Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.06.1970, Blaðsíða 10
JQ SlÐA — ÞJÓÐVILJnSTN — Sunnudaigur 21. Jání 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi hreysin eins og musteri Jerú- salemborgar. Gamli skólabærinn sem fyrrum haföd lyktað af bóka- ryki, lykitaði nú af timlbri. Bn allsnægtimar náðu aðeins til sumra; hinir þurftu að láta sér allsleysið nægja og það var á heimili allsleysisins sem leið- togar þjóðlegra hreyfinga stigu inn með hvatningarorð í munni og barátturit i vösum. Ræða hans hófct og hneig eins og öldur á úthafi; stundum freyddu lýsdngarorðin eins og löður, hikuðu andartak fyrir ó- sýnilegri semíkommu í vatns- borðinu en héldu þó einlægt sem leið lá að ströndinní. Nökfcrir rosknir hlustendur móktu eftir erfiði dagsins, aðr- ir fóru að aka sér til í stólun- um eftir fýrsta kortérið; flestir hlustuðu með sæmilegri athygli og stöku maður kinkaði kolJi til samþykkis þegar hann kornst vel að orði. Lokaklappið var sam- bland af þakfcilæti og löngun eftir kaffinu. Sunginn var söng- ur og hléið hófst. Meðan fundurinn stóð yfir var ekkert að óttast, en i hléinu voru menn frjálsir og hvað sem var gat komið fyrir. Vilhelmsson fiýtti sér að hlið fyrirlesarans og fór að ræða af ákafa um sögu bæjarins. Eftir nokfcra stund bættist Viklund í hópinn og fór að segja frá kránum í bænum þegar hann var smá- drengur Súsanna hafði gefið sig á tal við Rotham og Paul gat ekki be'tUf hé'ýft' en "þau væru að tala um lúðrablástur í öfcuferð- um. t — Og nú, »agði. vViklund, -j- er smávöruverzlun á horninu þar sem kráin var áður. Þegar fundinum lauik höfðu kragaklæddu konurnar horfið frá hliðinni á Tómasi Lönning. Þegar hann var einn eftir fór hann að þoka sér í áttina þang- að sem Irene Carp stóð. Hún gaf honurn sýnilega bendingu um að hætta því, og Lönning HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla -- Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtLtofa Steinu og Dódó Þaugav 18 III hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa "rarðsenda 21 SlMI 33-9-68 hægði á sér. Paul fylgdist með öllu sem fram fór og hann sá hvernig framsókn Lönnings var stöðvuð. — En þá, sagði Viklund, — kostaði glasið efcki nemafimmt- án aura — Verðgildi peninganna hef- ur gehbreytzt, sagði Paul og sneri sér að Vilhelmsson. — Ég hef hitt Lönning áður — er hann ættaður af þessum slóð- um? — Hann er fæddur í Sunda- höfn, svaraði Vilhelmsson. — 42 Hætti sem liðsforingi og er nú í lögreglunmi. — Býsma uingur liðsforin.gi. — Hann er kominn yfir þrí- tugt. Hann hafði þá aldur til að hafa verið í hemum fyrir Blá- víkuirslysdð hugsaði Paul ósjálf- rátt og rölti í áttina að hin- um enda salarins, en þaðan heyrðist hávært samtal. Carp átti þar eina röddina Virðulegur bróðir sem af ýmsum ástæðum hafði ekki fylgzt með gangi mála, hafði snúið sér að Irene og spurí hvort bróðir Carp væri í varð- haldi. Irene halfði svarað með því að kailla á Sam. Sá hafði komið á vettvang og upplýst í stuttu máli en á móðgandi hátt hinn virðulega bróður um að hann væri illa með á nótunum og löggán hefði hlaúpið á sig einsrig vanalega, Oröið ,,lögga“ ha?ði’" va!að”1athygli Löhnings sem hélt sig í námunda við Irene. Hann virti Sam fyrir sér með illilegu auignaráði. — Varstu að sneiða að mér? — Ég held nú síður, sagði Sam Carp yfirlætislega. — Og því ek'ki? spurði Lönn- ing gremjulega — Þú ert nú engin leynilögga. Eins og hann þama, bætti Carp við og hló hjartanlega og benti á Paul Kennet. Paul haifði gætt stillinigar með- an á hléinu stóð og hann brosti lítið eitt sem svar við hlátri Carps. Vilhelmsson hafði verið við öllu búinn og fylgt á eftir, og nú tók hann undir hand- legginn á Carp og leiddi hann til hliðar oig talaði álkaft. — Var verið að taka bróður Carp fastan núna? spurði virðu- legi bróðirinn með skertu sál- argáfumar og var enn viðsama heygarðshomið. Ulla Fridgren náigaðist í fylgd með Roland Eriksson. Bæði sáu þegar Carp var leidd- ur hurt og gátu sér til um ástæðuna — Fólk sem liggur undir gmn fyrir alvarieg aflbrot, ætti efcki að fá að vera með í stúk- unni, sagði Ulla. Irene Carp sneri sér við og augu hennar skutu gneistum. — Og 'fólfc sem er svona treg- gáfað eins og þú ætti efcfci hcld- ur að fá að vera með! Hin hæpna eðlisávísun sem kallast riddaramenniska, varð til þess að Róland tófc svari hennar sem orðið hafði fyrir móðgun. — Fyrirgefðu, Irene, sagði