Þjóðviljinn - 24.06.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Page 1
Slitnar upp úr samningaviðræðum um kjör málmiðnaðarmanna og nýr fundur ekki boðaður. Bygginga- og rafiðnaðarmenn á fundi í dag Leyfðu ekki tilfærslu á m.s. Selfossi í R-víkurhöfn í gærdag — en veittu undanþágu um kvöldið Verkfall farmanna er nú farið að harðna í framkvæmd hér i Reykjavíkurhöfn. Öll tilfærsla á skipum er bönnuð í höfninni, l>vi talið er að með því sé farið inn á verksvið stýrimanna. í gænmorgiun komiu verkfalls- verðir farmanna á vettvang og bönnuðu að landfestar væru leystar á Selfossl er lá utan á nors'ku skipi norðan til við Grandagarð. Ætlaði norska skip- Fraimhald á 12. síðu. Heillaði íslenzka sem aðra Færri en vildu tókst að ná sér í miða á dagskrá dönsku leikkonunnar Clöru Pontoppidan á lústaihátíð- inni, en hún kom tvisvar fram í Norræna húsinu í gær ásamt píanóleikaranum Johannes Kjær. Og þessi aldna, en þó svo unga, leik- kona heillaði íslenzka á- heyrendur sem aðra með túlkun sinni á dönskum ættjarðarljóðum og þó framar öllu nokkrum Ijóð- um Kaj Munks úr hvers- dagslífinu, og var henni á- kaft fagnað í lokin. — Myndina tók ljósm. Þjóðv. í Norræna húsinu í gær. • Fundarhöld hafa verið með iðnsveinafulltrúum og erind- rekum atvinnurekenda síðustu daga. Nokkurt hlé virðist vera á fundahöldum í bili — málm- iðnaðarmenn hafa ekki verið boðaðir enn á fund aftur og enginn fundur var haidinn með byggingamönnum.í gær- dag en sáttafundur er boðað- ur í kvöld. • Nokkuð hefur þokazt áleið- is á þeim fundum sem lialdn- ir hafa verið, en mestum erf- iðleikum veldur aó fulltrúar iðnsveinafélaganna — eink- um í byggingariðnaðinum — fá ekki að tala við eigin at- vinnurekendur; er ætíð visað á erindreka Vinnuveitenda- sambandsins til viðræðna. Það eru einkuxn byggingamenn- irniir sem átelja bessi vinnu- brögð Vinnuveitendasiambandsdns. Byggingamennirnir hafa verið á nokikrum fundum að undanfömu o@ hefur noklkuð þokazt áleið- is um sérkröfur beiwa- Eitt stærsta mélið í sérkröfunum er flutningalína byggingamanna í Reykijavík og hefur eikki verið genigið frá endanlegu samkomiu- laigi um það efnd. Byggingamenn eru boðaðir á fund M. hálfníu annað kvöld til viðræðna við at- vinnurekendiur. Málmiðnaðarmenn Málmiðnaðanmienn hófu sátta- fund með atvinnurekendum M. 4 í fyrradag. Stóð fundurinn fnam um M. 2 um nóttina án þess að til tíðinda drægi. Hafa málmiðn- aðarmenn nú samdð um flestar sérkiröfur sínar, en um mdðnætt- ið í - fyrrinótt - hófust umræður um kauphækkunina sjálfá og shtnaði þá upp úr. Hafði ekki verið boðaður nýr fundur þeg- ar Þjóðviljinn frétti til í gær- kvöld. Jóhannes Bjami Jónsson raf- vir'ki sagði fréttamanni Þjóðvilj- ans síðdeigis í gærdag að raf- iðnaðarmenn væru boðaðir á Framhaild á 12. síðu. Umferðarslys Sextán ára piltur á bifhjóli ók á tasplega sjötuga konu er hún gekk yfir gangbraut á homi Hvenfisigötu og Vitastígs. Kast- aðist konan naerri þvi yfir gatnamótin, eða níu metra. Bæði slösuðust þau mikið, en ekiki líflshættulega. Þau vom fyrst flutt á Slysavarðstofuna og þaðan upp á Borgarspítalann í gær, en siysið varð M. 9.30 í gærmorgun. Talið er að pfflturinn hafi ekið allgreitt, en þó verður ekkert fullyrt um hve mdkill hraöinn var. Ný íslenzk vín á markaðinn í haust Það verður ekki fyrr cníhaust í fyrsta lagi, að koma á mark- aðinn nýjar tegundir af víni framleiddar hér hjá Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins. Eins og BSRB-þingi lýkur í dag: Hvaia afgreiðslu fær starfsmatið? 