sinri sen efnt er til sýningar á höggmynd- urn og skúlptúr á svæðinu aust- an við Hnitbjörg, safn Einari Jónssonar, gegnt Hallgrímskirkju Verður nánar sagt frá sýrring- unni eftir helgina. K.S.I. LANDSLEIKUBINN I.S.I. ÍSLAND— FRAKKLAND fer fram á Laug’ardalsvellinum á morgun, mánudaginn 22. júní kl. 20,00. Dómari: W. Anders on frá Skotlandi. Línuverðir: Eysteinn Guðmundsson og Ragnar Magnússon. Lúðrasveitin Svanu,r leikur frá kl. 19,15. Unglingalúðrasiveit frá Noregi leikur í leikhléi. Forsala aðgöngumiðia við Útvegsibankann. Kaupið miða tímanlega — forðizt biðraðir. KNATTSPYRNUSA MBAND ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.