Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. júní 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0 Mergur og mein Framhaild aif 3. sa'ðu. mergd j öfulinn. sagði bróður- sonurinn og stakk beininu upp í sig eins og pípu og sauig að sér loft úr því með blístri. — Sjúgðu, sjúgðu. sagði frændinn uppörvandi — í mergnum er fosfór. Fæða fyr- ir heilann, vítamín. — Eitt móment, sagði sá yngri og miðaði beininu á disk- inn. Nú skulum við ná honum út — og hann lamdi beininu á disikbotninn af öilum kröft- um. Disikurinn brotnaði í mél. Eitt brotið skrámaði skallann á frænda. — Seigur ertu, sagði frænd- inn og klóraði sér í höfðinu án þess að láta sér fipast í hugsanastarfinu. Eru það nú diskar sem menn búa til nú til dags. — Nú skulum við skrapa hann út, skrattann þann, sagði bróðursonurin með æsingi og rak í beinið hníf úr ryðfríu stáli Hnífurinn brotnaði með bresti og rispaði brotið frænda í öxlina. — Þú ert ekki smátækur, sagði frændinn og klóraði sér i tattóveraða öxlina. Það er nú varla hægt að kalla þetta hnífa sem þeir smíða nú til dags bætti hann við, enn í bungum þönkum. — Nú klesisum við það í einum grænum. sagði bróðursonurinn. lagðj beinið á gólfið og sió á það með þungum hamri. Hált beinið skrapp undan þungum hamrinum og í fót frændans. en hamarinn brotn- aði. Bróðursonurinn hélt á öðrum helmingnum, en hinn hvarf niður í gat á gólfinu. — Nú er garnan að þér, sagði frændinn og klóraði sér með eldspýtu í fótinn. En þeir djöf- uls hamrar sem menn búa til. Eða gólfin segðu. Og bann sökkti sér aftur niður í hugsan- ir sínar. — Nú skal helvítið út í hvelli, sagðj bróðursonurinn og lamdi beininu af öUu afli í vegg- inn. Veggurinn hrundi og þeir frændur ultú báðir út á götu. — Þú lætur bara illa, sagði frændinn saUarólegur. Ekki eru það nú merkilegir veggir sem þeir steypa núna, ba? — Nú kremjum við það í klessu. sagði bróðursonurinn sveittur og lagði beinið á spor- vagnsteina. Næsti sporvagn fór út af teinunum og danglaði lítiUega í frændann. — Prakkaraskiapuir er þetta í þér, drengur, saigði frænddnn og snaraði sporvagninum á sinn stað. Það er nú djöfull- inn ekkert vit í því heldiur hvernig þeir ganga frá teinun- um nú til dags. sa-gði hann hugsandi og strauk sér um belginn. — Nú brjótum við það í ein- um grænum, æpti bróðurson- urinn og lamdi beininu í enni frændans. Mergurinn hrökk út, frænd- inn náði honum og rétti bróð- ursynj sínum. — Sástu þetta. sagði firænd- inn og klóraði sér í emninu með eldspýtu. Þetta er sko vönduð vinna. bætti hann við, og strauk sér um skallann og féll aftur í þunga þanka. Sjórán við strendur Kúbu Framihald af 7. síðu. hagsmuna“ úr landi. Hvað eftir annað kallaði einhver úr hópn- um hvatningarorö i þessa átt. og rmargir tóku undir. En Fid- el tók öðru vísi á málinu. Við höfum unnið sigur, sagði hann, sjómennirnir okkar eru komn- ir heim, og það var alltaf aðal- atriðið fyrir okkur. Nú skuilum við ekki ganga lengra. Við höfum iagalegan rétt til að taka þetta hús, en við skulum ekki gera það núna. Látum heldur þennan rétt okkar vera enn eitt vopnið í vopnageymslu byltingarinnar. Við eiguim langa og erfiða baráttu fyrir höndum og betta vopn kemur okkur að meira gagni seinna. Fólkið sætti sig vel við bessi málalck En bað var ckikert af þessu, sem gerði ræðu Fidels eftir- minnilegri en aðrar ræður, sem hann hefur haildið við svipuð tækifæri. Þegar hann hafði út- skýrt atburði liðinna sófar- hringa og faignaiðsigrikúbönsiku bjóðarinnar. sem með einarð- legri framkomu sinni hafði endurheiimit 11 syni sína úr klóm síjóræininigja, barst talið að því sem hefur verið lands- mönnum efst í huiga undan- f arna mánuði: sykuruppsker- unni. Það hefur engum dúlizt að ýmsdr óvæntir erfiðleikar hafa dunið yfir s.l. vikur. Syk- urframleiðslan er aillt í einu orðin mánuði á eftir áætlun. Hinsvegar vissu fáir að hverju stefindi. Flestir bjuiggust við að erfiiðleikamir væru tfmabundn- ir og yfirstíganlegir. Þeir urðu að vera bað, b.ióðin hafði svar- ið bess heit að framleiða 10 miljónir tonna af sykri, heiður hennar var í veði, ef bað tæk- ist ekki. Og nú stóð Fidel á ræðupalli og sagði þessi ör- lagaríku orð: „Við munum ekki framleiða 10 miljónir tonna af sykri í ár“. Það sló dauðáþögin á miann- fjöldainn. Fidel hélt áfraim að tala. Hann sagðist ekki hafa ^ ætlað að segja bjóðinni þetta núna, hann hefði ætlað að út- skýra málið í sjónvarpsdagskrá einhvern næstu daga, þegar hann hefði tiTbúnar allár tÖIur og