hann. — Við tókum ekfci eftir að þú varst þama. Þetta var ósfcöp heimskulega sagt. — Það var ég sem sagðd það, sagðd Ulla ógnandi — Og hvað um það? sagði Roland í hugsunarieysi og steig skrefi nœr Irene. Svdfc hans komiu UIliu alveg úr jafinvægi. — Já, hengdu þig bara í hana, hrópaðd hún. — Gerðu það bara. Hún sem á alla þessa ellskihu'gia! — Alla hvað? spurðd Irene og minnti á tígrisdýr sem býr sig undir að stöfcfcva á bráðina. og bana hennl Ulílu varð ljóst að hún hafði sagt of mikdð. — Hvert fór bróðir Carp? spurði hdnn virðulegi, sem enn var kominn á vettvang — Hann er þama yfirfrá að tala við Vilhelmsson, sagði Tóm- as Lönning sem hafði staðið þama allan tímann og ljómaði af einfeldni eins og götuviti. Ulla halfði ekki tekið eftir Lönning. Þegar hún heyrðd rödd hans, opnaði hún munninn og hvíslaði „ó“. Það hefði litið hlægilega út ef skelfing hennar hefði efcki verið svo augljós. Paul Kennet hafði fylgzt með öllu þessu af vaxandi áhuga. Hann stikaði í veg fyrir Irene og kom í veg fyrir banastöfck- ið. Og ákafi hans varð til þess að hann tallaði hörkulegar en hann átti vanda til. — Komið með, sagði hann. — Undir edns. — En — — Það er í sambandi við manninn yðar. — En hún þama — Irene byrjaði aftur að hvessa klæmar. — Hirðið ekfcd um hana. Þetta er mifcilvægara. Komið! Hann neyddi Irene til að koma með sér út. 1 dyrunum meettu þau bræðruim sem voru á leið- inni inn eftir að hafa fengið sér að reykja í fatageymslunni. Paul notaði tækilfærið til að lfta við. Vilhedmsson var enn að tala við Carp. Lönning stóð í sömu spor- um og horfði órólegur í átt til dyra. Ulla hafði fært sig um nokkur skref og á eftir henni kom Roland með iðrunarsvip og sýndist í þann veginn að klambra saman nýjum stiga upp að svöl- um ellskunnar sinnar. Súsanna var enn að tala við Rothman og Paul leit sem snöggvast til þeirra áður en hægt var að komast útum dymar. og hann og Irene notuðu tækifærið. Enn stóðu allmargir bræður í fatageymslunni og reyktu — Ég verð að fá að tala við yður i næði í nokkrar mínútur, sagði Paul. — Hvert getum við farið? Irene Carp gekfc orðalaust á undan niður í lesstofuna þar sem þau höfðu einu sinni talazt við áður. Hún kveikti á borðlamp- anum pg sneri sér að Paul. — Þér sögðuð að þetta væri í sambandi við Sam, sagði hún. — Var það aðeins átylla til að fá mig út? — Þetta er í sambandi við dauða Backs. — En Sam kom þar hvergi nærri! Það vottaði fyrir þjáningu i andmælum hennar. Sterkt ljós- ið sem féll á borðplötuma og síðan á amdlit hemmar meðam frá, mimmti á leiksviðsllýsingu. Aftur varð Paul hugsað til loka- atriðsins í leikþættinum, þegar hún stóð við hlið eiginmanns- ins meðan ókunnugur maður ásakaði hann um morð. — Þér hljótið að skilja, sagði Paul, — að það verður að sanna hver það var f raun og veru sem varð Back að bana. — Eruð þér að gefa í s'kyn að þér vitið hver það var? — Ég held það næstum. — En þá eigið þér að til- kynna lögreglunni það — Ég get efcki snúið mér til lögreglunnar núna. Og fyrst og fremst verðið þér að svara einni spurningu minni — og segja ■■annlei'kann í þetta skipti! Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 795,00. O L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íteppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Minningarkort o Slysavamafélags Islands. • Barnaspítalasjóðs Hringsins. • Skáiatúnsheimilisins. » Fjórðungssjúkrahússins Akureyrt • Helgu ívarsdóttur. Vorsabae. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.1.B.S • Styrktarfélags van- - gefinna. • Maríu lónsdóttur. flugfreyju. ( • Sjúkrahússjóðs Iðnað. armannafélagsins á ^•dfossl • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Araa Jónssonar kaupmanns. • Hallgrímskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningars.ióðs Steinars Richards Eliassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar. Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Seifosskirkju. • Blindravinafélags; íslands. Fást í MINNINGABOÐINNI Laugavegl 56 — Sími 26725. llillilii!!!!ill!ili|lliil|]illliliíli!lillí!illlllllillllllll!llSíllllliilii!ll!iliílliilliilll!;illllliilililiíii|íl|i!|iHll!iiiil!!|ili!U D c- T) T|M nnr nfÐ" iii Li uuL JS. yj ÍIPMIÍSH HEFDR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ SUÐURIANDS- BRAUT 10 * SÍMI 83570 nSiÍÍÍÍÍ ::::: t:::::: t Auglýsingasíminn er 17 500 k l r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.