27. þingi Bandalags starfs- anna ríkis og bæja lýkur dag miðvikudag. Verður allað um starfsmatið og mningsrétt í dag og stjóm- kjör fer fram. — í gær var .a. rætt um endurskoðun hún skili atf sór álliiti í dag. I gærmorgun voru nefndafund- ir en eftir hádegishlé flutti Har- aldur Stein.þórsson erindi um réttindi og skyldur opinberra starfsimanna,. þar sem hann gérði þingheimi grein fyrir því ■ starfi er sérstök endurskoðunamefnd hefur umnið í hessum efnum. Síð- an fóru fram uimræður um nefndarálit og var m. a. af- greidd regllugerð fyrir orlofs- hedmili BSRJ3. tdngfundi lauk M. hálfsex i gær en, í gærkvöld. var ; haldin sérstök ráðstefna með bæjar- starfsmönnum. I dag verður svo startematið tekdð til afgreiðslu, sömuleiðis nefndaálit um samningsréttinn og svo stjómarkosning, Vafalaust mur afgreiðsia þingsins á nefnd- aráliti um sitanfsmiat vekja miMa athygli meðal opinberra starfsmanna, sömuleiðis afstaða þingsins til samningsréttarmál- Jón Kjartansson forstjóri ÁTVR sagði í blaðaviðtali í fyrra er ætlunin, að fyrirtækið hef ji fram- leiðslu á vodka og gini og Iíkj- örum úr ísleiizkuni berjum. Það er ekki enn farið að tína þau ber, sagði Jón, en verður kannski gert í haust, og' em kræMber og bláfoer mijög vel feíllin til framleiðslu á Ifkjörum. Héilu flákamir af krækiberjum hafa farið undri snjó á haustin, og hefur mörgum bótt foar góð- ur efniviður fara fyrir lítið Aðalástæðan fvrir þéssum töf- um á nýrri framleiðsilu íslenzkra vína er sú, að afgreiðslu véla hefur sei'nkað frá úfiöhdum, og hver seinkun tefur aðr- fram- kvæmd. Ijagergeymsla Áfengis- verzlunarinnar að Ðraghálsi 2. í verksmiðjuhúsinu sem fyrirtæk- ið keypti af Sveinbimi í Ofna- smdðjunni, er þó komin 1 fullt gagn, saigði Jón Kjartanssonfor- stjói-i ÁTVR. laganna um réttindi og skyld- ur opinberra " starfsmanna, samþykkt var reglugerð fyrir orlofsheimili BSRB og mikil vinna fór fram i nefndum. einkum þeim, sem fjalla um starfsmatið og samningsrétt- armálin Að loknu framsöguerindi Þnast- ar Ólafssonar, hagffræðinigs, um starfsmatið í fyrraikvöld hófust almennar umræður og var mikil þátttaka í þeim. Stóðu umræður fram yfir miðnættið en síðan var mólinu vísað í nefnd. sem var að störfum í allan gærdag. Er sem fyrr segir gert ráð fyrir að ÆF Aðalfundur ÆFR verður hald- inn í kvöld í Tjaimargötu 20 ki. 20.30. — Á dagskrá; 1. Endurskipulagning ÆFR. 2. Venjulcg aðalfundarstörf. Félagar fjölmenndð. — Stjórnin. Sumarferð AB í Húsafellsskóg VERÐ AÐEINS 250 KR OG 150 KR: FYRIR BÖI til þess að blanda vænum skammti af akemmtilegheit- um saman við fróðleiksmol- ana sem þeir hafa tiltæka. Þetta verður áreiðanlega ekki síður ógleymanleg ferð en sú, sem Alþýðubandalagið fór í Galtairlækjarskóg í fyrra. og þátt tóku ; um 800 manns, Þátttaka verður að líkind- uru mun meiri núna. og er fólk vinsamlega Iieðið um að panta miða hið fyrsta. Á skrifstofu Alþýðubandalags- ins, Laugavegj 11 verður tek- ið við miðapöntunum og sím- arnir þar eru 19835 og 18081. Það er engum efa undir- orpið, að þetta er ódýrasta og skemmtilegasta ferðin sem völ er á. Verðið er aðeins 250 krónur fyrir fullorðna og 150 krónur fyrir þörn, svo að þetta er tilvalið tækifæri fyr- ir alla fjölskylduna. Farið verður að morgni og komið aftur að kvöldi. Ekið verður Kaldadal aðra leiðina. nestisbitinn snæddur i Húsa- fellsskógi. náttúruperlur í ná- grenninu skoðaðir og forugð- ið verður á leik. Næstu daga munum við kynna fararstjóra okkar, sem eru gjörkunnugir staðháttum vestra og líklegir J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.