staðreyndir. Ástæðan tilbess að hainn sagði frá t>ví á þess- um útifiundi var sú, að frétta- ritari Reuters á Kúbu og fleiri aðilar höfðu gefiið í skyn að miótmiarfiaaðgerðimar við „Sendi- ráðið“ væra skipulagðar til þess að sinúa athygli lands- manna frá erfiðleikuim sykur- unpsikerainnar. Slfkum rógi var ekíki hægt að láita ósvarað, bví að hér er um að ræða eitt aif prinsiipatriðum byltiragarmnar. Ekkert hefði verið auðveldará en að falsa tölur um uppsker- una, eif yfirvöldin befðu haft áhuiga á að blekkjia bjóðina og umiheiminn. Em silíkt er ekki samlbioðið sjálfsvirðingu bylt- ingarinnar. Foringjar hennar hatfa aldrei gert tilraun til að fela mistök sín fyrir þjóðdnni, þeir haifia alltafi viðurkennt þau og rætt utm þau opinskátt og hreinskilnislega,, því að á mis- tökunum læra mienn. Fidel stóð fraonimá fyrir þjóð sinni og sagði: Við skulum ekki kenna neinum um þetta nema sijálf- um okikur. Við vorum of bjart- sýnir. Þjóðin hefur ekki bragð- izt oklkur, hún hetfur staðið við öll sín kxfiorð, það eirum við, forusitumenn byltingarinnar, sem berum alla sökina. Aldrei hef ég '-fundið jatfná- breifianlega fyrir hinu nána samlbandi Fidelk við fólkið. ÞÖgnin var algjör á meðan menii voru að átta sig á þessu reiðarslagi, sem beir höfðu orð- ið fyrír. Næstu viðbrögð beirra virtust vena umhyggja fyrir Fidel: etf mér líður illa núna, hvemig líður bá honum? Þama stóð hann. aleinn, á bessu bitra auigmabliki. Og allt i einu hrópaði einhver: Viva Fidel! Þar með var þögnin rofin, all- ur skairinn tók undir: Viva Fidal! eins og hann vildi segja: Við skiljum þiig, við stöndum með bér. Þessi viðbrögð fólksdns voru þvf al'gjörlega eðlileg og ósjálf- ráð. Fidel er satminefinari og táfcn alils þess diýnmœtasta sem bjóðin á: byltingarinnar, sósí- alismans, framtíðardraumanna. Hún hefur staðið með honum gegnum þykkt og þunnt i öll þessi ár. glaðzt með honuim yfir góðuim árangri, ha'rmað ó- sigra og mótlæti með honuim, barizt við hlið hans fyrir rétt- inum að lifa frjáls og ham- ingjusöm í þessu landi. Kann- ski hefur hún áldrei veriðsam- hentari en nú, ákveðmari að haldia áfram á hinni erfiðu og bröttu braut byltingarinnarþar til fulluim sigri er náð. Þega.r ég fylgdist með straumn- uim frá „Sendiráðinu" að fund- inuim loknum sá ég miið'afldra svertingjakonu, sem kreppti hneía og saigði hátt og snjaillt: „EE einhver béaiður gagmbylt- inga.rmiaður kemur til mín og segir eitt ljótt orð um Fidel, þá skal hann fá að kenna á bessuim hnefa!“ Daginn eftir hélt FMdel ræðu um sykurappsikerana í sjón- vara, en það er efni í aðra grein. Havanias 30. maí 1970, Ingibjörg Haraldsdóttir. Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum ,, -1 KOMMÓÐUR — teak oq eik Húsgagnaveizlun Axels Eyjólíssonai Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. i L ur og skartgripir iKORNEIÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 LAUSAR STÖÐUR: Opinber stofnun óskar eftir að ráða þrjár stúlkur til eftirtalinna stairfa: 1. Símavörzlu 2. Vélritunar 3. L'jósprentunar Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir berist afgreiðslu blaðsins merkt „FRAM- TÍÐARATVINNA“ fyrir 1. júlí 1970. INNRITUN í FRAMHALDSDEILDIR fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn, búsetta í Reykjavík. fer fram í Lindargötuskóla, þriðjudag- inn 24. og 'miðvikudaginn 25. júní n.k., kl. 15-18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6,00 eða hærra 1 meðaleinkunn á gagnfræðaprófi í íslenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði, eða 6,00 eða hærra á landsprófi miðskóla. Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum kjörsvið- um, þ.e. á hjúkrunar-. tækni-. uppeldis- og við- skiptakjörsviðum. Umsækjendur hafi með sér afrit (ljósrit) af próf- skírteini svo og nafnskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Þotuflug til Spánar ogPortúgals HÖ% afslátfur fyrír einstaklinga með áætlunarferSum. Þér veljiS brottfárardag með Gullfaxa um Glasgow e5a London áleiöis til sólarstranda og hagið feröalaginu eftir eigin geðþótta. Það borgar sig að fljúga með Flugféiaginu. Hvergi ódýrari fargjöid. FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÞJÚNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI Húsríðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa leka á ofnum og hitaveituleiðslum. ITILLI HITAVEITUKERFI. HÍILMAR J. H. LÚTHERSSON pínulagningameistari. Sími 17041 - til kl. 22 e.h. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.